Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Blaðsíða 25
25 LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 DV_________________ Basinger hætti við í Cannes Leikkonan Kim Basinger hefur ekki veriö sérstaklega áberandi á hvíta tjaldinu undanfarin ár. Marg- ir minnast hennar með hlýhug síð- an hún lék í kvikmyndinni Nlu og hálf vika sem þótti býsna smellin. Basinger lék nýlega í kvikmynd sem heitir I Dreamed of Africa eða Draumar mínir um Afríku. 1 tengsl- um við það var hún ráðin tO þess að afhenda verðlaunahöfum gripi á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem íslenska dívan Björk kom, sá og sigraði. Af þessu varð þó ekki því Basin- ger hætti við á síðustu stundu og var erflðleikum innan fjölskyldunn- ar borið við. Hið rétta í málinu mun vera að kvikmyndin um Afríku reyndist koma alveg sérlega Ula út þegar búið var að tjasla henni sam- an og hefur eiginlega ekkert frekar spurst tO ræmunnar og reiknað er með að hún verði þegjandi og hljóðalaust gefin út á myndbandi. Þetta feUur Basinger Ula þar sem hún er afar viðkvæm fyrir allri gagnrýni. Þetta mun hafa verið höf- uðástæða þess að hún treysti sér ekki tU að standa í sviðsljósinu í Cannes og þurfa að þola endalausa Afríkubrandara. Helgarblað Kim Basinger Hún átti að afhenda verðlaun í Cannes en hvarf á síðustu stundu. Oprah Winfrey Drottning spjallþáttanna vifl kaupa sér hús. Oprah vill eignast hús Oprah Winfrey stjómar einum vinsælasta spjaUþætti í amerísku sjónvarpi um þessar mundir. Win- frey lætur ekki þar við sitja heldur hefur hún stofnað bókaklúbb og leikið í kvikmyndum. Hún er orðin sterkefnuð og lætur menningarmál til sín taka með margvíslegum hætti. Bókaklúbbur hennar og mán- aðarleg tilnefning hans hefur skotið mörgum óþekktum höfundum langt upp á stjömuhimininn og gert sár- soltna blekbera að miUjónamæring- um á einni nóttu. Winfrey sást nýlega á fundi með dóttur hins látna Bandaríkjaforseta, Johns F. Kennedys, en sú heitir Caroline Kennedy Schlossberg. Slúðurberar sögðu að Winfrey væri að fá Schlossberg tU þess að skrifa í nýtt tímarit sem hún hefur stofnað og heitir því frumlega nafni 0. Þetta er ekki rétt. Það sanna er að Winfrey langar tU þess að eignast hús sem áður var í eigu Jackie Onassis og Caroline erfði eftir lát móður sinnar. Þetta er myndarlegt hús í góðu hverfl sem vUl svo tU að er nákvæmlega það hverfi sem Win- frey langar sérlega til þess að búa í. Þetta vom sem sagt samningavið- ræður en húsið mun vera falt fyrir sléttar 30 mUljónir punda sem eru í íslenskum krónum um þrír mUlj- arðar. Það þætti okkur Frónbúum djarft verð fyrir eitt hús en fyrir það mætti fá meðalstóra götu í vestur- bænum með öUum húsum og görð- um, tU dæmis eins og Lynghagann. iAiww.romeo.is Stórglæsileg netverslun! Frábært verö! Qtrúleg tilboö! Veldu þér stæði og stund Götur í miðborginni eru fjölfamar og þörfin fyrir bílastæði mikil. Við aðalgötur þarf að vera hægt að leggja bíl stutta stund til að sinna skammtímaerindum. Nýtt skipulag á bílastæðum miðborgar- svæðisins auðveldar þér að velja stæði í samræmi við erindið. Þrjú gjaldsvæði, þrenns konar mynt, tvenns konar mælar, auk bílahúsa, gefa þér kost á stæði þá stund sem þú þarft . til að Ijúka erindum þínum. Gjaldsvæði (mín) svo í borg sé leggjandi! 1 2 3<2klst WBm »*k|st Bílahús W 150 kr/klst 80 kr/klst 80 kr/klst,,- ' 20 kr/klst 100 kr/kfst 10 kr 4 mín 8 mfn 8 mín 30 mfn 6 mín 50 kr 20 mfn 38 mín 38 mfn , '' "2>/2 klst 30 mfn ÍOO kr 40 mín 75 mfn 75 mín ^^5 klst 60 mfn Gjatdsvæði Tími Tegund stæðis Verð kr/mínútu 1 1 klst eða minna stöðumælir/ miðamælir 2,50 2 a-2 klst stöðumælir/ miðamælir 1.33 2 klst eða meira miðamælir i.33 fyrstu 2 klst, 0,33 eftir það Bílahús 1,67 |#jg£.. m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.