Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2000, Qupperneq 42
LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000
50 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Viltu lengja sumariö?!!
Til sölu glæsilegir gashitarar fyrir ver-
öndina, svalimar eöa bara bústaðinn.
Frábært verð. Uppl. í s. 864 0950.
Draumsýn.
Þjónusta
Hreyfihamlaöir!
Rafknúinn hjólastóll til sölu. Ásett verð
150 þús.
Lyftarar ehf., Hyjjarhöíða 9.
S. 585 2500 eða 895 2002.
ART
TATTOO
Sími 552 9877
Þingholtsstræti 6
101 Reykjavík
Alltaf nýjar nálar.
Tattoo í 20 ár - Helgi tattoo.
Opið 12-18, s. 552 9877
(Visa/Euro, Debet).
Reyklaus stofa. www.tattoo.is
i> Bátar
Tilboð óskast.
Til sölu 19 feta Bayliner m.125 ha. vél
ásamt mjög góðum vagni. Báturinn
hentar mjög vel til skotveiða. Tilboð
óskast. S. 898 5254.
Vatmleáaleigan Svínavatni
Sími 486 4500 & OSM 8V 99670
Uppl. ísima 486 4500.
Jg Blartilsölii
Daihatsu Terios ‘99, tíl sölu, ekinn 14.500
þ.km, ssk., rafdr. rúður, samlæsingar, út-
varp/geislaspilari. Skipti á ódýrari koma
til greina. Vetrardekk fylgja. Verð 1450
þús. Bílalán getur fylgt.
Uppl. í síma 698 0630.
700 þús.kr. afsláttur! Vegna íbúðarkaupa
er tu sölu gullfallegur svartsans. BMW
323i, árg. ‘96, ek. 95 þús. Topplúga,
þokuljós, plussákl., CD, sumar-/vetrar-
dekk + 15“ BMW-álfelgur + 16“ AEZ-
álfelgur o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Ásett
v. 2,3 millj. Selst á 1.590 þús. Skipti
koma til greina, bílalán 750 þús. Uppl. í
s. 587 4756 og 698 4756.
• M. Benz 180C '94, ek. 97 þ.km. V. 1.950
þús. • Grand Cherokee, árg. ‘00, rauður,
6 cyl., 4,0 1, ek. 0 km. V. 3,8 millj.
• Grand Cherokee, árg. ‘00, steingrár, 8
cyl., 4,71. V. 4.250 þús.
• Grand Cherokee, árg. ‘00, hvítur, 8 cyl.,
4,71. V. 4.250 þús.
• Dodge Durango SLT, árg. ‘99, hvítur,
ek. 7200 míl. Einn með öllu. V. 4,1 millj.
• 19 feta sportbátur með inbord/outbord.
Mjög vel með farinn. Lítið notaður. Kerra
fylgir. V. 980 þ.
Uppl. í s. 696 1415 og 897 3667.
Til sölu Kia Clarus 2000 GLX, árg. ‘99.
Sjálfskiptur, ABS, loftpúðar, topplúga,
kastarar, fjarstýrðar læsingar,
útvarp + geislaspilari, 6 hátalarar,
álfelgur, sumar- og vetrardekk.
Svartur, flottur og fulivaxinn bíll. Ásett
verð 1.300 þús. Möguleiki á yfirtöku á
láni með meðalafb. 20.000 á mán.
Upplýsingar veitir Friðbert í síma 482
1219 & 863 1965.
Hljómsýn og Kvartmíluklúbburinn. 5. og
síðasta umferð Islandsmótsins í
kvartmílu verður haldin laugardaginn
26. ágústkl. 14. Skráningmán. 21. ágúst
kl. 20 til 23. Kvartmíluklúbburinn,
Kaplahrauni 14, sími 555 3150.
100 þús. Til sölu einstaklega vel meö far-
inn MMC Lancer ‘88, ekinn 212 þús., ný
heddpakning, skoðaður ‘01 án athuga-
semda. Tbppbíll. Uppl. í s. 698 4756, 564
3850 og 587 4756.
Chevrolet Camaro, árg. ‘85, 430 hö. Ný-
uppt. 350 Chevy-mótor m/TWR þrykkt-
um stimplum með 12 í þjöppu. Corvette
álhedd, Edelbrock millihedd, Crane
Mackanical knastás, Edelbrock 750
CFM blöndungur. Crane-undirlyftur,
stangir og rúllurockerarmar o.fl. MSD-
kveikjukerfi, 350 skipting, 2300 Stall
B&M converter, flækjur 4:10 drif. Bíllinn
er leðraður með 1200W græjum. Þarfn-
ast lagfæringar fyrir skoðun. Ásett verð
690 þ., fæst á 490 þ. stgr. Skipti ath.
Uppl. í síma 462 7390 e.kl. 19.
MMC Space Wagon GLXi ‘97. 5 gíra, 5
dyra, hvítur. 7 manna. Nýskoðaður (til
‘02). Ekinn 76 þús. Samlæsingar, rafdr.
rúður. Einn eigandi. Mjög góður bfll.
Reyklaus. Uppl. í s. 565 4671 eða 699
2696.
Toyota Corolla Terra ‘98, ekinn 29 þús.
Fallegur bíll. Reyklaus frá upphafi. Áhv.
lán 560 þús, verð 1100 þús. Einnig dekk
á felgum. Ný 245/60/14 Coop'er Cobra-
dekk á gömlum en fallegum felgum sem
passa undir gamla alvöru GM-bíla. Ath.
Eina parið á landinu. Verð 50 þús. stgr.
Nýleg topp hljómtæki í bílinn frá JVC, 2
magnarar, 12 diska magasín, crossover,
2 stk. 14“ bassar, polkaudio hátalarar,
allar snúrur fylgja. Verð 150 þús., kosta
ný ca 400 þús. Uppl. í s. 568 4460 og 694
6201.
Glæsikerran mín er til sölu! Honda Civic
VTI ‘98, ekinn aðeins 69 þ.km, með
spoilerum, topplúgu, þjvamarkerfi og
fullt af hestöflum.
Verð 490 þús. út og 780 þ.kr. bílalán.
Allar upplýsingar í s. 898 7570, Ingó.
Flottasti Sl I heimi, til sölu. Corolla si ‘93.
Ekinn 143 þús. Allt rafdrifið, samlæsing-
ar, þjófavöm, CD, topplúga, loftsýja,
TSW felgur 16“, Good year F1 dekk ný,
rally stýri, spoiler kit, lækkaður. Var á
bílasýningunni í sumar. Uppl. í s. 698
5560.
Gullmoli! Til sölu Opel Senator 3,0 i (180
ha.), gullsans., árg. ‘85, ekinn 181 þús.
Ótrúlega heillegur að utan sem innan.
Ríkulega útbúinn, m.a. tvivirk topplúga,
álfelgur, 5 gíra sjálfsk. cmisecontrol, allt
rafdr, ABS o.fl. Sanngjamt verð. Uppl. í
s. 898 1742.
Frábært tilboð! Toppeintak, BMW 316i, ný-
skr. okt. ‘97, dökkblár, ek. 45 þ. Frá um-
boðinu B&L, góð vetrar- og sumard.
fylgja. Listaverð 1800 þ. Staðgr. 1390 þ.
Þar af lán ca 700 þ. S. 581 1323/861
6001/567 5350.
Frábær fjölskyldubill. 590 þús. út.
Fiat Multipla 1600 ‘99. Mjög góður í vetur.
6 sæta, ek. 17500 km. Vetrard. fylgja.
Loftpúðar, rafdr. rúður. Rúmgóður bíll.
Gott útvarp. Yfirtaka á láni. Uppl. í s.
691 0416.
Grand Cherokee Laredo ‘97, ekinn aðeins
34 þús.km.
Dökkblár, vel búinn og tjónlaus bíll.
Sumar- og vetrardekk fylgja.
Tilboðsverð aðeins 2.350 þús.stgr.
Uppl. í 588 2515 og 898 3010.
Til sölu Terrano 2 ‘95, upphækkaður fyrir
35“, lækkuð drifhlutfbll, dísil 2,7 túrbó
intercooler.
Uppl. í s. 896 1432 og 565 4340,
Ford Escort CLX ‘96 til sölu. 2 dyra, sam-
læsingar, rafdr. speglar, ný sumardekk á
álfelgum, vetrardekk á felgum + koppar.
Smurbók. Verð 700 þús. Uppl. í s. 867
5409.
Til sölu Mitsubishi L-300 4x4, árg. ‘87, ek-
inn 148 þús., gott eintak. Einmg Mazda
626 1800 GLX, árg. ‘87, þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 565 2797 og 897 3390.
Tilboðsbill!! MMC Lancer GLXi 4x4 ‘93,
hvítur, 5 g., ek. 136 þ., topplúga, álf. og fl.
Sumar/vetrard. Vel þjónustaður. Lista-
verð 700 þ. Tilboðsv. 430 þ. S. 898 5202.
Mazda 323 DOHC túrbó ‘91, 166 hö.,
svartur, topplúga, geislaspilari, 17“ low
profile + 14“ álfelgur á vetrardekkjum.
Ekinn 150 þ. Sk. ‘01.
Uppl. í síma 867 0015, e.kl. 17. Fannar.
Til sölu glæsilegur Ford Mustang, með
blæju, árg. ‘95. Öll skipti möguleg á ódýr-
ari eða sléttu. Uppl. í síma 861 7470.
Mustang „Cobra“ Shinoda. Árg. ‘94, ek.
68 þús. mflur, 5,0, 5 gíra, rafar. rúður,
sæti og speglar, abs, læst drif, leður, hvít-
ir mælar og margt fl. Verð 1.470 þús.
Ekkert áhv.
Ath. skipti. S. 864 2669.
Cherokee Jamboree, árg. ‘94, 2,5 I, bsk.,
ekinn 127 þús., skíðabogar, dráttarkrók-
ur, ný kúpling og dekk. Verð 890 þús.
Uppl. í síma 588 2975 og 863 3975, e.kl.
17.
BMW 316 Compact, árg. ‘99, til sölu. Bein-
skiptur, rafdr. rúður, geislaspilari, 10 há-
talarar, 16“ low prof-dekk ásamt vetrard.
og felgurrij sport-leðurinnrétting, reyk-
laus bfll. Ásett verð 1850 þús., greiðslu-
geta 30 þús. á mán. Uppl. í síma 565
5144 eða 540 9036. Þorgeir.
Mercedes Benz C180 ‘96 til sölu, sjálfsk.,
samlæsingar, rafdrifnar rúður og fleiri
aukahlutir. Góður og fallegur bfll. Ymis
skipti koma til greina.
Uppl. í s, 566 8362 eða 895 9463.
Til sölu Porsche 924, 2,0 litfa, árg. ‘82.
Ymislegt nýtt, t.d. kúpling. I mjög góðu
ástandi. Sportbfll sem hægt er að keyra á
vetuma. Uppl. í s. 555 4597,692 4089 og
694 1191. Kristján.
160 þús.kr. afsláttur. V/ ibúöakaupa er til
sölu VW Golf ÖL Grand, árg. ‘96, ek. að-
eins 74 þús. Einn eigandi frá upphafi,
smurbók fylgir, CD, spoiler, álfelgur,
þjófavöm. Ásett verð 850 þús., selst á
690 þús. Uppl. í síma 557 3046.
Honda Civic ESi V-Tech, ára. ‘92, svartur,
ek. 124 þús., með spoiler allan hringin +
aukaspoiler + CD + álfelgur + kastarar.
Tilboð 690 þús., -60 þús. vegna tjóns.
Uppl. í síma 695 9566.