Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Blaðsíða 48
'56
Helgarblað
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000
I>V
Sumarmynda-
samkeppni DV og
Kodak Express:
Sumar-
mynd
ársins
valin
.. .;V
^P“SSaS:
Verö-
launin
hafa ver-
iö frá
Kodak
Express
og eru það
einnig í
ár. Það er
því til mik-
ils aö
vinna, en
fyrirhöfnin
er aö sama
skapi engin
því flestir ef
ekki allir
festa minn-
ingar sumars-
ins á filmu.
Sumar-
myndasam-
keppnin stend-
ur yfir allt sum-
arið, frá júní til
septembermán-
aðar. Helgar-
blaðið hefur birt
myndir jafnt og þétt
yfir sumarið sem
þykja góðar og sigur-
stranglegar og síðasta
sumar var valin ljós-
mynd mánaðarins.
Úrslitin eru kynnt í
lok september-
mánaðar.
Sumarmyndimar
sem unnið hafa til
[ verð-
t launa
I eiga ekkert
■ eitt sameig-
1 inlegt, utan
jft að vera falleg-
■ ar ljósmyndir.
staðið frammi fyrnr hefur jafnan
verið erfitt, enda taka margir
þátt í keppninni á ári hverju.
Hér á DV er þess beðið
með óþreyju að fólk taki til
við að mynda í fríinu
og leyfi svo lands-
mönnum að njóta
afrakstursins ;
með sér. Reglur /
ar hafa ver-
r-'**" " 1 ið inn ljós-
\ myndir sem
1 sýna grænt
Hfcjp. ' \ grasið og
\ landslag, ijós-
myndir af
V- ' > dýrum, fjöl-
írog myndir af litlum kropp-
í sundi. Valið sem dómnefnd hefur
um
Sumarmyndasamkeppni DV og
Kodak Express hefur verið haldin í
mörg ár og er alltaf jafnvinsæl hjá
lesendum blaðsins. Á ári hverju
berst blaðinu fjöldinn allur af ljós-
myndum sem landsmenn hafa tekið
í sumarfríinu og í lok sumars fær
dómnefnd svo það vandasama hlut-
verk að velja bestu sumarljósmynd
ársins.
Vönd-
uð
verð-
laun
sumar-
mynda-
sam-
keppn-
innar
eru svip-
aðar og
þær hafa
verið und-
anfarin ár
og verða
þær kynnt-
ar betur í
DV á næst-
unni.
Árlegt Reykjavíkurmaraþon:
Afsláttur fyrir
áskrifendur DV
Reykjavíkurmaraþon er orðinn
stór hluti af lífinu í höfuðborginni.
Ár hvert safnast saman mikill fjöldi
manna í borginni með það að mark-
miði að hlaupa Reykjavíkurmara-
þon. Fólk kemur til borgarinnar
utan af landi tii þess að hlaupa og
erlendir hlauparar koma til lands-
ins til þess að hlaupa maraþon,
enda hefur hlaupið getið sér frægð á
erlendri grund. Reykjavíkur-
maraþon er ómissandi hluti sum-
arsins í Reykjavíkurborg.
DV styrkir ReyKjavíkurmara-
þon
DV hefur um langt skeið verið
styrktaraðili Reykjavíkurmaraþons
og svo verður einnig í sumar.
Áskrifendur DV fá afslátt af þátt-
tökugjaldinu. Þetta fá þeir óháð þvi
hvort þeir ætla að hlaupa heilt eða
hálft Reykjavíkurmaraþon, 10 kíló-
metra eða taka þátt í svokölluðu
skemmtiskokki. Allir áskrifendur fá
sendan heim afsláttarseðil. SeðUl-
inn gildir fyrir alla fjölskyldu
áskrifanda, þannig að afslátturinn
vex eftir því sem fleiri innan fjöl-
skyldunnar hlaupa.
Seðlamir verða sendir áskrifend-
um heim um mánaðamótin júli-
ágúst en Reykjavíkurmaraþon er,
eins og flestir vita, hlaupið í ágúst.
Við hvetjum alla til þess að vera
með i þessu bráðskemmtilega
hlaupi enda er það í senn hressandi
og styrkjandi.