Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2000, Blaðsíða 23
27 FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2000 DV Tilvera Harrison nálg- ast sextugt Harrison Ford fæddist í Chicago í Bandaríkjunum þennan dag árið 1942. Harrison, sem er af írsku og rúss- nesku bergi brotinn, hóf að leika í kvik- myndum árið 1966. Síðan þá hefur leikarinn komið fram í fimmtíu kvikmyndum en það var vafalaust kvikmyndin Stjömu- stríð sem skaut honum upp á stjömuhimininn. Gildir fyrir föstudaginn 14. Júlí Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.): Eitthvað óvænt kemur upp á í byijun dagsins og þú sérð fram á að það raski öllum degin- um. Það er þó engin ástæða til að örvænta. Fiskarnlr ii9. febr.-20. marsl: Vertu þolinmóðxu- við Iþá sem þú umgengst í vinnunni í dag. Það borgar sig því að þú gætir þurft á hjálp að halda síðar við að leysa þín verkefni. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ættingi sem þú hefúr /vW ekki séð lengi hefur \j%a samband við þig með einhveijum hætti. Breytingar verða á vinnustaðn- um. Nautlð (20. apríl-20. maí); Dagurinn virðist liða hægt og þú átt erfitt með að einbeita þér að __ vinnu þinni fyrri hluta dagsins. Kvöldið lofar góðu varð- andi félagslífið. Tvíburarnir (21. mai-21. iúníi: V Fyrri hluta dags býðst þér einstakt tækifæri í I vinnunni við einhvers konar skipulagningar eða breytingar. Þetta gæti haft í for með sér breytingar til hins betra fyrir þig. Krabblnn (22. iúni-22. iúií): Fjölskyldan skipar i stóran sess hjá þér um ' þessar mundir og ef til _ _ vill verður eitthvað um að vera á næstunni hjá þínum nánustu. Uónlð (23. iúlí- 22. áeústi: Sýndu vini þínum til- litssemi og hafðu gát á því sem þú segir. Ekki gefa ráð nema þú sért viss í þinni sök. Kvöldið verður ánægjulegt. Mevlan (23. áeúst-22. sept.): Þér verða á einhver smávægileg mistök í dag og átt erfitt með að sætta þig við þau. Þú jafnar þig fljótlega þegar þú sérð hve lítilvæg mistökin voru. Vogln (23. sept,-23. okt.l: Vertu á verði gagnvart keppinautum þínum á öllum sviðum. Þú legg- ur metnað þinn í ákveðið verk en ættir að huga að fleiri sviðurn. Sporðdrekl (24. okt.-21. nóv.): Þú ert dálitið utan við * þig í dag og tekur ekki _jvel eftir því sem fer ffam í kringum þig. Láttu krefjandi verkefni bíða þar tfi þú ert betur upplagður. Bogamaður (22. nóv.-2i. des.): |Félagslífið hefúr ekki 'verið upp á marga fiska undanfariö en nú fer að lifna yfir því. Vinir þínir eru þér mikilvægir þessa dagana. Stelngeltin (22. des.-19. ian.l: | » Þú hefúr ef til vill gert þér ákveðna mynd af atburði sem þú bíður eftir. Þú ættir að hætta öllu sliku þvi annars verð- ur þú fyrir vonbrigðum. Tómas er heimilis- vinur Sólheima - fyrir þrjátíu ára fórnfúst starf Take 5 raula á Kata Zeta varð að gefa eftir DV, SUDURLANDI:_____________________ A sjötíu ára afmæli Sólheima í Grímsnesi 6. júlí sl. var lýst kjöri heimilisvinar Sólheima. Viðurkenn- inguna hlaut Tómas Grétar Ólason verktaki fyrir fómfúst og óeigin- gjamt starf til heilla og gagns fyrir Sólheima í rúma þrjá áratugi. Tómas Grétar hefur verið félagi í Lionsklúbbnum Ægi sem hefur ver- ið aðalstyrktaraðili Sólheima frá stofnun klúbbsins árið 1958. Klúbb- urinn hefur á þeim tíma stutt allar byggingar á Sólheimum með einum eða öðrum hætti. Fyrstu samskipti Tómasar Grét- ars við Sólheima vora þegar hann kom þangaö sem undirleikari með Ómari Ragnarssyni fyrir 34 ámm á litlu jólunum. Tengsl hans má þó rekja enn aftar í tímann því faðir hans, Óli Pálsson, var einn þeirra sem vann að byggingu Sólheima- hússins árið 1930. Tómas Grétar Ólason er annar heimilisvinur Sól- heima en á sextíu ára afmæli Sól- heima var Gunnar Ásgeirsson stór- kaupmaður kjörinn heimilisvinur Sólheima. -NH Pantar handar- krikarakstur Söngkonan Jennifer Lopez, gerði allt vitlaust á dögunum hjá fyrirtæki nokkm, Spa in Sag, eftir að hafa feng- ið þá ílugu í hausinn að óska eftir þjónustu þeirra en fyritækið gefur sig út fyrir að veita háreyðingarheima- þjónustu. Þannig eru nefnilega mál með vexti að hingað til hefur Jennifer ekkert verið að fara í laungötur með miklan hárvöxt sinn og um daginn viðraði hún handarkrikana í París svo að ekki fór á milli mála að þar er spretta með afburðum góð. Málið mun hins vegar vera að söngkonan gaf ekki grænan túskilding í þjórfé fyrir veitta þjónustu og það fór fyrir brjóst- ið á mönnunum með rakvélarnar. restaurant Michael Douglas og Catherine Zeta Jones sem væntir barns eftir 3 vikur áttu ekki vonu á öðru en rólegum kvöldverði við kertaljós þegar þau fóru út að borða ásamt Díönu, móður Douglas, og Cameron, syni hans úr fyrra hjónabandi. Á næsta borði sátu hins vegar meðlimir Take 5 grúpp- unnar sem vildu óhnir syngja fyrir hjónin sem og þeir gerðu við mikla hrifningu Douglas&Douglas. DVWND HILMAR ÞÖR DV fær góða gesti Kátur hópur krakka úr Hólmaseli heimsótti DV á dögunum. Tígri, lukkudýr Krakkaklúbbs DV, tók á móti krökkunum og leiddi þau á milli deilda þar sem krakkarnir fengu aö sjá hvernig dagblaö veröur tit. í lok heimsóknarinnar voru krakkarnir svo leystir út meö gjöfum. Catherine Zeta Jones og Michael Dou- glas eru nú loks- ins búin að ná samkomulagi um kaupmála ef marka má frétt- ir Sky sjón- varpsstöðvar- innar. Catherine var sögð hafa orðið æf þegar hún sá uppkast að kaupmálanum sem kærastinn hennar, Michael Douglas, ætlaði að bjóða henni. I uppkastinu var lagt til að Catherine fengi um 130 milljónir islenskra króna fyrir hvert ár sem þau hefðu verið gift. Sjálf krafðist þokka- dísin um 400 milljóna króna. Samkvæmt nýjustu fréttum hefur nú Catherine sætt sig við að fá um 250 milljónir í laun fyrir hvert ár sem hún og Michael hafa lifað saman í hjónabandi komi til skiln- aðar. í kaupmálan- um stendur einnig að Mich- ael Douglas eigi rétt á að halda öllum brúðkaupsgjöf- um sem eru meira virði en 1,5 milljónir króna. Parið fræga mun ganga í hjónaband í Los Angeles á sameiginlegum afmælisdegi þeirra beggja þann 25. sept- ember næst- komandi. Kvik- myndaleikkon- an vildi fyrst ganga upp að altarinu í Swansea en varð að láta undan ósk Michaels um að þau yrðu pússuð saman i Hollywood. Catherine Zeta Jones Hún varö aö gefa eftir í slagnum viö Michael um kaupmálann. byggingu á. Tómas Grétar Ólason á Sólhelmum / baksýn er Sólheimahúsiö sem faöir hans vann viö DV-MYND NH Michael Douglas, sem er orðinn 55 ára, mun hafa óttast að faðir hans, Kirk Douglas, sem er orðinn háaldraður, hefði ekki þrek til að fljúga frá Bandaríkjunum til Evr- ópu til þess að vera viðstaddur hjónavígsluna. Nú þegar leiðinlega ágreiningn- um vegna kaupmálans er lokið geta turtildúfumar farið að hlakka til brúðkaupsins og ekki síður til komu litla erfingjans. Kata Zeta er komin á steypirinn og ljómar af hamingju yfir ástandinu. Michael er ánægður með gráflkjuna sína og hlakkar til að verða pabbi á ný. 43ja og búmm? Melanie Griffith, 43 ára, reynir nú hvað hún getur til að eignast bam með eiginmanni sínum, Antonio Banderas. Að eigin sögn bryður hún kynstrin öll af fjósemispillum sem eiga að gera hana tilfinningaríkari en annars er bara að vera nógu iðin við kolann eins og hún lætur í veðri vaka. Þegar Melanie var spurð út i meint framhjáhald Banderas með Angelinu Jolie sagði hún: „Það má vel vera að hann hafi hoppað upp í til Jolie í 8 tíma en ég get fengið hann í rúmið á hverjum degi.“ ^Oðkaupsveislur—útisamkomur — skemmtanir—tónleikar—sýningar — kynningar og fi. og fl. og fi. I iteffilá = Wife0(y)ijf®0(23oc ..og ýmsir fylgihlutir /•■f, " Ekki treysta á veðrið. “ skipuleggja á eftirminnilegan viðburJ Tryggiðykkur " ............... staðinn - þ leigið stórt tjald á marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700 mJ. Leigjum einnig borð og stóla í tjöldin. aDeBga sfeáta ..með skálum á helmavelll slml 542 1390 ■ fox 552 6377 • bls@scout.ls V- ‘i- t- r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.