Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2000, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2000, Blaðsíða 12
12 Hagsýni FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2000 DV Nýr orkudrykkur - Battery, á markað Nýr orkudrykkur, Battery, er kominn á markað. Drykkurinn inniheldur amínósýruna taurine, koffin, guarana, sem er einnig örvandi efni, auk þriggja sykurteg- unda. Segir í kynningu að þess sé vandlega gætt að efnin séu i réttum hlutfóllum svo hámarksgæðum sé náð. Markhópur Battery-drykksins er athafnasamt ungt fólk, 16-36 ára. Næringargildi drykkjarins eru 49 hitaeiningar í 100 ml. í honum er engin fita, um 11 g af prótíni og 10 af kolvetnum. Drykkurinn er ekki æskilegur fólki sem er viðkvæmt fyrir koffini, ófrískum konum eða bömum. Buxnadagar í Vinnufatabúðinni Vinnufatabúðin er nú með árlega buxnadaga í versluninni. Tilboð eru í gangi á Lee-gallabuxum. Dökkblá- ar Brooklyn-gallabuxur eru nú á 3.900 kr. í stað 5.490 kr. en einnig er 20% afsláttur af öðrum buxum í versluninni. Ný sólarvörn Á markað er komin ný tegund af sólarvöm sem kallast Proderm. Sólarvömin er vistvæn og ver húðina gegn sól- arbruna, strax þremur mínútum eftir að það er borið á. Segir í kynn- ingu að hún þoli þvott, svita, sund- laugarklórvatn og handklæðaþurrk- un vel og endist í allt aö 6 tíma. Sagt er að áburöurinn minnki líkur á út- brotum, áblæstri og vinni gegn ým- iss konar húðvandamálum. Proderm megi einnig nota sem varasalva. Sólarvömin fæst í þrem- ur styrkleikum, 8,15 og 25, og er selt í apótekum. -HG Jónína Stefánsdóttir, matvælafræðingur hjá Hollustuvernd ríkisins: Salatið er varasamt - ef það er geymt innan um hrátt kjöt eða fisk. Veldur hættu á matarsýkingum „Mikilvægast er að hafa í huga, þegar keypt er kjöt eða fiskur, að blanda því ekki saman við hrámeti," segir Jónína Stefánsdóttir, matvælafræðingur hjá Hollustuvemd ríkisins. Síðastliðinn þriðjudag birtist í DV könnun mat- gæðinga blaðsins á kjöt- og fiskborðum í stórmörkuð- um á höfuðborgarsvæðinu. Þrjár verslanir voru með opið kjöt- og fiskborð. Þetta voru Nóatún, Ný- kaup og Fjarðarkaup. Aðr- ar verslanir buðu pakkaða vöru. í Nýkaupi og Fjarð- arkaupi var ekki aðskilið rými fyrir kjöt og fisk en Jónína segir það skilyrði þegar seld er ópökkuð kjöt- og fiskvara. áhöld án þess að þvo þau rækilega á milli. Þessi regla er enn mikilvægari þegar verið er að elda kjöt eða fisk og síðan t.d. að búa til salat eða annan mat sem er ekki eldaður áður en hann er borinn á borð. Annars er verið að bjóða hætt- unni heim.“ Ekki nota sömu áhöid Hún hvetur neytendur til að fylgjast vel með því hvort sömu áhöld séu not- uð, bæði fyrir kjöt og flsk, en það getur leitt til mat- arsýkinga. „Meginreglan er sú að nota aldrei sömu Jónína Stefánsdóttir, matvælafræðingur hjá Hollustuvernd: „Meginreglan er sú aö nota aldrei sömu áhöld á hráan og tilbúinn mat án þess aö þvo þau rækílega á milli. Annars er boöiö heim hættu á matarsýkingum. “ geymt óvarið innan um kjöt og fisk,“ segir Jónína Stef- ánsdóttir að lokum. -HG Kjöt- og fiskboröið í Nóatúni í Austurveri Matgæöingar DV töldu þetta borö vera til fyrirmyndar hvaö varöar hreinlæti og öryggi matvælanna. Getur leitt tll ofnæmiskasta Jónína segir að þeir sem hcffi ofnæmi fyrir fiski og borða kjöt sem hefur verið tekið upp með sömu töngum og fiskur geti fengið ofnæmiskast. Hún hvetur neytend- ur einnig til að horfa eftir því hvort afgreiðslufólk í verslunum er í vinnufatnaði, með svuntu og hanska við vinnu sína, og hvort sér vinnuaöstaða er fyrir af- greiðslufólkið til að pakka kjöti og fiski. Alvarlegt að geyma salat í kjötborði Jónína telur mjög alvarlegt að geyma salöt á miili kjöts og fisks eins og gert er í Fjarðarkaupum. „Ekki þarf annað til en að einn dropi af kjöt- eða fisksafa leki í salatið þegar bitarnir eru veiddir upp til þess að fólk sem kaupir salatið geti fengið heiftarlega matarsýkingu, þannig að ég hvet fólk til að sniðganga salat sem er Ábending vegna Tölvusímans og hjalpar.is í grein sem birtist á neytendasíðu DV siðastliðinn fimmtudag rakti neytandi fyrir lesendum erfiðleika sína við að nota nettengingu ís- landssíma og íslandsbanka. Meðal annars talar hann um tölvusímann 908 1000 sem gæti hafa valdið mis- skilningi hjá einhverjum lesendum. Talsmaður fyrirtækisins Tjáskipta sagði í samtali við blaðamann að Tjáskipti stæðu fyrir þjónustu sem héti Tölvusíminn og hefði síma- númerið 908 5000 og vildi koma í veg fyrir að ruglað yrði saman tölvusímanum hjalp.is sem íslands- sími rekur og neytandinn átti við annars vegar og Tölvusímanum hins vegar sem er í eigu Tjáskipta. Hér með er þessu komið á framfæri. Tilboð verslana Samkaup bjóða forsteikta lamba- steik með spínati á 289 kr. pakkann og svínasnitsel með ostafyllingu á sama verði. Þá eru vínber á 598 kr.kg og Partý Mix með salti og pipar á 149 kr. Heimaís, 1 litri, er á 229 kr., 4 tegund- ir. Þá er Merrild-kaffi, 500 g, á 329 kr. Súrsætt svínakjöt og kanilsnúðar Þín verslun hefur súrsætt svínakjöt frá Ekta á tilboði á 298 kr. og Betty Crocker- gulrótakökumix á 249 kr. Þá er vanillukrem frá Betty Crocker á 179 kr. Kanilsnúðar frá Pagens kosta þar 139 kr. og fjölskyldubrauð er á 159 kr. Þá er morgunkornið Lucky Charms á 279 kr. pakkinn. VSOP og kleinuhringir Verslanir Nýkaups bjóða VSOP koníaksmarineraðar lambakótilettur á 1198 kr. kg, koníaksmarineraðan bógvöðva á 1698 kr. kg og koníaksmar- inerað framhryggjarfile á 1798 kr. kg. Þá eru gráðaosta-, hvítlauks- og pip- arsósur frá Kjamafæði á 164 kr. kg. Amerískir kleinuhringir kosta 79 kr. stykkið og drykkjarjógurt Tuma kost- ar 94 kr. Svínakjöt og popp 10-ll-verslanirnar hafa ferska kjúklinganagga á 399 kr. kg og krydd- legnar svínakótilettur á 974 kr. kg. Þá er kryddleginn svínahnakki, úrbein- aður, á 798 kr. kg. Pop Secret-örbylgju- popp kostar þar 99 kr. pakkinn og app- elsínur kosta þar 89 kr. kg. Battery og pizzur Hjá Nóatúnsverslunun- um er orkudrykkurinn Battery á 149 kr. 33 cl og kryddsmjör með hvítlauk á 107 kr. 100 g. Þá eru San Marco- pizzur, Napoli, Roma og Margh. á 199 kr. stykkið. Snakk og skyr Hjá 11-11 verslununum kostar Seven up 139 kr. 2 lítrar, skrúfusnakk frá Maarud kostar einnig 139 kr. en Lúxus- og Dalayrja kosta 199 kr. Þá er Pringles-snakk á sama verði. Kea-skyr kostar 169 kr. í 11-11. Tebollur og Leppin-orku- drykkur Tebollur eru á tilboði í Hraðbúðum Esso á 148 kr. en papriku- og osta- stjömur frá Stjömusnakki kosta 129 kr. Þá er Leppin-orkudrykkur á 149 kr. en Kodak Gold-filmur kosta 995 kr. 4 stykki i pakka. Toblerone og Svali Uppgripsverslanir Olís bjóða þessa vikuna Freyju Rís á 65 kr. og 300 g. af Toblerone á 340 kr. Þá era sorppokar á 145 kr. 10 stykki. Svali, epla og app- elsínu, kostar 110 kr. 3 femur saman. Þá er Simoniz Back to Black á 345 kr. Tilboð verslana Hraðbúðir ESSO Tilboöin gilda til 31. maí. Q Tebollur meb súkkulabi 148 kr. 0 Lambasteik forstelkt 289 kr. pk. 0 Svínasnitzel m/ostaf. 289 kr. kg 0 Vínber græn/raub/blá 399 kr. kg 0 Partý Mix m/salti&plpar 149 kr. 0 Frosinn kjúkllngur 269 kr. kg 0 Heimaís, 11, 4 teg. 229 kr. 0 Sprlte, 21 149 kr. Q Merrlld kaffí, 103, SOOg 329 kr. 0 Myiiu hellhveltl 149 kr. 10-11 Tllbobin gilda tll 24. maí. Q Ferskir kjúkllnganaggar 399 kr. kg 0 Kryddl. svínakótel. 1298 kr. kg 0 Kryddl. svínahnakkl úrb. 798 kr. kg Q Hunangsm. svínakótel. 945 kr. kg 0 Frón Smellur meb súkkulabl 99 kr. 0 Popp Secret örbylgjupopp 99 kr. 0 Klt kat chunky súkkulabl 59 kr. 0 PP núblur m/kjúklingi 24 kr. 0 Appelsínur 89 kr. kg 0 MS kókómjólk 248 kr. kg Nóatún Tllbobin gllda til 18. maí. Q O&S kryddsmjör m/hvítlauk 107 kr. Q O&S fetaostur í kryddolíu 266 kr. 0 Hreinsub svib 350 kr. kg Q San Marco plzzur 199 kr. Q Q Q Q Q © íi-n Tilbobin gilda tll 24. maí. Q Seven Up, 21 139 kr. Q Maarud snakk, skrúfur 139 kr. Q Luxusyrja 199 kr. 0 Dalayrja 199 kr. 0 Pringles, raubur-/gulur 199 kr. 0 Kea skyr, 200 g 69 kr. Q Kea skyr, 500 g 169 kr. Q Q © Hraðbúðir Esso Tilbobln gilda til 31. maí. | 0 Tebollur meb súkkulabl 148 kr. 0 Tebollur meb rúsínum 148 kr. 0 Papríkustjömur (snakk) 129 kr. Q Ostastjömur (snakk) 129 kr. 0 Leppln orkudrykkur 149 kr. 0 Freyju lakkrísdraumur 79 kr. 0 Fílakaramellur 10 kr. 0 Góu hraunbltar 89 kr. 0 Góu rúsínubitar 0 Kodak ffímur, 4 stk. I pk. 69 kr. 995 kr. Uppgrip-verslanir Olís l: Tllboöin gilda út maí.! 0 Freyju Rís stórt 65 kr. 0 Toblerone, 3xl00g 340 kr. 0 Svali appels., 1/4, 3 stk. 110 kr. 0 Svali epla, 1/4, 3 stk. 110 kr. 0 Rafhlöbur, 8 stk.+vasaljós 395 kr. 0 Sorppokar, plast, 10 stk. 145 kr. 0 Slmonlz Max Wax 345 kr. 0 Slmonlz Back to Black 345 kr. 0 Char Broll grilltöng 450 kr. |© Þín verslun Tilboöin gllda tll 23. maí. j 0 Ekta súrsætt svínakjöt 298 kr. 0 Betty Cr. gulrótarkökumlx 249 kr. 0 Betty Cr. vanlllukrem 179 kr. 0 Dlletto kaffi, 450 g 359 kr. 0 Pagens kanilsnúbar, 260g 139 kr. 0 Fjölskyldubraub 159 kr. 0 Lucky Charms, 396 g 279 kr. Q Q © Tilbobin gilda til 24. maí. 0 VSOP koníaksm. lambakó . 958 kr. 0 VSOP koníak. bógvöbvl 1358 kr. 0 VSOP koníak. framhr. fílle 1438 kr. 0 Ferskur lax 1/1 399 kr. kg 0 Ferskar laxasnelbar 499 kr. kg 0 Kjamafæbl grábaostasóss 119 kr. 0 Kjarnafæbi hvítlaukssósa 119 kr. 0 Kjarnafæbi piparsósa 119 kr. 0 Kjarnafæbl grlllframp. 599 kr. kg 0 Gób kaup bacon 798 kr. kg Tilbobln gilda til 18. maí. Alí bjúgu 398 kr. kg SS kryddl. svínakótelett. 998 kr. kg BKI Luxus kaffí, 500 g 279 kr. Tropicana appelsínusafl 169 kr. Ruslasekklr, svartir, 10 stk. 99 kr. Strákústur - skaft fylgir 329 kr. oW ml hirþj^ iíD I Smáauglýsingar Em 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.