Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Qupperneq 48
'56 Helgarblað LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 I>V Sumarmynda- samkeppni DV og Kodak Express: Sumar- mynd ársins valin .. .;V ^P“SSaS: Verö- launin hafa ver- iö frá Kodak Express og eru það einnig í ár. Það er því til mik- ils aö vinna, en fyrirhöfnin er aö sama skapi engin því flestir ef ekki allir festa minn- ingar sumars- ins á filmu. Sumar- myndasam- keppnin stend- ur yfir allt sum- arið, frá júní til septembermán- aðar. Helgar- blaðið hefur birt myndir jafnt og þétt yfir sumarið sem þykja góðar og sigur- stranglegar og síðasta sumar var valin ljós- mynd mánaðarins. Úrslitin eru kynnt í lok september- mánaðar. Sumarmyndimar sem unnið hafa til [ verð- t launa I eiga ekkert ■ eitt sameig- 1 inlegt, utan jft að vera falleg- ■ ar ljósmyndir. staðið frammi fyrnr hefur jafnan verið erfitt, enda taka margir þátt í keppninni á ári hverju. Hér á DV er þess beðið með óþreyju að fólk taki til við að mynda í fríinu og leyfi svo lands- mönnum að njóta afrakstursins ; með sér. Reglur / ar hafa ver- r-'**" " 1 ið inn ljós- \ myndir sem 1 sýna grænt Hfcjp. ' \ grasið og \ landslag, ijós- myndir af V- ' > dýrum, fjöl- írog myndir af litlum kropp- í sundi. Valið sem dómnefnd hefur um Sumarmyndasamkeppni DV og Kodak Express hefur verið haldin í mörg ár og er alltaf jafnvinsæl hjá lesendum blaðsins. Á ári hverju berst blaðinu fjöldinn allur af ljós- myndum sem landsmenn hafa tekið í sumarfríinu og í lok sumars fær dómnefnd svo það vandasama hlut- verk að velja bestu sumarljósmynd ársins. Vönd- uð verð- laun sumar- mynda- sam- keppn- innar eru svip- aðar og þær hafa verið und- anfarin ár og verða þær kynnt- ar betur í DV á næst- unni. Árlegt Reykjavíkurmaraþon: Afsláttur fyrir áskrifendur DV Reykjavíkurmaraþon er orðinn stór hluti af lífinu í höfuðborginni. Ár hvert safnast saman mikill fjöldi manna í borginni með það að mark- miði að hlaupa Reykjavíkurmara- þon. Fólk kemur til borgarinnar utan af landi tii þess að hlaupa og erlendir hlauparar koma til lands- ins til þess að hlaupa maraþon, enda hefur hlaupið getið sér frægð á erlendri grund. Reykjavíkur- maraþon er ómissandi hluti sum- arsins í Reykjavíkurborg. DV styrkir ReyKjavíkurmara- þon DV hefur um langt skeið verið styrktaraðili Reykjavíkurmaraþons og svo verður einnig í sumar. Áskrifendur DV fá afslátt af þátt- tökugjaldinu. Þetta fá þeir óháð þvi hvort þeir ætla að hlaupa heilt eða hálft Reykjavíkurmaraþon, 10 kíló- metra eða taka þátt í svokölluðu skemmtiskokki. Allir áskrifendur fá sendan heim afsláttarseðil. SeðUl- inn gildir fyrir alla fjölskyldu áskrifanda, þannig að afslátturinn vex eftir því sem fleiri innan fjöl- skyldunnar hlaupa. Seðlamir verða sendir áskrifend- um heim um mánaðamótin júli- ágúst en Reykjavíkurmaraþon er, eins og flestir vita, hlaupið í ágúst. Við hvetjum alla til þess að vera með i þessu bráðskemmtilega hlaupi enda er það í senn hressandi og styrkjandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.