Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2000, Blaðsíða 35
JL>V LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 2000
43<
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þvertiolti 11
Get tekið að mér að passa böm, er í gkeija-
firðinum. Uppl. í síma 561 6142. Iris.
S§ Bamavörur
Til sölu sem nýr kerruvagn m. burðar-
rúmi, bamabílstóll, göngugrind, maga-
burðarpoki og Gracco-kerra. Allt vel með
farið. Einnig ódýr tölva m. diskadrifi og
prentara. S. 698 5469 og 554 2149.
Til sölu Streng tvíb.kerruvagn (einbr.)
rimlarúm, 3 Hokus Pokus-stólar og
regnhlkerra m/stillanl. baki. Uppl. í
síma 567 5154 eða 699 5154,__________
Til sölu nýleg Hauck-kerra (Country
shopper), með skermi, svuntu og
innkkörfu. Ákl.: Winnie the Pooh. V. ný
21 þ., selst á 14 þ. S. 567 4786/899 6889,
Óskum eftir: Barnavagni sem hægt er að
breyta í kerru, bamabílstól og bama-
vöggu á hjólum. Verður að vera vel með
farið. S. 897 8997 og 892 6154._______
Jovi Kombi-kerruvagnar frá Finnlandi og
kerrur. 12 mánaða ábyrgð. Gott verð.
Sími 899 0458.________________________
Til sölu 3 ára Streng-tvíburakerruvagn
(langur), notaður í 1 1/2 ár. Verð 27 þús.
S. 482 2531 og 695 2531._____________
Til sölu Brio-kerruvaan oq kerrupoki,
mjög vel með farið, og'nvítt'bamarimla-
rúm. Uppl. í síma 555 3229 og 695 3063.
Ódýrt. Tvær tvíburakerrur, 3 kerrur, tví-
buravagn, matarstóll og 1 á borð, rimla-
rúm, 63x128. Sími 699 5933.___________
Flísfatnaður á börnin, ný sending. Mikið
úrval. Engey ehf., Hvernsgötu 103,
Óska eftir ödýrum svalavagni. Uppl. í
síma 567 7881.
cGpt?p Dýrahald
Frá Hundaræktarfélagi íslands. Ert þú að
hugsa um að fá þér hund? Viltu ganga að
því vísu að hann sé hreinræktaðurog
ættbókarfærður hjá HRFÍ? Hafðu þá
samband við skrifstofuna í síma 588
5255. Opið: mánud. og fóstud. frá kl.
9-13, þriðjud., miðvikud. og fimmtud.
frákl, 14-18._________________________
Af sérstökum ástæðum leitum við að
góðu heimili fyrir gæfa og hlýðna, ætt-
bókarfærða, 4 ára Irish setter-tík.
Áhugasamir sendi svör með nafni, heim-
ili og símanúmeri til DV, merkt
„Voffi-313803“, f. 17. júní,__________
Enskir springer spaniel-hvolpar til sölu,
frábærir bama- og fjölskylduhundar,
blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir
og fjörugir. Dugl. fuglaveiðihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fúgl, mink). S, 553 2126.____________
Dísarpáfagaukur (karkyns) + búr. Verð 7
þús. 2 hamstrabúr, 3 hæða og 2 hæða,
kr.1500 stk. Nýtíndir lax- og silungs-
maðkar. Sími 864 5290 og 699 5290.
Fjárbændur, hugsiö fvrir haustsmala-
mennskunni. líreinræktaðir 3 mán.
border colly-hvolpar á 10 þús. stykkið.
Uppl. í síma 434 7768.________________
Stórútsala! Verulegur afsláttur af búrum
og búrdýrum ásamt fylgihlutum næstu
daga. Dýralíf, Hverafold 1-3, s. 567
7477._________________________________
Yndisleg, lítil læða óskar eftir heimili,
svört og hvít, 3 ára og geld. Þarf að fara
vegna ofnæmis í Qölskyldunni. Búslóðin
hennar fylgir ef óskað er. S. 899 6288.
Til sölu Pekingese-tík, 9 vikna,
fjörug og skemmtileg. Uppl. í síma 565
0259 e.kl, 13.________________________
Vegna breyttra aðstæðna vantar 6 mánaða
labradorhvolp nýtt heimili. Sími 897
5984._________________________________
Smáhundar til sölu. Upplýsingar í síma
863 0474,_____________________________
Til sölu 450 lítra f iskabúr og 110 lítra. Upp-
lýsingar í síma 697 3978.
1% Gefíns
Gæðakött vantar heimlli. Hann er 4 ára,
gulbröndóttur, rólegur, kelinn og bam-
góður. Uppl, í s. 5812902 og 899 0488.
Hundurinn okkar, hann Drengur, þarf að
komast á gott heimili til framtíðardval-
ar, helst í sveit. Uppl. í síma 482 1098.
Heimilistæki
Til sölu Siemens-kællskápur, 180 cm, tvö-
föld Ariston-uppþvottav., 7 kerfa. Ind-
versk borðstofús. Allt nýlegt á mjög góðu
verði. S, 894 3283 eða 896 3306.
Siemens-þvottavél til sölu, opnast að of-
an, 6 ára, þarfnast smá-viðgerðar. Verð
15 þús. Uppl. í síma 861 7987.______
• Smáauglýslngarnar á Visir.is
Skoðaðu smáauglýsingavef DV á Vísir.is
Uppþvotavél til sölu, 6 mán. DW 648,
Zanuzzi. S. 551 8872.
____________________Húsgögn
Ódýrt, ódýrt, ódýrt. Mikið úrval af viðar-
kommóðum í hnotulit. Verð frá kr. 6.900.
Vandaðir franskir svefnsófar, aftur með
springdýnu og 18 fjala kerfinu. JSG-hús-
gögn, Smiðjuvegi 2, s. 587 6090. Fundið
fé að versfa við JSG. www.jsg.is____
Til sölu stór amerískur sjónvarpsskápur
25 þús., gler-stofuskápur 10 þús., sófa-
borð 1500 kr., Boxerrúm, 140 cm, 10
þús., Ikea kommóða 3 þús. o.fl. S. 896
7282._______________________________
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af
húsg. Hurðir, Mstur, kommóður, skápar,
stólar, borð. Áralöng reynsla. Uppl. í s.
557 6313 eða 897 5484.
Sófasett frá Valhúsgögnum til sölu.
Svart, leður, 3+1+1. Sofaborð og sjón-
varpsskápur fylgir með. Uppl. í s. 567
9597.
Til sölu Broyhill-borðstofuborð (mahóni"),
með 6 stólum, á kr. 60 þús. Einnig gömul
hillusamstæða á 10 þús. Uppl. í s. 697
8998 og 694 9055._______________________
Til sölu bocöstofuborð með 4 stólum (Old
Charm). Á sama stað er til sölu hillu-
samstæða. Uppl. í s. 567 4878.
Til sölu furusvefnsófi. Frábær í sumarbú-
staðinn. Verðhugmynd 15 þús. Uppl. í s.
553 0663 og864 2663.
Pa/fef
•Sænskt parket frá Forbo Forshaga.
Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og
vinnu. Palco ehfi, Askalind 3, Kópavogi.
Sími 564 6126.
Sjónvarps- og videotækjaviðgeröir, Allar
gerðir, sækjum sendum. Loftnetsþjón-
usta. Ró ehfi, Laugamesvegi 112, s. 568
3322 (áður Laugavegi 147.)
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færum kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Átt þú slides-myndir uppi í hillu? Ég set
þær á myndband. Snorri, s. 868 5754.
þjónusta
© Dulspeki - heilun
Hef opnaö ráðqjafasíma þar sem ég reyni
að svara vandamálum, bæði stórum og
smáum. Hringdu og athugaðu hvort að
ég hafi svarið fyrir þig. Síminn er 908
6500. Sigríður Klingenberg spámiðill.
Garðyrkja
Garöúðun - meindýraeyöir. Úðum garða
gegn maðki og lús. Eyðum geitungum og
alls kyns skordýrum í híbýlum manna og
útihúsum, svo sem húsflugu, silfurskott-
um, hambjöllum, kóngulóm o.fl. Fjar-
lægjum starrahreiður. Með leyfi frá Holl-
ustuvemd. S. 567 6090/897 5206.
Er allt óslegið??? Kem fljótt og geri flott.
Vönduð vmnubrögð - sanngjamt verð.
Bjami, sími 698 9334 allan sólarhring-
inn.
Garöaúöun í 26 ár. Sérfræðingar í illgces-
iseyðingum. Omgg og góð þjónusta. Úði,
Brandur Gíslason garðyrkjumaður, sími
553 2999._______________________________
• Alhliöa garðyrkjuþjónusta.
Garðaúðun, sláttur, þökulögn, mold
o.fl.Halldór Guðfinnson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 698 1215.
Garðslátturl! Tek að mér garðslátt fyrir
einstaklinga og húsfélög. Vönduð vinna
með góðum tækjum. Uppl. í síma 868
1147.___________________________________
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gijót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir,
gröfúm grunna. Sími 892 1663.
Kæri garðeigandi! Tökum að okkur garð-
slátt, kantskurð og beðaheinsun. Fjar-
lægjum msl. Fagleg vinnubrögð. Gemm
verðtilb. Uppl. í s. 695 3799 og 586 1061.
Smágrafa og vagn til leigu, með fram- og
afturskóflu. Einföld í notkun, hentar yel
í garðvinnu og smáverk. hjakrissa.is. Út-
leiga í s. 553 5777 og 566 7887.
Tökum að okkur aö slá garöa, vönduö
vinnubrögð, margra ára reynsla. Gerum
fóst verðtilþoð. Hafið samband í síma
698 4135._______________________________
Garöbúinn auglýsir. Garðsláttur, beða-
hreinsun, klippum mnna og flest önnur
garðverk. Uppl. í síma 699 1966.
Nýsmíðar og viðhald, s.s. skjólveggir, sól-
pallar, hellulagnir, hleðslur, tijáklipp-
ingar o.fl, Uppl, í s. 562 6539/ 898 5365.
Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R.
Einarsson, símar 566 6086 og 698 2640.
Hreingemingar
Alhliða hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S, 863 1242/587 7879, Axel.
Alhliða hreingerningarþjónusta fyrir fyrir-
tæki og heimili. Reynsla og vönduð
vinnubrögð. Visa/Euro. Ema Rós, s. 864
0984/866 4030. www.hreingemingar.is
Tek aö mér þrif í heimahúsum. Vönduð
vinna. S. 694 2626.
Hár og snyrting
Fyrir snyrtistofur, snyrti-, nagla- fórðunar-
og fótaaðgerðafræðmga: promed hand-
firaesarar, snúast allt að 15 þ. snún. á
mín. ásamt fylgihl. V. 18 þ., þýsk gæða-
vara. Einnig maniquick handfræsarar
frá Sviss, nokkrar gerðir. Vax til háreyð-
ingar, 80 ml fyrir amerísku tækin og 100
ml fyrir ítölsku tækin. Litir: bleikt,
grænt, gult og hvítt. Erum einnig með
ítölsku hitatækin og allt annað sem þarf
fyrir vaxmeðf. Einnig dósa-, kökuvax og
parafmefni. Gptum einnig útv. öll tæki fi
snyrtistofúr. Od. naglaskraut og mikið
úrval af naglaþjölum. Mikið úrval af
förðunar- og hreinsisvömpum og púð-
kvöstum. Einnig mikið af púðri og öðrum
fórðunarvörum, nuddkremum og
nuddolíum ásamt öðrum kremum. Ekta
augnaháralitur og augabrúnalitur f. fag-
fólk frá tveimur fyrirtækjum, Depend,
sænskur framl., og Tana, þýskur framl.
Hillur, speglar og ýmsir rammar o.fl.
Heildsala S. Gunnbjömsson ehfi, Iðnbúð
8, 210 Garðabæ, s. 565 6317. Hringið á
undan ykkur, Geymið auglýsinguna.
Set í viðbótarhár og flétta. Uppl. í síma
421 7029.
Húsaviðgerðí
Lekur? Allar almennar þakviðgerðir.
Bárujáms- og þakdúkalagmr.
Gemm fóst verðtilboð - áratugareynsla.
Þak karlar í s. 863 6282 og 692 6244.
£ Kennsla-námskeið
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14jafnaldra pennavini fráýmsum
löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F.,
box 4276,124 Rvík. S. 881 8181.
Kenni stærðfræði, bókfærslu, eölisfræöi o.fl.
Kenni í allt sumar. Bý m.a. undir haust-
próf. Uppl. í síma 587 5619.
ýf Nudd
Kínverskt nudd, Hamraborg 20a. Hefur
þú verki í baki, herðum, halsi, höfði eða
stirðleika í líkamanum? Prófaðu þá kín-
verskt nudd. S. 564 6969.
4$ Stjömuspeki
Stjörnukort eftir Gunnlauq Guömundsson.
Persónukort, samskiptákort, framtíðar-
kort. Stjömuspekistöðin, sími 553 7075.
f Veisluþjónusta
Café Díma, veitingahús.i Ármúlanum. Há-
degisverðarhlaðborð. Öll almenn veislu-
þjónusta, s.s. brúðkaup, afmæli, erfi-
díykkjur, kokkteilboð, snittur, brauð-
veislur, grillveislur, ijóma- og brauðtert-
ur. Stór og smá verkefni. S. 568 6022.
0 Þjónusta
Flísalagnir.
Get bætt við mig verkefnum. Fagmann-
legur frágangur, 12 ára reynsla. Geri föst
tilboð. Uppl. í síma 697 9584 og 588
1325.
Tökum aö okkur alla almennnar hellulagn-
ir og lóðaframkvæmdir. Leigjum einnig
út sérhæfða verkamenn. Föst tilboð eða
tímavinna. Ari og Bjarki ehf, verktakar
símar 699 6673 og 895 8877._____________
Fataviðgerðir, fatabreytingar. Tökum gula
bletti úr dukum. Útsála á eldri sam-
kvæmiskjólum og brúðarkjólum. Efna-
laug Garðabæjar, Vönduð vinna.__________
Innsláttur, diktafónvinnsla, nafnspjalda-
hönnun, skönnun, litaútprentun, nljóð-
vinnsla, video-vinnsla o.fl. Uppl. í síma
565 2520 og 899 3600.___________________
Lögg. pípulagnameistari getur bætt við
sig verkefnum. Hönnun, uppsetning og
stilling kerfa. Vönduð fagvinna.
Kristinn M., s. 893 7124._______________
Raflagnaþjónusta og dyrasímaviögerðir.
Nýlagnir, viðgerðir, dyTasímaþjónusta,
boðlagnir, endurnýjun eldri raflagna.
Raf-Reyn ehfi, s. 896 9441 og 867 2300.
Smíðaþjónusta: Innréttingar, klæðning-
ar, hurðir, parket, milliveggir og almenn
smíði. Vandvirkni í fyrirrúmi. Alexander,
sími 891 8159.
Traktorsgröfa getur bætt viö sig verkefn-
um. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í
síma 899 1766.
Ökukennsla
Ökukennarfélag íslands auglýsir: Látið
vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
250 C, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99,
s. 557 6722 og 892 1422.____________
Kristján Ólafsson, Ibyota Avensis ‘00,
s. 554 0452 og 896 1911.____________
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 893 8760,
Bjöm Lúðvíksson, Toyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 564 1968 og 861 2682.__________
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264.
Þórður Bogason, bíla- og hjólakennsla,
s. 894 7910.
Ragnar Þór Amason, Toyota Avensis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991.
Reynir Karlsson, Subara Legacy ‘99,
4x4, s. 561 2016 og 698 2021.
Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec,
s. 566 6028 og 852 7480.
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól ogúða bíl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99,
4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku-
skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím-
ar 696 0042 og 566 6442.
Öku- og bifhjólaskóli HJ.
Kennslutilhögun sem býður upp á ódýr-
ara ökunám.
Símar 557 7160 og 892 1980.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni
allan daginn á Ibyota Avensis ‘98, hjálpa
til við endurtökupróf, útvega öll próf-
gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929.
Ökukennsla - Vagn Gunnarsson. Kenni á
M. Benz 220 C, ökuskóli og námsgögn á
tölvudisklingi og CD. Uppl. í s. 565 2877
& 894 5200.
• Ökukennsla og aðstoð við endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptan. Reyklausir bílar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
ÖÍ5CÖ1
tómstundir
\ Byssur
KRICO 640S Sniper. Þýskur markriffill,
Cal .223. Eins og nýr. Verð í Þýskalandi
250 þús., strgverð 170 þús., ásamt ýms-
um aukabúnaði. Uppl. í s. 899 5566.
Markskammbyssa til sölu, Ruger Mark II
Target, með aukamagasínum, tösku,
sjónauka o.fl. Er til sýnis í Vesturröst,
Laugavegi 178, s. 551 6770.
Ódýr hálfsjálfvirk haglabyssa tll sölu.
Uppl. í síma 471 1457 á kvöldin.
\ Fyrir veiðimenn
Ron Thompson neophrebe-vöölur, kr.
11.995. Ron Thompson, 100% vatnsheld-
ur jakki með góðri öndun á kr. 11.495.
Ron Thompson grafit-flugustöng með
diskabremsuhjóli og uppsettri Scierra
flotlínu með baklínu og taumhengi á kr.
15.995. Bestu kaupin í bænum. Sendum
út um allt að sjálfsögðu. Veiðibúðin sem
er opin alla daga. Veiðihomið, Hafnar-
stræti. Sími 551 6760. www.veidi-
homid.is
Lax-ogsilungsveiöileyfi: • Brynjudalsá, •
Miöfjarðará, • Hafralónsá, • Laugar-
dalsá, • Straumamir, • Bjarnarfjarðará,
• Laxá, • Eldvatn, • Tannastaðatanginn
o.fl...Sjóstangaveiði - 33 feta flugfiskur -
allt að 8 veiðimenn - sköffum græjur.
Seljum nú einnig sjóbirtingsveiðileyfi í
Hrauni í Ölfusi. Veiðitíminn er haf-
inn.Uppl. í Útivist & Veiði, Síðumúla 11
(Veiðilist), s. 588 6500.
Af hverju að kaupa þaö næstbesta þegar
þú getur eignast SÁGE, 9 feta, grafit 2-
stöng með diskabremsuhjóli frá Ron
Thompson og uppsettri Scierra-flotlínu
með baklínu og taumatengli, á kr.
29.995? Veiðihomið, Hafnarstræti, veiði-
búðin í bænum. Opið alla virka daga frá
8-20 og 10-16 um helgar, sími 5516760. _
www.veidihomid.is_____________________
Þú velur saman Ron Thompson-kast-
stöng og OKUMA-kasthjól og þú færð
15% afslátt og ókeypis línu á njólið. Og
mundu að enginn annar en ÖKUMA
býður 5 ára ábyrgð á hjólum. Gildir í
júní. Hvar annars staðar en í Veiðihom-
inu, Hafnarstræti? Sendum samdægurs
í póstkröfú. Sími 551 6760. Líka á net-
inu: www.veidihomid.is_________________
Þreyttur á gamla kasthjólinu þínu??? í
júní tökum við gamla, bilaða, þrejftta
hjólið þitt upp í splunkunýtt ÓKUMA-
kasthjól með 5 ára ábyrgð. Enginn annar
býður 5 ára ábyrgð á kasthjólum. Veiði-
homið, Hafnarstræti. Opið frá 8-20 alla
virka daga. Líka opið á sunnudögum.
Sími 551 6760.________________________
Flugustangir til sölu. Michael Evans
Speycaster II. 15 feta tvíhenda, sáralítið
notuð, lítur út sem ný, verð 35 þús. (kost-
ar ný 54 þús.). Einnig SCOTT, 9 feta,
STS-lína 8 í þremur hlutum. Notuð einu
sinni, verð 28 þús. (kostar ný 47 þús.).
Uppl. í síma 892 3041. Ólafúr,________
Laxafiugur. íslenskar laxaflugur til sölu á
netinu. Frances- og Snældutúpur,
Frances flugur, laxaflugur, Gám- og Ör-
túpur, Longtail. Beingreiðsla, póstkrafa,
kreditkort, ömgg viðskipti.
www.frances.is________________________
Stór urriði - Presthvammur. Nokkrir dag-
ar lausir í júní vegna forfalla í Laxá í Að-
aldal, Presthvammi.
Veiðleyfabankinn - Útivist og Veiði,
Síðumúla 11, s. 588 6500._____________
Veiðileyfabankinn - útivist og veiði. Vantar
þig að selja eða kaupa veiðileyfi með
stuttum fyrirvara? Hafðu samband við -«
útivist og veiði (Veiðilist), Síðumúla 11, s.
588 6500._____________________________
Núpá, Snæfellsnesi góð bleikiuveiði með
laxavon. 3 st. saman í 2 daga ásamt
veiðihúsi á aðeins 15 þús. Nokkrar helg-
ar lausar. S. 435 6657-854 0657. Svanur.
Veiðileyfi í Rangárnar, Breiðdalsá, Hvolsá
og Staðarhólsá, Minnivallalæk, Hró-
arslæk o.fl. Veiðiþjónustan Strengir,
sími/fax 567 5204 og GSM 893 5590.
Seljum notaðar vöðlur, laugardaginn 10.
júní kl.10-17, verð kr. 2-5 þús. Litla
Flugan, Armúla 19, sími 553 1460._____
Vegna forfalla er fyrsta helgin ijúli laus í
Svínafossá. Einnig era lausir dagar í lok
júní og ágústlok. Úppl. í síma 895 1393. -
Veiöileyfi - Úlfarsá (Korpa)! Upplýsingar í
síma 898 2230, Jón. 330 laxa meðalveiði
á 2 stangir!
Sumarhús til leigu í Stórutungu í Bárðar-
dal, möguleiki er á 4-6 veiðidögum á
viku í Svartá í Bárðardal sem er
skemmtileg urriðaveiðiá. Uppl. í s. 464
3282, netfang: pksb@vortex.is__________
Til leigu stúdíóíbúöir i miðbæ Rvíkur. íbúð-
imar era fullbúnar húsgögnum, uppbúin
rúm fyrir 2-4. Skammtímaleiga, 1 dagur
eða fleiri. Sérinngangur. S. 897 4822 og
561 7347,______________________________
Geymiö þessa auglýsingu! Herbergi til
leigu, sólarhringsleiga í senn. Sv. 105.
Aðgangur að sturtu og salemi. Verð 2500
pr. sólarhr. Uppl. í s. 896 1136.______
Stúdíóíbúöir, Akureyri. Ódýr gisting í
hjarta bæjarins, 2-8 manna íbúðir. Stúd-
íóíbúðir, Strandgötu 9, Akureyri. Sími
894 1335.
JÖRGVIN
Akureyrí
Laugardagskvöld
Tónleikar/dansleikur
Björgvin Halldórsson og
hljómsveitin Freisting ásamt
hljómborðssnillingnum
Þóri Baldurssyni
Odd-Vitinn
pub-skemmtistaður
Strandgötu 53, Akureyri
Sími 462 6020