Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2000, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2000, Síða 21
41 ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 2000 I>V Tilvera Krossgáta Lárrétt: 1 þyrping, 3 hrúgu, 7 nef, 9 spýja, 10 ætíð, 12 tvíhljóði, 13 bar- dagi, 14 ármynnum, 16 kjánanum, 17 hnífur, 18 til, 20 pípa, 21 úrræða- góðu, 24 rösk, 26 mjúkir, 27 mylsna, 28 bor. Lóðrétt: 1 fljóti, 2 virð- ast, 3 eyrnamark, 4 kemst, 5 gleði, 6 nagla, 7 álít, 8 iðjusamir, 11 söng, 15 ólguna, 16 hamingja, 17 ávana, 19 sonur, 22 spíri, 23 gljúfur, 25 málmur. Lausn neðst á síðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason ferð á alþjóðlega Reykjavikur- mótinu, i sinu uppáhalds- afbrigði, sem kynslóðir skák- manna hafa kljást við og engin niðurstaða fengin enn þá. Þaö er bara að tefla áfram. Sú franska virðist vera þó nokkuð vel að sér í fræðunum, það er ekki fyrr en dansinn byrjar fyr- ir alvöru að hún misstigur sig. Svartur á leik. Bragi Halldórsson (með svart) teílir ákaflega skemmtilega þegar honum tekst vel upp. Fléttur og óljósar stööur eru hans ær og kýr, enda hefur hann oft gengið i smiðju til Míkhaíls Tals. Hér á hann í höggi við frönsku skák- konuna Söndru de Blécourt í 5. um- Hvítt: Bragi Halldórsson Svart: Sandra de Blécourt 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 e6 5. Bg5 dxc4 6. e4 b5 7. e5 h6 8. Bh4 g5 9. Rxg5 hxg5 10. Bxg5 Rbd7 11. exf'6 Db6 12. g3 Bb7 13. Bg2 0-0-0 14. 0-0 c5 15. d5 b4 16. Ra4 Db5 17. dxe6 Bxg2 18. e7 Bb7 19. exd8D+ Kxd8 20. b3 c3 21. Dg4 Dc6 22. f3 Kc8 23. Hadl Hg8 24. Df5 Bd6 25. Bf4 Bxf4 26. Dxf4 og hér erum viö komin að stöðumyndinni. 26. -c2 27. Hd6 Db5 28. Hcl He8 29. Hd2 Re5 30. Hdxc2 Rxf3+ 31. Kf2 Bc6 32. Dxf3. 1-0. Bridge Skipting litanna í þessu spili er með þeim ósköpum að búast má við skrautlegum niðurstöðum á skor- blaði í tvímenningskeppni. Spilið kom fyrir í Mitchel-tvímenningi Þriggja Frakka siðastliðinn flmmtu- dag og var spilað á 9 borðum. Eins og glögglega sést er hægt að standa alslemmu í hjarta á hendur NS en 7 tíglar gætu farið niður með stungu í hjartalitnum. AV eiga hins vegar Umsjón: ísak Örn Sigurösson óvenjugóða samlegu í spaðalitnum og geta staðiö 5 spaða. Sjö spaða fórn er því í reynd góður kostur yfir alslemmunni í hjarta. Erfitt er að gera sér í hugarlund hvernig skorið í spili sem þessu geti dreifst í tvfmenningi. Rökrétt virðist að álykta að meðalskorið verði allvæn- leg tala til NS en reyndin varð allt önnur. Austur gjafari og AV á hættu: Hann Tommi hlýtur að hafa dortiö I < lukkupottinn! Hann vetfaði hérna búnti tifaði hérna buntt --- k__af seOlum i____/+ v Qaerkvóldi! ð 3 «* ÁDG104 ♦ KGIO ♦ KG96 ♦ ÁG1097I K763 ♦ 6 * 3 ♦ - 9852 ♦ ÁD8753 * Á108 5Í N V A S * KD864 . ♦ 942 Ó 07KdO Það skiptir ef til vill máli í spilinu að austur fær að hefja sagnir og flest- ir hafa i sínu vopnabúri aöferð til að lýsa hendi sem þessari, t.d. Tartan- sagnvenjuna (Jón og Símon). Eftir opnun austurs halda vestri engin bönd og hann sækir spilið hátt í spaöasamningi. Það furðulega við spilið er að þeir sem dobluðu AV í 5 spöðum (sem ekki er hægt að hnekkja) fengu rúm- lega meðal- skor. Nokkrir fengu að spila 4 spaða do- blaða (990) og eitt par i AV fékk meira að segja að spila þann samning redoblaðan. Aðeins ein tala af níu kom í hlut NS en það var talan 100! Lausn á krossgátu 'I? 92 ‘If3 £2 ‘II? ZZ ‘jnq 61 ‘ssfæst Ll ‘eugne 9X ‘eun -gns et ‘igeuoj n ‘nuieu 8 'ioj l ‘uines 9 ‘umei§ 9 ‘æu p ‘)iq 8 ‘jseuks z ‘uo 1 qjajgoq '1« 82 ‘mes LZ ‘JIUII 92 ‘euq t>2 ‘nSngei \z ‘Qæ 02 ‘ge 81 ‘ijnq Ll ‘umueuse 91 ‘umso tt ‘je £t ‘ne z\ ‘jjeuio ot ‘eiæ e 'iuXjj l ‘sSuiq e ‘so t ijjojeq Herra Jetemlasl £g kem hérna frá fegrunarnefnd þorpsins og i vildi; | Ég fór f bað þegar þið voruð hérne fytk tveimur ðrum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.