Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2000, Side 39
UV LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2000 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
BMW 535 IA ‘91, V6, 215 hö., sóllúga,
ABS, aksturstölva, sjálfsk., álfelgur.
Gott eintak. Uppl. í s. 898 8833 og 551
7779.
Honda Civic LSI, árg. ‘98, 4 dyra, ek. að-
eins 29 þús. Vel búinn aukahlutum og
hljómtækjum. Bílalán getur íylgt. Uppl. í
síma 898 5460.
Til sölu BMW 325 ‘96, ek. 81 þús., með
öllu. Topplúga, álfelgur, aksturstölva,
bflasími. Verð 1.790 þús., samkomulags-
atriði. Frekari uppl. Alli, s. 854 6132.
Til sölu Toyota Corolla, árg. ‘98,1,6 lift-
back, silfurgrár, CD, 2 spoilerar, vetr-
ar/sumardekk á felgum. Gott eintak.
Uppl. í sima 587 7871 og 8919080.
Til sölu rauður Nissan Sunny 2000 GTi ‘94,
ek. aðeins 85 þús. Gullfallegt eintak.
Góðar græjur geta fylgt. Ath. skipti á ód.
Uppl. í s. 863 7190 og 483 1460.
Til sölu Toyota Celica GT-4, ek. 88 þús.
Númer 3236 af 5000 framleiddum. Ein-
stakur sportbfll í toppstandi á góðu
verði. Hafið samb. á hreggi@itn.is
Peugeot 206 ‘99 til sölu, ek. 12 þús., 16“
álfelgur, spoilerar o.fl. Uppl. í síma 899
5264.
M. Benz 300 TD ‘94, ekinn 147 þús. Uppl.
í s. 696 4623eða 864 2470.
UPPLÝSINGAR ÚR
ökutækjaskrá
Eigendaferill - veöbönd o.fl. 99,90 kr. á
mm. Opið 9-22 alla daga vikunnar.
Góöur BMW 525i M, árg. ‘89, bsk., topp-
lúga og allt rafdr. Verð 650 þús. stgr.
S. 893 1516 og 587 4401.
BMW 320i, árg. '95, til sölu, ekinn 85 þús.
km, sjálfsk., topplúga, álfelgur o.fl. Eng-
in skipti. Uppl. í s. 899 5266. Sigurður.
9082424
Blár Toyota Sedan ‘92, ssk., bfll í sér-
flokki, lítur mjög vel út, ek. tæp 70 þús.
Uppl. í síma 553 2728.
Til sölu M. Benz 240C V6,170 hö., árg.’98,
grænn, dökkar rúður, þjónustubók fylgir.
Ath. skipti á ód. Uppl. í sima 861 1464.
Nissan Micra ‘98, ek. 27þús., sjálfsk., góð
hljómtæki. Vetrardekk fylgja. Góour
stgrafsl. Uppl. í síma 893 1485.
Til sölu Chevrolet Chevelle Malibu ‘71. Er
í mjög góðu standi, sk. ‘01. Tilboð óskast.
Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
461 2357 og 896 5346.
Honda Civic LSi '93. Fallegur bfll. Þeir
sem hafa áhuga hringi í s. 868 5273.
Til sölu Toyota Corolla special series 1,6,
16 ventla, “97, ek. 83 þús., rafdr. rúður,
spoiler, álf., cd, 2 loftpúðar. V. 750 þús.
Uppl. í s. 452 2643.
Til sölu Jaguar XJS.V12, árg. ‘90, blæju-
bfll. Einn með öllu. Áhvflandi bflalán 500
þ. Tilboðsverð aðeins 1150 þ. Uppl. gefur
Guðmundur, s. 896 5290.
Dodge Charger, árg. ‘72, vél 383, sjálf-
skiptur, skoðaður vl, krómfelgur. Gott
eintak. Uppl. í s. 898 3389.
Til sölu M. Benz 280 SE ‘84, ABS, rafdr.,
topplúga. Tbppástand og útlit. Verð 450
þús. stgr. Uppl. í s. 896 0524.
Saab 96, árg. ‘71, uppgerður, sem nýr, ek.
80 þús. S. 565 0537 og 867 1403.
Sá eini sinnar tegundar. Chrysler Intrepid
ES ‘98. Uppl. í s. 567 9131 og 694 6861.
Hópferðabilar
M. Benz LPL 913, árg. ‘84, 30 sæta, wc,
hópbflaskoðun 2000, innfluttur ‘94 með
nýrri vél. Skipti á nýjum eða nýl.
dísiljeppa eða minni og ódýrari rútu.
• M. Benz 410, árg. ‘91, sætalaus, ný-
sprautaður og yfirfarinn. Mjög glæsil.
húsbílaefni (get útvegað sæti). Tbppbflar.
Uppl. í s. 893 7065.
Til sölu Benz 309 O, árg. '77, 22 manna,
fjórhjóladrifínn, ekinn 500.000 km, öku-
riti, aukamiðstöð. Tbppgrind. Vetrar-
dekkja fylgja. Nánast ryðlaus. Nýskoð-
uð. Aðeins 3 eigendur. Uppl. á Bflasalan
Fomós, s. 453 5200 og á kvöldin í s. 464
3605 eða 892 8640.
Húsbílar
• Húsbíll, Renault ítaska, árg. ‘88, ek. 138
þús. km. Leka-gasskynjari, wc, sturta, ís-
skápur, gashitari, vatnsmiðstöð,
gaseldavél, sól- og fortjald.
• Húsbfll, VW Joker, háþekja, árg. ‘83,
ek. ca 60 þús. á vél, vél vatnskæld, Vest-
falia-innrétting með öllu, bensínmiðstöð.
Bfll í toppstandi.
Jafnframt úrval af húsbflum á skrá.
JR Bflasalan, s. 567 0333.
Einn meö öllu!!! Mercedes Benz 0409
Westfalia húsbfll, árgerð 1992, lítið not-
aður, nýinnfluttur frá Þýskaland. WC,
sturta, eldavél, ísskápur, pláss fyrir 6
pers., o.m.fl. Frábær bfll. Uppl. í síma
894 1602 og 894 1601.
Til sölu Benz 508 húsbíll, árg. ‘70, sk. ‘01,
með kúlutopp. Skr. 9 manna. Gasmið-
stöð, eldavél, íssk., wc, sjónv., talstöð,
rennandi vatn o.fl. Tilbúinn í ferðalagið.
Sami eig. í 14 ár. Verð aðeins 990 þús. S.
894 3755.
Fiat Dukafo 1.9 TDI ‘95, ek. 40 þús., svefn-
pl. fyrir 5-6, wc, sturta, 100 f ísskápur,
vatnshitari, miðstöð og m.fl. V. 3,5 millj.
Skipti ekki mögul. Uppl. í s. 852 7179.
Til sölu VW multivan 2,4 T, dísil, árg. ‘95, 7
manna, með svefnaðstöðu, borð ínni, 2
miðstöðvar, toppl., dráttarkúla, abs, air
bag, krómfelgur. Glæsilegur bfll.
Uppl. í s. 566 6236 og 892 0005.
16 feta Munsterland hjólhýsi m/glæsilegu
fortjaldi frá Seglagerðinni Ægi. Er í
Borgarfirði. Fleiri hjólhýsi á söluskrá.
JR Bflasalan, s. 567 0333.
Toyota Landcruiser GX, árg. ‘96, 4,2 dísel
túrbó, ek. 230 þús. km. breyttur fyrir 44“
dekk, breytt hlutföll, stillanleg loftpúða-
fjöðrun allan hringinn, læsingar framan
og aftan, véldrifin loftdæla, CD-spilari,
CB-talstöðvar, ljóskastarar framan og
aftan, leitarljós, prófílar, toppkassi,
þjófavöm og aukaraf. Verð 3.500.000,
skipti möguleg. Nánari uppl. í s. 893
5500 eða 895 2240.
Toyota LandCruiser, stuttur (LJ70), ‘86,
turbo, dísil, með mæli og dráttarkúlu,
ek. 200 þús. km, breyttur f. 33“, er á nýj-
um 32“ BF Goodrich All-Tbrrain. Ný
negld 33“ BFG Mud-Tterrain á felgum
geta fylgt. Stgr. 400.000. Uppl. í síma
863 2392.
Toyota Landcruiser 90 GX, árg. ‘98. F.
skrd. 11/97, ek. 49 þ. km, breyttur f. 33“,
8 manna. Hlaðinn aukabúnaði, s.s. CD,
dráttarb., spoiler, varadekkshlíf, topp-
bogum o.fl. Aðeins bein sala. Verð 3 milíj.
200 þús. Uppl. í s. 587 9679 & 898 6850.
MMC Pajero, ‘86, langur, 7 manna, mikið
breyttur. Mikið endumýjaður. Stærri
vél. Stór dekk. Nýskoðaður. Verð 350
þús. Til sýnis að Funahöfða 5. Uppl. í s.
866 6631.
Til sölu VW LT40, húsbíll, einn sá allra
flottasti, með öllu. Verð: 2890 þús. Bfla-
&búvélasala, Borgamesi, s. 437 1200,
894 8620 eða 896 5001.
Toppeintak - konungur jeppanna. Tbyota
LandCmiser 100 VX túrbó, dísil, með
öllu. E. 15.000, árg. ‘2000. vínrauður.
Ásett verð 5950.000. Tilboðsverð
5.500.000. Uppl. í síma 861 7198.
Til sölu MMC Pajero 2800, árg. ‘98, 5 gíra,jr~*
ek. 48 þús. km, mælir. Verð 2,4 millj.
Bein sala, engin skipti. Uppl. í síma 861
2823.
Til sölu Toyota DC ‘90, 38“ dekk, 5,70
hlutföll. Loftlæstur aftan og framan.
Túrbína, millikælir, aukatankur, CB.
Verð 900 þús. Uppl. í s. 894 1090.
Til sölu Dodge Ram dísil ‘91, með mæli.
Ný 38“ dekk, lækkuð hlutfóll, loftlæsing-
ar framan og aftan. Uppl. í s. 895 2173.
Til sölu Suzuki Vitara, nýskr. “91. Ttekinn í
notkun ‘93. Nýtt head, pústgrein, sflsar
og frambretti. 31“ breyttur. Alfelgur, ek.
130 þús. Verð 770 þús. Bflasalan Braut,
s. 561 7510 og 561 7511.
Til sölu er fallegur Toyota 4Runner ‘91, ek.
106 þ. km, breyttur í jan. ‘00, 38“ dekk,
álfelgur, 5:29 drif, topplúga, aukatankur,
kastarar, opið púst. o.fl. Uppl. í síma 897
4332.
Kia Grand Sportage ‘98, ek. aðeins 17
þús. km. Verð 1590 þús. Uppl. í síma 588
1208 og 898 4423.
t —•
Til sölu Toyota extra cab ‘90, vélarvana
eftir bleytu. Mikið breyttur, á 36“ dekkj-
um. Tilboð óskast. Uppl. í síma 898 1960
og 5516633.
Toyota Hilux SR5 ‘92, breyttur fyrir 35“,
lækkuð hlutföll. Góður bíll.
Uppl.ís. 897 2006.
dfá Mótorhjól
Til sölu Yamaha YZ 250, ‘93, mikið endur-
nýjað. T.d. stimpill, demparar, bremsu-
búnaður o.fl.o.fl. Einnig á sama stað
Tbyota Extra Cab, ‘88, breyttur á 35“
dekkjum. Einn í toppstandi. Uppl. í s.
861 5331.