Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2000, Qupperneq 25
ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 2000
DV
45
Tilvera
Hátíðaruppfærsla Þjóðleikhússins:
Kynslóöir mætast
Gunnar Eyjólfsson og Hilmir Snær
Guðnason sitja fyrir svörum hjá Teiti
Þorkelssyni í Sjáðu. í uppfærslu
sinni stefnir Baltasar Kormákur
saman yngri og eldri leikurum þjóð-
arinnar með góðum árangri.
Draumur á Jónsmessunótt
Kynlegar
Leikkonurnar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og
Guðrún Gísladóttir fara báðar með hlutverk í hinu
ævintýralega verki Shakespeares. Hér klingja
þær glösum að sýningu lokinni.
- frumsýndur
á sumardag-
inn fyrsta
Hið sívinsæla leikrit
Williams Shakespears,
Draumur á Jónsmessu-
nótt, var frumsýnt á sum-
ardaginn fyrsta í Þjóðleik-
húsinu. Um er að ræða
sérstaka hátíðarupp-
færslu en Þjóðleikhúsið á
hálfrar aldar afmæli i ár.
Stórsöngvarinn mættur
Kristján Jóhannsson syngur ekki í
Draumi á Jónsmessunótt en hann
mætti á frumsýninguna ásamt konu
sinni, Sigurjónu Sverrisdóttur.
Hafnarhúsið fær nýtt hlutverk:
Listasafn Reykjavíkur opnað
- fjölmenni við opnunarathöfnina
DV-MYNDIR HARI
Forsetinn litast um
Eiríkur Þorláksson, for-
stöðumaður Listasafns
Reykjavíkur, leiðir Ólaf
Ragnar Grímsson, forseta
íslands, um satarkynni
hins nýja safns.
Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir, borgar-
stjóri Reykjavíkur, opn-
aði miðvikudaginn 19.
apríl nýtt húsnæði
Listasafns Reykjavíkur
við hátíðlega athöfh í
Hafnarhúsinu. Vinna
við endurnýjun húss-
ins hefur staðið í tvö ár
og á arkitektastofan
Stúdíó Grandi heiður-
inn af hönnun þess en
ístak sá um fram-
kvæmdir. Tvær sýning-
ar voru opnaðar af
þessu tilefni, annars
vegar „Myndir á sýn-
ingu“ þar sem gefúr að
líta úrval verka í eigu
Listasafhsins, og hins
vegar innsetningin „Á
eigin ábyrgð" eftir
franska listamanninn
Fabrice Hybert. Hybert
þessi hlaut gullljónið á
Tvíæringnum i Feneyj-
um árið 1997. Einnig
var frumsýnd við þetta
tækifæri ný heimildar-
mynd um listamanninn
Erró sem framleidd var
af Ergos og íslensku
kvikmyndasamsteyp-
unni. Fjöldi gesta var
samankominn við opn-
unarathöfnina á mið-
vikudaginn.
Lyklavöldin
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir tekur
formlega viö lyklum að Listasafni
Reykjavíkur úr hendi forseta
byggingarnefndar.
Spjallað viö listamanninn
Eiríkur Þorláksson, Ólafur Ragnar
Grímsson og ingibjörg Sólrún Gísia-
dóttir ræða við franska listamanninn
Fabrice Hybert en sýning hans, „Á
eigin ábyrgð“, var önnur oþnunarsýn-
inga safnsins.
Ánægðir arkitektar
Endurnýjun Hafnarhússins þykir hafa
tekist afar vel. Heiðurinn af verkinu
eiga arkitektarnir Steve Christer og
Margrét Haröardóttir hjá
Stúdíó Granda.
mynda-
sam-
steypan,
fyrirtæki
Friöriks
Þórs
Friðriks-
kom að gerð kvikmy
ar2h%TJmm.S*nd'
mann.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur
Hverfisgötu 105-2. hæð
101 Reykjavík,
Sími 562 1166-862 6636
E-mail: arnah@tv.is
Finnbogi Marinósson
Ljósmyndari
Meðlimur í Ljósmyndarafélagi íslands
X-JÉ Nýjar vörur
Handofin rúmteppi, tveir púðar fylgja.
_ X ■ Ekta síSir pelsar.
W y Síðir leðurfrakkar.
L 1 Handunnin húsgögn.
Arshátíðar- og fermingardress.
Handunnar gjafavörur.
i 1 Kristall - matta rósin, 20% afsl.
Satínrúmföt
,irkc?aol*M8, Sigu rstjaman laugara. 11-15 j (j|áu yjg fákafen. ViðskiptanetiS Sími 588 4545.
FRÆSflRI
FESTO
FESTO
fyrir öll uerkfæri
og þú getur andað léttar!
..það sem
fagmaðurinn
notar!
Hægt er að tengja
FESTO-ryksuguna við
öll verkfaerin frá FEST0
askriítarsími
Lennon Leiois
u s. Michael Grant