Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2000, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2000, Blaðsíða 7
7 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 2000 ÐV fj' '______Þetta helst im»3KH13E3a HEILDARVIÐSKIPTI 362 m.kr. Hlutabréf 194 m.kr. Húsbréf 113 m.kr. MEST VIÐSKIPTI © Össur 67 m.kr. © Samherji 23 m.kr. © Íslandsbanki-FBA 19 m.kr. MESTA HÆKKUN © Baugur 5,4% ©Tæknival 3,0% © Isl. hugb.sjóðurinn 1,4% : MESTA LÆKKUN © Grandi 11,5% © Þorbjörn 7,2% © SÍF 7,1% Úrvalsvísitalan 1.529 stig Breyting O -1,9% Eimskip kaupir 25% í frysti- geymslu á Nýfundnalandi Gengið hefur verið frá kaupum Eim- skips á 25% hlut í Harbour Grace CS Inc. sem rekur frystigeymslu og losun- arþjónustu við togara í bænum Harbo- ur Grace við Conception Bay á Ný- fundnalandi. Seljandi er Ocean Prawns, Kanada. I tengslum við kaup- in hefur verið gengið frá samningi um að Eimskip taki að sér rekstur fyrir- tækisins. MESTU VHJSKIPTI 0 Ossur | © Eimskip | Q íslandsbanki ! Q Opin kerfi iQ Baugur síöastlltna 30 daga 408.428' 292.532 250.319 189.403 179.449 MESTA HÆKKUN A síiastllöna 30 daga © Fiskiðjus. Húsavíkur 23 % © Samvinnuf. Landsýn 21 % | © Haraldur Böðvarsson 9 % © Samvinnusj. íslands 9% i © SR-Mjöl 8% - íQ síöastllöna 30 daga © Rskmarkaður Breiðafj. hf. -26% © Stálsmiðjan -25% © Grandi -22 % j © Þróunarfélagiö -22 % : © Loðnuvinnslan hf. -20% Of snemmt að fullyrða um samdrátt í Bandankjunum Jack Guynn, sem sæti á í bankaráði bandaríska seðlabankans, segir að þrátt fyrir að nýjustu hagtölur sýni að farið sé að hægja á bandaríska hag- kerfmu sé enn of snemmt að fjölyrða um framvindu efnahagsmála á næstu mánuðum. Hann sagði að seðlabank- inn myndi ekki draga víðtækar álykt- anir af þeim hagtölum sem fram eru komnar heldur bíða eftir samdrætti í hagtölum um húsnæðismarkað, fram- leiðslu og á vinnumarkaði. *. ]dow jones 1 • NIKKEI Els&p 53 NASDAQ S^FTSE Hdax n CAC 40 10735,57 17144,96 1457,84 3756,37 6526,40 7312,28 6551,30 LSJiJL- O 0,74% O 0,15% O 0,67% O 1,71% O 0,31% O 0,65% O 0,58% m 7.6.2000 M. 9.15 KAUP SALA llDollar 75,030 75,410 þ-Tl Pund 114,480 115,060 1*11 Kan. dollar 50,840 51,160 K Dónskkr. 9,6210 9,6740 BtSwofakkr 8,6870 8,7350 SSsænsk kr. 8,6210 8,6680 H-H Fi. mark 12,0791 12,1517 B i j Fra. franki 10,9487 11,0145 H 61 Belg. franki 1,7803 1,7910 n Sviss. franki 45,7200 45,9700 C3 Hoil. gyllini 32,5900 32,7859 5 Þýskt mark 36,7205 36,9411 3]h- líra 0,03709 0,03731 Aust. sch. 5,2193 5,2507 _i Port. escudo 0,3582 0,3604 E. ] Spá. pesoti 0,4316 0,4342 7]jap.yon 0,71170 0,71600 i írskt pund 91,191 91,739 SDR 100,3000 100,9000 E1ecu 71,8190 72,2505 metmaiSKaiæatsimmnai Viðskipti Umsjón: Viðskíptablaðíð Krónan veikist snögglega Krónan veiktist skyndilega í gær- morgun um tæpt 1%. Fór krónan upp í 110,1 stig en var við opnun 109,17 stig. Vísitalan mælir meðal- verð á erlendum gjaldeyri og þvi þýðir hærri vísitala veikari krónu. Þessi skyndilega lækkun kemur í kjölfar skýrslu Hafrannsóknastofn- unar sem birt var eftir lokun mark- aða í gær. Þar er lagt til að þorsk- veiðar verði dregnar saman um fimmfrmg. Slík breyting að öðru óbreyttu gæti haft neikvæð áhrif á vöruskiptajöfnuð. Sigurgeir Jónsson hjá Kaupþingi túlkaði þetta svo að í ljósi óhag- stæðs vaxtamunar á íslandi og spá Þjóðhagsstofmmar um minnkandi hagvöxt á næstu árum kæmi þessi skýrsla sem hvati á vantrú manna á framtíðarstyrk krónunnar. Hins vegar hefur þáttur eins og nýleg uppsveifla á bandarískum hluta- bréfamarkaði öfug áhrif á krón- una. Meiri fjárfestingar erlendis munu auka útstreymi krónunnar og þar með styrkja gengi hennar. Hinn mikli vaxtamunur sem er milli krónunnar og erlendra mynta mun einnig koma í veg fyr- ir að krónan veikist verulega. „Búast má við því að Seðlabank- inn komi með aðra vaxtahækkun þrátt fyrir að það sé ekki beinlínis aðkallandi. Vextir erlendra banka hafa hækkað og því ljóst að ef Seðlabanki íslands hækkar ekki vexti er hann þar með að sýna slaka í aðhaldsstefnu sinni. Ef bankinn hins vegar hækkar vexti i takt við aðra er hann að halda uppi hlutlausri peningamálastefnu mið- að við það markmið sem sett var upphaflega.“ Hlutafjáraukning hjá Baugi.net ehf. í júní - Baugur flytur 40% eignarhluta í netverslxmum til sjóðsins Miklar viðbætur verða gerðar við netverslanir Baugs á þessu ári en bæði verða þær verslanir sem fyrir eru styrktar og nýjar opnað- ar. í frétt frá Baugi segir að félag- ið hafl lagt mikla vinnu í að byggja upp öfluga netverslun. Baugur rekur nú þegar eina stærstu netverslun landsins, Hag- kaup.is. Auk þessa heldur Útilif úti líflegri heimasíðu með frétta- vef og umtalsverðum klúbbi. Um miðjan júní bætist við matur á Hagkaup.is og viku síðar verður opnað Bonusstorkaup.is. Síöar á árinu bætast við top-shop.is og verslun á utilíf.is. Þá er einnig unnið að undirbúningi á öðrum sviðum, þar með talið á Norður- löndum. Greint er frá þvi að Baugur muni færa 40% eignarhlut í þess- um verslunum í netsjóð fyrirtæk- isins, Baug.net hf., með það að leiðarljósi að fá samstarfsaðila inn Baugur kaupir 50% í GK - og Hagkaup kaupir leikfanga- fyrirtækið Vedes Baugur hf. hefur keypt 50% í í verslunum GK. Stjómendur Baugs telja mikla möguleika í eigin fram- leiðslu GK-fatnaðar undir merkinu Collection Reykjavík. Þá hefur Hag- kaup keypt leikfangafyrirtækið Vedes í Kringlunni. í frétt frá Baugi, þar sem m.a. er greint frá kaupunum á 50% hlut í GK, segir að vörar GK séu nú seld- ar 1 70 verslunum á Norðurlöndum og er reiknað með að verslanir með vörur félagsins verði yfir 300 í árs- lok 2002. Einnig er reiknað með að vörur GK-fatnaðar verði seldar í verslunum Baugs - Sverige AB á Norðurlöndum. Að mati stjómenda Baugs er þama á ferðinni skemmti- legt þróunarverkefni þar sem ís- lenskt hugvit í fatahönnun er .flutt út. Félagið rekur nú tvær verslanir í Reykjavík og reiknað er með að tvær verslanir undir merkjum GK verði opnaðar í Smáralind 2001. Þá er einnig greint frá kaupum Hagkaups á leikfangafyrirtækinu Vedes í Kringlunni og segir að kaupin séu gerð í þeim tilgangi að styrkja leikfangasvið Hagkaups, en ein stærsta leikfangaverslun lands- ins verður í verslun Hagkaups í Smáralind. í þessi verkefni, þekkingu og fjár- magn. Netsjóðurinn hefur einnig fjárfest í nokkrum verkefnum. Reiknað er með að auka hlutaféð um 10% í sjóðnum I júni og selja til fagaðila. Baugur leggur áherslu á aö hafa netverslun og hefð- bundna verslun aðskilda en um leið nýtur netverslunin þeirrar þekkingar á innkaupum, dreifingu og flutningatækni sem fyrirtækið býr yfir. Leikur í höndunum á krökkunum í frfinu Nýjasta æðið í heiminum er Pokémon., töK/uleikir sem eru gerðir fyrir Game boy leikjatölvurnar. Aragrúi af sérkennilegum skrímslum berjast við öflugt óvinalið og öðlast aukna hæfileika við hverja raun. Hægt er að skiptast á skrímslum milli tölva þannig að til að verða góður í Pokémon er um að gera að vera í sambandi við aðra sem spila leikinn. Mikill fjöldi leikja á fínu verði B R Æ Ð U R N I R Lágmúla 8 Sími 530 2800 www.ormsson.is # •• FRIHOFNIN LIIFSSTÖO KIFLAVÍKURFLUGVtLLI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.