Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2000, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2000, Blaðsíða 16
36 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 2000 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Allttilsölu Aukakilóin burt! Heíiir þú ítrekað reynt að grennast, án varanlegs árangurs? Viltu grennast á auðveldan en áhrifarfk- an og heilsusamlegan hátt. Betri líðan, meiri orka og auíað sjálfstraust, sam- hliða því að aukakflóunum fækkar. Per- sónuleg ráðgjöf og stuðningur. Hringdu og fáðu nánari upplýsingar. Alma, sími 587 1199._______________________________ Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð- arþjónusta. Verslunin Hrímnir - (Bú- bót), Vesturvör 25, 564 4555. Opið 10-16 v.d. Stórt furubarnarúm meö stiga og leiksvæði undir, 90x200 cm. Kr. 10 pús. Góð 1500- vél og sjálfskipting í Mözdu 323, árg. ‘89, kr. 40 þús. saman. Uppl. í s. 694 8894. Til sölu Massey Ferguson 375 '96, m. tækjum, rúlluvél, pökkunarvéfsláttuvél, 5 ættbókarfærðar hiyssur m. folöldum, enn fremur ijöldi góðfákaefna. S. 487 8551. • Herbalife-vörur. • Heilsu-, næringar- og snyrtivörur. • Visa/Euro, póstkrafa. • Sjálfstæðin dreifingaraðili. « Sigrún Huld, s. 553 21517 868 2520. Svampdýnur í tjaldvagninn, sumarbú- staðinn, húsbflinn og heimilið. Eggja- bakkadýnur á tilboði. H- Gæðasvampur og bólstrun, Vagnhöfða 14, s. 567 9550. Njóttu þess aö léttast, vera saddur/södd og hress og borða uppáhaldsmatinn þinn? Pantaðu núna! www.grennri.is, sími 562 4150 eða 699 7663._____________ ísskápur, 142 cm, m/ sérfrysti, á 10 þ. Annar, 85 cm, á 7 þ. Colt ‘89, örbylgjuofn á 3 þ. 386-tölva á 5 þ. 4 stk. dekk, 135 R 13“ á felgum á 6 þ. Uppl. í s. 896 8568. Ódýr hreinlætistæki! WC frá 10.900 kr., hanfll. frá 2.400 kr. og baðkör frá 10.900 kr. Ódýri Markaðurinn, Alfaborgarhús- inu, Knarrarvogi 4, s. 568 1190.________ 30“ naglad. á felgum, litiö notuö, 31“ sum- ard. lítið notuð og ónotuð eldhúsvifta til sölu. Uppl. í síma 565 5494, e.kl. 18. Glæsilegt nýtt ónotað golfsett til sölu með poka ogKerru. Uppl. í síma 899 3026 eða 564 4216._______________________________ Motorola farsími, NMT, til sölu. 4 ára, vel með farinn og fæst á góðu verði. Uppl. í sima 586 1193 og 695 0468. • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Hefúr þú farið á smáauglýsingavef DV á Vísi.is í dag? Taylor ísvél -Taylor ísvél. Til sölu einfóld Taylor-ísvél m. loftpressu. Vélin er ný- lega yfirfarin, Uppl. í s. 897 4589.____ Útsala!!! Allir 3 metra dúkar á kr. 530 fm. Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4, s. 567 9100. <|í' Fyrirtæki Fyrirtæki á hjólum. Frábært atvinnutæki- færi fyrir duglegan einstakling. Hefur þig eklri alltaf langað að gera eitthvað sniðugt? Núna er tækifærið. Uppl. í s. 565 5858 og 896 5972,________________ Þarftu aö selja eöa kaupa fyrirtæki? Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is Arsalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Óskastkeypt Óskaeftir aö kaupa Nokia 5110, 6110 eða 6150, góðan íslenskan hnakk og grindar- boga framan á Nissan Double Cab, árg. ‘96. Uppl. í síma 551 5027.______________ Óska eftir útileikföngum, t.d. rólu, vega- salti og rennibraut, fyrir lítið eða engan pening. Uppl. í s. 897 7679. Einangrunarplast. Mesta úrval landsins af einangrunarplasti í 40 ár. Gerum verðtilboð og bjóðum upp á heimkeyrslu hvert á land sem er. Athugið, öll fram- leiðsla Húsaplasts ehf. er undir gæðaefl- irliti Rannsóknastofhunar byggingariðn- aðarins. Heimasíða www.husaplast.is, veffang husaplast@isholf.is, Húsaplast ehf., Dalvegi 24, 200 Kópavogi, sími 554 2500.___________________________________ Lofta- og veggiaklæöningar. Sennilega langódýrustu ídæðningar sem völ er á. Allar lengdir og margir litir. Hentar t.d. í hesthús og fyrir bændur. Blikksm. Gylfa, s. 567 4222.____________________________ Þak- og veggjaklæöningar. Bárustál, garðastál, garðapanill og slétt. Litað og ólitað. Allir fylgihlutir. Garðastál hf., Stórási 4, Garðabæ, s. 565 2000, fax 565 2570. Plastgerö Suöurnesja. Einangrunarplast Frandeiðum allar gerðir einangnm- arplasts. Fljót og góð þjónusta - afhend. á byggingarstað. Leitið tilb. S. 421 1959. Plastiðjan Ylur. Til sölu einangrunarplast. Gerum verð- tilboð um landallt. Pantið plastið tímanlega. Plastiðjan Ylur, sími 894 7625 og 854 7625.___________________ Dokaplötur. Til sölu rúmlega 200 fm af lítið notuðum dokaplötum, 3 m löngum. Einnig talsvert magn af sökkulstoðum og fl. byggingarefni. Uppl. í s. 892 9055. D lllllllll ael Tölvur Tölvuslminn - Tölvusíminn. Þú greiðir einungis fyrstu 10 mínútumar. Alhliða- tölvuhjálp. Við veitum þér aðstoð og leið- beiningar í síma 908 5000 (89,90 kr. mín.). Handhafar tölvukorts hringja í síma 595 2000. Opið 10-22 virka daga, 12-20 helgar. www.tolvusiminn.is Til sölu tölva meö Intel Celeron 300/450 Mhz örgjörva, 6,4 GB harður diskur, Matrox G400 32Mb skjákort, 17“ View- sonic-skjár, 192 Mb vinnsluminni, ISDN mótald o.m.fl. Uppl. í s. 896 4983.__ ATH!!! Til sölu ný Compaq Pentium III, 700 mhz, 128 mb, 20 gíg., 32 mb skjá- kort, 48xCD o.m.fl. 3 ára ábyrgð. Verð 95 þús.kr. Uppl. í s. 892 7858. PlayStation-Stealth MOD-kubbar. Set nýj- ustu MOD-kubbana í PlayStation-tölvu. Þá geturðu spilað kóperaða og erlenda leiki. Uppl. í síma 699 1715._____________ Tölvur, tölvuíhlutir, viögeröir, uppfærslur, fljót og ódýr þjónusta. KT-tölvur sf., Neðstutröð 8, Kóp., sími 554 2187 og 694 9737. Tölvuviögeröir! Tökum að okkur viðg. á öllum gerðum tölva. Stuttur biðtínu og öragg þjónusta. Nýmark, tölvuþjónusta, s. versl. 581 2000, s. verkst. 588 0030. PowerMac, iMac & iBook-tölvur. G3 & G4 örgjörvar o.fl. PóstMac: www.islandia.is/postmac, sími 566 6086. CSI_________________________Verslun Franska vikan í hverri viku allt árið. La Baguette, Glæsibæ. Opið 12-18, laug. 11-14. Sími 588 2759. Vélar ■ verkfæri Til sölu Esab Aristotic 160 A suöuvél, með vagni og mælum. Uppl. í síma 699 7146 eða 565 7145. O Mk Antik-Antik-Antik-Antik-Antik-. Úrval af Antik eikar og fura munum á frábæra verði, einnig ýmislegt fyrir safnarann frábært úrval. Antik 2000, Langholts- vegi 130, s. 533 3390. Óska eftir barnaóöri stúlku, helst úr Laugameshverfí, til að gæta 6 mán. drengs frá kl. 9-14, v. daga í sumar. Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið banrfóstrunámskeiði RKI. Uppl. í síma 5811599._____________________________ 2 tímar á dag frá 16-18. Mig sárvantar bamgóða steípu til að ná í og passa 2 systur, 11/2 og 3ja ára. Þarf að vera vön. Erum í Laugameshverfinu. Uppl. í s. 8618581, Harpa.______________________ Vantar þig dagmömmu? Ég er meö laus pláss, er á sv.104. Vantar á sama stað bamasvefnsófa og tviburakerra, helst fyrir lítið eða gefins. s. 553 8128 Krist- jana.________________________________ 12 ára stelpa í Seljahverfi óskar eftir að passa böm, 5 ára ogyngri, í sumar. Uppl. í síma 557 6048. oCpt>? Dýrahald ATH! Vorum aö opna! ATH! Vorum aö opna! Nýja og glæsilega sérverslum með skrautfiska, buraskraut, fiskabúr, fiska- fóður, dælur og allar aðrar vörur sem tengjast fiskum, í notalegum húsakynn- um Listhússins í Laugardal. Opið frá 11-20 mán.-fim. föstud. 11-18 og laug- ard. 11-16. Sendum í póstkröfu um land allt. Gallerí Skrautfiskur, Listhúsinu Laugardal, Engjateig 17. S. 533 1013. <%__________________________Gefíns Eldhúsinnrétting i gömlum stíl, ásamt helluofni og vaski, fæst gefins gegn því að hún verði tekin niður. Uppl. í s. 557 1629 og 897 1629. Hæ, Skuggi hérna. Ég er 2 1/2 mánaöar blandaður hvolpur. Verð að komast á frá- bært heimili. Hringdu í s. 898 5191 ef þú vilt eiga mig.________________________ Þrjár kisur fást gefins. Kisurnar þrjár eru: Ein 2 ára hvít læða, ein 9 man. brún- brönd. læða og einn 8 vikna hvítur fress. Uppl. í síma 483 4948 og 897 5748. fslensk ull. Ullara&angar fást gefins. Til- valið fyrir leikskóla og aðra föndurstarf- semi. Úppl. í s. 562 2116 eða í Þingholts- stræti 3, virka daga kl. 10-18. Óskast gefins eða fyrir lítinn pening: Baðk- ar, handlaug, eldhúsinnrétting (þarf ekíri að vera m. vaski) og dúkkuvagn. S. 565 2934.___________________________ 4 mán. hvolpur, bl. labrador/springer spaniel, vanur bömum, blíður og góður. Uppl. í síma 567 8957 e.ld. 20._______ 4 mánaöa fslenskur hundur fæst gefins á gott heimili, helst í sveit. Uppl. í s. 861 4487._________________________________ 4 sætir kettlingar, fæddir 1. apríl sl., fást gefins. Kassavanir og gæfir. Uppl. í s. 565 5014 og 895 6635._________________ 4 yndislegir, 7 vikna kettlingahnoðrar fást gefins á góð heimili. Kassavanir og kelnir. Úppl. í s. 566 6475 og 896 6473. 6 mán. fress fæst gefins v/flutninga, á gott heimili. Er blíður og góður. Uppl. í s. 869 3461 og 565 1395,____________________ 6 mánaöa gullfallegur hvolpur (tík) fæst gefins gegn góðu framtíðarheimili. Uppl. í síma 893 1735. 8 mán. hvolp (tik), blandaöan labrador og fjárhund, vantar nýtt heimili. Blíð og góð. Uppl. í síma 566 7499.______________ Daihatsu Charmant, árg. '85, fæst gefins til niðurrifs gegn þvi að verða sóttur. Uppl. í síma 565 4970 eftir kl. 18.______ Gróöurhús, 2,50x3,10, fæst gefins ef það verður sótt. Úppl. í síma 557 8517 e.kl. m________________________________________ Kettlingur fæst gef ins, tvö hamstrabúr m. öllu og eitt fuglabúr. S. 868 0861. Anna. Amerískt rúm, queen size, fæst gefins gegn því að verða sótt. Uppl. í síma 511 2800.____________________________________ S.O.S Hvítri læöu bráövantar gott heimili vegna flutninga. Er mjög gæf og blíð. Uppl. í síma 553 0504 og 867 2468. Sjö gullfallegir og einn forljótur kettlingur fást gefins. Upþl. í síma 866 4926 eða 552 7342.________________________________ Skosk-ísl./spaniel, stálpaöur hvolpur, fæst gefins á gott heimili. Fallegur, hlýðinn og barngóður. Uppl. í síma 896 9694.________ Svartur og hvítur kettlingur, kassavanur, fæst gefins. Fæddur 5. mars ‘00. Uppl. í síma 565 2236.___________________________ Telpnareiðhjól (fyrir u.þ.b. 6-9 ára) fæst gefins, gegn því að verða sótt. Úppl. í síma 551 0031.___________________________ Yndisleg norsk skógarkattariæöa fæst eef- ins vegna flutninga. Uppl. í s. 869 0905. Gamall Zanussi-ísskápur, 124x53 cm fæst gefins gegn því að verða sóttur. Uppl. í s. 564 6646 eða 695 0192.________________ Ég er yndisleg 2ja ára blendings tik sem að vantar gott heimili sem fyrst. Uppl. í síma 483 5014,___________________________ 1 1/2 árs köttur fæst gefins, ásamt ýmsu kattardóti. Úppl. í s. 587 8211, e.kl. 13, 2 kassavanir kettlingar fást gefins í síma 588 3567, eftirkl. 19, 3 kassavanir 8 vikna kettlingar fást gefms. Uppl. í s. 586 2127.__________________ 4 kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í sfma 588 3579 og 899 8665. Dísarpáfagaukur í búri fæst gefins. Uppl. í síma 554 5399.______________________ Eldhúsborö, 2 stólar og bekkur fæst gef- ins. Uppl. í síma 553 6515.___________ Fyrir dýravini fást 2 hamstrabúr gefins. S. 568 5693 e. hád. Gefins gamall ísskápur og þeytivinda. S. 895 8954. Kanína fæst gefins, búr og aðrir fylgi hlutir fást með. Uppl. í síma 565 0736. Kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 554 3627. Kettlingar, hvítir og einlitir gráir, mjög fal- legir. Uppl. í s. 565 9903 og 5510091. Skápasamstæöa (2 einingar) fæst gefins. Uppl. í síma 555 4583 e.kl. 18.________ Notuö þvottavél fæst gefins. S. 588 6277. Heimilistæki * Smáauglýsingarnar á Vísir.is Skoðaðu smáauglýsingavef DV á Vísir.is ____________________Húsgögn Ódýrt, ódýrt, ódýrt. Mikið úrval af viðar- kommóðum í hnotulit. Verð frá kr. 6.900. Vandaðir franskir svefnsófar, aftur með springdýnu og 18 fjala kerfinu. JSG-hús- gögn, Smiðjuvegi 2, s. 587 6090. Fundið fé að versla við JSG. www.jsg.is_____ Húsmunir, Reykjavikurvegi 72, Hafnarf., s. 555 1503. Mikið úrval af skrifstofuhús- gögnum í boði, einnig allar gerðir hús- gagna. Notað og nýtt. Vantar heimilis- tæki f umboðssölu.___________________ Til sölu Westinghouse-ísskápur, borð- stofuborð, 6 stólar, skápur, eldhúsborð, 6 stólar og hægindastófl með skammeli. Uppl. í síma 567 1434._______________ Tvö einstaklingsrúm, geta veriö hjónarúm, dýnustærð 2x1, úr litaðri gegnheilli fura. Seljast saman eða hvort í sínu lagi án dýna. Uppl. í síma 561 2033. Ódýr húsgögn til sölu, t.d. sófasett + borð, eldhúsborð + stólar, sjónvarpsskáp- ur og bamarúm m/ stiga. Uppl. í síma 552 7997 eða 866 4388. ffn Parket •Sænskt parket frá Forbo Forshaga. Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og vinnu. Palco ehf., Askalind 3, Kópavogi. Sími 564 6126. Q Sjónvörp Sjónvarps- og videotækjaviögeröir, Aflar gerðir, sækjum sendum. Loftnetsþjón- usta. Ró ehf., Laugamesvegi 112, s. 568 3322 (áður Laugavegi 147.) Video Fjölföldum myndbönd og kassettur. Breytum myndböndum á milli kerfa. Færam kvikmyndafilmur á myndbönd og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð- riti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733. ^fti Garðyrkja Garðúöun - meindýraeyöir. Úðum garða gegn maðki og lús. Eyðum geitungum og alls kyns skordýram í híbýlum manna og útihúsum, svo sem húsflugu, silfúrskott- rnn, hambjöllum, kóngulóm o.fl. Fjar- lægjum starrahreiður. Með leyfi frá Holl- ustuvemd. S. 567 6090/897 5206._______ Sláttuþjónustan. Garðsláttur fyrir húsfé- lög, fyrirtæki og einstaklinga. Gerum föst verðtilboð fynr einn eða fleiri slætti yfir sumarið. Mosatætum og beram á. Uppl. í s. 895 7573, Hrafn.___________ Garöaúðun í 26 ár. Sérfræðingar í illgres- iseyðingum. Oragg og góð þjónusta. Úði, Brandur Gíslason garðyrkjumaður, sími 553 2999._____________________________ Qaröaúöun, sláttur, þökulögn, mold o.fl. Odýr og öragg þjónusta. Halldór Guðfinnson skrúðgarðyrkju- meistari, s. 698 1215.________________ Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfúm með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta- gijót og allt fyllingarefúi, jöfnum lóðir, gröfum grunna. Sími 892 1663._________ Garðbúinn auglýsir. Garðsláttur, beða- hreinsun, klippum runna og flest önnur garðverk. Uppl. í síma 699 1966.______ Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R. Einarsson, símar 566 6086 og 698 2640. Jk Hreingemingar Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein- gemingar í heimah. og fyrirtækjum, hreinsun á veggjum, loftum, bónv., teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13 ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel. Alhliöa hreingerningarþjónusta fyrir fyrir- tæki og heimili. Reynsla og vönduð vinnubrögð. Visa/Euro. Ema Rós, s. 864 0984/866 4030. www.hreingemingar.is / Nudd Kínverskt nudd, Hamraborg 20a. Hefúr þú verki í baki, herðum, halsi, höföi eða stirðleika í líkamanum? Prófaðu þá kín- verskt nudd. S. 564 6969. Tek aö mér þrif í heimahúsum, skrifst. o.s.frv. Er vandvirk og vön. Uppl. í síma 895 9331._____________________________ V.H. Þrif. Tökum að okkur alhliða hrein- gemingar fyrir fyrirtæki, stór sem smá. Vönduð vinna. Uppl. í síma 699 3328. 4$ Stjömuspeki Stjörnukort eftir Gunnlaua Guömundsson. Persónukort, samskiptakort, framtíðar- kort. Stjömuspekistöðin, sími 553 7075. f Veisluþjónusta Café Díma, veitingahús.í Ármúlanum. Há- degisverðarhlaðborð. Öll almenn veislu- þjónusta, s.s. brúðkaup, afmæli, erfi- drykkjur, kokkteilboð, snittur, brauð- veislur, grillveislur, ijóma- og brauðtert- ur. Stór og smá verkefni. S. 568 6022. 0______________________Pjónusta Prýöi sf. Spranguviðgerðir og múrverk á tröppum, málum glugga og pök, setjum upp þakrennur, leggjum jám á þök og klæðum kanta. 011 almenn trésmíða- vinna. S. 565 7449 e.kl. 17 og 854 7449. Húsasmíöameistari getur bætt við sig verkefnum í sumar. Föst tilboð eða tíma- vinna. Vönduð vinnubrögð. Uppl. í síma 89 25546.___________________________ Raflagnaþjónusta og dyrasímaviögeröir. Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta, boðlagnir, endumýjun eldri raflagna. Raf-Reyn ehf., s. 896 9441 og 867 2300. Sandsparsl. Málarar geta bætt við sig sandsparslvinnu, einmg málningu utan húss og innan. Uppl. í s. 697 3592 og 898 8794._______________________________ Húsasmíöameistari getur bætt við sig verkefnum við nýbyggingar, viðhald og viðgerðir, Uppl. í sfma 896 6130.___ Pottþétt þjónusta. Leysum öll lekavanda- mál. 20 ára reynsla. Uppl. í s. 694 7394 og 568 7394,________________________ Traktorsgröfa getur bætt viö sig verkefn- um. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 899 1766.______________________ Tek aö mér þrif i heimahúsum. Uppl. í síma 697 5793. Hi Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla. Hilmar Harðarsson., Tbyota Landcraser ‘99, s. 554 2207,892 7979.__________ Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000 ‘00. S.892 1451, 557 4975.__________ Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘99, s. 557 2940, 852 4449,892 4449. Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565 2877,894 5200,______________________ Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s. 863 7493,557 2493,852 0929._________ Ami H. Guðmundsson, Hyundai Elantra ‘98, s. 553 7021,893 0037 Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘99 4WD, s. 696 0042 og 566 6442. Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro Brfhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærou fljótt & vel á bifhjól og/eða bfl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744,853 4744 og 565 3808. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Opel Astra ‘99. Euro/Visa. Sími 568 1349 og 892 0366. \ Byssur Markskammbyssa til sölu, Ruger Mark II Target, með aukamagasínum, tösku, sjónauka o.fl. Er til sýnis í Vesturröst, Laugavegi 178, s. 5516770._________ Skotæfingasvæði Skotreyn/Skotvis í Mið- mundardal er opið mán.-fimmt. kl. 19-22. V. 300 kr., félagsm. 500 kr.utanfé- lagsm. Debet/kredit, Allir velkomnir. ^ Ferðalög Óska eftir tjaldvagni meö fortjaldi á 80-100 þús.stgr. S. 424 6762. X) Fyrir veiðimenn Laxaflugur. íslenskar laxaflugur til sölu á netinu. Frances- og Snældutúpur, Frances flugur, laxaflugur, Gáru- og Ör- túpur, Longtail. Beingreiðsla, póstkrafa, kreditkort, öragg viðskipti. www.frances.is Straumarnir. Laus einn dagur í Straumunum, 2 stangir, 9.-9. júní. Gott verð. Veiðileyfabankinn, Útivist og Veiði, Sfðumúla 11. S. 588 6500._________ Veiðileyfi - Úlfarsá (Korpa)! Upplýsingar í síma 898 2230, Jón. 330 laxa meðalveiði á 2 stangir! Gisting Sumarhús til leigu i Stórutunqu í Bárðar- dal, möguleiki er á 4-6 veiðidögum á viku í Svartá í Bárðardal sem er skemmtileg urriðaveiðiá. Uppl. í s. 464 3282, netfang: pksb@vortex.is Hestamennska Regnföt og rafgirðingar í sleppitúrinn. Regngallamir níðsteíku frá Mountain Horse era mjúkir og þægilegir. Settið (reiðjakki og buxur) kostar aðeins kr. 6.980. Þverbakstöskur úr leðri á aðeins kr. 5.900. Horizont-ferðarafgirðingar og rafgirðingarefni í miklu úrvali. Kíktu við í Töltheima áður en þú leggur í ‘ann. Töltheimar, Fosshálsi 1. Sími 577 7000. Eftirtaldir stóöhestar eru í húsnotkun í hestamiðstöðinni Dal í Mosfellssveit: Spuni frá Miðsitju, Breki frá Hjalla, Stimir frá Efri-Þverá, Kofri frá Móra- stöðum og Knár frá Skollagróf. Uppl. í s. 566 6885, 565 3770 og 864 4166. 1. verölauna stóöhesturinn Stjarni frá Dalsmynni verður til afnota á húsi í Víði- dal. F. Orri frá Þúfú og m. Hátíð frá Hrepphólum. B: 7,85 H: 8,45 A: 8,21. Uppl. í s. 894 9966, Ragnar. _______ 852 7092 - Hestaflutningar - Ath. Reglu- legar ferðir um land allt, fastar ferðir um Borgarfjörð, Norðurl. og Austurl. S. 852 7092,892 7092,854 7722, Hörður. Til sölu 6 mán., vel með farinn Sleipnis- hnakkur. Verð 70 þús. Uppl. í síma 865 2346. 4> Bátar GPS-tæki meö stórum litaskjá með sjó- og landakorti. Allar skipanir á íslensku. Spennubreytir, 12 í 230 volt, hleðsludeil- ar fyrir aukageymasett, hleðslujafiiari til að taka 12 volt út af 24ra volta kerfi, leitarljós, 12 volta vinnuljós sem gefa ótrúlegt íjósmagn, spil í mörgum stærð- um, 12 V, 24 V, 230 V og vökvaspil, vatns- þéttir hátalarar og hús yfir útvarpstæki og talstöðvar, bátaloftnet og CB-talstöðv- ar. www.aukaraf.is. Aukaraf. Skeifúnni 4. S. 585 0000.________________________ Skipamiðlunin Bátar og Kvóti, Síðumúla 33, s. 568 3330, fax: 568 3331. Höfúm kaupendur að öflugum þorskafla- hámarksbátum með allt að 200 tonna kvóta. Vantar dagabáta á skrá, mikil eft- irspum. Úrval af aflamarksbátum, með eða án kvóta. Skipamiðlunin Bátar og Kvóti, Síðumúla 33, s. 568 3330 og 568 3331.__________________________________ Alternatorar, 12 & 24 V, 30-300 amp. Delco, Prestolite, Valeo o.fl. teg. Startarar: Bukh, Cat, Cummins, Iveco,Ford, Perkins, Volvo Penta o.fl. Bflaraf, Auðbrekku 20, Kóp., 56 40400, • Alternatorar & startarar í báta, bfla (GM) og vinnuvélar. Beinir og niðurg. startarar. Varahlutaþj., hagst. verð. Vélar ehfi, Vatnagörðum 16, s. 568 6625. Fiskiker fyrir minni báta, gerðir 300-350 og 450. Línubalar, 70-80 og 100 1, m. traustum handföngum. Borgarplast, Seltjamamesi, s. 5612211, 5 tonna trébátur, lengd 8 m, smíöaöur ‘72, í góðu ástandi og vel tækjum búinn. Benz dísilvél. Ymis skipti koma til greina. S. 552 3160 og 551 3212, Þorkell.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.