Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Blaðsíða 24
■24 LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 DV Helgarblað Frammistaða Russells Crowe í Gladiator lofar góðu: Nýr Mel Gibson Leikarinn Russell Crowe hefur vak- iö feiknalega athygii fyrir frammi- stööu sína í myndinni The Gladiator þar sem hann leikur rómverskan hers- höíöingja sem berst um yfirráð yfir rómverska ríkinu. Þessi fítt þekkti leikari er þó langt í frá að stíga sín fyrstu skref í kvikmyndaheiminum. Crowe er fæddur á Nýja-Sjálandi og alinn upp þar og í Ástralíu. Hafa menn haft á orði að hann sé stærsta kvik- myndastjama Ástrala síðan Mel Gib- son hóf ferU sinn. Crowe byijaði að dútla við kvikmyndir ungur að árum. Foreldrar hans unnu sjáffir við kvik- myndir sem varð tU þess að hann fékk stórt gestahlutverk í áströfskum sjón- varpsþætti sem ne&idist Spyforce. Á unglingsárum beindist áhugi hans þó einkum að tónlist. Crowe hljóðritaði lagið „Mig langar að vera eins og Mar- lon Brando“ og frammistaða hans þar varð tU þess að honum var boðið að leika í uppfærslu á Grease og seinna var honum boðinn 2 ára samningur um að leika í Litlu hryllingsbúðinni. Crowe sagði 1 samtali við Interview 1997 að Litla hryllmgsbúðin hefði ver- ið „eina uppfærslan sem hélt honum við efnið af því að engin sýning var eins og áhorfendur voru ólikir". Eftir reynsluna af Litlu hryllings- búðinni fór Crowe fyrst að reyna við kvikmyndimar af alvöm. I fyrstu lét hann sér nægja hlutverk í tveimur ólíkum áströlskum myndum ætluðum NMT fanímakerfhim tKKtKT stof n^jal d i íúnf ov júlí Maxon MX-2450 Tilboð: Listaverð: 19.980,- J5-980, LettkaupSímans 3.980,- út og 1.000 kr. á mán. íár Nú ber vel í veiðil EkkertStofngjald Íjúní ogjúlí erekkertstofngjald í NMT farsímakerfinu. NMT - langdrægafcmímakerfíð f aöu nAfwtri iipplý'i'iiirTi i r'iMffiáíiU núrnhti ff00 7000 : -i IMINN SAI JI'JJ %)T1\í n fi .lt; Russell Crowe hefur vakið feiknalega athygli. fyrir innanlandsmarkað. Það var svo í hlutverkum sínum í Proof og Romper Stomper sem hjólin fóm að snúast og Crowe varð þekktur utan landstein- anna. í Romper Stomper lék Crowe nýnasistann Hando en fyrir leik sinn í þeirri mynd hlaut hann verðlaun sem besti leikari Ástrala. Sharon Stone veitti leik hans í myndinni sérstaka at- hygli og það varð tU þess að Crowe lék á móti Stone í Quick and the Dead. Að loknum tökum í Dead lék hann í myndunum Virtuosity og L.A. Con- fidential. Leikstjóri Confídential sagði i viðtali að hann hefði vUjað fá óþekkt- an leikara og einhvem nógu venjuleg- an tU að geta látist vera AmerUcani. Crowe er þó langt í frá að vera venjulegur. I viðtali við Toronto Sun árið 1998 sagði hann: „Fullkomnun er eitthvað sem er mjög erfitt fyrir mig vegna þess að ég er ekki viss um að ég muni nokkum tímann ná því marki. Og ef ég næ því þá verður það að öU- um líkindum síðasta myndm sem ég leik i.“ Crowe hefúr í gegnum tíðma verið lofaður i hástert af samstarfsfólki sínu og þykir einkar lunkinn í að laga sig að breyttum aðstæðum. í myndinni Insider þurfti hann t.a.m. að bæta við sig fjölmörgum aukakUóum, Uta hárið grátt og ganga með gleraugu. Stjama þessa áður óþekkta leikara hefúr samt aldrei skinið skærar en einmitt nú. í Gladiator sýnir Crowe áhorfendum að hann er ein af stórstjömum HoUywood-framtíðarinnar. Brotist inn hjá Madonnu Brotist var inn íbúð Madonnu í London í vikunni á meðan hún var viðstödd írmnsýn- ingargUli í tengslum við nýjustu mynd sína. Þjófarnir létu tU skar- ar skríða er Madonna og unnusti hennar, Guy Ritchie, snæddu kvöldverð að lokinni frumsýningu myndar- innar The Next Best Thing. Þegar Madonna, sem er komin fimm mán- uði á leið, kom heim af djamminu næsta morgun varð hún þvi heldur betur hissa þegar hún mætti fílefldum lögreglu- mönnum sem tjáðu henni að brotist hefði verið inn í 220 mUlj- óna króna vUlu henn- ar. Engu var stolið frá söngkonunni en iðnað- armaður, sem hefur verið að störfum í hús- inu, saknaði greiðslu- korts sem hann skUdi þar eftir og er nú horfið. Lögreglan vinnur nú að rannsókn málsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.