Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2000, Page 36
44
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2000 JLlV
smáaugfýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Óska eftir aö kaupa 30-45 tonna
glussakrana. Svör sendist DV merkt,
JCrani-213297E.__________________________
Bílalyfta óskast, 2ja pósta.
Uppl. í s. 863 4017.
Vélsleðar
Glæsílegur Polaris Classic 600, stuttur,
fluttur mn í jan. ‘00, m/rafstarti, bakkgír
og brúsagr. úr ryöfríu, fæst á 70 þ. út og
yfirt. láns ca. 450 þ. S. 698 6563.
Óska eftir cd-boxi í Polaris Indy 600 eða
650, árg.’82-’89. Uppl. í s. 895 3480.
Vörubílar
Volvo F12 6x2, árg. ‘80, meö palli og skífú,
gott hús, nýupptekin vél og nýleg dekk.
Malarvagn, árg. ‘88, 2ja öxla, á loftfjöðr-
um. Erum að rífa Scania 112, Volvo F7
IC, F10, F12 IC, MAN 19321 4x4 og
19281. Varahlutir í Volvo Stell,
ZF16S130 og 190 gírkassar. MAN-milli-
kassar, Scania DR870 og GR871-gír-
kassar. Fjaðrir, nýjar og notaðar, vatns-
dælur, vatnsdælusett, bremsukútar og
uppgerðar loftpressur. Vélahlutir, Vest-
urvör 24, s. 554 6005.
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Faliegt 20 fm forstofuherbergi á 2. hæö í
voganverfi, með salemi, tíl leigu. Góð
umgengni skilyrði. 3-4 mán fyrirfram-
greitt. S, 866 6055 eða 453 8250.
Góö 2ja herb. 70 fm íbúö í raöhúsi á svæði
103, í kj. Leigist frá 1. ágúst. Góð um-
gengni og reykl. skilyrði.Tilboð óskast
merkt: „Leitin-83433“ fyrir 31. júlí.
Mjög góö nýuppaerö 3ja herbergja íbúö í
Laugarásnum til leigu í a.m.k. 1 ár, 100
fm. Leiga 75 þ. kr./mán.
Uppl. í s. 896 4224 eða akh@isl.is_____
Snyrtil. 50 fm einstaklíbúð í Hafnarf. Sér-
inngangur. Laus fljótlega í ágúst. Uppl.
um umsækjendur og greiðslugetu send-
ist til DV, merkt, „Holtið-285717“.
Til leigu 140 fm einbýlishús meö húsgögn-
um í Hafnarfirði. Leigist frá 1. sept. tiT
1. maí ‘01. Tilboð í pósthólf 123222,
Hafnarfirði.
Til leigu glæsileg ný 4ra herb. íbúö. Vin-
saml. leggið inn nafn og símanúmer til
DV, merkt „B-143890“, fyrir 31. júlí eða í
tölvup. motas@mmedia.is
Scania-eigendur, Volvo-eigendur, vara-
hlutir á lager.
Ný hfjimasíða: www.islandia.is/scania.
G.T. Oskarsson ehf., Borgarholtsbraut
53. Uppl. í s. 554 5768 og 899 6500.
Til sölu varahlutir í Volvo, Scania, Benz,
Man o.fl. Case 580F og rúllubaggagrind-
ur, 6 og 10 hjóla, stalbitar í brýr o.fl.
Uppl. í síma 868 3975.__________________
Til sölu 9 rúmmetra trailer steyputunna.
Uppl. í s. 893 7907.
húsnæði
Atvinnuhúsnæói
Til leigu í húsi Skýjum ofar, Skipholti 29,
skrifstofú- og þjónustuhúsnæði, alls 110
fm, á þriðju hæð, leigist í einu lagi eða
sem tvær sjálfstæðar einingar. I húsinu
eru starfandi auglýsingastofúr, mynd-
skreytir, myndvinnsla, prentun og frá-
gangur plaggata og ýmis önnur starf-
semi á sviði tölvuvinnslu. Loftnetsteng-
ing er við Skýrr. Uppl. í síma 862 5519.
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalii@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,_______
Til leigu 50,100,150, 300, 400 og 500 fm
iðnaðarhúsnæði/geymsla. Staðsetn.: klst
akstur frá Rvík, Suðurland. Leigist
ódýrt. Uppl, í s. 897 1731 og 486 5653.
Til leigu 100 fm iönaöarhús + 20 fm milliloft
við Ákralind 7, Kóp, neðri hæð. Góðar
innkeyrsluhurðir. 1116010 til afhending-
ar, Uppl, í s. 892 0848,_______________
Þarftu aö leigja eöa taka á leigu húsnæöi?
Sérhæfð leigumiðlun fyrir atvinnu og
skrifstofúhúsnæði.
• Stóreign, Austurstr. 18, S. 568 1900.
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,
Til sölu þriqgja herb. íbúö á Laugavem 49,
3 h., t.h. Hentug fyrir skólafólk. Auðvelt
að leigja 1 herb. Uppl. í s. 567 8903 eða
567 8951.______________________________
Til sölu 70 fm, 3 herb. íþúð í parhúsi,
parket og nýtt eldhús. Áhv. 4,1 millj.
Verð 5,3 millj. Uppl. í s. 421 4318.
(2) Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsia.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.__
Búslóöageymsla.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503, 896 2399.
www.geymsla.is
Búslóðageymsla. Sími 588 0090.
www.geymsla.is
@ HúsnæSíboS
Höfum til leiau i Torrevieja á Spáni glæsi-
lega 4ra herb. íbúð með sundlaug í garð-
inum. Frábær fjölskyldustaður. Eigum
laust í ágúst og sept. Uppl. í símum 421
7107 og 8615259.__________________
5 herb. litiö raöhús i Grafarvogi til leigu
fljótlega. Fyrirframgreiðsla. Tilboð með
uppl. um fjölskylduhagi og greiðslugetu
sendist til DV fyrir 1. ágúst
merkt: „A-l 27825“._______________
f Hafnarfiröi, 3 herb. snyrtileg íbúö í litlu
fjölbýli, fullbúin húsgögnum.Leigist
næsta skólaár eða frá 10. sep. til 1. júní
2001. Leiga 85 þús. á mán. Uppl. í s. 892
3630 og852 3630.
Tvær stelpur á leiö í háskólanám í Róm
vantar meðleigjanda. Ibúðin er vel stað-
sett og fullbúin húsgögnum. Áhugas.
hafi samb. við Bimu í s, 861 2429,___
íbúö til sölu I Keflavík, 3ja herb., mjög mik-
ið endumýjuð, áhv. t.d. gömlu husnæðis-
lánin. Verð 5,7 millj. Uppl. í s. 869 8347
3 herb. íbúö i Skipholti til leigu fram til ára-
móta, jafnvel lengur.
Uppl. i s. 437 0066 og 898 9268._____
* Smáauglýsingarnar á Vísi.is
Vantar þig húsnæði?
Smáauglýsingamar em líka á Vísi.is
/OSK*sr\ IM' ' I ■
táu Husnæði oskast
Flugmaöur og hjúkrunarkona, reglusöm
og reyklaus, m. eitt bam, óska eftir íbúð
á leigu ekki síðar en 1. sept., helst í
Laugameshverfinu en allt kemur til
greina. Uppl. í síma 553 7663 og 898
7663 eða 895 7663,___________________
Hjálp! Við eram ungt par utan af landi og
bráðvantar íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Eram róleg og reglusöm, greiðslugeta 0-
50 þús. kr. Skilvísum greiðslum heitið.
Eyrún, s. 867 2402, eða
eyrunh@visir.is
3ja manna fjölsk. Á götunni 1. ágúst.
Leitar eftir 2-3 herb. íbúð, helst á svæði
101-107. Skilvísri og góðri umgengni
heitið. 2 mánuðir fyrir fram. Sími 552
2802/697 6877._______________________
3 reglusamir og ábyqgilegir námsmenn
óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu, helst
miðsvæðis í Rvk. Skilvísum greiðslum
heitið. V. 60-85 þús. Uppl. gefur Frímann
ís. 865 1270.________________________
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
tú hringir í til þess að leigja íbúðina
ína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Skipholti 50b, 2. hæð,_______________
Barnlaus hjón utan Rvíkur óska eftir lítilli
íbúð til leigu til að hafa sem samastað
öðra hvoru, vegna atvinnu á höfúðb-
svæðinu. Algjör reglusemi og fyrirfram-
gr, Uppl. í s. 863 0379,_____________
Halló, Grafarvogur.
Okkur vantar 2-3 herb. íbúð, helst ná-
lægt Borgarholtsskóla. Góðri umgengni
og skilvisum greiðslum heitið.
Margrét, s. 554 3718 og 868 8117.____
Reglusamt par utan af landi óskar eftir að
taka á leigu 2 herb. íbúð eða stúdíóíbúð á
höfuðborgarsvæðinu sem fyrst. Skilvís-
um greiðslum heitið.
Uppl. í s. 453 5660. Heba.___________
Bílskúr, 16-20 fm, óskast i Reykjavík
strax. Þarf að vera með opnanlegum
glugga og helst vaski (allavega niður-
fall). Róbert, s. 891 6997.__________
Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík, S. 533 4200.
Fjölskylda utan af landi óskar eftir aö taka
á leigu 4-5 herb. íbúð eða einbýli á höf-
uðborgarsv. sem fyrst. Uppl. í s. 453 7399
og866 9717.__________________________
Húsnæðismiölun stúdenta
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá
fyrir háskólanema. Upplýsingar á skrif-
stofú Stúdentaráðs í síma 5 700 850.
Reyklausan, reglusaman, ungan mann
braðvantar 1-2 herb. íbúð á Reykjavík-
urvæðinu. Uppl. í s. 557 2773 og 861
9557.
Tveir reglusamir kennaranemar óska eftir
3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. sept.
Öraggar greiðslur. Uppl. í s. 691 0910 og
869 9319._____________________________
Tvö systkin óska eftir ibúö til leigu. Ör-
uggum greiðslum, reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. gefur Edda í
síma 697 4284.
Tvær reyklausar og reglusamar óska eftir
2-3 herb. íbúð til leigu í Reykjavík. Skil-
vísum greiðslum heitið. S. 437 1278 og
867 9304,_____________________________
Tvær stelpur aö vestan, háskólanemar,
reyklausar og reglusamar, óska eftir
húsnæði í Rvk. Skilvísum greiðslum
heitið.Uppl.ís. 456 7368._____________
Tímabundiö. Húsnæði óskast til áramóta,
með eða án húsgagna. Sumarhús nálægt
borginni kemur til greina. Uppl. í s. 698
2153 eða 899 2154.
Ungt par óskar eftir herb. meö aög. að
baðh. og eldh./íbúð strax, fram að ára-
mótum. Eram reyklaus og reglusöm.
S. 896 8873 og 867 3713 e. kl, 16.
Ungt reglus. par austan af landi vill leigja
litla íbuð eða herbergi í Rvík sem fyrst.
Skilv. greiðslum og góðri umgengni heit-
ið. Uppl. í s. 475 6791, Hrafúkeíl.
Ég er 18 ára stelpa og er aö fara í MH og
Tónlistarskóla Rvík. Mig vantar herb. í
vetur. Er reyklaus og reglusöm
S. 483 4768 (694 7087 e. kl. 20)._____
íbúö, 2-3 herb., vantar fyrir námsmann í
nágrenni við Háskólann eða nálægt mið-
bænum. Skilvísum greiðslum heitið. S.
8614691.______________________________
Óska eftir 2 herb. íbúö í eitt ár eða lengur.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Hafið samband í síma 567 5079 eða 891
7064._________________________________
Óskum eftir 2-4 herb. íbúð á höfúðborgar-
svæðinu. Reyklaus og reglusöm. Skilvís-
um greiðslum og góðri umgengni heitið.
S. 477 1635. _______________________
23 ára stúlka aö austan. Óskar eftir lítilli
íbúð á svæði 105 eða 108. Halla í s. 475
1299 eða 865 2327.
3 strákar, á leið í skóla, óska eftir 3-4
herb. íbúð, helst miðsvæðis. Vel uppaldir.
Reykjum ekki. Uppl. í s. 863 0879.
Einstaklingsíbúö eöa herbergi óskast til
leigu í miðbæ Akureyrar í 1-2 vikur frá
byrj. ágúst. Uppl. í s. 696 1743.
Reyklaust oq reglusamt par óskar eftir
íbúð á höfuðborgarsvæðinu til leigu sem
fyrst. Uppl. í s. 483 4231.
Rólynd eldri kona óskar eftir íbúö á leigu,
greiðslugeta 35 þús. Tilboð sendist DV,
merkt „Reglusemi-116776“.
Tvítuga stúlku utan af landl, á leið i há-
skólanám, bráðvantar leiguhúsnæði.
Uppl. í síma 431 2489 og 694 2489.
Þrítugur karlmaöur óskar eftir 3-4 herb.
íbúð í Rvk. eða nágrenni. Leigutími lág-
mark 1 ár, S. 897 9219._______________
íbúð óskast til leigu í óákv. tíma, frá 15.
ágúst. Öraggar greiðslur. Uppl. í s. 554
4501 eða 867 5300.____________________
Óska eftir lítilli íbúö eða herbergi til leigu.
Góðri umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Lovísa, s. 897 0175.
Óska eftir lítilli íbúö til leigu, góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 868 6045 Anna.
Óska eftir rúmoóöu herbergi. Skilvísum
greiðslum heitíð. Reyklaus og reglusam-
ur. S. 869 5396. Hjörtur.
2 stelpur vantar 3 herb. íbúö. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. S. 698 9240.
Sumarbústaðir
Til sölu sumarhús i landi Grímsstaöa í
Borgarbyggð. Húsið er 12 fm, með eld-
húskrók, svefnlofti og salemi, öllu hag-
anlega fyrir komið. Bústaðurinn stendur
á kjarri vaxinni leigulóð. Getur einnig
selst til flutnings. Nánari uppl. í s. 483
4332 eða 862 9548.
Sumarbústaður til sölu, 60 fm sumarhús í
Efstadalsskógi, ca 10 km frá Laugar-
vatni, mjög stór verönd og frábært út-
sýni. Endalóð, 3 svefnherbergi, stór stofa
og eldhús. Rafmagn er í húsinu og hita-
veita komin að lóðarmörkum. Uppl. í s.
867 9281 eða 861 7671.
Kjörverk, Sumarhús Borgartún 25, Rvk.
Framleiðum sumarhús allt árið um
kring, 12 ára reynsla, sýningarhús á
staðmun. Uppl. í síma 561 4100 og 898
4100.
Sumarhús 170 fm. 4 svefn. herb. með
ami, stórri verönd og góðu útsýni til
leigu að Gerðhömrarm í Dýrafirði. Leig-
ist viku í senn. Eigum pláss eftir í ágúst
og september. Uppl. í síma 897 1819.
Sumarhúsalóöir. Veitum ókeypis uppl.
um sumarhús, sumarhúsalóðir og þjon-
ustu í Borgarfirði og víðar. Opið alla
daga. S. 437 2025, tourinfo@vestur-
land.is.
Til leigu júlí-sept. Sumarhús í Fljótshlíð
til leigu, 5 herb., ca 60 fm, svefnpláss fyr-
ir 12 manns + V. 30 þ. fyrir viku. Uppl. í
s. 865 1653/567 1944 og 895 5889,
Til sölu 50 fm smnarb. og 10 fm gesta-
búst. á 1 ha. eignarlóð í Grímsnesi.
Þarfnast viðhalds. Gott verð eða
greiðslukjör. Frekari uppl. og myndir á
helgih@simnet.is. Uppl. í s. 564 2697.
Gaskæliskápur - vatnabátur.
Gaskæliskápur óskast, einnig óskast
vatnabátur, ekki minni en 12 fet. Uppl. í
síma 894 4714 og 854 4714.
Rotþrær, 15001 og upp úr. Vatnsgeymar,
300—30.000 1. Borgarplast, Seltjamar-
nesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437
1370.
Sumarbústaöalóöir til lelgu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683.
Heimasíða islandia.is/~asatun.
Sumarbústaöur á Stokkseyri til sölu, 36
fm. Stofa m/eldhúskrók, 2 svefnherbergi,
snyrting.
Uppl. i s. 898 4403 og 5811129.
50 fm sumarbústaöur til sölu. Tilbúinn til
flutnings og innréttinga. Uppl. í síma
897 2917 og 567 4576.
$ Atvinna í boói
ESSO - Brúarland. Olíufélagið hf. ESSO
óskar eftir að ráða starfsfólk til eldsneyt-
isafgreiðslu á þjónustumiðstöðina Brú-
arlandi, Mosfellsbæ. Umsækjendur
verða að hafa ríka þjónustulund, vera
samviskusamir, jákvæðir og eiga auðvelt
með mannleg samskipti. Athugið að ein-
ungis er rnn framtíðarstörf að ræða. Um-
sóknareyðublöð fást á skrifstofú félags-
ins, Suðm-landsbraut 18. Nánari upplýs-
ingar veita Guðlaug, s. 560 3304, og Þor-
björg, s. 560 3356, milli 9 og 15 alla virka
daga.________________________________
Okkar fólk er dugleqt en viö viljum þlg líka!
Um er að ræða framtíðarstarf, vakta-
vinnu í fúllu starfi eða hlutastarfi. Mac
Donald’s býður nú mætingarbónus allt
að 10 þús.kr. fyrir að mæta alltaf á rétt-
um tíma og sérstökum 20% bónus til
þeirra sem vinna dagvinnu. Og mundu:
Alltaf er útborgað á réttum tíma og öll-
um launatengdum gjöldum er skilað.
Umsóknareyðublöð fást á veitngastofúm
McDonald’s á Suðurlandsbraut 56, í
Kringlunni og Austurstræti 20,_______
Já, þú!! Viö viljum þig til okkar. Aktu-
taktu á Skúlagötu og Sogavegi óska eftir
að ráða hresst fólk í fullt starf. Framtíð-
arstarf í boði fyrir duglegt fólk. Um er að
ræða skiptar vaktir og frí aðra hverja
helgi. Góð mánaðarlaun era í boði + 10%
mætingarbónus. B-laun ca 120 -130 þ.
Umsóknareyðublöð fást á veitingast.
Aktu-taktu, Skúlagötu 15 og Sogavegi 3,
einnig era veittar uppl. í s. 568 7122.
Óskum eftir aö ráöa tvær reyklausar
manneskjur til að sjá um lítið kaffihús
hvor á móti annarri. Þetta er lítið kaffi-
hús með litlu umstangi staðsett í Inter-
sporti. Vinnutími 10-14 eða 14-18/19 og
annar hver laugardagur, 10-16. Tilvalið
fyrir þá sem vilja komast út á vinnu-
markaðinn og hafa gaman af að vera
innan um fólk. Allur aldur kemur til
greina. Umsóknir á skrifstofu frá kl.
10-17 virka daga, Intersport ehf.____
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
simnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í
Helgarblað DV til kl. 17 á fóstudögum.
Smáauglýsingavefúr DV er á Vísi.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000,
á landsbyggðinni 800 5000.___________
Framtíöarstarf / mikil vinna. Óskað er eftir
starfsmönnum frá 17-30 ára til að vinna
á lager og einnig vantar okkur starfsm.
við prentverk frá 20-40 ára. Við framl.
ýmsar stærðir og gerðir af límmiðum og
vegna mikilla anna vantar okkur dug-
legt starfsfólk. Ef þú hefur áhuga og ert
óhrædd/ur við mikla vinnu og ert stund-
vís, sendu okkur þá umsókn, merkta
„Vinna 2000“,________________________
Námsmenn! Hvemig væri nú að huga að
hentugu hlutast. fyrir næsta vetur?
Súfistinn, Hf. og Rvk auglýsir nú laus til
umsóknar nokkur hlutast. við þjónustu
og afgr. haustið 2000. Aldurst. 20 ár.
Umsóknareyðubl. fást á kaffihúsum
Súfistans. Vinnutilh. 1-2 vaktir á viku
frá 17-22.30 og önnur eða þriðja hver
helgi.
Sexí raddir. Okkur vantar feminínar,
mjúkar, sexí raddir sem era opnar fyrir
öllu sem viðkemur erótísku síma-
spjalli.Vinnutími er kvöld og helgar. Góð
laun fyrir góðar raddir. Áhugasamir hafi
samband í s. 570 5500 milli kl. 9 og 17
mán. 31.07., e.kl. 17. í síma 867 4488
laug. 29.07._________________________
Leitum aö samviskusömum og duglegum
starfskrafti í fjölbreytt og lifandi verslun-
arstarf hjá einni stærstu póstverslun
landsins. Heilsdagsstarf. Lágmarksald-
ur 20 ár. Meðmæli/meðmælendur. Um-
sókn skilist til DV, merkt „Fólk 94“
Meiraprófsbílstjórar, athugiö!!!!
Vagnstjóra vantar strax til afleysinga
hjá SVR. Um er að ræða bæði fúll störf og
hlutastörf. Fjölmargir möguleikar varð-
andi vinnutíma. Miklir yfirvinnu mögu-
leikar. Nánari uppl. í s. 581 2533.__
Veiöarfæragerö. Starfsfólk óskast á neta-
verkstæði Hampiðjunnar hf. við Granda-
garðl6. Unnið er á tvískiptum vöktum
virka daga vikunnar ásamt tilfallandi yf-
irvinnu. Nánari uppl. era veittar á
staðnum. Hampiðjan hf._______________
Atvinnutækifæri! Vantar 5 lykilpersónur
til að vinna með mér því mikið að gera.
Jákvæðni, heiðarleiki og vilji til að læra
er allt sem þarf. Jonna, sjálfst.dr. Her-
balife, s. 896 0935. www.1000extra.com
Hráefnavinnslan ehf. (staðsett í Breið-
holti) óskar eflir reglusömu og stundvísu
starfsfólki til framtíðarstarfa. Góð laun í
boði fyrir gott fólk. Nánari uppl. gefúr
Orri í s. 587 9056, milli kl 10 og 14.
Internet. Hefur þú áhuga á að taka þátt í
stærsta viðskiptatækiiæri 21. aldarinn-
ar? $500- $2500 hlutastarf.
$2500-$10.000+fúllt starf.
www.lifechanging.com.
Jámsmíöi. Bamasmiðjuna ehf., Grafar-
vogi, vantar mann, vanan jámsmíðum.
Smíðum einnig mikið úr ryðfh'u efni.
Framtíðarvinna. S. 587 8700 eða 861
9180.________________________________
Strákar og stelpur! 18 ára og eldri. Okkur
vantar gott fólk strax! Tölvu- og ensku-
kunnátta nauðsynleg, starfsþjálfún í
boði. Uppl. í s. 561 1009 eða
www.hfeimproving.com.________________
Akureyrinqar, ath. Óskum ettir hressu
fólki á aldrinum 18-25 í skemmtilegt
verkefni yfir verslunarmannahelgina.
Góð laun í boði. Uppl. í s. 696 1743.
Hjálp! Viltu vinna heima? Áttu tölvu?
rantar fólk strax, 30-90 þús. aukastörf
og 90 þús.+. Uppl. í s. 699 7663.
www.onlinehomebusiness.net____________
Háseta vantar á Gissur hvíta,
sem stundar línuveiðar við Noreg.
Uppl. í s. 896 2825 og 420 5700.
Vísir hf._____________________________
Matreiöslumaður óskast strax. Góður
vinnutími, heimilismatur. Einnig vantar
vanan mann í eldhús og afgreiðslu. Uppl.
í síma 892 0986.
Plzzahöllin óskar eftir starfsf. í eftirtalin
störf: Bilstjóram á bíla fyrirtækisins,
símavörslu og vönum pitsubökuram.
Uppl. í dag og á morgun í s. 692 4488.
Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna. Þú leitar upplýsinga og nljóð-
ritar í síma 535 9969. Fullkominn trún-
aður og nafnleynd.
Starfskraftur óskast í litla matvöruversl.
Vinnutími frá 12 til 18 virka daga og
önnur hver helgi, lau. 10-16, sun. 12-16.
Uppl. í s. 866 2009.__________________
Vantar strax!!!
5 enskumælandi aðila sem hafa gaman
af að ferðast. Sími 881 5900.
www.xtra-money.net____________________
Veitingahúsiö Ítalía óskar eftlr starfsfólki í
eldhús, uppvask og sal. Tekið verður við
umsóknum á staðnum frá
mánud.-fimtudags. milli 13 og 17._____
Veitingarhúsiö Nings óskar aö ráða glað-
legt og broshýrt starfsfólk í kvöld- og
helgarvinnu. Einnig vantar okkur fólk í
fullt starf. Uppl. í s. 899 1260.
Vélverkstæöi óskar eftir vélvirkja eða
manni vönum vélaviðgerðum, óskum
einnig eftir manni í ýmsa snúninga. Svör
sendist DV merkt, „B-332876“__________
www.ATVINNA.com
www.ATVINNA.com
www.ATVINNA.com
Skoðaðu strax,________________________
Óska eftir, á nýian, einkarekinn leikskóla,
á svæði 101, leikskólakennara, bamgóðu
starfsfólki og manneskju í eldhús. Uppl.
í s. 864 2285 og 869 1516.____________
Ert þú hress stelpa með qott ímyndunar-
afl? Langar þig í pening? Upplýsingar í
síma 570 2205 á skrifstofútíma._______
Teitur Jónasson ehf. óskar vegna anna
eflir vönum bifreiðarstjórum. Uppl. í s.
564 2030,894 1601 eða 894 1605.
Tækifæri. Viltu vera efnaður og hafa
gaman af vinnu þinni. Hafðu samb. í s.
868 2152. E-mail: hhauks@mi.is._______
Vantar þiq 30-60 þús.kr. aukalega á mán.?
Sveigjanlegur vinnutími. Vantar fólk um
allt land. S. 881 5644._______________
Viltu vinna heima, sjálfstætt, í auka
(30-150 þús.) eða fúllu (100- 300 þús.)
starfi? Hafðu þá samb. í s. 698 2097.
Vélamaöur. Óska eftir aö ráöa vanan véla-
mann. Mikil vinna. Uppl. í síma 853
0691 og 8511944.______________________
Óskum eftir aö ráöa trésmiöi og verkamenn
í byggingarvinnu. G.R. Verktakar, s. 896
0264._________________________________
Er þinn tími kominn? Kíktu á www.vel-
gengni.is_____________________________
Járnamaöur / járnamenn óskast nú þegar.
Uppl. í s. 896 3847.__________________
Járnamaöur / járnamenn óskast nú þegar.
Uppl. í s. 896 3847.__________________
Vantar þig aukatekjur, 30-90 þús. á mán.
Hringdu núna, sími 864 9615.
Pt Atvinna óskast
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á
ítarlega leit i fjölda smáauglýsinga.
Tveir smiöir sem vilja skipta um starf óska
eftir að taka að sér verkefni. Tilboð eða
tímavinna. Uppl. í s. 865 6726.
vettvangur
Ýmislegt
Garösala!
kompudót, fót og margt fleira, verður
haldin í Dvergaborgum 5 í garðinum
baka til frá kl. 10. Komið og prúttið.
fy Einkamál
Einhl. kanadískur karlm. 44 ára, rólegur, í
góðu starfi, bamlaus. Hefúr gaman af
skíðum, fjallgöngum, kvikmyndum.
Oskar eftir kynnum við konu m. svipuð
áhugamál með langvarandi samb. í
huga. Áhugasamar skrifi til D. Webber,
Box 2372, Selmon Arm BC, Kanada. vle
4R3, með mynd._______________________
Ferðafélagi, ertu ekki bara þarna úti? Ég
er sextugsaldri og langar að kynnast
traustum og sjálfstæðum manni sem
getur farið með mér út. Svör sendist DV,
merkt, „Ferðafélagi-271137“._________
Trúnaöur 587 0206. Ertu ein/einn. Láttu
skrá þig í Trúnað, lánið gæti leikið við
þig.trunadur@simnet.is www.sim-
net.is/tranadur