Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2000, Blaðsíða 40
f
S-
-'{
Bílasamningur Lýsingar er
hagstæö og sveigjanleg leiótil
bílakaupa og hentar afar vel
ungu fólki* á uppleió.
Vandaóu valió ... þaó borgar sig!
Betri leið til bílakaupa.
LÝSINQ HF. • SUÐUDLANDSBDAUT 22 • SlMI 540 1500 • F A X 540 1505 • WWW.LYSINQ.IS
'Kaupandi þarf að vera 25 ára eða eldri.
www.lysing.is
Á leið út í lífið
- að eignast fjölskyldu1 og bíl2
1. Farðu í sturtu, klæddu þig sæmilega
og settu á þig vellyktandi.
2. Farðu á stað þar sem fólk á þínu reki
kemur saman, t.d. bíó, kaffihús, veit-
ingastað eða dansstað.
3. Líttu vel í kringum þig og reyndu að
koma auga á manneskju sem þú gætir
hugsað þér að eyða lífinu með.
4. Þegar þú hefur ákveðið þig:
a) reyndu þá að ná augnsambandi við
viðkomandi manneskju,
b) gakktu ákveðið að henni með bros
á vör og:
c) ávarpaðu hana, t.d. með „halló, ég
heiti (nafn þitt), er í ágætri vinnu, má
bjóða þér í bíó á morgun?"
5. Ef manneskjan segir „já" ertu vonandi
á grænni grein og við óskum þér góðs
gengis. Ef hún hins vegar segir „nei"
skaltu endurtaka leikinn um leið og
tækifæri gefst.
(ATH. Gangl þér vel)
2
1. Finndu þann bíl sem þig langar mest
til að eignast. (Ekki er nauðsynlegt að
vera alveg viss því hægt er að skipta
um bíl þegar þér hentar).
2. Ef þú hefur ákveðið þig í umboðinu
skaltu hafa samband við sölumann.
Hann mun þá aðstoða þig við að
ganga frá umsókn til Lýsingar. Svar
fæst á örfáum mínútum. Ef þú hefur
ekki alveg ákveðið þig, slappaðu þá
bara af heima hjá |oér og farðu í lið 3.
3. Taktu ákvörðun I rólegheitum og
sestu síðan við tölvuna þína (eða þá
tölvu sem þú hefur aðgang að) og
sláðu inn slóðina www.lysing.is.
Þegar heimasíða Lýsingar kemur á
skjáinn velurðu umsókn um bíla-
samning og fyllir hana út. (Ath. að ekki
þarf neinn ábyrgðarmann).
4. Ef þú hefur fylgt fyrirmælunum hér að
ofan (í liðum 1 - 3) og umsóknin er
samþykkt ættirðu að vera komin(n) á
nýjan bíl þegar hingað er komið.
Gengið er frá samningnum í umboðinu.
(ATH. Aktu varlega)