Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2000, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 10. APRÍL 2000 DV Fréttir Vélmiöja í erfiöleikum Öllum starfsmönnum vélsmiöjunnar Stáls hf. á Siglufiröi hefur veriö sagt upp. Myndin er tekin þegar allt lék í lyndi og iönaöarmenn höföu nóg aö gera. DV-MYND ÆGIR KRISTINSSON Nýr og betri búnaöur Hér er nýjum vélum komiö fyrir hjá vélaverkstæöi KFFB. Þær gera fyrir- tækiö til muna samkeppnishæfara. Uppsagnir á Seyðisfirði: Atvinnulíf lamast DV, SEYÐISFIRDI:_____________________ Vélsmiðjan Stál hefur átt við erf- iðleika að etja undanfarin misseri. Þetta rúmlega háifrar aldar gamla fyrirtæki var stofnað af bræðrunum Ástvaldi Kristóferssyni og Theódór Blöndal og hefur ávallt verið traust- ur buröarás í atvinnulifmu hér á Seyðisfirði. Hjá Stáli hf. hafa löngum starfað margir snjallir iðnaðarmenn og hef- ur smiðjan um langt árabil starfað mikið fyrir sumar stórvirkjananna - og sérhæft sig í smíði og uppsetn- ingu lokubúnaðar sem er vandasöm vinna. Meðan uppbygging fiski- mjölsverksmiðja var að færa þær inn í nútímastig unnu vélsmiðir frá Stáli þar mikið og voru starfsvanir og eftirsóttir. Undanfarin misseri hefur verið nokkur verkefnaskortur og fjárhagslegt basl. Theódór Blöndal framkvæmda- stjóri, sonur stofnanda, segir að nú sé ákveðið að bretta upp ermar og snúa vörn í sókn. Sveitarfélagið tek- ur þátt í endurskipulagningunni og hefur létt róðurinn með því að Hafnarsjóður hefur keypt húseignir fyrirtækisins um sinn. Öllum starfsmönnunum, 14 tcds- ins, voru send uppsagnarbréf og er uppsagnarfrestur þrír til fimm mán- uðir. Þó vonast forráðamenn eftir að skipulagsvinnan skili verulegum árangri - og starfsumhverfið verði orðið slíkt að næg verkefni verði fyrir hagar og vinnufúsar hendur ágætra starfsmanna og vélsmiðjan nái fyrri styrk. -JJ UMFELGUN A AÐEINS 2.995 kr.l GÆÐI -Endurunninn og ný dekk sem notuö eru um ulla evrópu. Verndoöu umhverfið, notaðu Dabo dekk! - GOTT VERÐ Bestu verö ó dekkjum og vinnu. Geröu verdsatnanburd! ÞJONUSTA -Stort og afkastamikið Hjólbardaverkstæði. Enn minni biðtimi. TWj,'; « m w m ' 5 | __ "■ ■ ■------------------------------------------------- ^ MHMI m 0PIÐ 08-22 MAN-FÓS. OPIÐ 10-16 LAU. ItlLKÓ Ellf. Bifreióaþjónusta - Dekkjuverkstæði - Bilaþvottur Smiðjuvegur 34-36 Kópavogi ■ Sími 557 9110 ■ Rouó guta Öflugar vél- ar á véla- verkstæðið - nýtt löndunar- kerfi fyrir loönu- vinnsluna smíðað DV, FASKRÚDSFIRDI: Nýlega fékk vélaverkstæði kaup- félagsins tvær nýjar og öflugar vél- ar, beygjuvél og kantpressu, sem gefúr 100 tonna átak, og vél sem klippir 8 millímetra þykkt og 3 metra breitt plötustál. Ingólfur Hjaltason verkstjóri seg- ir vélar þessar þær öflugustu á Austurlandi. Hann segir verkefna- stöðu verkstæðisins mjög góða á næstu mánuðum. Meðcd verkefna sem liggja fyrir er að smíða nýtt löndunarkerfi fyrir loðnuvinnsluna sem eykur afkastagetu í löndun um helming. Hjá vélaverkstæðinu starfa 13 manns. -ÆK Ný sending af farangursboxum í mörgum stærðum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.