Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2000, Side 31
UV LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2000
39
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverhoiti 11
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af
húsg. Hurðir, kistur, kommóður, skápar,
stólar, borð. Áralöng reynsla. Uppl. í s.
557 6313 eða 897 5484,__________________
Nýlegt sófasett, 3+1+1, Lane ruggustóll
með údraganl. skammeli og Candy sjálf'-
virk þvottavél, selst ódýrt. Uppl. í s. 555
4413.___________________________________
Ýmis tilboð í gangi. Lítið við, alltaf sömu
góðu verðin.
JSG húsgögn, Smiðjuvegi 2, Kópavogi,
simi 587 6090. www.jsg.is_______________
Fallegur forstofuskápur, sem nýr, úr
kirsuberjaviði, til sölu. 1,50 á breidd.
Uppl. í s. 695 4163 eða 554 6163.
Kojur. Til sölu nylegar kojur, 80x200, frá
Ingvari og Gylía. Einnig 2 bamaskrif-
borð. V. 15 þús, Uppl. í s. 587 9099.
Mikiö úrval af sófasettum. Verona hús-
gagnaverslun, Bæjarlind 6, Kópavogi, s.
554 7800. www.verona.is_________________
Til sölu hornsófi. Sófaborö og hornborö
fylgja. Einnig borðstofuborð og 6 stólar.
Úppl. í síma 564 5861 og 868 1529.
Til sölu nýleg Kirby-ryksuga og koia með
skrifborði og skáp undir. Vel meo farið.
Uppl. í s. 695 3343 og 557 3343.________
Fallegur antik-eikarskenkur til sölu. Verð
aðeins 25 þús. Uppl. í s. 866 4102._____
Rauöur amerískur leöursvefnsófi, v. 30
þús. Uppl. í s. 567 7420 og 697 5942.
■ Málverk
Til sölu vatnslitamálverk eftir Ólaf
Túbals, 80x58 cm. Eitt málverk eftir
Svein Bjömsson, 82x65 cm. Uppl. í s. 565
6591 e. kl. 17.
6J] Parket
Ódýrt parket! Vömm að fá sendingu af
gegnheilu merbau (mahóní), 10 x 5 x 30.
Verð 1350 kr. fm, áður 2650 kr. stgr.
Parket ehf., Bæjarlind 14-16,
sími 554 7002._____________________
•Sænskt parket frá Forbo Forshaga.
Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og
vinnu. Palco ehf., Askalind 3, Kópavogi.
Sími 564 6126.
Q Sjónvörp
Sjónvarps- og videótækjaviögeröir. Allar
gerðir, sækjum, sendum. Orbylgjuloft-
netsupps. og almenn loftnetsþjónusta.
Ró ehf., Laugamesvegi 112, s. 568 3322.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færum kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugavegi 178, s. 568 0733.
þjónusta
Hreingerningar á ibúöum,
fýrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318._____________________________
Þaö er komiö sumar, þarftu að láta þrrfa? Al-
hbðahreingemingaþjónusta. Ema Rós.
S. 864 0984 og 866 4030. www.hrein-
gemingar.is
Innrömmun
Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir
rammar, plagöt, íslensk myndlist.
Opið 9-18.
Rammamiðstöðin, Síðumúla 34, sími
533 3331.
0 Nudd
Leqgst spennan í heröarnar, hálsinn eða
sálartetnð? Djúpt slökunamudd - losar
um líkamlegar og andlegar stíflur, veitir
vellíðan. Þóra, s. 699 7590.
Slökunarnudd. Gott nudd eykur vellíðan
og orku. Opið alla daga, einnig á kvöldin.
Uppl. og pantanir í síma 899 0451.
1______________ Spákonur
Spái i spil, bolla og hönd, fyrir einstak-
lingum og hópum (afsláttur). Kem heim.
Finn týnda muni.
Tímapantanir í síma 588 1812.
0 Þjónusta
Úti og inni
• Múr- og sprunguviðgerðir
• Almennar húsaviðgerðir
• Háþiýstiþvottur
• Sílanúðun
• Öll málningarþjónusta.
Gerum föst verðtilboð, Fagvinna, öragg
þjónusta. Verklag ehf. S. 869 3934.
Athugið! Hótel og þeir sem þurfa að láta
sauma, breyta og gera við kjóla, buxur,
gardínur o.fl á höfðuðborgarvæðinu
hafði samband í s. 555 0832 og 692 2631.
Dekkjaneyöarþjónusta. Þegar þú ert í
vandræðum, hringdu þá í neyðarþjón-
ustuna. Við komum og hjálpum þér.
Bílkó, Smiðjuvegi 34-36, s. 557 9110.
Dekkjaneyðarþjónusta. Þegar þú ert í
vandræðum, hringdu þá í neyðarþjón-
ustuna. Við komum og hjálpum þér.
Bílkó, Smiðjuvegi 34-36, s. 557 9110.
Hreinn bíll er fallegur bíll. Við smúlum bíl-
inn þinn hátt oglágt á aðeins 15 mínút-
um. Bílkó, Smiðjuvegi 34-36, s. 557 9110.
Tökum aö okkur viðgeröir og málun á þök-
um og húseignum.Uppl. í s. 892 1565.
Ökukennsla
Okukennarafélag Islands auglýsir: Látið
vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia “99,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00,
s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000,
s. 565 3068 og 892 8323.
Ódýr skot og leirdúfur.
• Sellier & Bellot Skeet og Trapskot,
kr. 270 pakkinn.
• Leirdúfúr, 150 stk., kr. 699.
Nanoq, Kringlunni.
Veiömenn. Skoðið slóðina, www.sim-
net.is/joki. Þar finnið þið ýmsan fróðleik.
Byssur á söluskrá o.m.fl. J. Vilhjálms-
son, byssusmiður, Norðurstíg 3a, s. 561
1950.
Fyrirferðamenn
Steinsholt. Gisting. Hestaleiga. Góðar
gönguleiðir. Heitur pottur. Frábær fjalla-
sýn. Stutt í Ijórsárdalinn, Heklu, Gull-
foss og Geysi. Kíktu á www.steinsholt.is
eða hafðu samband í síma 486 6069.
X'; Fyrir veiðimenn
Laxveiði i sjó á Grænlandi.
I seinnihluta ágúst og í sept. gefst tæki-
færi til að reyna fyrir sér með stangimar
í ævintýralegu umhverfi Ammassalik-
fjarðar fýrir hagstætt verð. Flogið alla
daga nema sunnud. frá Rvík. 4 dagar
(innifalið - flug, gisting í svefnpoka-
plássi, fæði, leiðsögn + bátur). Kr.
59.765. Bókanir og nánari uppl. í s. 002
99 986 888 og Kulusuk@greennet.gl
Stórir, feitir og sprækir laxa- og silunga-
maðkar. Laxamaðkurinn 35 kr. stk. Sil-
ungamaðkurinn 25 kr. stk. (einnig mak-
ríll). Margra ára þj. 2 hæða hamstrabúr,
v. 1 þús. kr. 5 metra löng kappaksturs-
bílabraut, v. 3 þús. S. 864 5290.
Laxveiöimenn, athugiö.
Laus veiðileyfi í Laxá í Nesjum, Homa-
firði. Ódýr 2ja stanga síðsumars- lax-
veiðiá með ágætri veiðivon. Upplýsingar
gefur Heimir í s. 478 2112 og 854 2112.
Maðkar, maðkar, maökar. Veiðimenn, at-
hugið! Nanoq er nýkomin með maðka í
sölu. Það era 50 maðkar í poka. Verð
2500 kr.
Snæfellsnes. Veiðil. á Vatnasvæði Lýsu.
Lax- og silungur - gisting, hestal. og
sundlaug. Uppl. á Lýsuhóh og í Hrauns-
múla, s. 435 6716, 435 6707,435 6730.
Vatnabátur. Terhi Sunny, 10 fet, 70 kg, 3ja
manna, sem nýr. Tilvalinn t.d. á bíltopp-
inn. Bjargbelti fýlgja. Viðurk.
bátar. Uppl. í s. 553 2167/899 2167.
Grenlækur. 4 stangir og veiðhús, 30.
júlí-1. ágúst. Uppl. í s. 864 7811 og hjá
SVFR.
Laxaflugur til sölu á Netinu. Hnýttar af dr.
Jónasi. Nýjar fréttir á heimasíðunni
www.frances.is
© Dulspeki - heilun
908 6414. Tarotlestur og drauma-
ráðningar. Símatími mánud. til sunnud.
20-24. YrsaBjörg.
www.tarot.is S. 908 6414.149,90 mín.
Garðyikja
Garöúðun - meindýraeyöir. Úðum garða
gegn maðki og lús. Eyðum geitungum og
alls kyns skordýram í híbýlum manna og
útihúsum, svo sem húsflugu, silfúrskott-
um, hambjöllum, kóngulóm o.fl. Fjar-
lægjum starrahreiður. Með leyfi frá Holl-
ustuvernd. S. 567 6090/897 5206.______
Garðsláttur, garösláttur, garösláttur! Tök-
um að okkur garðslátt fyrir einstaklinga,
húsfélög og fyrirtæki. Geram föst verðtil-
boð. Margra ára reynsla. Fljót og vönduð
vinnubrögð, Uppl. í s. 699 1966.______
Heliulagnir - minigröfur - traktorsgröfur -
jarövegsskipti. Gröfúm drenskqrði, út-
vegum mold, grús og sand. Aratuga-
reynsla. Hellur og vélar ehf.,
s, 892 1129.__________________________
• Alhliða garöyrkjuþjónusta.
Garðaúðun, sláttur, þökulögn, mold
o.fl.Halldór Guðfinnsson skrúðgarð-
yrlqumeistari, sími 698 1215._________
Garðsláttur - garösláttur - garösláttur.
Tek að mér að slá gras. Vönduð og ódýr
þjónusta. Geri fost verðtilboð. Uppl. í
síma 698 4043. Ingvi Bjöm Bergmann.
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
grjót og allt fýllingarefni, jöfnum lóðir,
gröfúm grunna. Sími 892 1663._________
Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R.
Einarsson, símar 566 6086 og 698 2640.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjiun,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fýrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 893 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Toyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 586 8568 og 8612682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264.
Þórður Bogason, bíla- og hjólakennsla,
s. 894 7910.
Ragnar Þór Ámason, Toyota Avensis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991.
Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec,
s. 566 6028 og 852 7480.
Oddur Hallgrímsson, Tbyota Avensis s.
557 8450 og 898 7905.________________
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744, 853 4744 og 565 3808.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kerrni á Opel Astra ‘99. Euro/Visa. Sími
568 1349 og 892 0366.________________
Kenni allan daginn á Benz 220 C. Lærið
fljótt og vel á öraggan bíl. Allt fyrir ör-
yggið. Vagn Gmmarsson, s. 565 2877 og
894 5200.
Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99,
4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku-
skóh og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím-
ar 696 0042 og 566 6442.________________
Öku- og bifhjólaskóli HJ.
Kennslutilhögun sem býður upp á ódýr-
ara ökunám.
Símar 557 7160 og 892 1980._____________
Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni
allan daginn á Tbyota Avensis ‘98, hjálpa
til við endurtökupróf, útvega öll próf-
gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929.
Ökukennsla og aöstoö viö endurtökupróf.
Hrönn Bjargar Harðardóttir, sími 555
3409 og 897 3409.
Veiöileyfi - Úlfarsá (Korpa)! Upplýsingar í
síma 898 2230, Jón, og hjá SvER, s. 568
6050. 330 laxa meðalveiði á 2 stangir!
Veiöimenn, athugiö. Laxamaðkar til sölu.
Upplýsingar í síma 561 7367.
• Geymið auglýsinguna.*
Veiöimenn! Reykjum og gröfum þína
veiði. Reykás (Bjössi), Granaagarði 33, s.
562 9487. Athugið nýtt heimilisfang.
Andakílsá. Silungsveiði í Andakílsá,
veiðileyfi seld í Ausu, s. 437 0044.
Stórir og girnilegir laxamaökar til sölu.
Uppl. í s. 893 3440 og 698 9390.
Góö staösetning, hófiegt verö og fritt fýrir
bömin. Gistiheimilið Gula Villan, Akur-
eyri - Þingvallastræti 14 (gegnt sund-
lauginni) og Brekkugötu 8 (við miðbæ-
inn). Sími 4612860.
Til leigu stúdíóíbúöir í miöbæ Rvikur. íbúð-
imar era fúllbúnar húsgögnum, uppbúin
rúm fýrir 2-4. Skammtímaleiga, 1 dagur
eða fleiri. Sérinngangur. S. 897 4822 og
561 7347.
Fullbúnar og glæsilegar 40 fm íbúöir til
skammtímaleigu í miðbæ Reykjavíkur.
Næg bílastæði á eignarlóð. Uppl. og
pantanir í s. 866 0927 og 892 1270.
Stúdióíbúöir-Akureyri. íbúðahótel í hjarta
Akureyrar. Fullbúnar 2 til 8 m. íbúðir til
leigu í lengri eða skemmri tíma. Ódýrt,
einfalt. S. 894 1335.
T Heilsa
Kinesologi.
Höfúðbein og spjaldhryggur.
Verkjameðferð.
Sál-líkamleg meðferð.
Valgerður Hermannsdóttir, s. 554 6795
ogtalh.881 3981.
'bf' Hestamennska
Síösumarssýning kynbótahrossa á Gadd-
staðaflötum verður haldin dagana 14-
17.08. og svo 21.-23.08. Skáningar verða
dagana 31. 07 til 4 08 í s. 482-1611. sýn-
ingargjöld verða á kr. 5.000, þar af á kr.
1000 í vallargjald. Sýningargjöld eiga að
greiðast innan þriggja daga frá frá
skráningu og telst skráning ekki gild
fyrr en greiðsla hefúr borist. Sýningar-
gjöld er hægt að greiða með kredidkorti á
skrifstofu Búnaðarsambands Suður-
lands að Austurvegi 1, Selfossi, eða inn á
reikning nr. 0152-26-16118, kt. 490169-
6609. Munið að merkja greiðslu með
nafni og fæðingamúmeri hross/hrossa.
Athugið knöpum verður úthlutað tímum
eftir að skráningum er lokið.
Suöurlandsmót. Gaddstaðaflötum við
Hellu 9.-13.ágúst. Opið íþróttamót og
gæðingakeppni, kappreiðar, skeiðmeist-
arakeppni og skeiðkeppni með fljótandi
starti. Skráning þarf að berast í síðasta
lagi 30.júli. Skráning og uppl.: Jón, 487
5890, Elín, 487 1318 og 866 0788, Mon-
ika, 483 4494 og Jón, 486 5520. Þátt-
tökugjald, kr. 1500 á grein, leggist inn á
308-26-415 í síðasta lagi l.ágúst8. Nauð-
synlegt er að nafn og kennitala kepp-
enda komi fram á greiðslukvittun.
Hestamannafélögin á Suðurlandi.
Hnakkur á 19.900. Töltheimar bjóða nú á
frábæra sumartilboði hnakkinn Funa.
Funi er góður alhliða hnakkur, sem
hentar öllum, bæði byrjendum og lengra
komnum. Tilboðsverð á meðan birgðir
endast er kr. 19.900. Gríptu tækifærið
núna. Sendum í póstkröfú um land allt.
Töltheimar, Fosshálsi 1, s. 577 7000.
www.tolt.is
Allt um hesta á einum staö!
Gagnabankamir Veraldarfengur
(www.islandsfengur.is) og Hestur
(www.hestur.is) fást saman í áskrift á að-
eins 5.500 kr. árið. Áskriftarform era á
heimasíðum gagnabankanna.
Reiöskólinn Hrauni, Grímsnesi.
Frábært reiðnámskeið fýrir fúhorðna
byijendur seinustu helgina í ágúst.
Náðu tökum á hestamennskunni. Uppl. í
s. 486 4444,__________________________
Heimsendi. Til sölu gott 13 hesta hús.
Gott gerði, góð kaffistofa, hnakka-
geymsla, wc og spónageymsla. S. 896
8877, 694 4407 og 897 7444.___________
Ég er 13 ára strákur sem er til í að moka í
hesthúsum í staðinn fýrir útreiðartúra!
Frekari uppl. í s. 564 2585 eða 696 0648.
Tyrfingur.
Ég er 13 ára strákur sem er til í að moka í
hesthúsum í staðinn fyrir útreiðartúra.
Frekari uppl. í síma 564 2585, 696 0648.
Tyrfingur.
Óska eftir 6-8 hesta húsi á Víðidalssvæði
til kaups, skipti á 4 hesta húsi á sama
svæði möguleg. Uppl. í s. 864 4503.
Óskum eftir 6-10 hesta húsi til kaups, á
Víðidalssvæðinu eða í Faxabóli. S. 567
3303.
© Sport
Haustferö JHM SPORT, verður farin í
Hrauneyjar helgina 25.-27. ágúst. Uppl.
og skráning hjá JHM SPORT, s. 567
6116/896 9656.
Topp köfunarb. til sölu, Spiroset með öllu,
2ja ára. Aukahl: 2 kútar, heilgr., lunga,
tölvumælir. N. 4x í ferskvatni og lx í sjó.
Fæst á 250 þ. stgr. S. 698 6563.
A Útilegubúnaður
Tveggja hellna eldavél m. loki, gaslukt,
gasnitari og ýmislegt fl., allt vel með far-
ið. Selst á hálfVirði. Úppl í s. 567 5080
eða 897 6843 milli 11 og 14 um helgina,
annars á kvöldin,__________________
Trio-tjald 4-5 manna, til sölu,
er vatnshelt. Svefnklefi fýrir 4-5. Prím-
us og eldunargrind fylgir. Verð 22 þús.
Uppl. i s. 565 1926 frá kl. 14-17.
Til sölu hústjald meö tveimur svefntjöld-
um. Uppl. í s. 554 7482 eða 864 7682.
bílar og farartæki
i> Bátar
Skipamiölunin Bátar og Kvóti, Síöumúla 33.
S. 568 3330 auglýsir sýnishom úr sölu-
skrá:
Þorskaflahámarksbátar.
Víkingur 800, ‘97, Volvo P 365 hö., 801.
Sómi 860 ‘95, Gummings 430 hö., 1401.
Sómi 860 ‘96, Gummings 300 hö., 1001.
Gáski 900 ‘95, Gummings 300 hö., 1001.
Einnig til sölu bátar m. litlum kvóta eða
kvótalausir.
Handfærabátar, 23 dagar.
Sómi 860 ‘98, Yanmar 350 hö.
Sómi 800 ‘96, Volvo P 230 hö.
Sómi 800 ‘90, Volvo P 200 hö.
Úrval af skelbátum, Færeyingum, mót-
un, Skagstrendingum o.fl.
Aflamarksbátar.
Mikið úrval af aflamarksbátum á skrá.
Allar stærðir með eða án kvóta.
Skipamiðlunin Bátar og Kvóti, Síðumúla
33, s. 568 3330, fax 568 3331._______
Nú er dúllan mín til sölu!
VW Golf highline 1,6, árg. “98, ekinn 24
þús., 16“ álfelgur, 225/50 dekk, spoiler að
aftan og spoilerkit, niðurlækkaður, geð-
veikar Alpine-græjur, þjófavöm.
Uppl. f s. 8617120 og 453 5466, Rúnar,
Til sölu eru bátar og búnaöur Leikjalands
ehf. í Tálknafiröi. 4 sjókajakar, 2 bamaka-
jakar, 2 kanóar, 2 hjólabátar, árabátur,
gúmbátur með 15 ha. utanborðsmótor,
ýmsar stærðir björgunarvesta og
þurrgallar. Einnig minigolfbrautir úr tré
eða trefjaplasti. Selst allt saman eða
hvert fýrir sig. Uppl. í síma 895 2947 eða
8612633._____________________________
Til sölu 8 metra sportbátur með Vol-
voPenta 200 vél, keyrð 1800 tíma og
DuoProp drif keyrt 100 t. Ganghr. 25
mílur. Svefnpláss fyrir 4, eldavél, ís-
skápur og WC. Öll siglingartæki fylgja.
Vel með farinn bátur í toppstandi. Uppl.
veitir Ólafur í s. 893 8438._________
Alternatorar, 12 & 24 V, 30-300 amp.
Delco, Prestolite, Valeo o.fl. teg.
Startarar: Bukh, Cat, Cummins,
Iveco.Ford, Perkins, Volvo Penta o.fl.
Bílaraf, Auðbrekku 20, Kóp., s. 564 0400.
Námskeiö til 30 rúml. réttinda 9.-24. ágúst.
Kennt frá 9-16 alla daga nema sunnu-
daga. Alltaf gott að haifa þessi réttindi
upp á vasann. Uppl. í s. 898 0599 og 588
3092. Siglingaskólinn.
BOWIE hilla úr áli/hlynlitu melamíni, B161 x H175
x D33 sm. kr. 27.310,- BOWIE tölvuborð úr
áli/hlynlitu melamini með útdraganlegri plötu
fyrir lyklaborð og standi fyrir tölvu, B72 x L110
sm kr. 11.470,-. POCKET fellistóll úr áli/plasti,
fæst í fölgulu og gráu, kr. 4.270,-.
HUSGAGNAHOLLIN
Bíldshöfði 20, I 10 Reykjavík, S. 510 8000, www.husgagnahollin.is