Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2000, Síða 35
UV LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2000
43
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
% Hjólbarðar
Til sölu dekk á 6 gata felgum undan nýjum
jeppum 265/70 R16 (32?)
245/70 R16 (31“)
235/75 R15 (30“)
Fjallasport, Malarhöfða 2a,
s. 577 4444.___________________________
Dekkjaneyöarþjónusta. Þegar þú ert í
vandræðum, hringdu þá í neyðarþjón-
ustuna. Við komum og hjálpum þér.
Bífkó, Smiðjuvegi 34-36, s. 557 9110.
Hreinn bíll er fallegur bíll. Við smúlum bíl-
inn þinn hátt oglágt á aðeins 15 rnínút-
um. Bílkó, Smiðjuvegi 34-36, s. 557 9110.
Mikiö úrval af ódýrum, notuðum sumar-
dekkjum og einmg mikið af stórum „low
profile“-dekkjum, 15“, 16“, 17“ og 18“.
Vaka, dekkjaþjónusta, sfmi 567 7850.
Til sölu PCW16“ króm álfelgur, hálfs árs
gamlar, ásamt ónotuðum dekkjum,
205/50. Fæst allt á 100 þús. Uppl. í s. 562
6209 og 899 4398 Kjartan.______________
Útsala á nýjum og sóluöum sumardekkj-
um, 20-40% afsl. Tilboð á umfelgun ef
keypt eru dekk. Hjá Krissa, Skeifunni 5,
s. 553 5777.___________________________
Low profile dekk og álfelgur. Veldu þaö
besta. Veldu þaðDesta. Bílkó, s. 557
9110, Smiðjuvegi 34-36.________________
Til sölu ný 38“ negld á 14“ stálfelgum, 6
gata. Fást á góðu verði.
Uppl. í s. 861 2141.___________________
Æöislegar álfelgur! Komdu og skoðaðu úr-
valið. Bílkó, s. 557 9110, Smiðjuvegi
34-36._________________________________
31“ dekk, 6 gata+krómfelgur, selst ódýrt.
Uppl. í s. 696 6912.
■"I
Til sölu 22 feta hjólhýsi á Einbúatúni í
Þjórsárdal, með vatnssalemi og palli.
Verð 600 þús., skipti mögul. á nýlegu
fellihýsi. Uppl. í s. 566 6490, 863 4570
eða 854 1790______________________________
Sveitasæla. Skemmtilegt 17 feta hjólhýsi
með stórum sólpalli og nýju stóru for-
tjaldi, í skógi í Þjórsárdal, til sölu.
Uppl. í s. 869 3912 og 853 1712.__________
Ársgamalt Palomino Colt fellihýsi til sölu.
Eitt með öllum fylgihl., s.s. fortjaldi o.fl.
Verð 550 þús, Uppl. í s. 892 4731.
Stórt amerískt hjólhýsi ‘73, lengd 4,90,
breidd 2,40, h'tur vel út. Verðhugmynd
300 þús. Uppl. í s. 422 7388 og 695 0896.
Til sölu Coleman Seanna fellihýsi ‘99, lítið
notað. Ásett verð 830 þús. S. 476 1413.
Óska eftir hjólhýsi eða fellihýsi í skiptum
fyrir sánuklefa + peningar. Uppl. í s. 866
6305._____________________________________
Til sölu Coleman Caos fellihýsi, ‘97, vel
með farið. S. 487 5656 og 863 7120.
Til sölu nýtt 12 feta Coachmen- fellihýsi.
Uppl. í s. 564 0090 og 566 7153.
Hópferðabílar
Til sölu ford Econoline club wagoon
power stroke dísil, 15 manna, árg. ‘96,
4x4, 35“ dekk, álfelgur, loftlæsingar
framan og aflan, loftdæla. Einn með öllu.
Ekinn 193 þús. km. Verð 3.700 þús. Sím-
ar486 4401 og 892 0124.____________
Til sölu Benz Sprinter 4x4, árg. ‘2000, 14
farþega. Uppl. í síma 456 8172.
Húsbílar
Til sölu Dodge Ram 350 ‘87, extra langur,
innréttaður m/svefnaðst. fyrir 4, haekk-
aður toppur, nýskoðaður, bein sala eða
skipti á stærri húsbíl eða húsbílaefni.
Uppl. í s. 896 8179 og 566 6215.________
Ford Econline club wagon 4wd, 351 EFI
‘91, ek. 130 þús. mflur, loftlæsingar +
dæla, 4 kapteinsstólar+ bekkur, álf, 35“
dekk, mjög fallegur. S. 852 6920,_______
Ódýr húsbíll, tilbúinn i feröalagiö. Econline
150, árg. “78. Verð 380-390 pús.
Einnig gott píanó. Verð 70-80 þús.
Uppkís. 557 8183._______________________
Chevy Van 30, 4x4, ftdlinnréttaður, 350
vél, ssk., ek. aðeins 48 þús. Mjög góður
bfll. Uppl. í s. 557 5161 og 699 4330.
Húsbill, nýkominn úr hringferö og tilbú-
inn í aðra, MMC L-300 ‘85, 2,01 vél, ssk.,
sk.’Ol. Uppl. í s. 868 8565.____________
Húsbíll, nýkominn úr hringferö og tilbú-
inn í aðra, MMC L-300 ‘85, 2,01 vél, ssk.,
sk.’Ol. Uppl. í s. 868 8565.____________
VW eöa sambærllegur húsbíll óskast.
Staðgreiðsla 500 þús. Sími 566 6623.
Jeppar
Hjólhýsi
Einn glæsilegasti jeppi landsins til sölu.
Musso E 320, árg. ‘00. 6 cyl., 220 hö,
svartur, 38“ beyting. Weld léttmálms-
felgur, Radial Mudder. Breytt hlutfóll,
loft. framan og aftan. Loftpúðar að aftan.
Leður, rafm., topplúga, þjófavöm, geisla-
sp., airbag, abs, extra hljóðeinangrun,
kastarar, loftdæla o. m. fl. Gríðarlega
kraftmikill og vel breyttur jeppi. Bflalán
getur fylgt. Uppl. í s. 486 6630 og 893
6464, Hermann eða Edda._________________
Toyota Hilux doublecab, SR5, bensín,
árg. ‘92, grænn. Ekinn 148 þ., 33“ breyt-
ing frá Bflabúð Benna, lengd skúfla, stál-
hús, nýskoðaður, ný kúpling, nýjar
bremsur, nýjar felgur, aukafelgur, NMT-
sími, CB-talstöð, dráttarkrókur, þakbog-
ar. 2 eigendur, fallegur bfll, vel með far-
inn. Bein sala. Verð 1100 þús. Uppl. í s.
895 0133.
Cherokee, ára. ‘88, til sölu, ek. 224 þús.
km. 4 1., 6 cyL, línuvél m/beinni innspýt-
ingu ogflækjur, 190 ha., 5 dyra, vökvast.,
rafdr. rúður, beinsk., 5 gíra, centrallæs-
ingar, dráttarb., 32“ dekk og stálfelgur.
Er í ágætu lagi nema vantar gírkassa.
Verðhugm. 190 þús.
Uppl. í s. 897 1870 eða 482 3290.
Finnst þér Trooperinn þinn svagur- viltu
bæta aksturseiginleikana? Til sölu Isuzu
Trooper Kit, stífari jafnvægisstöng fr.,
jafnvægisstöng aftan (sjá www.cal-
mini.com). Einnig Magellan 3000 GPS
göngu- og bfltæki m. loftn. - og gagna-
flutn.tengi. Ingimundur í s. 699 5212 og
557 2160._____________________________
Viltu birta mynd af bllnum þínum eða hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til boða að
koma með bflinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina þér að kostnaðar-
lausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.___________________
Lada Niva Sport jeppi ‘90. Ekinn 126 þús.,
litur rauður. Yfiífarinn á verkstæði. Nýtt
púst og sviss, kúphng, bremsur og hand-
bremsa lagfærð. Pioneer út-
varp/kassettutæki, hátal., 50 W. Selst á
40 þús. kr. A sama stað óskast tölva.
UppLís, 869 8549._____________________
Nissan Terrano turbo - dísil.’89. Pathfind-
er útlit. Með topplúgu, langbogum á
toppi, filma á hliðarrúðum, dráttarkúlu,
4 negld góð vetrardekk á felgum, ekinn
300 þ. Skoðaður ‘00. Skuldlaus. Verð 375
þ. stgr. Til sýnis að Sviðholtsvör 5. S. 565
2354._________________________________
Vegna flutninga til sölu Ford Explorer
XLT “92, ek. 116 þús., ABS, cruisecontrol,
allt rafdr., nýtt lakk, nýtt púst. Nýskoð-
aður. Fallegur bfll í góðu standi. Uppl. í
síma 552 0026 og 864 4474.
Bronco lj ‘86 Eddie Bauer, V6, 2,9 I, upp-
gerð vél. Nýlegt er: hlutföll, bremsudisk-
ar, demparar, spíssar, vatnsdæla. Loft-
dæla + loftpúðar, 33“ dekk, þarfnast lag-
færingar. Verð 80.000 stgr. S. 892 3339.
Til sölu Daihatsu Rocky, árg. ‘90, ek. 155
þús. km., er á nýlegum 32“ Goodrich-
dekkjum, bensín. Góður ferðabfll. Verð
480 þús. Upplýsingar í síma 554 2656
eða 699 2656._________________________
Daihatsu Rocky ‘85, langur, bensín, ek.
162 þ., upph. á 33“ dekkjum. Bíllinn er
nýsk. ‘01 án ath. og lítur ágætlega út. V.
280 þ., 150 þ. stgr. Sk. á ód. S. 897 0789.
Daihatsu Feroza ‘91, ný sk. ek. 120 þ.km.
Einnig Tricaló-tjaldvagn ‘95. Selst sam-
an eða hvort í sínu lagi. Skipti á ódýrari.
Uppl. í sima 895 6545 eða 896 3435.
Daihatsu Feroza ‘91, nýsk., ek. 120 þ.km.
Einnig Tricaló-tjaldvagn ‘95. Selst sam-
an eða í hvort í sínu lagi. Skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 895 6545 eða 896 3435.
Range Rover.Vogue ‘85, 4 dyra, sjálfsk.,
nýskoðaður. I góðu lagi. Skipti möguleg á
ódýrum fólksbfl. Lánakjör.
Uppl.ís.695 0443._____________________
Suzuki Fox, langur, árg. ‘85, á 33“ dekkj-
um, Tbyota 1800-vél, CB-talstöð. Einnig
til sölu nýleg 35“ dekk. Uppl. í síma 557
2248. Fínn í Mörkina.
Til sölu Cherokee ‘85, sk. ‘01, með 4,2 1
vél, á 300 þús. Einnig V6-2,81 vél, ásamt
5 gíra kassa og millikassa. Uppl. í síma
694 8212._____________________________
Til sölu Susuki Vitara ‘89, ekl60 þús.,
mikið breyttur á 33“. Einnig til sölu
Citroén AX ‘91, ek.120 þús. Upplýsingar
í síma 867 5963.
Til sölu Toyota LandCruiser, stuttur, ‘87,
sk. ‘01, ekinn 165 þús., svartur að lit, er
á 33“ dekkjum. Góður bfll. Upplýsingar í
síma 588 2788 eða 898 1000.___________
Toyota 4Runner ‘92, vínrauöur, ekinn 135
þ. km, 33“, breyttur, beinskiptur. Vel með
farinn bfll, ásett verð 1.150 þ. Stgr. 870 þ.
Skipti mögul. Sími 696 6555.
Toyota Hilux ‘86 til sölu, tveggia manna,
gormafjöðrun, turbo bensín vél, 35“ sum-
ar-og vetrardekk á felgum. Lélegt boddi.
Ný skúffa fylgir. S. 699 1911.________
Toyota Landcruiser (stuttur), árg. ‘87,
bensín, 31“ dekk, nýskoðaður ‘01, í góðu
standi. Hagstætt verð. Uppl. í s. 566
6718 og 862 2518._____________________
Toyota Land Cruiser VX (stóri bíllinn), árg.
‘96, til sölu, ekinn 118 þús. Bein sala eða
skipti á ódýrari eða dýrari.
S. 487 4895 eða 864 4895._____________
Toyota LandCruiser ‘85 til sölu. Brevttur
fyrir 38“, er á 35“. Ný upptekin vél o.fl.
Fæst ódýrt gegn stgr.
Uppl. í s. 899 8273, Anton.___________
Toyota Landcruiser ‘87, dísil, túrbó,
intercooler, ek. 282 þ., breyttur fyrir 44“,
er á 38“, nýsk. 488 hlutföll, loftdæla, 160
1 olíutankur, CB-stöð o.fl. S. 861 2141.
Toyota Landcruiser, 1985, til sölu.
Breyttur fyrir 38“, er á 35“. Nýupptekin
vél o.fl. Fæst ódýrt gegn stgr.
Uppl. í s. 899 8273, Anton,___________
Opel Frontera ‘97, dökkgrænn, 31“ dekk,
ek. 37 þús. V. 1500 þús. Upplýsingar í
síma 555 2994.________________________
Scout árg. ‘74 til sölu. Óbreyttur og skatt-
laus. Skoðaður 01.
Uppl. í s. 565 7246 og 899 8530.______
Suzuki Sidekick ‘91, ek. 81 þ. km, sk. ‘01,
breyttur, sumar- og vetrardekk Verð 690
þús. kr. Uppl. í síma 897 4582._______
Til sölu Dodge Ramcharger, árg. ‘85.
Breyttur á 36“ dekkjum, nýskoðaður.
Verð 250 þús. stgr. Uppl. í s. 899 3385.
Cherokee Laredo, árg. ‘90, til sölu. Er vel
með farinn, ekinn 100 þús. mflur. Uppl. í
síma 5515239 og 866 9587.
Til sölu Toyota 4runner, árg. ‘90, ssk. Ek.
200 þús. 33“ dekk. Bensínbfll.Uppl. í
síma 862 9327.________________________
Toyota Hilux double cab ‘92, bensín,
grænn, upphækkaður 33“, ek. 162 þús.,
v. 800 þús. Uppl. í s, 555 2994.______
Óska eftir breyttum Bronco ‘66-’77 til
niðurrifs eða uppgerðar. Uppl. í síma 691
1703._________________________________
Óska eftir Toyota dísiljeppa, ‘84-’90, á 38“
dekkjum, v.hugmynd 0-750 þús. Uppl. í
s. 699 4707 og 898 8878.______________
Til sölu LandRover Defender 130, ‘97, ek.
52 þús, Uppl. í s. 897 7345 og 854 4815.
Ford Econoline 4x4 ‘82, innréttaður. Verð
400 þús. Uppl. í s. 698 6529._________
Toyota LandCruiser ‘84 til sölu. Tveir
dekkjagangar fylgja. Uppl. í s. 891 7013.
Jlgi Kenvr
Heimiliskerrur. Mikið úrval af nýjum,
þýskum kerrum. Sjón er sögu ríkari.
Frábærar kerrur f. heimilið og smnarbú-
staðinn. Til sýnis og sölu að Bæjardekki,
Mosfellsbæ. Uppl. f s. 566 8188.__________
Óska eftir kerru, veröur aö vera minnst 1,23
á breidd og 2,8 m á lengd.
Uppl. óskast í s. 897 0908.
Lyftarar
Notaöir rafmagns- og dísillyftarar til sölu,
yfirfamir og skoðaðir. Varahluta- og við-
gerðarþjónusta á öllum lyfturum. Lyft-
araleiga. Nýirlyftarar. Rafgeymar. Uppl.
veitir Haraldur í s. 530 2847. Bræðumir
Ormsson ehf., Lágmúla 9.___________
Landsins mesta úrval notaðra lyftara.
Rafmagn/dísil - 6 mánaða ábyrgð.
30 ára reynsla. Steinbock-þjónustan ehf.
íslyft ehf., s. 564 1600. islyft@islandia.is
Mótorhjól
Nú eru góö ráö ódýr Husqvama CR 250
motocrosshjól, árg. ‘00 (sýningarhjól) á
einstöku tilboðsv. Ath. Aðeins þetta eina
hjól á þessu verði sem er kr. 450.000. Til-
boðsv. gildir til 1. ágúst ‘00. Getum
einnig útvegað með stuttum fyrirv.:
Husqvama TE610............kr. 590.000
Husqvama TE610E...........kr. 590.000
Husqvama TE410E...........kr. 590.000
Frábær hágæðahjól á einst. verði sem þú
ættir ekki að láta fram hjá þér fara.
Gagni, umboðsa. Husqvama á Islandi, s.
461 4025, 894 8063, fax: 461 4026.
Tölvupóstur: gagni@centrum.is__________
Viltu birta mynd af bflnum þínum eða
hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina (meðan
birtan er góð), þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.____________________
Suzuki Dakar 600 árg. ‘97 til sölu, mjög
mikið endumýjað. Verð kr. 160 þús.
Einnig Toyota MR2, árg. ‘86, nýsk, verð
kr. 390 þús., og Fiat Uno turbo, árg. ‘88,
er þarfnast sprautunar, verð kr. 75 þús.
Uppl. í s. 421 3447 og 897 6602._______
Til sölu tm 250 enduro, ‘00, verð 560 þús.
Yamaha WR 400, ‘99, nýtt úr kassanum.
Verð 690 þús. SHOEI-hjálmar, verð frá
24500 kr. METZELER dekk, verð frá
4950 kr. JHM SPORT, s. 567 6116 / 896
9656.__________________________________
Verulegur afsláttur af bremsuklossum og
keðjum í götuhjól. 15% af BR klossum.
20% af keðjum. 25% af keðjusettum. Ut
mánuðinn eða meðan birgðir endast.
Vélhjól og sleðar - Kawasaki, Stórhöfða
16, s. 587 1135,_______________________
Enduro-hjól til sölu. Suzuki 750 Dr. Bake,
‘89. Kassar, ný dekk og þjófavöm. Hjólið
í góðu lagi. Verð 300 þús., ath. slopti.
Uppl. í s. 863 0309.___________________
Jaguar leöurfatnaður og hanskar.
Cordura fatnaður og hanskar.
Shoei og Bieffe hjálmar og öryggisskór.
Borgarhjól sf., Hverfisg. 50, s. 551 5653.
Krossari, KTM 360, árg. “97, mjög gott ein-
tak. Einnig antíkskeflinaðra, Honda SS
50. Uppl. í s. 869 9354, 566 6236 og 892
0005.__________________________________
Til sölu létt bifhjól, Suzuki TSX ‘88, nýyf-
irfarið, í toppstandi. Staðgreiðsla eða
greiðslukortasamningur. Uppl. í síma
892 1451.______________________________
Til sölu Suzuki Dakar 600, ‘87. Verð 145
þús. Einnig Dakar ‘87 í pörtum, verð 75
þús. Eða allt saman á 200 þús. Einnig til
sölu endurogalli. Uppl. í s. 695 9543.
Alvörutól til sölu af geröinni Yamaha YZ
250, árg. ‘98, lítur vel út, nýr stimpill,
tannhjól og keðja. Sjón er sögu ríkari.
Uppl. gefúr Jónas í síma 867 6078._____
Öhlins-ísland.
Hraðpantanir.
s.baldurs@visir.is
Siggi Bald, 869 5205.__________________
‘96 250 Honda CR. Allt nýtt í mótor, mjög
flott og gott hjól. Verð 250 þús. stgr.
Uppl. í s. 866 3727.___________________
Honda CBR 1000 árg. ‘88, mótor árg. ‘93,
ný dekk og ný keðja. Uppl. í s. 699 6810
eða 587 2110.__________________________
Kawasaki 750 Ninja til sölu, árg. ‘87.
Gott og skemmtilegt hjól. Uppl. í s. 566
8362 og 895 9463.______________________
Til sölu KTM 6,20 ‘94. f toppstandi. Verð-
tilboð óskast.
Nánari uppl. í s. 899 5624.____________
Vespa. Til sölu Scotter-vespa, árg. “96,
ekinn 6.300 km, nýsprautuð og ftn. Uppl.
í síma 587 5404 og 867 2845.
Óska eftir skellinöðru, má vera ljót og bil-
uð. V. 0-30 þús.
S. 483 4417 og 866 7723.___________________
CBR 900 RR ‘92. Til sölu. Uppl. í s. 861
1532.
Kawasaki KX 250, krossari, árg. ‘89, til
sölu. Þarfnast lagf. Uppl. í s. 695 3720.
Til sölu Honda VFR 750, mjög gott hjól,
ýmsir aukahlutir. Uppl. í s. 865 3494,
Yamaha 1100. Til sölu FJ 1100, ‘85. Lítið
ekið, í góðu standi. Uppl. í s. 896 6125.
Yamaha Virogo500 ‘82 til sölu. Uppl. í s.
866 4099 eða 426 8686.__________________
Óska eftir enduro eöa crossara á 100-200
þús. stgr. Uppl. f s. 899 3075._________
Suzuki DRZ 400E til sölu. S. 863 8203.
Pallbílar
Til sölu Dodge Ram 2500 st, 5,9 Cumm-
ings dísil, turbo, interc., nýskr. 09/95,
rauður, ekinn 97 þús. km., sjálfsk., 35“
br. o.fl., o.fl. Uppl. í síma 895 2525.
Reaiiól
Vel meö fariö, lítiö notaö 7 gíra DBS Classic
kvenhjól m. körfú framan á. Selst á hálf-
virði, 25 þús. Uppl. í síma 554 2278 og
893 6552.
Sendibílar
Benz sendibíll meö kúlutoppi til sölu, árg.
‘87, 5 cyl. Gluggar allan hringinn.
Uppl. f s. 898 6111.___________________
M.Benz Sprinter 312 D ‘96, ssfo, ABS,
spólvöm, samlitaður, driflæsing,CD o.fl.
Glæsilegur bfll. Uppl. í s. 862 2572.
Sem nýr stór sendiferðabíll til sölu.
Leyfi í 1 ár fæst lánað, ef þörf er á, án
aukagjalds. Uppl. í s. 863 5392,_______
Til sölu Renault Kangoo express 11/99,
ek. 5 þús. Upplýsingar í síma 892 5050.
Til sölu Toyota Litace sendibill m. bilaða
vél ogryðgaður. S. 588 1759.
Til sölu, Roadmaster-tjaldvagn, 4-5
manna. Árg. ‘91-’92. M. fortjaldi. Elda-
vél, bremsubeisli, nýtt segl, yfirbreiðsla,
nýr dúkur í fortjaldi, farangurskassi, nýr
dúkur á gólfi. S. 436 1681 og 436 1581.
Til sölu Coachman Hunter 1060 ST felli-
hýsi, árg. ‘99, m/fortjaldi, ísskáp, mið-
stöð, farangurskassa o.fl. V. 750 þ. Höld-
ur, Bflasala Ak, s. 461 3020 eða Páll,
s, 897 6005._____________________________
Coleman Laredo-tjaldfellihýsi, árg. ‘96, til
sölu. Á sama stað óskast gamalthjólhýsi
m/svefnplássi f. 4. Uppl. í síma 562 6276
og 898 1978._____________________________
Conway Islander tialdvagn, árg. ‘94, meö
stóru fortjaldi. SvefnpTáss fyrir 6. 13“
dekk. Mjög vel með fannn. Uppl. í s. 896
7723.____________________________________
Ertu oröinn leiöur á aö feröast með gamla
tjaldið? Hef til sölu Coachman feluhýsi,
12 fet, árg. ‘00. Flott græja með öllu og
lítið notað. Uppl. í s. 897 8070.________
Palomino Colt, fellihýsi ‘99, m. fortjaldi og
fleiri fylgihlutum. Verð 660 þús. Nýtt
kostar 770 þús. Uppl. í s. 862 2931 og
461 2931.________________________________
Paradiso-fellihýsi, árg. ‘77, til sölu. 4-5
manna, með fortjaldi. Er í mjög góðu
lagi, nýjar dýnur. Verð 100 þús.
S, 565 3666 og 695 3669,_________________
Til sölu Camp Let Royal tialdvagn ‘94,
með eldavél, vaski og ísskáp. Frábær
vagn, þægilegur og rúmgóður.
Uppl-ís, 862 9354._______________________
Til sölu Coleman Colorado-tjaldvagn með
fortjaldi, rúm fyrir 4, helluborð, vaskur
og skápar. V. 120 þús. Upplýsingar í
síma 695 8230.___________________________
Til sölu Combi Camp family, árg. ‘96, vel
með farinn og reyklaus. íylgiHutir for-
tjald, hliðartjald o.fl.
Uppl. í s. 567 0723 eða 893 0823.
Til sölu fellihýsi, Coachman 106, meö ís-
skáp, vaski, rafmagns-vatnsdælu og
miðstöð, einnig 2 þrekhjól. Uppl. í síma
565 1024,867 6650 eða 869 4557.
Til sölu Sunlight-pallhús ‘92, 8 feta, með
öllum búnaði. Verð 430 þús. Ath. skipti á
Esterel-fellihýsi. Uppl. í síma 893 1755
og 893 3066._____________________________
Til sölu Alpen Kreutzen tjaldvagn, árg.
‘91. Með for- og sóltjaldi. Uppl. í s. 892
5522 eða 426 7989._______________________
Til sölu Combi Camp ‘98. Með fortjaldi og
hliðarkálf. Uppl. í s. 565 0135 eða 892
8970.____________________________________
Til sölu Combi Camp tjaldvagn með ís-
lenskum hjólabúnaði og fortjaldi. Góður
vagn. Sími 894 2114,_____________________
Til sölu Combi Camp tjaldvagn, gamall en
í góðu standi (ný löm). Vero 50 þús. kr.
Uppl. í s. 861 8165._____________________
Til sölu fellihýsi, Palomino Colt, árg. ‘99,
sem nýtt, eitt með öllu, 220 volt. Verð
580 þús. S. 863 6491.____________________
Til sölu vel meö farinn Combi Camp tjald-
vagn með fortjaldi. Uppl. í síma 462 5210
eða 861 7352.____________________________
Til sölu, á vægu veröi, tjaldvagn, Combi
Camp 500, eldri gerðin. UppL í s. 564
1525 á sunnudag._________________________
Alpen Kreuzer select ‘86 til sölu. Uppl. í s.
899 2515.
Til sölu Combi Camp tjaldvagn, árg. ‘91.
Uppl. í s. 565 6908 og 865 4889.
Til sölu Trigano Ocean tjaldvagn ‘99, h'tið
notaður. Uppl. í síma 895 8940.
Tjaldvagn til sölu.
Uppl. í síma 554 5920 eða 899 2141.
f Varahlutir
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20.
Sími 555 3560. Ford Focus ‘00, Opel
Corsa, Astra, Vectra ‘94-’00. Subaru
Legacy/1800/Justy ‘88-’95, Applause
‘91-’96, Charade ‘88-’93, Tbyota Corolla
‘85-99, Tburing ‘88-’92, Camiy ‘88-’92,
Hilux ‘82-’92, Hiace ‘88-’95, Litace “90,
MMC Colt/Lancer ‘88-’97, Accent
‘93-’99, Almera/Primera/Sunny/Micra
‘85-’00, Vanette ‘93, Civic/CRX ‘88-’00,
BMW 300/500 ‘84-’95, Mazda 626,323 F,
‘87-’92, Megane/Clio/Express ‘88-’00,
VW Polo/Transporter ‘91-’99, Benz 190
309,Cherokee, Bronco, Blazer, Volvo,
Peugeot, Citroen, Ford, Voyager. Kaup-
um nýlega bfla til niðurrifs. Erum með
dráttarbifreið, viðgerðir/ísetningar.
Visa/Euro. Sendum fh'tt á flutningsaðila
fyrir landsbyggðina.__________________
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84-’88,
touring ‘89-’96, Tercel ‘83-’88, Camry
‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, hilux
‘80-’98, double c., 4Runner ‘90, RAV 4
‘97, Land Cruiser ‘86-’98, Hiace ‘84-’95,
Liteace, Cressida, Starlet. Kaupum tjón-
bfla. Opið 10-18 v.d._________________
Litia partasalan, Trönuhrauni 7, s. 565
0035. Sunny ‘86-’97, 4x4 ‘88-’94, Micra
‘88-’91, Subaru 1800 ‘85-’91, Justy
‘88-’91, Lancer Colt ‘85-’92, 4x4, Galant
‘87-’92, L-300 ‘88, Corolla ‘84-’92, Ch.
Blacer S10, Cherokee ‘87, 4 1. Opið
mán.-föst. 9-18. Njótið sumarsins.
Partasalan, Skemmuvegi 32 m, 557 7740.
Volvo 440, 460 ‘89-’97, Mégane ‘98,
Astra ‘99, Corolla ‘86-’98, Sunny “93,
Swift ‘91, Charade ‘88, Aries ‘88, L-300
‘87, Subaru ‘86-’91, Legacy ‘90-’92,
Mazda 323, 626, Tercel, Gemini, Lancer,
Tredia, Express ‘92, Carina ‘88, Civic
‘89-’91, Micra‘89 o.fl._______________
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbfla, vörubfla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa
eða element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 577 1200, fax 577 1201. netf.:
stjomublikk@simnet.is_________________
Jeep vél og girkassi. Til sölu 4.2 L vél og
5 gira kassi úr Wrangler árg. ‘90. Passar
í Cherokee. Verð 60 þús. saman. Einnig
gírkassi úr Mustang Cobra árg. “97.
Uppl. í s. 898 8015.__________________
Aöalpartasalan, Kaplahrauni 11, s. 565
9700. Varahlutir í flestar gerðir bfla.
Kaupum nýlega tjónbfla.
Kapíahraun 11, s. 565 9700.___________
Isuzu Trooper dísilvél öskast eöa bíll með
góðri vél tíl niðurrifs. Tbyota Celica, árg.
‘80, óskast í varahluti. 8 feta billjardborð
til sölu, ódýrt. S. 486 4401/892 0124
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöföa 6,
s. 577 6090.__________________________
Subaru Justy ‘87, meö topplúgu, vel útlít-
andi, til sölu, gangfær (gangtmflanir),
eða til niðurrifs. Selst ódýrt.
UppLís. 899 2182._____________________
Toyota X-cab ‘86, er verið að rífa, allt til
sölu, m.a. 35“ dekk á álfelgum, 5,29 hlut-
föll, vél og kassar í lagi, pallhús o.fl.
Uppl. í s. 862 3544 og 695 7740.______
Til sölu vél úr Hilux, bensín, 2,2 R. Vél í
góðu standi, með drifkassa og öllu. Uppl.
f síma 486 4544.______________________
Varahlutir í Toyota Hilux og 4Runner ‘85
og ‘86. Læsingar, hlutföll,hásingar o.fl.
Uppl. í s. 863 4480.__________________
Mitsubishi Space-Wagon ‘91 til sölu í nið-
urrif. Uppl. í s. 896 2590 og 552 2590.
Viðgerðir
Pústþjónusta! Pústþiónusta! Kvikk þjón-
ustan, miðbænum Sóltúni 3, fljót og góð
þjónusta. Uppl. í s. 562 1075.
Vmnuvélar
Smágröfur. Til sölu og afgreiðslu strax
eftirmrandi smágröfur: Bobcat X320,
árg. ‘94,1360 vinnust., 1560 kg. V. 800 þ.
+ vsk. JCB 801,4, árg. ‘96,1150 vinnust.,
1410 kg. V. 840 þ. + vsk Neuson
1700RBV, árg. ‘95, 1450 vinnust., 1850
kg. V. 800 þ. + vsk. Kubota K008, árg.
‘98,150 vinnust., 820 kg. V. 960 þ. + vsk.
Mót ehf., Sótúni 24, s. 5112300,
511 2360 og 892 9249,__________________
Til sölu JCB 801 smágrafa, með
glussafleyg og þremur skóflum. Verð
kr.950 þús. án vsk
Liebherr PR-722M jarðýta með fjölvega
blaði og ripper.
Eigum á lager vökvafleyga á smágröfur.
Getum enn fremur útvegað vélar eriend-
is frá með stuttum fyrirvara. Faxavélar
ehf., Funahöföa 6, simi 567 7181.______
Vélavagnar, háls- eöa beislis. Gröfur og
hjólaskóflur, margar stærðir, dælur, raf-
stöðvar, hraðtengi, skóflur, snúningslið-
ir, vökvahamrar, jarðvegsþjöppur, valt-
arar, vegheflar, moldvörpur og stýran-
legir jarðborar, loftpressur og ýmis ann-
ar búnaður.
Merkúrhf, s. 568 1044 og 861 4451.
Jaröverktakar
Weber-keflaþjappa, árg. “92, 700 kg, kr.
300 þ. + vsk. Gölz-malbikssög ‘94, bens-
ín, sagar 19 cm, kr. 275 þ. + vsk. Mót,
Sóltúni 24, s. 5112300 og 892 9249.
Dekk-ódýrt. Til sölu ný ónotuð vinnu-
véladekk, 20,5x25,4 stk. nylon. Uppl. í s.
898 4212 og 567 5516.