Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.2000, Blaðsíða 8
24
MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2000 33 "V
Daihatsu
Sirion
Daihatsu Sirion hefur hjá DV-bíl-
um fengiö þá umsögn að vera einn
skemmtilegasti smáhíllinn á mark-
aönum um þessar mundir og ekki
spillir að hann er einnig fáanlegur
sem aldrifsbíll. Hann er allvel búinn
og þokkalega úr garði gerður og þó
hann njóti sín kannski hvað best til
snúninga í þéttbýli er engin frá-
gangssök að nota hann til lengri
ferða, svo sem fyrir tveggja manna
fjölskyldur.
Verð
1 .200.000 -
1.299.000
1.215.000 Mazda Demio
1.239.000 Nissan Almera
1.241.000 Opel Astra
1.260.000 Fiat Palio Weekend
1.280.000 Mitsubishi Colt/Lancer
1.290.000 Kia Sephia
Renault
Clio
Clio hefur í ýmsum eftirmarkaðs-
könnunum í Evrópu komið út sem
einn best gerði Renaultbíllinn.
Hann er með góðan öryggisbúnað,
er þægilegur í akstri og aflmeiri
gerðimar beinlínis skemmtilegar.
Fjöðrun bílsins er góð og sætin
þægileg. Innanrými er viðunandi þó
ekki sé það hið besta í stærðar-
flokknum. Almennt hefur Renault
Clio reynst hagkvæmur í rekstri.
Suzuki Baleno
Traustur og þægilegur bill i Golf/Astra-stærðarflokknum, boðinn sem
stallbakur eða langbakur og fáanlegur með aldrifi. Aldrifið hefur verið vin-
sælt hér og þykir öryggisatriði hvort heldur er í vetrarfærð eða á malarveg-
um að
sumrinu.
Þetta er
rúmgóður
bíll og hag-
kvæmur i
rekstri.
Hann þyk-
ir ekki síst
góður fyrir
þá sem
þurfa að
vera mikið
á ferðinni.
Mazda Demio
Mazda Demio má í raun kalla 5 sæta fjölnotabíl í smábílaflokki. Heildar-
lengd bílsins er aðeins 3,81 m en hægt er að leggja niður sætin og fá heild-
arlengd fyrir flutning upp á rúma tvo metra. Hægt er að draga aftursætið
fram - eða ýta því aftur - um 12 sm eftir því hvort meiri þörf er á fótarúmi
aftur i eða far-
angursrými þar
fyrir aftan.
Þetta er bíll
sem hentar vel í
snúninga inn-
anbæjar en eng-
in frágangssök
er heldur að
skreppa á hon-
um í lengri
ferðir þegar á
þarf að halda.
Nissan Almera
Nissan Almera er í minni millistærð og fellur þar með í Golf/Corolla-
stærðarflokkinn. Ný kynslóð Almera er væntanleg innan skamms, þægileg-
ur akstursbíll
Opel Astra
Opel Astra er stjaman í Opelflotanum á íslandi, vinsælust að stærð og
gerð. Hún er fáanleg í ýmsum myndum, allt frá tveggja hurða bíl upp í lang-
bak. Hún er ágætlega rúmgóð og hefur af góðri fjöðrun að státa. Áreksturs-
öryggi er í góðu lagi á Opel Astra og hún er frekar eyðslugrönn. Alveg frá
upphafi hefur Astra verið nánast í sérflokki hvað lítið vindhljóð snertir.
Fiat Palio
Fiat Palio hefur
selst i rúmlega
milljón eintökum
síðan hann kom á
markaðinn árið
1996 sem „heims-
bíll“ - bíll sem
ætlaður var til
sölu um allan
heim. Þetta er
langbakur sem
framleiddur er til
þess að vera ódýr
bíll en jafnframt
praktískur í notk-
un og rekstri. Miðað við stærð hefur tekist að halda Palio í mjög góðu verði
sem jafnframt hefur komið honum til góða sem sölubíl á heimsvísu.
Mitsubishi Colt/Lancer
Það er næst-
um óþarfi að
kynna Mitsu-
bishibílana
Colt og Lancer,
svo lengi hafa
þeir verið með
vinsælustu bíl-
um sinnar
stærðar hér-
lendis. Tækni-
búnaður
þeirra en hinn
sami að kalla, nema hvað Coltinn er aðeins tveggja hurða en Lancerinn er
fjögurra hurða og líka til sem langbakur, jafnvel með aldrifi. Þetta eru
þokkalega rúmgóðir bílar, einkmn i framsætum, og allvel búnir; henta jafnt
til lengri ferðalaga sem ýmiss konar snattverka í þéttbýli.
Sephia
er hefð-
bundinn
4ra hurða
fjöl-
skyldu-
blll, vel
búinn
bíll, með
tvo likn-
arbelgi,
læsivarð-
ar brems-
ur og
samlæs-
ingar, svo
nokkuð sé nefnt. Sephia hefur ekki verið í reynsluakstri hjá DV-bílum og er
því á þessu stigi ekki margt hægt um hana að segja.
Kia Shuma
Líkt er um Kia Shuma og Kia Sephia að hann hefur ekki verið til reynslu
hjá DV-bílum og því ekki margt hægt um hann að segja að sinni. Hann er
nokkru stærri en Sephia og sagður vel búinn eins og hann, með tvo líknar-
belgi og læsivarðar bremsur. Val er um 5 gíra handskiptingu eða VFS 4ra
gíra sjálfskiptingu.
Marea Weekend ELX estiva
Ótrúlega vel
útbúinn á kr:
Fjórir loftpúöar
Loftkœling með hitastýringu (AC
Stillanlegur hitablástur afturí)
Þrjú þriggja punkta belti í aftursœti
Fimm hnakkapúðar
Lúxusinnrótting
Samlitir stuðarar
Samlitir speglar og hurðarhandföng
Halogen linsuaðalljós
Rafstýröir og upphrtaðir útispeglar
Rafstýrðir bílbeltastrekkjarar
Vökvaslýri
Fjarslýrðar samlœsingar
Geislaspilari 4x40 wött
Fjórir hátalarar
Rafdrifnar rúður að framan
Snúningshraðamœiir
Útihitamœlir
103 hestafla 1.6 lítra 16 ventla vél
Tölvustýrð fjölinnsprautun
ABS hemlalœsivörn
EBD hemlajöfnunarbúnaður
Hœöarstilling á ökumannssœti
Rafstýrð mjóbaksstilling
Armpúði í aftursœti
Vasi á miðjustokk
Vasar aftan á framsœtisbökum
Hœðarstilling á stýri
Lesljós í aftursœti
Litaðar rúður
Þakbogar
■ Rœsivörn í lykli
þriðja bremsuljósið
Hiti, þurrka og rúðusprauta á afturrúðu
14" felgur
Stillanleg hœð aðalljósa
Tvískipt aftursœti
Heilklœtt farangursrými
Geymsluhólf í farangursrými
Tvískiptur afturhleri
Mottusett
Galvanhúðaður
8 óra ábyrgð á gegnumtœringu
Eyðsla skv. meginlandsstaðli 8,3 1/100 km
Istraktor ?,?
BlLAR FYRIR ALLA
SMIÐSBÚÐ 2 - GARÐABÆ - S I Ml 5 400 800