Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2000, Blaðsíða 46
54
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2000
I>V
Ættfræði__________________
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Sunnudaginn 30. júií
85 ára___________________________
Jóhanna Guðmundsdóttir,
Skjólvangi, Hrafnistu, Hafnarfiröi.
Kristjana Benediktsdóttir,
Litlahvammi 6, Húsavík.
75 ára___________________________
Einar Guðmundsson,
Hjallabraut 41, Hafnarfiröi.
Ester Sigurjónsdóttir,
Þangbakka 10, Reykjavík.
Kristín Magnúsdóttir,
Holtageröi 22, Kópavogi.
Páll Janus Pálsson,
Hlíöarvegi 2, Patreksfirði.
70 ára___________________________
Guðrún Emilsdóttir,
Faxabraut 1, Keflavík.
Jóhanna Brynjólfsdóttir,
Háholti 16, Hafnarfiröi.
Ragnar Sigfússon,
Álfheimum 50, Reykjavík.
Þórhallur Einarsson,
Helgamagrastræti 36, Akureyri.
60 ára___________________________
Páil Skúlason,
Sólvallagötu 41, Reykjavík.
Reynir Davíðsson,
Neöri-Harastööum, Skagaströnd.
Þorvaldur Guðmundsson,
Guörúnarstööum, Blönduósi.
50 ára___________________________
Bjami Rúnar Þórðarson,
Suöurgötu 62, Hafnarfiröi. mynd
Dóróthea Emilsdóttir,
Túngötu 18, Grindavík.
Eggert Jónsson,
Laufbrekku 11, Kópavogi.
Freydís Jónsdóttir,
Teigaseli 4, Reykjavík.
Guðrún Markúsdóttir,
Hlíðarási 9, Mosfellsbæ.
Hólmþór R. Morgan,
Efstalundi 9, Garöabæ.
Hrafnhildur Einarsdóttir,
Öldugötu 44, Hafnarfirði.
Kristjana G. Friðriksdóttir,
Hrísmóum 2a, Garöabæ.
Marsilía Sigriður Jónsdóttir,
Hliöarvegi 19, Siglufiröi.
Teresita P. Montemayor,
Vatnsstíg 11, Reykjavík.
Þórunn Engilbertsdóttir,
Álftarima 3, Selfossi.
40ára____________________________
Arnfríður Anna Agnarsdóttir,
Tungusíöu 15, Akureyri.
Edda Ingibjörg Daníelsdóttir,
Foldahrauni 34, Vestmannaeyjum.
Guðrún Sæmundsdóttir,
Leifsgötu 22, Reykjavík.
Gunnlaugur Þráinsson,
Melbæ 40, Reykjavík.
Jón Halldór Jónsson,
Sléttahrauni 29, Hafnarfiröi.
Jón Örn Pálsson,
Smárahlíö lOg, Akureyri.
Katrin Guðný Hilmarsdóttir,
Breiðvangi 28, Hafnarfirði.
Kristín Guðrún Jónsdóttir,
Melstað, Mosfellsbæ.
Lára Stephensen,
Lindasmára 9, Kópavogi.
Pétur Hörður Hannesson,
Grundarlandi 4, Reykjavík.
Sigurður Árni Kjartansson,
Háaleitisbraut 26, Reykjavík.
Sigurjón Karlsson,
Stekkjarhvammi 62, Hafnarfiröi.
Sonja Guðrún Óskarsdóttir,
Dofrabergi 23, Hafnarfiröi.
Sveinn Goði Sveinsson,
Hátröö 7, Kópavogi.
550 5000
visir.is
n
550 5727
Þverholt 11,
105 Reykjavík
Fertugur
Árni Þór Sigurðsson
borgarfulltrui
Ámi Þór Sigurðsson borgarfull-
trú, Tómasarhaga 17, Reykjavík,
verður fertugur á morgun.
Starfsferill
Ámi Þór fæddist í Reykjavík.
Hann lauk stúdentsprófi frá MH
1979, cand.mag.-prófi í hagfræði og
málvisindum frá Óslóarháskóla
1986 og stundaði framhaldsnám við
háskólana í Stokkhólmi og Moskvu
1986-88.
Ámi var fréttaritari ríkisútvarps-
ins í Moskvu 1988 og starfaði um
tíma sem fréttamaður á útvarpinu.
Hann var deildarstjóri í samgöngu-
ráðuneytinu 1989-91, ritstjómarfull-
trúi og ritstjóri Þjóðviljans og Helg-
arblaðsins 1991-92, starfaði hjá
Kennarasambandi íslands 1992-97,
var framkvæmdastjóri þingflokks
Alþýðubandalagsins 1998 og aðstoð-
armaður borgarstjóra 1998-99.
Ámi Þór var kjörinn í borgar-
stjóm 1994, var formaður stjórnar
Dagvistar bama 1994-98, varafor-
maður fræðsluráðs 1994-96 og for-
maður stjómar SVR 1996-98 og hef-
ur verið formaður hafnarstjómar
frá 1994. Hann tók við formennsku
í skipulags- og umferðarnefnd
haustið 1999 og var um tíma formað-
ur hverfisnefndar Grafarvogs. Þá
hefur hann átt sæti í stjóm Hafna-
sambands sveitarfélaga frá 1994, þar
af sem formaður frá 1997.
Ámi átti sæti í æskulýðsnefnd Al-
þýðubandalagsins 1978-80, í mið-
stjóm og framkvæmdastjóm flokks-
ins 1991-99, var formaður kjördæm-
isráðs flokksins í Reykjavík 1992-94
og hefur átt sæti í ýmsum stjómum
og nefndum á vegum Alþýðubanda-
lagsins. Þá var hann varaformaður
Ferðamálaráðs íslands 1989-93.
Fjölskylda
Kona Áma Þórs er dr. Sigurbjörg
Þorsteinsdóttir, f. 24.9. 1955, ónæm-
isfræðingur á Tilraunastöð HÍ í
meinafræði að Keldum. Hún er
dóttir Soffíu G. Jónsdóttur, hús-
stjómarkennara frá Deildartungu í
Reykholtsdal, og Þorsteins Þórðar-
sonar, bónda á Brekku í Norðurár-
dal.
Börn Áma Þórs og Sigurbjargar
em Sigurður Kári, f. 9.11.1986; Am-
björg Soffia, f. 4.8.1990; Ragnar Auð-
un, f. 26.12. 1994.
Bræður Áma Þórs eru Friðrik, f.
22.5. 1957, framkvæmdastjóri, bú-
settur á Seltjamamesi; Steinar, f.
13.9. 1958, arkitekt, búsettur í
Reykjavík; Þórhallur, f. 7.8. 1964,
arkitekt, búsettur í Kaupmanna-
höfn; Sigurður Páll, f. 10.9.1968, ljós-
myndari, búsettur í Kaupmanna-
höfn.
Foreldrar Áma Þórs: Sigurður
Kristófer Ámason, f. 7.2. 1925, skip-
stjóri í Reykjavík, nú búsettur á
Hrafnistu í Hafnarfírði, og k.h., Þor-
björg Friðriksdóttir, f. 25.10. 1933, d.
12.4. 1983, hjúkrunarframkvæmda-
stjóri Landspítalans.
Ætt
Sigurður Kristófer er sonur Áma,
sjómanns í Ólafsvík og síðar í
Reykjavík, bróður Friðriks, föður
Amar, fyrrv. varaforseta ASÍ. Ámi
var sonur Sigurðar, sjómanns í
Hellnum, Vigfússonar, útvegsb. í
Pétursbúð undir Jökli, Sigurðsson-
ar. Móðir Áma var Guðríður Áma-
dóttir frá Stapabæ.
Móðir Sigurðar Kristófers var
Sigurborg Þorkatla Jóhannesdóttir,
b. á Brimilsvöllum, Bjamasonar, b.
í Bakkabæ í Fróðárhreppi, Halls-
sonar. Móðir Sigurborgar var Anna
Sigurðardóttir, b. í Klettakoti í
Fróðárhreppi. Móðir Önnu var
Þorkatla Jóhannsdóttir, móðir Sig-
urðar Kristófers Péturssonar rithöf-
undar og amma Halldórs E. Sigurðs-
sonar, fyrrv. ráðherra.
Þorbjörg var dóttir Friðriks, b. á
Hömrum í Skagafirði, Jónssonar, b.
á Hömrum, Guðmundssonar, b. á
Hömrum, Hannessonar, bróöur Jór-
unnar í Valadal, ömmu Pálma
Hannessonar rektors, Þorsteins
Briem, ráðherra og prófasts, og
Helga Hálfdánarsonar skálds. Jór-
unn var einnig langamma Hannesar
Péturssonar skálds, Þórðar Bjöms-
sonar ríkissaksóknara, Elínar
Pálmadóttur blaðamanns, Pálma
Jónssonar í Hagkaupi og Solveigar,
móður Jóns Ásbergssonar, forstjóra
Útflutningsráðs. Móðir Friðriks var
Katrín Friðriksdóttir, b. í Borgar-
gerði, Sveinssonar, og Sigríðar Hall-
grímsdóttur.
Móðir Þorbjargar var Soffía, syst-
ir Tryggva á Skrauthólum á Kjalar-
nesi, föður Ragnheiðar leikkonu, og
afa Tryggva Gunnarssonar, um-
boðsmanns Alþingis. Soffía var dótt-
ir Stefáns, b. í Víðidal, Þorsteins-
sonar, b. á Tindum, Pálssonar. Móð-
ir Stefáns var Guðrún Jónasdóttir,
b. á Auðunnarstöðum, Jónssonar.
Móðir Guðrúnar var Soffía, systir
Guðrúnar, ömmu Guðmundar
Björnssonar landlæknis. Guðrún
var einnig langamma Torfa á Torfa-
stöðum, Jónasar fræðslustjóra, föð-
ur Ögmundar, alþm. og formanns
BSRB, Guðmundar, fyrrv. skóla-
stjóra á Hvanneyri, föður Ásgeirs
námgagnastjóra, og langamma
Bjöms yfirlæknis á NLFÍ, föður
Guðmundar verkfræðings. Soffía
var dóttir Sigfúsar á Þorkelshóli,
ættföður Bergmann-ættarinnar.
Móðir Soffíu Stefánsdóttur var Ásta
Margrét, systir Ingibjargar, móður
Sigfúsar í Heklu, föður Sigfúsar for-
stjóra og Ingimundar sendiherra.
Ásta var dóttir Jóns Levís, sonar
skáldanna Eggerts Leví Jónssonar
og Margrétar Guðmundsdóttur.
Móðir Ástu Margrétar var Margrét,
systir Sigurðar, föður Sigurðar Nor-
lands, pr. í Hindisvík.
Ámi Þór og fjölskylda hans taka
á móti gestum í tilefni dagsins í Fé-
lagsheimili Orkuveitunnar í Elliða-
árdal sunnudaginn 30. júlí milli kl.
16 og 19.
Sjötugur Áttræður
Hörður Benediktsson
Svavar Einar Einarsson
múrarameistari í Reykjavík
Hörður Benediktsson
múrarameistari, Skipholti
43, Reykjavík, er sjötugur
í dag.
Starfsferill
Hörður fæddist í
Reykjavík og ólst þar upp.
Hann lærði múrverk,
lauk sveinsprófi 1954 og
öðlaðist meistararéttindi
1957. Hann hefur stundað múrverk
síðan.
Fjölskylda
Hörður kvæntist 30.10. 1954 Hjör-
disi M. Jóhannsdóttur, f. 16.8. 1934,
starfsmanni viö leikskóla. Hún er
dóttir Jóhanns Hjartarsonar, mat-
reiöslumanns í Hafnarfirði, og k.h.,
Einhildar Þóru Jóhannesdóttur.
Böm Harðar og Hjördísar eru öll
búsett í Reykjavík. Þau eru Bene-
dikt, f. 8.2. 1955, bifvélavirki, var
kvæntur Guðrúnu Björnsdóttur
sem lést 1988; Gylfi, f. 13.1. 1958, raf-
virki, kvæntur Stellu Sigurðardótt-
ur prentsmið; Hilmar, f. 17.8. 1960,
bifvélavirki, kvæntur Þorgerði Diö-
riksdóttur kennara; Hörður, f. 16.12.
1964, bifvélavirki, kvæntur Evu Jó-
hannsdóttur tækniteikn-
ara; Áslaug Þóra, f. 16.1.
1967, maður hennar er
Ingólfur Amarson múr-
ari.
Hálfbræður Harðar,
samfeðra: Alfreð Bene-
diktsson, f. 14.12. 1911, d.
9.11. 1946; Ottó Berent El-
ías Benediktsson, f. 2.11.
1917, d. 31.5.1990, bakari í
Reykjavík.
Hálfbróðir Haröar, sammæðra:
Ágúst Friðþjófsson, f. 8.11. 1920, bif-
reiðarstjóri í Reykjavík.
Alsystkini Harðar: Elsabet Ester,
f. 29.8. 1926, verslunarmaður í
Reykjavík; Friðrik, f. 31.10. 1927, d.
17.6. 1994, búsettur í Reykjavík;
Sverrir, f. 21.7. 1931, rakarameistari
í Reykjavík; Soffía Eygló, f. 24.5.
1935, húsmóðir í Reykjavík.
Foreldrar Harðar: Benedikt
Friðriksson, f. 26.2. 1887, d. 10.2.
1941, skósmiður í Eyjum og
Reykjavík, og s.k.h., Guörún
Pálsdóttir, f. 21.7.1900, d. 24.10. 1969,
húsmóöir.
Hörður tekur á móti gestum í
Skipholti 43, Reykjavík, í dag, milli
kl. 17.00 og 19.00.
Sjötíu og fimm ára
Ándrea Guðmundsdóttir
húsfreyja í Túni í Borgarbyggð
Andrea Guðmundsdóttir, hús-
freyja í Túni í Borgarbyggö, verður
sjötiu og fimm ára á morgun.
Starfsferill
Andrea fæddist í Drangavík í
Strandasýslu og ólst þar upp. Hún
hefur lengst af stundað húsmóður-
störf, fyrst í Reykjavík, þá í Grinda-
vík og loks í Borgarfirðinum.
Fjölskylda
Andrea giftist 10.2. 1951 Kristni
Jónssyni, f. 10.2.1914, bónda i Túni.
Hann er sonur Jóns Erlendssonar,
bónda í Vorsabæ i Austur-Landeyj-
um, og k.h., Þórunnar Sigurðardótt-
ur húsfreyju.
Böm Andreu og Kristins: Sjöfn
Inga, f. 12.4. 1948, húsfreyja að
Hólmakoti á Mýmm en maður
hennar er Helgi Guðmundsson og
eiga þau átta böm; Erling Svanberg,
f. 30.8. 1951, búsettur í Noregi og á
hann fimm böm en seinni kona
hans er Anna Þormóðsdóttir og á
hún tvö böm; Svava Valgerður, f.
16.8. 1953, húsfreyja að Hróarsstöð-
um á Skagaströnd, gift Sigurði Ingi-
mundarsyni og eiga þau ellefu böm;
Guðmundur Ingi, f. 14.7. 1955, bú-
settur í Hafnarfirði og á hann sex
böm; Jóna Guðrún, f. 30.12. 1957, d.
1.2. 1968; Kristinn Andrés, f. 23.12.
1960, búsettur í Hveragerði og á
hann tvö böm; Þórunn Jóna, f. 27.8.
1964, búsett i Túni og á hún þrjú
böm. Andrea á níu alsystkini.
Foreldrar Andreu: Guðmundur
Guðbrandsson, bóndi í Drangavík,
og Ingibjörg Guðmundsdóttir hús-
freyja.
iðnverkamaður á Sauðárkróki
Svavar Einar Einars-
son iðnverkamaður,
Grundarstíg 24, Sauðár-
króki, er áttræður í dag.
Starfsferill
Svavar fæddist i Syðri-
Hofdölum í Skagafirði en
ólst upp í Ási í Hegranesi
við öll almenn sveitastörf.
Svavar var bifreiðar-
stjóri á langferðabifreiðum hjá
Norðurleið og Siglufjarðarleið um
margra ára skeið. Hann starfaði síð-
an hjá Mjólkursamlagi Skagfirðinga
í tuttugu og fimm ár.
Svavar var einn af stofnendum
Kiwanisklúbbsins Drangeyjar á
Sauðárkróki og hefur starfað með
klúbbnum í tuttugu ár.
Fjölskylda
SvavEir kvæntist 2.5. 1948 Mar-
gréti Selmu Magnúsdóttur, f. 13.8.
1926, d. 14.12. 1998, húsmóður og
verslunarmanni. Hún var dóttir
Magnúsar Helga Helgasonar, bónda
í Héraðsdal í Skagafirði, og Jónínu
Guðmundsdóttur húsfreyju.
Böm Svavars og Margrétar
Selmu eru Helena Jónína, f. 20.7.
1948, sjúkraliði, gift Reyni
Barðdal og eiga þau fimm
börn og þrjú bamaböm;
Marta Valgerður, f. 23.11-
1951, bankastarfsmaður í
Keflavík, gift Sigurði J.
Sigurðssyni og eiga þau
þrjú böm; Magnús Einar,
f. 28.10. 1954, fram-
kvæmdastjóri, kvæntur
Ragnheiði G. Baldursdótt-
ur og eiga þau eitt bam og eitt
bamabarn; Sigríður, f. 26.6. 1958,
leiðbeinandi við FNV, gift Halli Sig-
urðssyni og eiga þau þrjú börn.
Albræður Svavars: Guðmundur
Jóhann, f. 19.8. 1916, d. 21.10. 1993;
Guðjón Jósafat, f. 28.5. 1919, d. 21.8.
1997.
Hálfsystkini Svavars, samfeðra:
Valgarð, f. 10.3. 1927, búsettur á
Sauðárkróki; Jóhanna Kristbjörg, f.
7.9. 1929, búsett á Vopnafirði; Aðal-
geir Þórhallur, f. 7.6. 1933, d. 11.3.
1944.
Foreldrar Svavars: Einar
Guðmundsson, f. 3.3. 1894, d. 26.7.
1975, bóndi í Ási i Hegranesi, og
Valgerður Jósafatsdóttir, f. 17.8.
1885, d. 1922, húsmóðir.
Svavar er að heiman.
Sjötugur
Emil Pálsson
skrifstof ustj óri
Emil Pálsson, skrifstofustjóri hjá
Slökkviliði KeflavíkurflugvaUar,
Fögrubrekku 1, Kópavogi, varð sjö-
tugur á miðvikudaginn var.
Starfsferlll
Emil fæddist í Reykjavík en ólst
upp hjá móður sinni á Akranesi.
Hann lauk stúdentsprófi frá VÍ og
lærði viðskiptafræði við HÍ.
Emil hefur starfaði hjá Slökkvi-
liði Keflavíkurflugvallar frá 1955.
pjölskylda
Emil kvæntist 22.10. 1955 Elínu
Jónsdóttur, f. 14.9. 1931, fyrrv.
stuðningsfulltrúa. Hún er dóttir
Jóns Bergsteins Péturssonar og
Jónu Gísladóttur.
Böm Emils og Elínar: Björgvin, f.
16.7. 1954, d. 5.5. 1981, stúdent frá
MH; Valur, f.
16.7. 1954,
doktor í sam-
eindalíffræði
hjá íslenskri
erfðagrein-
ingu, kvænt-
ur Guðnýju Harðardóttur ritara og
em böm þeirra Björgvin, f. 22.7.
1981, Elín, f. 27.8. 1991, og Katrín, f.
19.1. 1994; Halldóra Emils, f. 29.6.
1956, listakona en dóttir hennar er
Valbjörg Jónsdóttir, f. 22.12. 1992;
Brynjar Þór, f. 9.9.1969, i framhalds-
námi í sálfræði í Danmörku, kvænt-
ur Eyrúnu Thorstensen hjúkmnar-
fræðingi og eru böm þeirra Emil
Dagur, f. 14.1. 1992, Kári, f. 5.6. 1993,
Kolbeinn, f. 14.5.1997, og drengur, f.
25.7. 2000. Móðir Emils: Valbjörg
Kristmundsdóttir.