Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Blaðsíða 27
27 LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 r>V______________________________________________________________________________________________ Helgarblað ?%. - R' lýpiiy'É*1*: 'iai Gunni Egils sigurvegari Gunnar Egilsson ók í gegnum keppnina í Swindon á Egils gullinu, aö því er virtist átakalítið og fyrirhafnarlaust. Eftir fyrstu braut var hann í fyrsta sæti og því hélt hann út alla keppnina þrátt fyrir harðar atlögur annarra keppenda. Jamil stendur upp á endann Mikil fagnaðarlæti brutust út í áhorfendahópnum þegar Ásgeiri Jamil Allans- syni tókst að bjarga sér frá veltu með því að þrykkja Skutlunni í bakkgirinn og gefa hraustlega inn. Jeppinn snaraðist niður á framhjólin og Ásgeiri Jamil tókst að Ijúka brautinni. ÁsgeirJamil sigraði í götubílaflokki. DV-myndir JAK Sænska fjölskyldan mætt til að fylgjast með sínum mönnum MagnuS' Svensson var meðal áhorfendanna í Swindon. Með honum var kona hans, Ása, og tvö ung börn þeirra, Simon og Lisa. „Við höfum aldrei farið á svona torfærukeppni áður, “ sagði Magnus. „Við erum búsett hér í Englandi en erum sænsk. Eftir að hafa lesið um keppnina í blöðum ákváðum við að koma á hana og sjáum alls ekki eftir því. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt, “ bætti Ása við. Þau hjónin sögðust að sjálfsögðu halda með löndum sínum en tveir Svíar voru meöal keppendanna. Það voru þeir Kenn- eth Fredriksson sem keppti á sérsmíðuðum bíl með 8800 cc Cadillac vél og Hans Maki sem keppti á jeppa með 304 AMC vél. Maki tókst að ná 3. sæt- inu í götubílaflokknum. Toshiba-liðið Sigurður Þór Jónsson og aðstoðarmenn hans stilltu sér upp við Toshiba- tröllið meðan þeir biðu eftir að keppnin hæfist. Arnarflug lenti harkalega Gunnar Ásgeirs- son lét Örninn fljúga upp í gegn- um endahliðið í síðustu brautinni. Lendingin varð all- harkaleg og enda- stakkst jeppinn fram yfir sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.