Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2000, Blaðsíða 23
43 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 2000 DV ffli—1 Tom Jones sextugur Sá ágæti söngvari Tom Jones er sex- tugur í dag. Jones, sem upphóf raust sína snemma á sjö- unda áratugnum, hefur átt auknum vinsældum að fagna að undanfomu, eftir að hann tók sig til og fékk ungt og ferskt lið úr tónlistarbransanum til að aðstoða sig við gerð plötunnar Reload sem selst hefur í milljónaupplögum um allan heim. Tom Jones fæddist í Pontypridd í Wales og var skírður Thomas Jones Woodward. Mikill heið- ur hefur fallið Tom Jones í skaut á farsælum ferli. Til að mynda var hann valinn besti nýliðinn á Grammy-verð- launahátíðinni 1965 og í ár var hann í fyrsta sitt valinn besti karlsöngvarinn á bresku Brit-verðlaunahátíðinni. Hruturinn (21. Gildir fyrir fimmtudaginn 8. júní Vatnsberinn ipo. ian.-18. febr.l: I Vertu vel vakandi ' gagnvart fólkinu í kringum þig, þú gætir lært margt á því. Þú átt líflega daga fram undan. Fiskarnlr (19. febr.-20. mars): Þú færð misvísandi upp- llýsingar ef þú leitar til fólks. Þú verður þvi að takast á við vandamálin á eigin spýtm- en ekki treysta þvi að aðrir bjarga þér út úr málunum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): l Það er mikið um að 'vera í félagslíflnu hjá þér og það mun veita þér mikla ánægju. Samt sem áður gæti það kostað þónokkur fjárútlát. Nautlð 120. april-20. maí): l Þessi dagur er sérlega góður íyrir ástvini og þeir eiga saman yndis- legax- stundir. Njóttu augnabliksins og ekki hafa alltof miklar áhyggjur af framtíðinni. Tvíburarnlr (71. maí-21. iúníl: Nú er rétti tíminn til rað skipuleggja framtíð- ina en þú ættir að var- ast að taka skyndiá- kvarðánir. Einhver sýnir þér óvænta vinsemd. Krabblnn (22. iúni-22. iúlí): Þú ættir að vera tillits- | samur við fjölskylduna ' í dag. Þér bjóðast góð tækifæri í tengslum við vinnuna. Ljónlð (23, iúií- 22, ágúst); i Einhver gerir athuga- semdir við hugmyndir þinar en það er alls ekki slæmt. Vertu já- kvæður gagnvart þeim því að gagnrýni leiðir til framþróunar. Mevlan f23. áeúst-22. sept.): Þessi dagur verður afar annasamm- og þú verð- ^^W^tur feginn þegar einhver ^ f réttir þér hjálparhönd. Þú ættir að reyna að hafa hugann við það sem þú ert að gera. Tviburarnlr 12: f góðra tima Þetta verður fremur rólegur dagur hjá þér og þú lætur hugann reika til gamalla og góðra tíma. Kvöldið verður nota- legt í góðra vina hópi. Sporðdrekl (24. okt,-21. nóv.l: Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum og fundist *litið miða í þínum mál- um þessa dagana. Ein- hver stendur ekki við loforð sitt gagnvart þér. Bogamaður (7.7... nóv.-21. des.t .Ráöleggingar annarra rflækja málin i stað þess að greiða úr þeim þannig að þú skalt treysta á eigin dómgreind. Happa- tölur þínar eru 8, 11 og 25. Stelngeitln 122. des.-19. ian.): Þú verður fyrir óvenjulega miklum óþægindum í dag. Það lendir á þér að gera margt sem aðrir ættu að gera sjálflr. Tilvera Fulltrúi Reykjavíkur með listamanninum Steina Vasulka og Eiríkur Þorláksson Tölvupassamyndir Þú velur og hafnar Þú skoðar myndirnar á skjá og ef þú ert ekki sátt/ur við árangurinn tökum við aftur og aftur þar til þú ert ánœgð/ur. Aöeins þœr myndir sem þú sœttir þig við eru gerðar. Notaðu einungis þœr myndir sem þú ert ánœgö/ur með í öll skilríki. Ljósmyndastofa Kópavogs sími 554 30 20 Kynbomban Pamela Anderson og sænska fyrirsætan Marcus Schenken- berg gera ekkert til að fela ástarsam- band sitt. Ný syrpa mynda frá bað- strönd utan við Los Angeles sýnir parið krækja saman fmgrum og kyss- ast við hvert tækifæri. Þar með virö- ist sem fyrrverandi eiginmaður Pamelu, trommuleikarinn Tommy Lee, sé ekki lengur í myndinni. í hvert sinn sem hlé er gert á tök- um sjónvarpsmyndaflokksins VIP nota Pamela og Marcus tækifærið til að fara saman í göngutúra eða bíltúra. Pamela og Marcus hittust fyrst í Mónakó. Það var svo á kvikmyndahá- tíðinni i Cannes sem ástríðan kvikn- aði fyrir alvöru. Skötuhjúin yflgáfu veislu sem þau voru í og héldu til svítu Pamelu. Passað upp á smáfólkið Garöar Sigurösson og lítill snáöi Douglas bjargar löggunni Hörkutólið Michael Douglas kom lögreglunni í Cincinnati til bjargar um daginn. Stórleikarinn var í borginni að leika í kvikmynd um löggu sem kemur upp um eiturlyfja- smyglara en lenti óvart í því að hjálpa löggunni viö að góma tvo bíl- þjófa á unglingsaldri. Mikki benti löggunni á húsasund- ið þar sem bílþjófamir fóru á flótta sínum. Löggan fór á harðakani á eft- ir bófunum ungu og náði þeim um síðir. Lögreglan í Cincinnati íhugar að veita leikaranum viðurkenningu fyrir framlag sitt i baráttunni gegn gæpum. Til hamingju með sýninguna! Einar Már Guövaröarson, Steina Vasulka og Susanne Christensen. Á laugardaginn var opnuð sýning Steinu Vasulku í Ljósaklifi í Hafnarfirði. Þar sýnir hún verkið Hraun og mosi: Spáð í tímavíddir hraunsins Berglind Gunnarsdóttir og Sverrir Guöjónsson Sungið í hrauninu Flensborgarkórinn syngur undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg. Á laugardaginn var opnuð ný sýningaraðstaða, Ljósaklif, í Hafn- arfirði. Ljósaklif er vettvangur fyrir skúlptúr og umhverflslist er á vemduðu hraunsvæði við sjóinn vestast í Hafnarflrði sem rekin er í tengslum við vinnustofu og sýning- arrými á svæðinu. Hjónin og lista- mennimir Einar Már Guðvarðar- son og Susanne Christensen standa að sýningaraðstöðunni en þau búa í Ljósaklifi. Steina Vasulka sýnir verkið „Hraun og mosa“ sem er videoinn- setning á þrem skermum í sýning- arrýminu, sérstaklega unnið meö sýningarrýmið í huga. í verkinu túlkar Steina á áhrifaríkan hátt meö samspili myndmáls og tónlistar árstíðir og tímavíddir hraunsins. Sýningunni lýkur 14. júní. List í Ljósaklifi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.