Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2000, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2000, Qupperneq 51
59 Keflavaltarar Dregnir eða sjálfkeyrandi. Nýir og notaðir BOMRG Slmi 568 1044 Betri notadir bílar Nýbýtavegi 4 =| LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 t DV Tilvera Heldur til London Sæunn mun leggia land undir fót í september og fara til London. íslenskar stelpur sækja knattspyrnuskóla í Manchester: Tískusýningin Futurice fær jákvæö viðbrögð erlendra blaðamanna: Kraftmikið framtak - segir Sæunn Huld Þórðardóttir um sýninguna var mættur á svæðið til þess að fylgjast með nýjum línum frá fjór- um íslenskum fatahönnuðum. Einn þeirra hönnuða sem vöktu mikla at- hygli á sýningunni var Sæunn Huld Þórðardóttir. „Það á eftir aö koma í ljós hvað kemur út úr þessari sýningu og hvaða umfjöllun við fáum í erlend- um fjölmiðlum i kjölfar hennar. Þeir erlendu blaðamenn sem ég tal- aði við sögðu allir að þeim hefði þótt einstaklega gaman og höfðu margir orð á því hvað mikið var af erlendum fjölmiðlum á svæðinu. Öllum leist ákaflega vel á línurnar hjá íslensku hönnuðunum og þótti þetta einstakiega kraftmikið fram- tak hjá Eskimó módels að taka upp á þessu.“ En hefur sýningin skilað hönnuð- unum einhverju nú þegar? „Ég hitti nokkra umboðsmenn á sunnudaginn, sem voru hér í boði útflutningsráðs, og er nú að vinna í því að senda þeim upplýsingar, verðlista og myndir út. Ég mun síð- an fara til London í september til þess að fylgja eftir umfjölluninni sem sýningin hefur fengið,“ sagði Sæunn þar sem hún sat sveitt við saumavélina. Framúrstefnulegt Fatnaöur Sæunnar þótti vera klæði- legur og fékk hún mjög jákvæð við- brögð frá erlendum fjölmiðlum sem hingað voru komnir. Það kemur í ljós í næsta leik hvort við erum orðnar betri eftir dvölina í Bretlandi," segja Klara Kristjánsdóttir og Þóra Halldóra Gunnarsdóttir sem Ieru nýkomnar úr knattspymuskóla í Manchester. Þær Klara og Þóra eru báð- ar fimmtán ára og æfa knattspymu með Aftureldingu. Það voru alls sextán stelp- ur úr þriðja flokki sem héldu út til Manchester í lok júlí ásamt þjálfaranum sínum, Bjarka Má Sverrissyni, og farar- stjórum og dvöldu í 11 daga í knatt- spymuskóla í úthverfi borgarinnar. Klara og Þóra segja að fjáröflunin fyr- ir ferðina hafi staðið yfir í allan vetur og gengið vel. „Við seldum meðal annars salemispappir, eldhúsrúllur, rækjur og fleira,“-segir Þóra og Klara bætir við að einnig hafi verið bakaðar kökur sem siöan voru seldar á kökubasar. Allavega æfingatæki Að sögn stelpnanna fólst dagskráin í skólanum aðallega í því að stunda æf- ingar á daginn en á kvöldin vom spilað- ir æfingaleikir. „Við fengum strax stundatölfú í byrjun og vissum þannig I Manchester 3. flokkur Aftureldingar með þjálfurunum á æfingasvæðinu í skólanum. einhver missti matarbakkann í mötuneytinu klöppuðu allir i salnum fyrir honum,“ segir Klara. Þær segjast þó ekki hafa lent í þvi sjáifar en ein íslensk stelpa fékk þó klapp.- Klara og Þóra æfa knatt- spyrnu allt árið og era æfingam- ar fjórum sinnum í viku, einn og hálfur tími i senn. „Ég hef æft knattspymu frá því að ég var sjö ára,“ segir Klara og Þóra segist hafa æft frá þvi að hún var tíu ára. Það era ekki einhverjir landsliðsdraumar sem ýta undir knattspyrnuáhuga stelpnanna heldur finnst þeim einfaldlega bara skemmtilegt að æfa knatt- spyrnu. Þær segjast ekki sjá eftir því að hafa eytt verslunarmanna- helginni í Bretlandi og gætu al- veg hugsað sér að fara aftur í skólann og þá jafnvel bara einar. Að mati þeirra hefur áhugi þeirra á knattspymu aukist eftir dvölina ytra. „Okkur langar meira til að spila knatt- spymu núna og getum líka rneira," segja þær Kiara og Þóra að lokum ,-MÓ DVA1YND Klara Kristjánsdóttir og Þóra Halldóra Gunnarsdóttir „ Okkur langar meira til að spila knattspyrnu núna og getum líka meira. “ alltaf hvað var fram undan,“ segja Klara og Þóra. Stelpumar segjast hafa lært mikið á æfingunum til að mynda varð- andi sendingar og skottækni. „Við lærð- um að maður þarf ekki alltaf að skjóta fast,“ segir Klara. Þær segja æfmgamar ekki ólíkar því sem þær eiga að venjast á Islandi nema að meira var um alls kyns æfingatæki á æfingunum úti. „Þjálfarinn var t.d. með lítil hlið sem hann lét okkur skjóta i gegnum og karla Sáu Stoke spila Þær gerðu þó fleira en að spila knattspymu því farið var í skoðunarferðir á heimavelli stórliða eins og Manchester United og Liverpool. Eitt af því sem vakti athygli þar vora bún- ingsherbergin. „Þau vora risastór og með heitum potti. Við fengum líka að skoða búningstreyjur leikmanna og fengum að koma við búninginn hans Michaels Owens,“ segja Klara og Þóra. Þær fengu þó ekki að sjá leikmennina sjálfa í búningunum en sáu leikmenn Stoke keppa og einnig nokkra leikmenn Manchester United í æfingaleik. hygli. Mikill fjöldi fólks til að skjóta á,“ segir Þóra. Langflestir krakkamir i skólanum vora frá íslandi en alls vora um tvö hundrað íslenskir krakkar þann tíma sem stelpumar voru úti, þar af vora sjötíu stelpur. Einnig vora krakkar frá löndum eins og Egypta- landi, Danmörku og Möltu. „Við spiluðum æf- ingaleik við breskt lið og síðan við íslensku stelp- umar. íslensku stelpun- um var skipt í lið og við í Aftureldingu spiluðum bara saman sem lið í einn hálfleik, „ segja Klara og Þóra. í skólanum var einnig flölbreytt skemmtidagskrá og meðal þess sem var í boði var bíó, diskótek, tívolíferð og auðvitað verslunarferðir. Einn siðurinn í skólanum kom stelpunum á óvart. „Ef vakti mikla Tískusýningin Futurice í Bláa siðustu Fengu að snerta búninginn hans Michaels Owens
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.