Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2000, Qupperneq 52
60
1
__________________LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 2000
Tilvera I>V
SIMI
JIM €>4kMMEY
Kvikmyndir.is
SUÍW U-LJi L£íiB
Kvikmyndir.is
iGóður
eða
''óðav?
Frá höfundum
„There’s
Something
About Mary“.
Sumir hlutir eru þess virð'u
að berjast fyrir.
Stórbrotin og átakamikíl
stórmynd með
Mel G/fason.
Stórkostleg upplifun
og hlaðin mögnuðum
átökum.
Episk stórmynd sem
enginn má missa af. jÆ
Sumir hlutir eru þess virði
að berjast fyrir.
Stórbrotin og átakamikil
stórmynd með
Mel Gibson.
Stórkostleg upplifun
og hlaðin mögnuðum
átökum.
Episk stórmynd sem
lenginn má missa af. J
Fjölakylílan er aö staskka.
Kevin Spacey Linda Fiorentino
OBDINABY DECENT CRIMINAL
Sýnd kl. 6,8og 10.
Sýnd m/ islensku talL ki. 2,4 og 6.
Julia m
Rqberts
Fjölékyfdan er aö stækka.
Sýnd kl. 8 og 10.20.
SýndkL8og10.
ALIÍÖRU BÍÓ! mDolbý
STAFRÆNT "■i”"
HLJ0ÐKERFI i I u y
ÖLLUM SÖLUIVI! J-——
Stmrsta myntí ársim
yfir gQO miW $ # USj
Tom Hanks:
Konungur stjarnanna
Óskastjarnan, óskaleikarinn,
Óskarinn. Tom Hanks er þetta
allt. Honum hefur tekist að
raka til sín óskarsverðlaunum
þannig að á tímabili var eins
og ósýnilegur þráður væri
miUi verðlaunanna fyrir aðal-
hlutverk karla og Toms Hanks.
Tom Hanks situr svo sannar-
lega ekki heima hjá sér og
barmar sér. Hann hefur álltof
mikið að gera við að véra fræg-
ur. Ekki nóg með að hann sé
frægur leikari heldur er hann,
eins og svo margir aðrir, á kafi
í að leikstýra sjálfur, framleiða
og skrifa handrit. Tom Hanks
er núna að skrifa handrit af
míni-sjónvarpsseríu sem nefnd
er Band of Brothers. Einnig
hefur hann skrifað þætti 6, 7,
11 og 12 af West Point- sjón-
varpsseríunni. Stærst var verk
hans með handritið að bíó-
myndinni That Thing You Do!.
Hann er vinsæll og tíður
gestur í Saturday Night Live
auk þess að leika hlutverk í
kvikmyndum. Það liggur við
að þaö eitt dugi til að hann sé
viðriðin kvikmynd til að hún
sé stórmynd eða í það
minnsta er hennar
beðið
með mikilli athygli. Launin
hans eru orðin gígantísk og í
samræmi við vinsældir hans.
Til að mynda hefur
Tom Hanks 1;AA
Woody rödc
sín í Toy
Story. Fyr-
ir fyrra
skiptið
fékk
hann
ein-
ungis
50.000 dollar en i seinna skipt-
ið 5.000.000 dollara. Engir smá-
peningar þar.
Maður þekkir mann
Fyrsta aðalhlutverk sitt fékk
Tom Hanks vegna þess að Ron
Howard, sem hafði starfað með
honum í þáttunum Happy
Days, mundi eftir honum úr
því samstarfl. Það var aðal-
hlutverk í kvikmyndinni
Sú mynd varð mjög
vinsæl og síðan hefur stjama
Tom Hanks risið hægt og síg-
andi.
Þannig hefur feriR mannsins
sífellt verið. Hann hefur náð
góðu sambandi, að því er virð-
ist, við áhrifamikið fólk og
ásamt leikhæflleikum hans
komið honum áfram.
íks er fæddur 9. júlí
icord í Kaliforníu í
inum. Hann fylgdi
föður sínum ásamt tveimur
eldri bræðrum sínum þegar
foreldrar hans skildu. Hann
hefur sjálfur verið tvígiftur og
á tvö böm með hvorri eigin-
konu. Fyrri eiginkonunni,
Samönthu Lewes, var hann
giftur frá 1978 til 1985 og þeirri
seinni, Ritu Wislon, giftist
hann 1988 og er enn giftur
henni.
Guðrún Guðmundsdóttir
The Green Mile
★★★
Stephen King
bregst
ekki
Þær eru fjölmargar mynd-
imar sem gerðar hafa verið
eftir sögum Stephens King.
Þar sem hann á fjölmarga
aðdáendur er nokkuð víst
að einhverjir komi og sjái myndimar sem
gerðar eru. Sumar eru góðar og aðrar ekki eins
góðar. Eins og með söguna The Shawshank
Redemption hefur leikstjórinn Frank Darabont
náð að festa prýðilega á filmu skáldsagnaheim
Stephens King.
Paul Edgecomb er sögumaður myndarinnar
og segir hann frá afdrifaríku ári í lífi sínu, árið
1935. Þá var hann starfandi fangavörður við af-
tökudeild er kölluð var Græna mílan. Hann
var þá yfirmaður þeirrar deildar. Margur mis-
jafnur sauðurinn gistir fangaklefana og bíður
eftir aftöku. Fangaverðimir efast ekki um starf
sitt né hvort framkvæma eigi aftökumar eður
ei - ekki fyrr en fanginn John Coffey kemur til
þeirra og fer að hafa óumdeilanleg áhrif á líf
þeirra.
Það er engin mynd stórmynd nema hún sé
lágmark tveir tímar. Þannig er það orðið í dag.
Hér er leikstjórinn svo heppinn að hann er að
fylgja góðri sögu og aðdáendur Stephens King
þurfa staðfestingu á að sem flest úr sögunum
komi fram í myndinni. Doug Hutchison túlkar
fangavörðinn Percy Wetmore mjög vel og frá-
bært er að sjá andlitstjáningar Michaels Clar-
ke Duncans í hlutverki Johns Coffeys. Ja, nátt-
úrlega er Tom Hanks alltaf stórleikari. Viljirðu
eyða þrem tímum í vídeógláp er tilvalið að
taka þessa mynd. -GG
Útgefandi: Háskólabló. Leikstjóri: Frank Ðarabont.
Aöalhlutverk: Tom Hanks, David Morse, Bonnie Hunt,
Michael Clarke Duncan, James Cromwell, Michael
Jeter, Graham Green, Doug Hutchison, Sam
Rockwell, Barry Pepper, Jeffrey DeMunn, Patricia Cl-
arkson og Harry Dean Stanton. Bandarísk, 1999.
Lengd: 188 mín. Bönnuö innan 16 ára.