Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2000, Blaðsíða 4
20
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000 H>"V"
Toyota
RAV 4
Daewoo Lanos
Þetta er bíll í áþekkum stærðarílokki og Golf/Corolla og er fáanlegur sem
stallbakur eða hlaðbakur. Lanos er liðlegur alhliða heimilisbíll fyrir fá-
mennar fjöl-
skyldur og lip-
ur til snúninga
innan borga,
auk þess að
vera liðtækur
til lengri ferða.
Hann er ágæt-
lega búinn og
hefur, eins og
litli bróðir Mat-
iz, notið þess að
koma af teikni-
borði Giugiaros
hins ítalska.
Kia Pride
Toyota RAV 4 kemur nú í alger-
lega nýrri útgáfu, bæði 3 og 5 dyra.
Hann er sagður hafa yfirburði í sín-
um flokki varðandi hröðun, há-
markshraða og hversu hljóðlátur
hann er. Hann er einnig með meira
innanrými en fyrirrennarinn. Hann
er í boði með tveimur stærðum
véla, 1,8 lítra og tveggja lítra. I 1,8
lítra útgáfunni er hann einungis
með framdrifi og beinskiptingu.
Nýju VVTi-vélarnar i RAV 4 eru
skemmtilegar í þessa gerð bíla og
má til dæmis nefna að með tveggja
lítra vélinni segja þeir hjá Toyota
að hann nái besta hlutfalli afls mið-
að við þyngd í sínum flokki. Fljót-
lega má búast við RAV-bílnum með
einbunu-dísilvél en hann kemur í
sölu hérlendis í haust.
Þetta er litli bíilinn í Kia-fjölskyldunni og verðið í samræmi við það. Hann á
það sammerkt með flestum fólksbílum Kia að hafa ekki komið til prófunar hjá
DV-bílum og því er ekki unnt að gefa honum umsögn að þessu sinni.
Skoda Felicia
Fiat Seicento
Fiat Seicento er minnsti Fiatinn og kom nýr fyrir tveimur árum eða svo.
Þetta er, eins og aðrir smábílar, fyrst og fremst borgabíll og er lipur og spar-
neytinn
sem slíkur.
Hann er
ágætlega
rúmgóður
miðað við
stærð en
jafnframt
liðlegur til
allra snún-
inga og
býður upp
á ýmsa
notkunar-
möguleika.
Renault Twingo
Twingo hefur
verið á mark-
aðnum síðan
1993 og var á
sínum tíma svo
mikill braut-
ryðjandi og ný-
stárlegur bíll að
hann heldur
enn velli sem
slíkur - lítill að
utan en ótrú-
lega stór að inn-
an og skemmti-
legur bill til
lengri og skemmri ferða. Sætin má stilla á ýmsa vegu og láta fara vel um
sig, hvort heldur er í akstri eða kyrrstöðu. Öryggisbúnaður er góður og
fjöðrun þægileg.
Suzuki Swift
Daewoo
Matiz
Evrópu- og Asíumarkaður eiga
það sameiginlegt að hlutdeild smá-
bíla er mikil á þeim báðum. Daewoo
Matiz er kóreskur að uppruna en
hefur fallið vel í kramið í Evrópu og
þótt henta vel, ekki síst i borga-
snatt, enda teiknaður af Giugiaro
sem teiknað hefur marga vinsæl-
ustu bílana í Evrópu. Það sama hef-
ur orðið upp á teningnum á íslandi
þar sem Matiz hefur náð ágætri fót-
festu. Þetta er spameytinn og liðleg-
ur snattari en engin frágangssök að
bregða honum líka fyrir sig til
lengri ferða.
Felicia var
fyrsti nýi Skó-
d-inn sem
kom fram eft-
ir að
Volkswagen
keypti þessar
gömlu og
grónu tékk-
nesku verk-
smiðjur. Að
flestu leyti ber
Felicia meiri
keim af tékk-
neska upprunanum heldur en þýska fóstrinu en hefur haft gott af hvoru
tveggja og elst vel. Kaupendur halda tryggð við Felicia og þó um þessar
mundir sé að koma nýr Skódi, Fabia, sem talsvert meira er í lagt, verður
Felicia einnig í boði áfram fyrst um sinn.
Daihatsu Cuore
Daihatsu hefur
löngum sérhæft
sig i framleiðslu
minni smábíla og
hefur náð langt á
því sviði. Á því
hefur engin breyt-
ing orðið þó að
Toyota eigi núorð-
ið meirihluta í fyr-
irtækinu - á nýjan
leik. Cuore er nú
orðinn ársgamall
á markaðinum og
hefur sannað sig
sem lipur og hagnýtur sparibaukur sem hentar vel í þröngri umferð.
Þennan snaggaralega og sparneytna smábíl þarf varla að kynna fyrir ís-
lendingum; þetta er þrautreyndur bíll sem verið hefur á markaðnum hér
árum saman lítið eða ekki breyttur, fyrir utan mismunandi vélaframboð.
Hann er í boði
bæði sem tveggja
hurða eða fjög-
urra hurða hlað-
bakur. Síðustu
árin hefur hann
verið framleiddur
i verksmiðju
Suzuki í Ung-
verjalandi og
reynst þaðan jafn-
vel kvillaminni
en frá Japan - og
er þá nokkuð
sagt.
Hyundai Atos
Atos er minnsti bíll-
inn frá Hyundai og aug-
ljóslega einkum ætlaður
til borgasnatts á stuttum
leiðum. Hann er afar
nettur í öllum málum en
samt furðurúmgóður á
lengd og hæð frammi í
og farangursrýmið
hreint ekki svo lítiö -
miðað við stærð bílsins
í heild. Hliðarrými er
hins vegar ekki til að
hrópa húrra fyrir en fyr-
ir bragðiö er hægt að smeygja þessum netta bíl hreint ótrúlega víða þar sem
stærri bílar eiga ekki möguleika.
Verðundir 1.000.000
829.000 Matiz
859.000 Kia Pride
865.000 Skoda Felicia
939.000 Daihatsu Cuore
939.000 Hyundai Atos
960.000 Fiat Seicento Sporting
978.000 Renault Twingo
980.000 Suzuki Swift
990.000 Lanos
995.000 Hyundai Accent
998.000 Ford Ka
998.000 Toyota Yaris
Gæðin staðfest !
Niðurstöður þýsku skoðunarstofunnar DEKRA, sem árlega framkvæmir
skoðanir á yfir 7 milljónum bíla sýndu að Fiat Bravo og Brava voru í
besta ástandi þriggja ára gamalla bíla.
Þetta er staðfesting á vandaðri smíð og öfluga gæðaeftirliti FIAT.
Bravo og Brava fengu ennfremur hæstu einkunn í 100.000 km
reynsluakstri Auto Motor und Sport, en blaðamenn völdu hann
„Besta bílinn í millistærðarflokki".
Staðalbúnaður:
Fjórir loftpúðar, ABS hemlar,
kippibelti, samlæsingar, fimm
hnakkapúðar, 8 ára ábyrgð á
gegnumtæringu.
Istraktor
BÍLAR FYRIRALLA
SMIÐSBÚÐ 2 • GARÐABÆ -SÍMI5 400 800