Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2000, Side 4
4
MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 2000
DV
Fréttir
Tveggja ára starfslokasamningur formanns VMSÍ:
5,4 milljóna króna
þögn formanns
- Björn Grétar er enn þá formaður, segir Pétur Sigurðsson
„Bjöm Grétar er enn þá formaður
Verkamannasambands íslands. Hann
hefur ekki sagt af sér og ef svo er að
hann sé hættur þá er sambandið
stjómlaust," segir Pétur Sigurðsson,
formaður Alþýðusambands Vestfjarða
og stjómarmaður í framkvæmdastjóm
Verkamannasambands íslands, vegna
starfslokasamnings þess er gerður var
við Bjöm Grétar Sveinsson. Uppnám
er innan VMSÍ vegna málsins þar sem
landsbyggðararminum þykir sem fram
hafi farið aftaka á formanninum.
Pétur segist ekki vita nákvæmlega
hvað samningurinn innihaldi þar sem
Hervar Gunnarsson, settur varafor-
maður, hafi ekki
kynnt efni hans á
f'ramkvæmda-
stjómarfundinum
heldur einungis
óskað eftir heimild
til að semja við
Bjöm Grétar. Að-
eins örfáir hafa
séð samninginn
sem kveður á um
að Bjöm Grétar fái
fuli laun í tvö ár
eða 5,4 milljónir
króna í sinn hlut
gegn því að hætta
afskiptum af málum sambandsins. í
samningnum er, samkvæmt heimild-
um DV, ákvæði um að formaðurinn
megi ekki tjá sig um málefhi VMSÍ á
gildistímanum. Líklegt er að starfslok-
in kosti verkafólk hátt i 8 miiljónir
króna að meðtöldum launatengdum
gjöldum. Til em
þeir sem segja
starfslokasamn-
inginn siður en
svo feitan þar sem
Bjöm Grétar hafi
verið lágt launað-
ur eða með sem
nemur 215 þúsund
krónum á mánuði.
Á það er bent að á
síðustu dögum
hafi Hervar og fé-
lagar samið við
vinnumarkaðs-
fræðing sam-
Hervar
Gunnarsson
Talaói loöiö um
starfslokasamn-
ing og skrifaöi
undir.
Björn Grétar
Sveinsson.
Dró sig í hlé og
þegir fyrir 5,4
milljónir króna.
Pétur
Sigurðsson.
Björn Grétar er
enn þá formaö-
ur.
bandsins um 380
þúsunda króna
mánaðarlaun. Þar
er sú kenning uppi
að Hervar hafi vilj-
að undirbúa jarð-
veginn fyrir eigin
laun á fram-
kvæmdastjóra-
stóli.
Það sem þykir
einkennilegt er að
samningurinn á
við um starfslok
framkvæmdastjór-
ans Bjöms Grétars en formaðurinn
Bjöm Grétar situr áfram - i þagnar-
bindindi. Það aö framkvæmdastjómin
skuli hafa farið á svig við bæði þing og
sambandssfjóm þykir lýsa valdahroka
þeirra sem þar ráða ferð.
„Þeir telja sig kannski svo valda-
mikla að þurfa ekki að bera þetta und-
ir sauðsvörtan almúgann. Þama vom
menn að losa sig við formanninn og þá
er lágmark að þeir sem kusu hann séu
með í ráðum,“ seg-
ir Signý Jóhannes-
dóttir, formaður
Verkalýðsfélagsins
Vöku á Siglufirði
og stjómarmaður
sambandsstjómar
Verkamannasam-
bandsins, um mál-
ið. Signý hefur
vakið athygli á því
að starfslokasamn-
ingurinn sé lög-
leysa og að í raun
sé VMSÍ stjóm-
laust þar sem Hervar Gunnarsson
starfi sem varaformaður án þess að
hafa nokkm sinni verið til þess kjör-
inn nema af framkvæmdastjóm sem
ekki hafi vald til þess.
Signý
Jóhannesdóttir
Lögleysa og
stjórnlaust sam-
band.
Snögg umskipti
Starfslokasamninginn við Bjöm
Grétar bar brátt að. Samkvæmt heim-
ildum DV var formaðurinn, nýkominn
úr veikindaleyfi, á kafi í skipulagsmál-
um og í því að gera áætlanir um fram-
tíðina á daginn fyrir þing Verka-
mannasambandsins og ekkert farar-
snið var á honum. Daginn eftir þegar
þingið hófst var hann orðinn óvirkur
og sinnti ekki hefðbundnum embættis-
verkum formanns en Hervar var tek-
Reynir Traustason
biaöamaöur
samninginn.
Byiting
vegna klofn-
íngs
Byltingin innan
Verkamannasambands-
ins er rakin til þess klofiiings
sem varð þegar Flóabandalagið
klauf sig út og samdi. Þá var
Bjöm Grétar mjög harðorður í
þeirra garð. Nú fær hann að súpa
seyðið af þvi máli því Flóabandalagið
er búið að gera hailarbyltingu í VMSÍ
Samherj-
ar
Björn Grét-
ar Sveins-
son formaö-
ur og Hervar
Gunnarsson,
settur varafor-
maöur, á góöri
stundu í desem-
ber sl.
inn við valdataumunum. Ekkert kom
þó fram á þinginu um að hann væri á
forum sem verður ekki skilið öðmvísi
en svo að þingið hafi verið leynt því
sem var að gerast hjá forystunni. Það
var ekki fyrr en á fram-
kvæmdastjórnarfundinum
sem upplýst var um
brotthvaif hans. Settur
varaformaður talaði
loðið fyrir samningnum
en fékkst ekki til að upp-
lýsa um inntak samnings-
ins að öðm leyti en því að
hann svaraði með eftir-
gangsmunum að hann
næði til tveggja ára.
Hann hefúr ekki
fengist til að
ræða opinber-
lega um að-
dragandann
en sagt að
hann sé
hættur af-
skiptum af
verkalýðsmál-
um í sam-
ræmi við
starfsloka-
Siguröur
Ingvarsson
Greiöi viö Björn
Grétar.
með hjálp Hervars
Gunnarssonar á
Akranesi, Bjöms
Snæbjömssonar á
Akureyri og Sig-
urðar Ingvars-
sonar á Eskifirði.
Talið er að fyrir
þingið hafi Hervar
gert formanninum
grein fyrir þvi að
staða hans innan
sambandsins væri
vonlaus. Þá hafi
Bjöm Grétar talið vænlegast að óska
eftir starfslokasamningi frekar en taka
slaginn og tapa kosningum innan
nýs sambands í haust. Þar mun
hafa ráðið ferðinni það sjón-
armið Bjöms Grétars að
hann fengi lélegan starfs-
lokasamning sem fallinn for-
maður en með samningnum
væm 5,4 milljónir króna í
hendi. Sigurður Ingvarsson á
Eskifirði hefúr lýst því í DV
að hann viti ekki
hvort gerð
samnings-
ins feli í sér
á fé-
lög-
í; enda
; hann
;kki
lög-
fræð-
einmitt þar sem hnifúrinn stendur í
kúnni. Hinir reiðu landsbyggðarmenn
telja að fámenn klíka Flóabandalags-
manna og liðhlaupa hafi Hervari
Gunnarssyni er legið á hálsi að hafa
fellt formanninn til að ná sjálfur undir
sig nýju sambandi með tilstilli Flóa-
bandalagsmanna. Sjálfúr þvertekur
hann fýrir slíkt plott og segist ganga
erinda Bjöms Grétars sjálfs með því að
gera við hann starfslokasamning.
Hann segist ekki einu sinni hafa leitt
hugann að því hvort hann sækist eftir
forystunni en margir véfengja það og
benda á að Hervar
sé gamall ref-
Vedriö ri kvöld:
-v..;
Hlýjast fyrir norðan
Suðaustlæg átt áfram, 5-10 m/s. Gert er ráð
fyrir léttskýjuðu veðri um landið norðanvert en
skýjað og sums staðar væta syðra. Hiti verður
8 til 19 stig síðdegis og þá hlýjast norðan til.
Sölai-garrgtrr og sjávarföfl
REYKJAVIK AKUREYRI
Sólariag í kvöld
Sólarupprás á morgun
Síðdegisflóö
Árdegisflóö á morgun
23.47 00.18
03.06 02.02
22.40 14.49
11.17 03.13
Skýjfogar á veóurtálínum
XViNDSTYRKUR 5 metrum á sekúndu •10° ^Vrost HEIÐSKÍRT
O £3 O
UETTSKYJAÐ HALF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ
<Wíí> ■Q Q
RiGNiNG SKÚRÍR SLYDDA SNJÓKOMA
=====
ÉUAGANGUR RRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA
Uxahryggir jeppafærir
Allir helstu þjóövegir landsins eru
greiðfærir. Jeppafært er um
norðurhluta Kjalvegar frá Blönduvirkjun
að Hveravöllum. Einnig er jeppafært
um Uxahryggi, Tröllatunguheiöi og
Þorskafjaröarheiði. Aðrir hálendisvegir
eru lokaðir.
mmmm
Léttskýjað fyrir norðan
Suðaustlæg átt, 5-10 m/s og léttskýjað um landið norðanvert en skýjað
og sums staöar lítils háttar rigning syðra. Hiti 8 til 19 stig síödegis,
hlýjast norðan til.
Vindur: /^CC
5—8 m/*
Hiti 8° til 15°
Noröaustlæg átt og dálrtil
rlgnlng suöaustanlands en
annars víöa bjart veöur.
Svalast á Vestqöröum. Hltl
8 til 15 stlg.
Vindur: C
5-10 nv* \
Hiti 7°til 14°
Noröan og noröaustan 5 til
10 m/s og rlgnlng
austanlands og á
annesjum noröanlands en
skýjaö og þurrt aö mestu.
Hltl 7 tll 14 stlg.
SuifjTiíimiJíGlí
m
Vindur /^^
5-8 m/s
Hiti 7°til 12°
Breytileg átt og víöa
skúrir, 5 tll 8 m/s. Fremur
svalt i veöri og fer
kólnandl, hltl 7 tll 12 stlg.
Hfelfp;
AKUREYRI skýjaö 13
BERGSTAÐIR skýjaö 13
BOLUNGARVÍK skýjaö 11
EGILSSTAÐIR 15
KIRKJUBÆJARKL skýjaö 10
KEFLAVÍK skýjað 10
RAUFARHÖFN skýjaö 10
REYKJAVÍK skúrir 10
STÓRHÖFÐI skýjaö 9
BERGEN léttskýjaö 11
HELSINKI skýjaö 11
KAUPMANNAHÖFN rigning 12
ÓSLÓ léttskýjaö 15
STOKKHÓLMUR 14
ÞÓRSHÖFN skýjaö 8
ÞRÁNDHEIMUR úrkoma 8
ALGARVE heiöskírt 26
AMSTERDAM léttskýjaö 18
BARCELONA skýjaö 23
BERLÍN skýjað 24
CHICAGO alskýjaö 11
DUBLIN súld 10
HALIFAX léttskýjaö 14
FRANKFURT skýjaö 25
HAMBORG skýjaö 20
JAN MAYEN rigning 1
LONDON skýjaö 17
LÚXEMBORG skýjaö 23
MALLORCA léttskýjaö 32
MONTREAL heiöskírt 32
NARSSARSSUAQ skýjaö 12
NEW YORK heiöskírt 18
ORLANDO reykur 26
PARÍS skýjaö 19
VÍN léttskýjaö 25
WASHINGTON alskýjaö 15
WINNIPEG léttskýjaö 8
BYGGT A UPPLYSINGUM FRA VEGAGERD RIKISINS