Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Page 25
25 LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000 DV_________________ Basinger hætti við í Cannes Leikkonan Kim Basinger hefur ekki veriö sérstaklega áberandi á hvíta tjaldinu undanfarin ár. Marg- ir minnast hennar með hlýhug síð- an hún lék í kvikmyndinni Nlu og hálf vika sem þótti býsna smellin. Basinger lék nýlega í kvikmynd sem heitir I Dreamed of Africa eða Draumar mínir um Afríku. 1 tengsl- um við það var hún ráðin tO þess að afhenda verðlaunahöfum gripi á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem íslenska dívan Björk kom, sá og sigraði. Af þessu varð þó ekki því Basin- ger hætti við á síðustu stundu og var erflðleikum innan fjölskyldunn- ar borið við. Hið rétta í málinu mun vera að kvikmyndin um Afríku reyndist koma alveg sérlega Ula út þegar búið var að tjasla henni sam- an og hefur eiginlega ekkert frekar spurst tO ræmunnar og reiknað er með að hún verði þegjandi og hljóðalaust gefin út á myndbandi. Þetta feUur Basinger Ula þar sem hún er afar viðkvæm fyrir allri gagnrýni. Þetta mun hafa verið höf- uðástæða þess að hún treysti sér ekki tU að standa í sviðsljósinu í Cannes og þurfa að þola endalausa Afríkubrandara. Helgarblað Kim Basinger Hún átti að afhenda verðlaun í Cannes en hvarf á síðustu stundu. Oprah Winfrey Drottning spjallþáttanna vifl kaupa sér hús. Oprah vill eignast hús Oprah Winfrey stjómar einum vinsælasta spjaUþætti í amerísku sjónvarpi um þessar mundir. Win- frey lætur ekki þar við sitja heldur hefur hún stofnað bókaklúbb og leikið í kvikmyndum. Hún er orðin sterkefnuð og lætur menningarmál til sín taka með margvíslegum hætti. Bókaklúbbur hennar og mán- aðarleg tilnefning hans hefur skotið mörgum óþekktum höfundum langt upp á stjömuhimininn og gert sár- soltna blekbera að miUjónamæring- um á einni nóttu. Winfrey sást nýlega á fundi með dóttur hins látna Bandaríkjaforseta, Johns F. Kennedys, en sú heitir Caroline Kennedy Schlossberg. Slúðurberar sögðu að Winfrey væri að fá Schlossberg tU þess að skrifa í nýtt tímarit sem hún hefur stofnað og heitir því frumlega nafni 0. Þetta er ekki rétt. Það sanna er að Winfrey langar tU þess að eignast hús sem áður var í eigu Jackie Onassis og Caroline erfði eftir lát móður sinnar. Þetta er myndarlegt hús í góðu hverfl sem vUl svo tU að er nákvæmlega það hverfi sem Win- frey langar sérlega til þess að búa í. Þetta vom sem sagt samningavið- ræður en húsið mun vera falt fyrir sléttar 30 mUljónir punda sem eru í íslenskum krónum um þrír mUlj- arðar. Það þætti okkur Frónbúum djarft verð fyrir eitt hús en fyrir það mætti fá meðalstóra götu í vestur- bænum með öUum húsum og görð- um, tU dæmis eins og Lynghagann. iAiww.romeo.is Stórglæsileg netverslun! Frábært verö! Qtrúleg tilboö! Veldu þér stæði og stund Götur í miðborginni eru fjölfamar og þörfin fyrir bílastæði mikil. Við aðalgötur þarf að vera hægt að leggja bíl stutta stund til að sinna skammtímaerindum. Nýtt skipulag á bílastæðum miðborgar- svæðisins auðveldar þér að velja stæði í samræmi við erindið. Þrjú gjaldsvæði, þrenns konar mynt, tvenns konar mælar, auk bílahúsa, gefa þér kost á stæði þá stund sem þú þarft . til að Ijúka erindum þínum. Gjaldsvæði (mín) svo í borg sé leggjandi! 1 2 3<2klst WBm »*k|st Bílahús W 150 kr/klst 80 kr/klst 80 kr/klst,,- ' 20 kr/klst 100 kr/kfst 10 kr 4 mín 8 mfn 8 mín 30 mfn 6 mín 50 kr 20 mfn 38 mín 38 mfn , '' "2>/2 klst 30 mfn ÍOO kr 40 mín 75 mfn 75 mín ^^5 klst 60 mfn Gjatdsvæði Tími Tegund stæðis Verð kr/mínútu 1 1 klst eða minna stöðumælir/ miðamælir 2,50 2 a-2 klst stöðumælir/ miðamælir 1.33 2 klst eða meira miðamælir i.33 fyrstu 2 klst, 0,33 eftir það Bílahús 1,67 |#jg£.. m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.