Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Blaðsíða 31
RGYKJAVIK MUSIC F6STIVAL
Laugardalshöllin
Sálin hans Jóns míns 17:30
Sálin flytur hinar frábæru órafmögnuöu útgáfur sinna þekktustu og bestu
laga í alllra síðasta sinn.
Todmobile 18:35
Todmobile saman á ný og taka öll bestu lögin eins og þeim er einum lagið.
Ray Davies 19:50
Ray Davies flytur óviðjafnanlegar órafmagnaðar útgáfur af gömlu góðu Kinks
lögunum, sem skipað hafa honum sess meðal bestu lagasmiða tónlistar-
sögunnar.
Youssou N'Dour 21:35
Youssou N'Dour kemur frá Senegal og er virtasti og þekktasti tónlistarmaður
þriðja heimsins og verðugur arftaki Bob Marley. Tónleikar hans og níu
manna hljómsveitar eru ógleymanleg upplifun.
Bang Gang 18:00
Frumflytja nýtt efni með nýjum meðlimum.
Quarashi 18:50
í fyrsta skipti á fslandi á þessu ári eftir víking í vestri.
Emiliana Torrini 19:50
Eftir að hafa spilað úti um alla Evrópu og með Sting í Royal Albert Hall snýr
Emiliana aftur til fslands.
Laurent Garnier 21:00
Laurent Garnier er tvímælalaust heitasta nafn raf/danstónlistarinnar í
Evrópu og er ásamt 6 manna hljómsveit sinni aðalnúmer helstu
dansfestivala í sumar.
Asian Dub Foundation 23:00
a
Egill Ólafsson/Þursaflokkurinn 23:20
Egill kynnir nýtt efni af væntanlegri plötu og Þursaflokkurinn riflar upp
snilldartakta. Ekki missa af þessu því þetta gerist bara einu sinni!
Rjómi íslenskra hljómsveita og plötusnúða sér um að halda tjald-
inu uppi fram á nótt. En við erum að tala um risatjald með geggj-
uðu hljóðkerfi og rammíslenskt stuð að hætti rokkara og harð-
kjarna poppara.
Heimsþekktir eriendir hjóla-
brettakappar mæta og sýna
listír sínar.
• Hjólabrettamót
• Teygjustökk
• Tívolí
• Veitingatjald
• Sölutjöld
• Frítt í sund!
Nýja platan fékk 10 af 10 mögulegum hjá gagnrýnendum.
..."Asian Dub Foundation ættu að höfða til fjölda landsmanna, þá á
ég við alla þá sem sóttu svo ötullega tónleika Prodigy og Rage
Against The Machine. Liðið sem vill fá þetta beint í æð".
24/7, tónleikaumfjöllun 4. maí.
Herbalizer 00:45
Herbalizer er ein virtasta sveit Evrópu í flokki framsækinnar danstónlistar.
Gus Gus Instrumental 02:00
Gus Gus frumflytja nýtt efni af nýrri plötu sem hlotið hefur lof gagnrýnenda
erlendis.
Miðasala
Verð í forsölu er 3.900 kr.
Miðinn gildir bæði í Laugardalshöll, Skautahöll,
tónlistartjald og veitingatjald.
Miðasala er í Skífunni, Músík & myndum, Japis og á
netinu www.skifan.is.
ókus
skifan.is
- verslun á netinu