Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2000, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2000, Blaðsíða 53
61 LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2000 I>V Tilvera OL-2000 I Maastricht - aðeins tveir Ólympíumeistarar í liði Frakka Eins og kunnugt er hafa Frakk- ar Ólympíutitil að verja á Ólympíu- mótinu í Maastricht og því biðu margir spenntir eftir því hverjir yrðu í landsliði þeirra. Aðeins tveir af núverandi Ólympíumeisturum komust í landsliðið, þeir Herve Mouiel og Alain Levy. Engu að síð- ur er liðið firnasterkt en hinir fjór- ir eru Maurice Salama, Patrick Al- legrini, Jean-Jacques Palau og síð- ast en ekki síst gamla kempan, Paul Chemla. Keppt var um landsliðssæt- in. í landsliði íslands eru eftirtaldir bridgemeistarar: Aðalsteinn Jörgensen-Sverrir Ár- mannsson. Matthías Þorvaldsson-Þorlákur Jónsson. Magnús E. Magnússon-Þröstur Ingimarsson. Fyrirliði: Guðmundur Páll Arn- arson. Síðasta Ólympíumót var haldið á eyjunni Rhodos og íslenska lands- liðið stóð sig frábærlega með því að komast í fjórðungsúrslit. Það mætti hins vegar ofjörlum sínum og tapaði fyrir Indónesum. Fjórir ofannefndra spiluðu þá í landsliðinu, eða Aðal- steinn, Matthías, Þorlákur og Guð- mundur Páll. Þótt. Guðmundur sé nú i stöðu fyrirliða þá hef ég samt freistast til að spá liðinu fjórð- ungsúrslitasæti. Mikið veltur samt á að „nýliðunum", Magnúsi og Þresti, takist að sýna sitt besta. Við skulum skoða eitt spil frá einvígi íslands og Indónesíu. S/Allir 4 G96 8432 4 D107 4 ÁK5 4 ÁG9532 «4 K104 4 876 4 D 4 - <4 G64 ♦ D872 4 ÁK10953 4 10653 «4 Á95 4 KG2 4 D85 Við annað borðið opnaði Lasut á sterku laufi í suður og passaði síðan við einum tígli frá Manoppo í norðri. Hann fékk sjö slagi og 70 í dálk n-s. Á hinu borðinu sátu Guðmundur Páll og Þorlákur í n-s. Þeir lögðu meira á spilin: norður austur suður vestur 14 pass 14 pass 3 4 pass 3 4 pass 3 grönd pass pass pass Eins og spilið liggur er ljóst að fjórir spaðar eiga meiri möguleika en það skipti Þorlák litlu máli því hann varð að einbeita sér við að fá níu slagi í þremur gröndum. Vörnin fór ekki vel af stað þegar vestur spilaði út laufi. Austur drap á kónginn og spilaði gosanum til baka. Þorlákur setti drottninguna, Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge fékk slaginn og spilaði meira laufi. Vestur fékk nú annan möguleika á þvi að hnekkja spilinu með því að spila hjarta en hann valdi vitlaust þegar hann spilaði spaða frá kóng- inum. Þorlákur hleypti heim á drottninguna, tók tvo hæstu í tígli og spilaði þriðja tigli. Vestur var inni á gosann og spilaði ioksins hjarta. Þorlákur drap heima og spil- aði meiri tigli. Austur var nú kirfi- lega endaspilaður og varð að gefa Þorláki níunda slaginn, annaðhvort í spaða eða hjarta. Laglega spilað hjá Þorláki, samt með dyggri aðstoð Indónesanna. Smáauglýsingar Allt til alls ►I 550 5000 forskoti f viðsklptum á Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 2781: Vegarspotti Myndasögur 1 Tarsan veröur aö. komast aö örlögum Jane, konu sinnar. Hann þrífur þvl hnlfinn og býst viö hinu versta .. iTAWAMI gat á kvió hínnar ntiklu skepnu! Vá! Heyrir þú í tveimur? Hvað eru þeir að segja? „Gættu tungu þirmar! Einhver gæti staðið á hleri!" \ P f S\e'W». i sieikia ^ \ i . r-mrj * ^ - Sletkia. nn fengi 1 Ö i blaut- kossakeppm J Hvað er nú þetta? Einhveri hefur gleymt að . loka dyrunum! sO 0 1 1 5 Ég ~r sloppin! Frjáls! Loksins get ^ ég sKoðaó heimin ein og óhindruð! * Ferðast! Ævintýri! Gaman! Mig langar að kynnast þér, vinan. Má bjóða þér drykk? - ■v-'/ Hvað segit þú um það?_____) Jú. þakka ©NAS/D«i. BUUS /'Eínfalt mál. Flestir íHvernig stendur á karlarnir sem koma i þvi aó honum tekstjl h,n9aö nota ekki Vþetta alltaf, Jón? Jheilann og hinir kaera sif - Í---------------—'„1,1.: ? P iÁmabali /,1*'lann er að búa t,f lesendabréf j þar sem hann er aö svara ein- , | hverjum Jóni Jónssyní Nú er Padda j f,ann aQ revna aq finna nógu andstyggileg orð Blóðrur Vselur! Hérna kemur amma gamla með alla afsláttarmiðana sina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.