Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2000, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.2000, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 16. MAl 2000 7 Fréttir íslenska kvikmyndsamsteypan lagöi tugi milljóna í Dancer in the Dark: Léttpækluð, fryst flök á hagstæðu verði - ungt Strandafyrirtæki í eigu fólksins byrjar vel Vegagerð arin 2000 til 2004: Tuttugu og sjö brýr - sem eru 10 metrar eða lengri Hluti af þeim 61 milljarði sem verja á til vegagerðar næstu fjögur árin er m.a. smíöi tuttugu og sjö brúa sem eru tíu metrar eða lengri. Á þessu ári er veitt fé til smíði sex brúa. Það er yfir Hörgsá á þjóð- vegi 1 fyrir 42 milljónir, Glerá á vegi 837 fyrir 21 milljón, Grímsá á vegi 50 fyrir 64 milljónir, Langá á Mýrum á vegi 54 fyrir 37 milljónir, Hallá á vegi 74 fyrir 13 miiljónir og Seljadalsá á vegi 1 fyrir 24 milljónir króna. Sjö brúarframkvæmdir eru fyrir- hugaðar árið 2001 fyrir 227 milljónir króna, fimm árið 2002 fyrir 218 millj- Brúarsmíöi Á þessu ári er veitt fé til smíöi sex brúa. ónir, fimm árið 2003 fyrir 222 millj- ónir og sömuleiðis fimm árið 2004 fyrir 225 milljónir króna. Þá er óráð- stafað þessi ár samtals 86 milljónum króna til brúargerðar. -HKr. - en Björk vill ekki veita viðtöl í Cannes og er sökuð um samningsbrot gangi og sinna henni nokkrir ein- staklingar þó verðið á hrognunum sé frekar lágt og hafi lækkað síðan í fyrra. Óskar segir að grásleppukarl- amir hafi svo gaman af veiðunum að það knýi þá áfram - en ekki verð- ið á hrognunum. Alltaf sé einhver fiöringur í kringum þessar veiðar. Um 20 manns hafa verið í vinnu við saltfiskinn en þeim fjölgaði þegar grásleppuvertíðin hófst. Það eru heimaaðilar í Drangsneshreppi með útgerðarmenn í broddi fylkingar ásamt Kaldrananeshreppi sem eru stærstu eigendur hins nýja félags. -Guðfinnur íslenska kvikmyndasamsteypan tók þátt í íjármögnun kvikmyndar danska leikstjórans Lars von Triers, Dancer in the Dark, en ekki fékkst upplýst hjá fyrirtækinu hversu háa upphæð það lagði til myndarinnar. Heildarkostnaður við gerð hennar nam hins vegar sem svarar til yfir 900 milljóna íslenskra króna og samkvæmt óstaðfestum heimildum DV nam framlag íslensku kvik- myndasamsteypunnar á bilinu 5 til 10% af heildarkostnaðinum eða á bilinu 45 til 90 miUjónir króna. Haft var eftir Peter Aalbæk Jen- sen, framleiðanda myndarinnar, í Politiken sl. fostudag að þegar hefði tekist að selja sýningarrétt fyrir út- lögðum kostnaði og vel það. Hann sagði reyndar árangurinn svo góðan að sennilega þyrfti að endurgreiða Danska kvikmyndasjóðnum veitta styrki, því miður. Það er því útlit fyrir að íslenska kvikmyndasam- steypan hagnist á þessari fjárfest- ingu sinni. Þá lagði Kvikmyndasjóð- ur íslands fé til gerðar Dancer in the Dark en reglur sjóðsins munu ekki gera ráð fyrir endurgreiðslum skili styrktar myndir hagnaði. Björk og Deneuve stikkfrí Björk Guðmundsdóttir leikur að- alhlutverk í Dancer in the Dark en ef marka má fréttir danskra dag- blaða er söngkonan gersamlega laus við að hafa áhuga á að aðstoða leik- stjóra hennar og framleiðendur við að koma myndinni á framfæri á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem nú stendur yfir. Björk ætlar alls ekki að veita viðtöl en er sögð hafa látið spyrjast út að hún muni kannski mæta á blaðamannafund. Svipað gildir reyndar um með- Fiskvinnslufyrirtækið Drangur ehf. er aðeins rúmlega þriggja mán- aða gamalt, stofnað í byrjun ársins. Þann 4. mars tóku nýir aðilar við rekstrinum og ieigja húsnæðiö af Útgerðarfélagi Akureyringa eftir sameiningu Hólmadrangs og ÚA fyrr á árinu. „Þetta hefur gengið ágætlega, afli allra heimabáta er unninn hér á Drangsnesi, einnig hefur verið tekiö við nokkrum afla aðkomubáta. Við erum með hefðbundna saltfiskverk- un og einnig léttpæklum við flök sem við frystum síðan; þau hafa gef- ið gott verð,“ segir Óskar Torfason, framkvæmdastjóri hins nýstofnaða fyrirtækis. Óskar segir aflabrögð hafa verið góð, einkum á línuna, þar sem afli hafi verið mjög góður í allan vetur og sé enn. Grásleppuveiðin er í uv-iviti'íu tauuruvrvuK riiNivDuurtauiN Boltaþorskur á boröinu. Hún Þuríöur Ásbjörnsdóttir er aðeins 19 ára Drangsnesmær. Hérgerir hún aö stórþorski hjá Drangi ehf. Stúlkan þessi ætlar aö sækja sér frekari menntun fyrir sína heimabyggö þegar tækifæri gefst. leikkonu hennar í myndinni, Catherine Deneuve, sem þó ætlar að láta sjá sig í eina klukkustund á kvikmyndahátíðinni. Sagt er að hinir dönsku framleið- endur Dancer in the Dark, fyrirtæk- ið Zentropa, séu ekki mjög ánægðir með viðhorf Bjarkar og frönsku súperstjömunnar enda gerðu samn- ingar við þær ráð fyrir þátttöku í kynningarstarfi fyrir myndina eftir því sem unnt væri. Málaferli eru þó ekki á dagskrá að sinni enda segja framleiðendumir slíka þróun mála ekki myndinni sjálfri til framdrátt- ar. Minna má á að það var skáldið Sjón sem, í samvinnu við von Trier, samdi texta við tónlist Bjarkar í Dancer in the Dark og að Karl Júlí- usson hannaði leikmyndina. Mynd- in verður sýnd á íslandi síðla sum- ars. -GAR Björk Guömundsdóttir ætlar ekki aö veita viötöl í tengslum við sýningu kvik- myndarinnar Dancer in the Dark á kvikmyndahátíöinni í Cannes. BLUES QBQBUI SÍMINN CrekUó ehf GSM SKJÁRE/NN ■ Kjósið á netinu heimsmynd simmn is NN Km Húsið opnað kl. 19:30 Tekið á móti gestum ir með fordnkk, að því biinu glæsilegur ★ kiöldverður: ★ Matseðill: SjámrréttafylU grape-aldin ★ með Cardonnay-sósu. Gráðostafylltir svepþahattar ||| )& ^ meö ólímviniagrette ~ ~ i Drottningardúett: B a| ^ LamhaJ'illet í villijurtahjúp ® og Grísamedalíur Madagaskar. HL Sœlkera skógarberjafrauð. 24 fegurðardísir af öllu landinu keppa til úrslita. Stúikurnar koma frant í tískusýningu frá BLliES, if- í baðfötum frá ELLE og í síðkjólum. Meðal skcmmtiatriða: Stefán Ililmarsson og Eyjólfur Krist- jánsson, Brooklyn-Five, dansarar frá Better Bodies og dansparið Hannes og Sigrún. ^ Krýning verður um kl. 00:30. Skjár 1 verður með beina sjónvarpsútsendingu! i^LSUNJ om Kynnar kvöldsins verða Dóra iakefusa og Bjarni Olafur rTNi'u íTiÍÍm Guðmundsson. Sviðssetning og þjálfun Vesmine Olson. Miða- og borðapantanir í síma 533 1100 Verð kr. 6.900 fyrir matargesti. kr. 2.500 kl. 22:00. ■ Gústi/HEIMSMYND KARL K. KARLSSON TRESemmé / Samvinnuferðir Landsýn BROADWA < i il irv« is I ' kJ ce HOTEL ISLANDI ....———— lAHAiiAf.romeo.is Stórglæsileg netverslun! Frábær verð! Ótrúleg tilboð! Græðir á Lars von Trier L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.