Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2000, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2000, Qupperneq 52
60 LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 Tilvera_______________________________PV Skákþing íslands 2000 - landsliðsflokkur Það er orðið ljóst hverjir tefla saman í 1. umferð á Skákþingi ís- lands sem að þessu sinni verður haldið í Félagsheimili Kópavogs og hefst 23. ágúst. 1. Helgi Áss Grétarsson-Stefán Kristjánsson 2. Þröstur Þórhallsson-Áskell Örn Kárason 3. Jón Viktor Gunnarsson-Bragi Þorfinnsson 4. Jón Garðar Viðarsson-Björn Þorfinnsson 5. Sævar Bjarnason-Tómas Björnsson 6. Ágúst Sindri Karlsson-Kristján Eðvarðsson 7. Þorsteinn Þorsteinsson-Róbert Harðarson 8. Amar E. Gunnarsson-Einar Hjalti Jensson Keppt verður eftir útsláttarfyrir- komulagi og er það nýlunda. Kepp- endur tefla 2 kappskákir gegn hvor öðrum í fyrstu, annarri og þriðju umferð og verður dregið um liti í dag. í annarri umferð tefla saman sigurvegararnir í viðureign 1-5,2-6, 3-7, 4-8. í undanúrslitum tefla sam- an sigurvegaramir í viðureignun- um 1-5 á móti 3-7 og hins vegar 2-6 á móti 4-8. Þeir 2 sem þá verða eftir tefla ein- vígi um titilinn Skákmeistari ís- lands árið 2000 og tefla væntanlega 4 skákir um titilinn. Ef keppendur verða jafnir í einvígjunum verður gripið til bráðabana og þá ætti að geta orðið handagangur í öskjunni. Nú ef menn hafa þá ekki fengið sig fuflsadda af spennandi skákviður- eignum, þá verður haldið hér svæðamót strax að íslandsmótinu loknu! Svæðamót Norðurlanda árið 2000. Röðun 1. umferðar: 1. Ulf Andersson (2641)-Rune Djurhuus (2484) 2. Curt Hansen (2613)-Stellan Brynefl (2484) 3. Simen Agdestein (2590)-Helgi Ólafsson (2478) 4. Peter Heine Nielsen (2578)-Tom Wedberd (2473) 5. Helgi Áss Grétarsson (2563)-Jo- han Hellsten (2470) 6. Hannes Hlífar Stefánsson (2557)—Olli Salmensuu (2458) 7. Evgenij Agrest (2554)-Emanuel Berg (2456) 8. Sune Berg Hansen (2545)-Þröst- ur Þórhallsson (2454) 9. Margeir Pétursson (2544)-Jouni Yrjöla (2442) 10. Lars Schandorff (2520)-Aleksei Holmsten (2383) 11. Jonny Hector (2509)-Emil Hermansson (2382) 12. Einar Gausel (2492)-John Arni Nilssen (2354) Það er Taflfélagið Hellir sem held- ur svæðamótið og teflt verður í fé- lagsheimili Hellis við Þönglabakka. Fyrirkomulagið er eins og á íslands- mótinu að mér skflst. Skemmtileg- ustu viðureignir 1. umferðar svæða- mótsins verða væntanlega Simen Agdestein - Helgi Ólafsson og Sune Berg Hansen - Þröstur Þórhallsson. Þeir Sune Berg og Þröstur eru ekki ósvipaðir í útliti og það mætti halda að þeir væru bræður ef maður vissi ekki betur. Svæðamótið fer fram daganna 5. sept. til 16. sept. Sem sagt mikil skákveisla fram undan. Það verður fróðlegt að sjá Ulf And- ersson að verki, hann er efstur að stigum en er þekktur fyrir að vilja ekki taka mikla áhættu. En hann mun tefla stutt einvígi og þá eru menn neyddir til að gera eitthvað. Tvö jafntefli koma mönnum bara í bráðabana með styttri umhugsunar- tíma, atskákir til að byrja með og síðan hraðskákir og það eru flestir sem vilja forðast það. En skoðum nú tvær skákir með þekktum baráttu- jaxli. Sú fyrri er frá Norðurlanda- mótinu í Grená 1973, Danmörku, sem Larsen vann örugglega. Ég hef aldrei skilið þessa skák almennilega og vona að einhver nái snilldinni og geti útskýrt hana fyrir mér! Hvítt: Arne Zwaig Svart: Bent Larsen Reti byrjun 1. Rf3 e6 2. g3 b5 3. Bg2 Bb7 4. d3 Rf6 5. 0-0 Be7 6. a4 b4 Arne Zwaig var besti skákmaður Noregs um tíma, en hvað orðið hefur um hann er ráðgáta. Næsti leikur hvíts er góður. 7. a5! 0-0 8. c3 Ra6 9. e4 bxc3 10. bxc3 Hb8 Dæmigert fyrir Larsen þegar hann var að tefla til vinnings með svörtu. Öllum mögu- leikum haldið opnum og hann hefur ekkert á móti að taka á sig aðeins Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Skerjafjörö Bragagötu Baldursgötu Eiríksgötu Leifsgötu Aöalland Dalaland Garðabær: Arnarnes Blikanes Haukanes Þernunes Kópavogur: Álfhólsveg Bjarnhólastíg Digranesveg Upplýsingar í síma 550 5i Skákþátturinn Sævar Bjarnason skrifar um skák verri stöðu. Sjálfstraustið vann margar skákimar fyrir hann. 11. Dc2 Rc5 12. Rbd2 Ba6 13. c4 Bb7 14. Ba3 Ra6 15. c5 d5 16. e5 Rd7 Smá Larsen-gildra, ef 17. c6 Bxa3! 18. Hxa3 Rb4. En Zwaig var of góður skákmaður til að falla í fyrstu gildr- una... 17. d4 c6 18. Rb3 Rc7 Larsen hefur náð fótfestu á hvítu reitunum, Ame Zwaig fórnar nú peði fyrir færi. 19. a6 Bxa6 20. Ra5 Bb5 21. Hfel Dc8 22. Bcl He8 23. h4 Rf8 24. Bd2 Dd7 25. h5 h6 26. Rh2 Rh7 Staða Larsens er þröng en traust. Og svo hefur hvítur fórnað peði. 27. Rg4 Hf8 28. Ha3 De8 29. Ddl Ba6 30. Bcl Bd8 31. Bd2 Rb5 32. Ha4 Rg5!? Þessu hefur Larsen haft gam- an af, 2 riddarar með fallegt útsýni. Auðvitað rekur hvítur annan til baka, en það er ekki þar með sagt að hann komist ekki á vígstöðvarnar aftur 33. f4 Rh7 34. Bf3 Rc7 Best að bakka með báða klárana og brynna þeim fyrir komandi átök! 35. Dc2 Bb5 36. Ha3 Dd7 37. Kg2 Re8 38. Ddl Bc7 39. Bcl Kh8 40. Bd2 f6 Þetta hefur verið meiri skotgrafa- hernaðurinn og einkennst af stutt- um leikjum. Skákin fór hér í bið eins og þá var siður og Larsen lék 40- f6 til þess að Norðmaðurinn yrði að reyna að leika besta bið- leiknum í flókinni stöðu. Hvort hann hefur gert það er önnur saga, alla vega hugsaði hann sig vel um og lék 41. f5!? exf5 42. e6 De7 43. Re3 Rd6! Fórnir á fórnir ofan. Hvítur getur ekki leyft sér að leika 44. cxd6 Dxd6 og g3 reiturinn og hrókurinn á a3 verða ekki valdaðir um leið. En sá norski er ekki af baki dottinn. 44. Bxd5!? Bxa5 45. cxd6 Dxd6 46. Hxa5 cxd5 47. Rxf5 Dc7 Hvernig er nú þetta stöðutetur? Aðeins betri hjá Larsen samkvæmt honum og tölvuforritinu mínu! 48. Dg4 Rg5 Þeir hafa ólmast mikið klárarnir hjá Larsen. Nú hreykir þessi sér hátt á reitnum sem hann var rekinn frá fyrr. 49. Df4 Dc2 50. Rd6 a6 51. e7 Hfe8 Hvað er skiptamunur í stöðu sem þessari? Frípeðið myndi falla fljótlega og menn svarts eru mun virkari. Bent Larsen var mik- ill skákskemmtikraftur. 52. Ha3 Re4 53. Rxe4 dxe4 54. Hc3 Da2 55. Hxe4 Nú kemur skemmtilegur virkjun- arleikur! 55. - Bc4 56. Hxc4 Dxc4 57. Kf2 Hbl 58. Bel Hb2 59. Kgl Dd5 60. Bf2 a5 [0:1] Nú var Norð- manninum öllum lokið, skemmtileg skák, er það ekki? Næsta skák var tefld á milli- svæðamótinu í Leningrad 1973 eða ætti ég að skrifa Sankti Pétursborg? Larsen var efstur lengi vel en síðan byrjaði hann að tapa og heltist úr lestinni. Þessi skák var tefld snemma í mótinu. Hvítt: Jan Smejkal Svart: Bent Larsen Grjótgarðsvöm 1. d4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. Rf3 Bb4+ Svona leikjum hafði Larsen alltaf gaman af að leika, óþarfur en ekki slæmur. 5. c3 Be7 6. 0-0 0-0 7. c4 c6 8. Rc3 d5 9. Dc2 Re4 10. Re5 Rd7 11. Rxe4 fxe4 12. Bf4 Bf6 13. Hadl Bxe5 14. Bxe5 Rxe5 15. dxe5 De7 16. Dc3 Bd7 17. f3 Staðan lætur ekki mikið yfir sér en Smejkal var þekktur fyrir að lenda í tímahraki. Því hafði Larsen gaman af eins og fleiri. 17. - exf3 18. exf3 Dc5 19. Hd4 a5 20. f4 Da7 21. f5 Hae8! Komdu bara ef þú þor- ir! 22. cxd5 cxd5 23. Khl Hc8 24. Dd2 Hc2 25. Dxc2 Dxd4 26. \Dc3 Dxc3 27. bxc3 Hc8 28. Hdl Hc5 29. fxe6 Bxe6 30. Kgl Kf7 31. Hd3 Staða svarts er unnin, of mörg veik peð. 31. - Hb5 32. Hd2 a4 33. a3 Hb3 34. Bxd5 Hxa3 35. c4 Hb3 36. Kf2 a3 37. Ke2 Hb2 38. Hxb2 axb2 39. Be4 Bxc4 40. Kd2 Ba2 [0:1] Larsen skrifaði: Ég sá undir iljamar á Jan eftir að hann hafði náð 40 leikjunum, hann hafði þurft að sitja lengi með lítinn tíma. Ég stóð á fætur og sá þá Jan koma út af saleminu og ganga að borðinu, hrista höfuðið og gefast upp. Það er slæmt að hafa ekki tíma til að skreppa á... 7 IJrval - gott í sófann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.