Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2000, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2000, Page 31
31 LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 PV___________________________________________________________________________________________________Helgarblað upp smávægileg vandræði til að byrja með en líf þeirra var aldrei í hættu. Nú hvílast Madonna, Rocco litli og dóttir hennar Lourdes á heimili sínu,“ sagði Rosenberg. Þessar staðhæfingar Rosenbergs draga úr trúverðuleika frétta breskra fjölmiðla, þ.m.t. BBC, frá því í síðustu viku. Þar var greint frá því að Madonna hefði þurft að fara í neyðaruppskurð til þess að hægt væri að bjarga lífi hennar og þá ófædds sonar hennar og breska Madonnu heilsast vel „Sonur minn er í flnu lagi,“ sagði Madonna á dögunum til þess að svara þeim sögusögnum sem höfðu verið í gangi undanfarið um slaka heilsu nýfædds sonar hennar, Roccos Ritchie. Útgefandi Madonnu, Liz Rosen- berg, sá sér ekki annað fært en að svara þessum slúðursögnum lika. „Vissulega fæddist sonur Madonnu aðeins fyrir tímann en það kom þó ekki að sök. Það komu kvikmyndaleikstjórans Guys Ritchie. Ný plata frá Madonnu sem ber nafnið Music mun koma í verslanir 19. september. Bowie og Iman eignast barn Poppstimið og íslandsvinurinn David Bowie og ofurfyrirsætan Iman eignuðust sl. þriðjudag litla stúlku, að nafni Alexandria Zahra Jones. Að sögn útgefanda Bowies, Mitch Schneiders, munu skötuhjúin vera yfir sig ánægð með stúlkuna. Sagan segir að Bowie og Iman hafi lengi reynt að eignast bam saman. Þau kynntust 1990 og giftu sig síðan tveimur árum seinna. Bæði eiga þau böm af fyrra hjónabandi og er þetta fyrsta bamið sem þau eignast sam- an. Bowie sagði í viðtali við blaðamenn að biðin hefði verið löng. „Bæði ég og Iman vildum að að- stæður væru akkúrat réttar þegar þetta bam kæmi í heiminn. Hvor- ugt okkar gat hugsað sér að vera að vinna allan sólarhringinn þegar það kæmi í heiminn. Þetta er stórkost- legur tími fyrir okkrn- bæði,“ sagði Bowie stoltur á blaðamannafundi. Nafn stúlkunnar var valið um leið og Iman komst að því að hún væri ólétt og er stúlkan skírð í höfuðið á föður sínum (hið rétta nafn David Bowies er David Jones). Iman telur að það hafi gerst eftir afríska fijósem- isathöfn sem hún tók þátt í með nýfætt bam vin- konu sinnar, Christine Brinkley. Fjölskyldan dvelur nú saman á heimili sínu í New York borg. Meiraprófsbílstjórar og bifvélavirkjar Okkur vantar meiraprófsbílstjóra til aksturs strætisvagna og bifvélavirkja til viðgerða á stórum bílum sem fyrst. Um framtíðarstörf er að ræða Hagvagnar sjá um akstur 25 strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu og annast allar viðgerðir og viðhald þeirra. Allar nánari upplýsingar vegna meiraprófsbílstjóra veitir Hrafn Antonsson og Þórður Pálsson vegna bifvélavirkja í síma 565 4566 Hagvagnar hf. Melabraut 18 220 Hafnarfjörður Slmi 565 4566 Fax 565 4568 netfang:hopbilar@hopbilar.is BMBjjlBjfe. wpQSmx Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Skerjafjörö Garðabær: Kópavogur: Bragagötu Arnarnes Álfhólsveg Baldursgötu Blikanes Bjarnhólastíg Eiríksgötu Haukanes Digranesveg Leifsgötu Aðalland Dalaland Þernunes Upplýsingar í síma 550 5000 BYGGó BYGGINGAFÉLAG GYLFA 0G GUNNARS Starfsmenn í byggingarvinnu. Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða eftirfarandi starfsmenn nú þegar. Verkamenn í byggingarvinnu. Upplýsingar gefur Konráð í síma 696-8561, á skrifstofutíma 562-2991, og Gunnar í síma 696-8562. Starfsmenn á traktorsgröfu. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893-4628 eða á skrifstofutíma í 562-2991. Vélskóli íslands Skólinn verður settur þriðjudaginn 22. ágúsL Nýnemar mœti í hátíðarsal skólans kl. 10.00 árdegis. Stundaskrár og Litli-Vísir afhent eldri nemendum kl. 11.00 árdegis. Skólameistari Viltu safna peningum í vetur? Ertu áhugasamur, með góða menntun! Ef svo er, þá er hér atvinnutilboð sem erfitt er að hafna! Þeir fá sem fyrst koma! í boði er ein staða í skemmtilegu og sérstöku umhverfi við Grunnskólann á Drangsnesi. í boði eru glæsileg fríðindi og góð kjör fyrir áhugasamt fólk. 3 1/2 tíma akstur til Rvíkur og 4 til Akureyrar. Nánari upplýsingar hjá skjólastjóra í símum 869 0327, 451 3275, 451 3288 og 864 2129. FÍBmfMOOKl Tjónafulltrúi Lloyd's óskar eftir tilboðum í skemmd ökutæki. Ökutækin eru til sýnis í salarkynnum Vöku hf. að Eldshöfða 4 í Reykjavík mánudaginn 21. ágúst (á sama stað og uppboð sýslumanns fara fram). Tilboðum skal skilað á staðnum eða á faxi tjónafulltrúa samdægurs. Meðal ökutækja er: Toyota Land Cruiser st. dísil Mercedes Benz 180 C Hyundai H100 sendibifreið Renault Clio Renault Charmant Ford Escort Bátavél, Detroit dísil Tjónafulltrúi Lloyd's, Tryggvagötu 8,101 Reykjavík. S. 511-6000, myndsími 562-6244 FLUGSKÖL! ISLANDS Flugskóli íslands auglýsir flugumsjónarmannanámskeið sem hefst 18. september. Umsóknarfrestur á námskeiðið er til 8. sept. Kennt er á kvöldin í 10 vikur. Inntökuskilyrði eru stúdentspróf í ensku, stærð- fræði og eðlisfræði og að auki a.m.k. eins árs almennt nám að loknu grunnskólanámi. Einkaflugmannsnámskeið hefst 2. október. Kennt er í 10 vikur á kvöldin.Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í síma 530 5100 og á www.flugskoli.is Nordiska Afrikainstitutet r//AWA\\V/AVr/A\\VA\\T/AV\T| auglýsir hér með FERÐASTYRKI til rannsókna í Afríku. Síðasti umsóknardagur er 16. september 2000. NÁMSSTYRKI fyrir nám við bókasaíh stofnunarinnar á tímabilinu janúar-júní 2000. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2000. Umsóknum skal skila á sérstökum eyðublöðum sem fá má á Intemetinu: http://www.nai.uu.se eða hjá Nordiska Afrikainstitutet. Netfang: nai@nai.uu.se Póstbox 1703. SE-751 47 Uppsala, Svíþjóð. Sími 0046 18 56 22 00 Gott fólk góð störf! Ert þú 20 ára eða eldri, námsmaður í atvinnuleit? Gerðu samanburð á réttindum og kjaramálum áður en þú ræður þig til starfa. Við gerum skriflega ráðningarsamninga við alla starfsmenn með þeim réttindum sem kjarasamningar hljóða upp á. í boði eru gefandi og spennandi störf á heimilum fatlaðra. Laus störf eru í Hafharfirði, Garðabæ, Kópavogi, Mosfellsbæ og á Suðumesjum. Hlutastarf, kvöld-, nætur- og helgarvinna. Laun greidd samkvæmt gildandi kjarasamningum, m.a. réttur til sumarorlofs, veikinda, álag greitt á kvöld-, nætur- og helgarvinnu, kafFitímar greiddir í yfirvinnu, frítt fæði og fleira. Óskað er efiir áhugasömu fólki með fæmi í mannlegum samskiptum. Nýju starfsfólki er veitt vönduð leiðsögn og fræðsla. Hafðu samband og aflaðu þér upplýsinga í síma 564-1822 á skrifstofiitíma.Umsóknareyðublöð eru á skrifstofunni að Digranesvegi 5 í Kópavogi og á Netinu http://www.smff.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.