Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2000, Blaðsíða 21
41 MIÐVIKUDAGUR 7. JUNI 2000 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliöar lýsir orðtaki Lausn á gátu nr. 2722: Hjónakorn Krossgáta Lárétt: mynni, 3 strax, 7 tréö, 9 fataefni, 10 stig- iö, 12 varðandi, 13 átt, 14 hesti, 16 orminn, 17 framkvæmi, 18 oddi, 20 kind, 21 blóminn, 24 fótabúnaö, 26 pretta, 27 gæfa, 28 skóli. Lóörétt: 1 blöskrir, 2 batnar, 3 ofna, 4 bar- dagi, 5 myndarskapur, 6 vesali, 7 brún, 8 hreyfðist, 11 synjun, 15 drengjum, 16 mæti, 17 fugla, 19 fljótiö, 22 hraða, 23 skel, 25 kvæöi. Lausn neðst á síöunni. EVÞoft,- Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik. I lokaumferö á Skákþingi Norðurlands átti Sigurbjöm Bjömsson (hvítt) möguleika aö verða efstur á mótinu meö sigri. En hann mætti Bimi Þorfinnssyni (svart), brögöótt- um skákmanni úr Reykjavík sem með öflugri taflmennsku kom í veg fyrir sigur Sigur- bjamar. 34. -Hh8 35.h3 Rxe4 36.Hxg4 Df2+ 0-1. Skákmenn, munið Skák- þing Hafnarfjarðar um næstu helgi! Hrólfur Hjaltason náði skemmti- legum toppi í þessu spili í sumar- bridge í síöustu viku. Hrólfur var ♦ 10965 Umsjón: ísak Örn Sigurösson sagnhafi í vestur í Qórum spööum eftir þessar sagnir, austur gjafari og enginn á hættu: 4 G842 VG6 ♦ D86 4 ÁDG6 ♦ 107432 4 10872 N V A S * ÁD73 V Á87542 ♦ 5 4 K5 AUSTUR 1 W 34 4 K <4 KD1093 4 ÁKG9 4 943 SUÐUR VESTUR pass 1 4 pass 4 4 NORÐUR pass p/h Suöur átti enga sögn yfir hjarta- opnun austurs og Hrólfur lyfti eðli- lega áskorun austurs í game. Útspil norðurs var tígultvistur og suður fékk fyrsta slaginn á kónginn. Suður ákvað aö skila næst litlu hjarta til baka og norður trompaði. Útlitið var ekki bjart fyrir sagnhafa, en Hrólfur spilaði nú eins og á opnu borði. Norð- ur skilaði tígli til baka sem Hrólfur trompaði í blindum. Hann lagði nú niður trompásinn sem öryggisspila- mennsku og var ríkulega verðlaunað- ur þegar kóngur suöurs kom siglandi. Hann tók nú slagi á spaðadrottningu, spilaði spaða á gosann heima og renndi niöur slögum í laufl. Þegar Hrólfur spilaði loks síðasta spaðan- um, þoldi suður ekki lengur þrýsting- Lausn á krossgátu Hrólfur Hjaltason. inn, gat ekki haldið valdi bæði á hjartanu og tíglinum. Það kom ekki á óvart að talan 450 skyldi duga í hreinan topp fyrir a-v. •go sz ‘gqe gg ‘bse zz ‘eub 61 ‘BsæS Ll ‘n^jaui 91 ‘umgsus 91 ‘unpau u ‘ngEQi 8 '333 L ‘iume 9 ‘usnej g ‘jb \ ‘euo £ ‘jeue>)s z ‘JIQ \ ujajgo'i 'VIAI 8Z ‘Bugne lz ‘egnus gz ‘QMs vz ‘uEgnBj \z ‘Jæ oz ‘bj 81 ‘ijo2 Ll ‘UUISIQEUI 91 ‘ISSO H ‘EU £1 ‘lUn Z\ ‘UBgBjS 01 ‘IIBJ 6 ‘UI5IIO L ‘EJEgO £ ‘S9 njQJB'I Myndasögur ég get okkí drepifl hann sjátfur rffa inar górillurnar (mig I sundur vegna huglaysis mlnsll Ég er alltaf þreyttur! Ég vildi óska þessa að vinnan min væri ekki svona erfið! Þér finnst ÞÚ hafa það erfitt! Þú þarft þó ekki að vinna undir stjórn bölvaðs letingja og leiðindaskjóðu eins og ÉG þarf! F Þingmaður, sastu ekki í fangelsi X Jú, og ég mundi árið 1987 fyrír að þyggja mútur? ) fúslega gera það ■» ' aftur. r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.