Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2000, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR 29. JÚLt 2000
53
Tilvera
U ndirbúningur
fyrir OL-2000
í fullum gangi
Þjóðir heimsins standa nú í
ströngu við val og undirbúning
landsliða sinna fyrir Ólympíumótið
í bridge sem haldið verður í borg-
inni Maastricht í Hollandi 26.8.-9.9.
í Bandaríkjunum er ávallt keppt um
landsliðsréttinn og í þetta sinn urðu
núverandi heimsmeistarar að sætta
sig við að þurfa að sitja heima.
Engu að siður telja þeir sig eiga
góða möguleika á Ólympíumeistara-
titilinum enda er liðið sem vann sér
réttinn firna sterkt. Þeir eru allir
spilarar sem hafa um árabil verið í
fremstu röð í heiminum, Jacobs,
Katz, Weinstein, Garner, Berkowitz
og Cohen. Þeir unnu úrslitaleikinn
263-238 en í tapsveitinni voru m. a.
Zia Mahmood og Rosenberg. Von-
brigði þeirra voru að vonum mikil
en þeirra hlutskipti hefir verið
erfitt undanfarið því skemmst er að
minnast þegar þeir misstu af sigri í
Vanderbiltkeppninni fyrir stuttu í
síðasta spili keppninnar.
Við skulum skoða eitt spil frá ein-
víginu, þar sem Rosenberg var grátt
leikinn af Weinstein.
N/Allir
4 ÁD105
44 G4
♦ 972
4 K863
4 DIO
V K97
4 G642
4 Á853
4 Á6
«4 832
4 KDG954
4 107
4 ÁKD982
44 DG1054
4 -
4 763
Með Zia og Rosenberg í n-s, en
Garner og Weinstein í a-v, þá gengu
sagnir á þessa leið:
Noröur Austur Suöur Vestur
1 4 2 + dobl pass
3 4 pass 3 44 pass
4 4 pass 4 44 pass
pass pass pass
Stefán
Guðjohnsen
skrifar um bridge
Bridgeþátturinn
%
og austur drap á gosann. Líklega er
spilið tapað, ef hann spilar spaða til
baka en hann spilaði meiri tígli.
Sagnhafi tók nú trompin og endaði í
blindum meðan vestur kastaði
spaðasjö. Betra hefði verið að kasta
tígli, en nákvæm spilamenska sagn-
hafa í lokin hefði samt dugað. Sagn-
hafi tók nú laufás og var í þann veg
að leggja upp. Þegar austur var með
eyðu, þá spilaði hann litlu laufi og
vestur fékk slaginn. Hann spilaði
lauiadrottningu, blindur drap á
kónginn og nú var staðan þessi:
4 10
44-
4 -
4 8
4 DIO
44 K9
4 G642
4 A853
4 -
44 3
4 D
4 -
44 G5
4 -
4 -
N
V A
S
4 98
Jacobs þurfti að fá alla slagina
nema einn og hann fann snjalla leið.
Hann spilaði spaðadrottningu og lét
hana róa yfir. Vestur drap á kóng-
inn, en það var engin vörn til. Vest-
ur reyndi tígul, Jacobs trompaði í
blindum og spilaði spaðatíu. Jafnvel
þótt vestur hefði ekki kastað
spaðasjö, þá var spilið einnig unnið
með því að trompa spaða og gera
spaðaáttuna góða.
Laglegt og 11 impa virði.
Eftir að hafa hlustað á slemmuleit
Zia, þá var Weinstein ekki bjart-
sýnn á að bana spilinu. Alla vega
virtist lítil framtíð í tígulútspili en
hugsanlega væri Garner með eyðu í
laufi. Eftir að hafa ákveðið að spila
út laufi gæti maður búist við að
Weinstein spilaði drottningunni. En
Weinstein ákvað að spila út lauf-
fjarka og það fór alveg með Rosen-
berg. Auðvitað drap hann á ásinn í
blindum en varð fyrir áfalli þegar
Garner trompaði. Hann spilaði síð-
an spaða til baka og Rosenberg var
varnarlaus. Hann hleypti spaðanum
í örvæntingu, Weinstein drap á
kónginn og nú kom laufdrottning.
Rosenberg lét kónginn, Garner
trompaði og síðan fékk vömin slag
á laufgosa. Einn niður.
Á hinu borðinu varð Jacobs
einnig sagnhafi í fjórum hjörtum og
nú spilaði vestur út tígli. Jacobs gaf
Þjónustu-
auglýsingar
►I550 5000