Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.2000, Síða 28
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið
í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
Frábær kjör
á bílaleigu-
bílum
Sími: 533 1090
Fax: 533 1091
E-mail: avis@avis.is
Dugguvogur10
AVIS
ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 2000
Leigubflstjóri segir piltinn hafa beðið sig að skipta peningum:
Hnífsblaðið lenti á
rifbeini og brotnaði
- drengurinn fékk sjokk þegar hann sá blaðið brotna
Ég sá 15-17 ára strák koma að bíln-
um. Mér leist ekkert illa á hann og
opnaði hurðina. Hann var einlægur og
spurði hvort ég gæti skipt. En allt í
einu kom hann með hnif. Hann var
íslenskt skófyrirtæki:
Milljarða-
samningur
íslenska skófyrirtækið X-18 hefur
gert milljarðasamning um skósölu í
Bandaríkjunum. Fyrirtækið mun
greina nánar frá samningnum í dag.
X-18 er tveggja ára gamalt íslenskt
fyrirtæki sem hannar og markaðssetur
skó. Skómir eru aðallega framleiddir í
Kína og era þeir seldir baeði í Englandi
og Danmörku, sem og á íslandi.
Markaðshópur þess hefur hingað til
verið aðailega ungar konur á aldrinum
12 til 30 ára en nú er farið að framleiða
annars konar skó líka, svo sem karl-
mannaskó. „Þessum skóm hefur verið
mjög vel tekið héma heima og þetta er
orðin mjög þekkt vara hér,“ sagði Pétur
Bjömsson, stjómarformaður X-18.-SMK
DV-MYND S
Vettvangur árásarinnar
Atburöurinn átti sér staö á laugardagskvöld-
iö á biöstaö fyrir leigubíla BSR norðaustan-
vert viö Hvassaleiti.
sneggri en ég og stakk mig nið-
ur á við. Hnífurinn stöðvaðist í
rifbeini á mér og svo brotnaði
blaðið," sagði 54 ára leigubíl-
stjóri sem varð fyrir þeirri
óskemmtilegu reynslu að pilt-
ur lagði til hans með hníf
klukkan um níu á laugardags-
kvöldið við biðstöð BSR í
Hvassaleiti.
Bílstjórinn kveðst hafa verið
i skyrtu og þunnum jakka.
Hann segir hnífinn hafa stung-
ist i gegn og lent á beini, síðan
hafi blaðið í hníf árásarmanns-
ins brotnað og brot úr því lent í sætinu
hjá sér.
„Pilturinn fékk sjokk þegar hann sá
blaðið brotna og ég reyndi að „hjóla í
hann“,“ sagði leigubílstjórinn sem sat
enn í bílstjórasætinu þegar pilturinn
tók skyndilega upp hriífmn. „Strákur-
inn hljóp í burtu og ég hljóp á eftir
honum. Þegar hann kom upp fyrir
hom á húsi þama var hann horfinn,"
sagði leigubílstjórinn.
Hann segir að maður á öðrum leigu-
bil hafi séð til fjögurra annarra pOta
bíða við raðhús í Hvassaleitinu stuttu
áður en umræddur piltur gekk að bíl
hans og tók upp hnífinn. Bílstjóramir
telja pOtinn hafa verið á ferð í hverf-
inu í hópi með öðrum.
Þrátt fyrir að hnífur pOtsins hafi
brotnað slapp bflstjórinn með skrámu.
Það telst hhis vegar ekki pfltinum að
þakka enda virðist hann hafa lagt það
harkalega tfl bilstjórans að hnífsblaðið
brotnaði. Bflstjórinn segir að vissulega
sé alls óvíst hvemig hefði farið hefði
hnífsblaðið ekki lent á beini. -Ótt
Um 20 dagar eftir hjá Haraldi Erni:
Skrifstofu Iridium
lokað 30. apríl
- þó óljóst hvort samband rofnar við Harald
DV-MYND S
Sinubruni.
Þetta er nokkuö dæmigerö mynd af
ástandinu í Reykjavík síöustu daga. Viöa
hefur veriö kveikt í sinu og borgarstarfs-
menn og slökkviöliö hafa
staöiö í ströngu.
Harður árekstur
Einn maður var fluttur á slysa-
defld Landsspítalans í Fossvogi eftir
tveggja bfla árekstur á gatnamótum
Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbraut-
ar um klukkan hálfeOefu í gærkvöld.
Lögreglan, sjúkrabOl og tækjabfll
slökkvfliðshis mættu á svæðið og klippa
þurfti annan bflinn tfl þess að ná mann-
inum úr honum. -SMK
Gullverðlaun
Ungt íslenskt danspar, Ásta Bjarna-
dóttir og Þorleflúr Einarsson, 11 ára
að aldri. gerði sér lítið fyrir og sigraði
í óopinberri heimsmeistarakeppni í
Blackpool í Englandi í gær. Náðu þau
þessum frábæra árangri við að dansa
djæf en 70 pör hófu keppnina sem var
mjög hörð og spennandi. -HKr.
Samstarfsaðilar íslenskra um-
boðsaðfla gervihnattasímafyrirtæk-
isins Iridium, sem hefur annast
símaþjónustu fyrir ýmsa pólfara frá
Norðurlöndum að undanförnu,
munu loka skrifstofum sínum í
Þýskalandi um mánaðamótin. Jó-
hann Bjamason, talsmaður Radíó-
miðunar, segir hins vegar að fyrir-
tækið hafi ekki fengið neinar dag-
setningar staðfestar um það hvenær
sjálfu kerfinu verður alveg lokað.
Hann sagði á hinn bóginn í samtali
við DV að Radíómiðun yrði látin
vita með einhverjum fyrirvara þeg-
ar slíkt gerðist. Aðspurður hvort
samband myndi rofna við Harald
Öm Ólafsson á næstunni sagðist
hann ekkert geta sagt um slíkt.
Hann benti hins vegar á að forsvars-
menn Iridium hefðu fengið fremur
harðort bréf nýlega þar sem lögð
var áhersla á að loka ekki kerfinu á
meðan íslenskur og aðrir pólfarar
væru enn í leiðöngrum sínum. Iridi-
um hefði tekið mið af þessu með
hliðsjón af öryggi mannslífa - það
segðist a.m.k. ætla að halda kerfinu
opnu „takmarkaðan tíma“.
Haraldur Örn Ólafsson á nú eftir
um 20 daga af leiðangri sínum - hef-
ur nú verið á gangi í samtals 46
daga eða frá 10. mars. Ólafur Öm
Haraldsson, faðir Haraldar, sagði
við DV að sonur hans hefði haft
mikla ánægju af því að gæða sér á
páskaeggi að heiman sem hann fékk
í síðustu viku. Hins vegar hefði
hann haft á orði að hann væri að
plokka frosnar flygsur úr sellófan-
pappírnum sem var utan um eggið -
frostið hefði mélað umbúðimar. Á
hinn bóginn var frostið hjá Ólafi
Erni „ekki nema“ rúm 20 stig þegar
hann lagði af stað í gær. Haraldur
Örn hefur nú lagt að baki um 500
kflómetra en á þá eftir 270-280 kfló-
metra. „Hann lét mjög vel af sér
þegar ég talaði við hann,“ sagði fað-
ir hans. -Ótt
DV-MYND HILMAR ÞÓR
Sumar og páskar á sama tíma
Þrátt fyrir kulda í lofti er sól farín aö skína dægurlangt. Páskarnir hafa veriö
skíöamönnum sem og sunddýrkendum hliðhollir. Flykktist fólk í laugarnar og
brekkurnar til aö njóta geisla sólarinnar. Fengu sumir ókeypis flugferö
í tilefni páskanna.
Haraldur Orn nálgast norðurpólinn
íslenski pólfarinn á nú einungis eftir tæplega þriggja vikna göngu þangað til hann veröur fyrsti íslendingurinn
til aö ná þangaö gangandi.
brother P-touch 9200PC
Prentaðu merkimiða beint úr tölvunni
Samhæft Windows
95, 98 og NT 4.0
360 dpi prentun
1 til 27 mm letur
Strikamerki
Rafport
Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443
Veffang: www.if.is/rafport