Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2000, Blaðsíða 27
39 MÁNUDAGUR 10. APRÍL 2000 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér Lausn á gátu nr. 2677: Spennumynd Krossgata Lárétt: 1 samt, 3 mont, 7 mistur, 9 stía, 10 efnahag- ur, 12 bjór, 13 þegar, 14 illmenni, 16 ábatasamt, 17 hnífa, 18 oddi, 20 píla, 21 hestsnafn, 24 draup, 26 eyddur, 27 saup, 28 átt. Lóðrétt: 1 þjark, 2 heilt, 3 gort, 4 klafi, 5 sprikl, 6 nabbi, 7 fæðu, 8 lagvopn, 11 sníkjudýr, 15 hikandi, 16 fé, 17 svöl, 19 hress, 22 umfram, 23 eira, 25 íþróttafélag. Lausn neöst á síöunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik. Islendingamir eru byrjaðir að velgja erlendu gestunum undir uggum í Ráðhúsinu. Benedikt Jónasson teflir ekki oft en þá mun betur. Eftirfarandi glæsiskák tefldi harrn gegn rússneska skákþjálfaranum Bykovsky sem meöal annarra hefur þjálfað sjálfan nafna sinn Karpov. Hvítt: Benedikt Jónasson Svart: Anatoly Bykhovsky Spánski leikurinn: 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 RfB 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Rd7 10. d4 Bf6 11. a4 Bb7 12. axb5 axb5 13. Hxa8 Dxa8 14. Ra3 Ba6 15. Bd5 Rb6 16. dxe5 Rxd5 17. exf6 Rxf6 18. Bg5 Rd7 19. Rd4 Rxd4 20. cxd4 b4 21. Rc2 b3 22. Rb4 Bb7 23. Dg4 Da4 24. Bh6 g6. Hér erum við komin að stöðumyndiimi og Bendikt lék hin- um rólega en fimasterka leik: 25. Hcl! Hc8 26. d5 RfB 27. Dh4 Re8 28. De7 Rg7 29. Hxc7! Rothöggiö 1-0. Bridgo Umsjón: tsak Örn Sigurðsson Spil 23 í barómeterkeppni Bridgefélags Reykjavíkur er for- vitnilegt en þar stendur alslemma í tígli á hendur AV. Vandamálið var hins vegar að segja sig upp í þann samning en það reyndist flestum of- viöa. Spilið var spilað á 13 borðum og á 5 borðanna áttu NS töluna. Suður gjafari og allir á hættu: * K865 « 108 ♦ 6 4 K85432 4 ÁDG «. ÁKDG7 4 Á * Á1096 * 10943 V 95432 4 9842 * - Á einu borðanna varð lokasamn- ingurinn 6 lauf dobluð í vestur og þau var ekki hægt aö vinna í þessari legu. Þrjú pör hættu sér alla leið í 7 grönd en innkomuna vantaði á hendi austurs til að taka alla tígulslagina. Þrjú pör spiluðu 6 tígla en aðeins tveimur pörum tókst að segja sig upp í 7 tígla. Sagnir gengu þannig á öðru borðanna: Suöur Vestur Noröur Austur pass 24 pass 34 pass 3« pass 44 pass 5 grönd pass 74 P/h Stílhrein og einfóld sagnsería. Fimm grönd biðja austur um að segja sjö tígla með tvo af þremur hæstu í tígli. Austur freist- ast ekki til að segja 7 grönd því hann sér enga hliðarinn- komu á litinn sinn. 4 KDG10753 4 DG7 'VR SZ 'eun gz ‘sine zz ‘uua 61 ‘PIQH il ‘uia 61 ‘JB -jub 9i ‘uiQBjp si ‘JniasjB ii ‘jbw i ‘Bjoq 9 ‘uojq s ‘mo I ‘uinS g ‘jja5)sg z ‘JPd i :jjgjggq 'BU 8Z ‘JPIBJP LZ ‘urnjn 9Z ‘>1E[ VZ ‘JngnBH IZ ‘JQ 08 ‘?J 81 ‘Bjnsi ii ‘jjæqgjB 91 ‘biqj n ‘ja ei ‘io Zl ‘BUioqjB oi ‘ojíj 6 ‘nqsoui i ‘qqojS g ‘otj i :jjajBq Myndasögur Wmm |Ó! Láium hann halda peningunum. [Það kemur önnur peningasending || innan tíöar! mÆiánÍ___________, Já! Eins lengi og verkamenn<( vinna á ekrunum verður að greiða þeim laun. Vió höfum f __fengið fasta vinnu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.