Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2000, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2000, Síða 27
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2000 DV 27 Helgarblað Sumarstúlkan Lilja DV, VESTMANNAEYJUM: Lilja Björg Arngrímsdóttir var valin sumarstúlka Vest- mannaeyja 2000 á Höfðanum á laugardagskvöldið. Þórey Jó- hannsdóttir var kjörin ljós- myndafyrirsætan 2000 og Iris Dögg Konráðsdóttir var valin vinsælasta stúlkan í keppn- inni. Alls tóku sjö stúlkur þátt í keppninni og stóðu þær sig allar með prýði. Þetta er í 15. skiptið sem keppt er um titil- inn sumarstúlka Vestmanna- eyja. Lilja Björg er 18 ára Eyja- mær sem ekki hefur reynt fyr- ir sér á þessum vettvangi áður. „Mér fannst þetta frábærlega gaman og eftir opnunaratriðið, þar sem við stelpurnar komum fram, var allt stress búið,“ sagði Liija Björg. Hún segir stelpurnar sjö hafa verið mjög ólíkar en það hafi ekki skemmt fyrir. „Þetta var mjög fjölbreyttur hópur og við kom- um úr öllum áttum. Við náð- um vel saman og vorum orðn- ar mjög góðar vinkonur.“ Þeg- ar Liija var spurð hvort úrslit- in hefðu komið henni á óvart sagði hún svo vera. „Mér flnnst við allar sigurvegarar og sumar okkar höfðu aldrei komið fram áður. Sjáif var ég búin að velja sumarstúlkuna og því get ég alveg sagt að það kom mér á óvart að vera val- in.“ -ÓG DVJV1YND ÓG Sigurvegarinn Sjálf var hún búln að velja sumarstúlkuna og bjóst alls ekki við að hljóta titilinn. Moming Fit Fyrir þá sem neyta áfengis og vilja vera i góðu formi næsta dag! Morning Fit' timburmannataflan dregur úr og getur komið í veg fyrir hin þekktu heilsufarslegu eftirköst áfengisneyslu og slegið af „timburmennina“. í töflunni eraukvítamína, sérstök gertegund sem nefnist KR9 og er þróuð og notuð einungis af framleiðanda Morning Fit'. Notkun: Takið tvær töflur fyrir svefninn. Fæst f Lyfju, Apótekinu, Lyf og heilsu og apótekum landsins. Dreifmg: Lyfjaverslun islands hf. Morning Fit' dregur ekki úr magni aikóhóis f blóðinu. Munið að akstur og áfengi fara aidrei saman. ?©? f VeHbu með ckkur I svm&r! smáauglýsingar Leitaðu að smáauglýsingunni á Vísi.is Svaraðu smáauglýsingunni á Vísi.is fínFik SSO 5000 Kassar á toppinn fyrir allan farangurinn Barnapúðar og stóiar Slökkvitæki og sjúkrakassar Dráttar- krókar Luktir og Ijós í tjaldið naust Borgartúni 26 • Sími: 535 9000 • Fax: 535 9040 'iSÍ'Íi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.