Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2000, Blaðsíða 64
NY NISSAN ALMERA
www.ih.is
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
FRJALST, OHÁÐ DAGBLAÐ
LAUGARDAGUR 19. AGUST 2000
Glæsileg
Horft til himins
‘ "Tylgst með flugeldasýningu á Menn-
ingarnótt fyrir ári.
syning
4
Menningarnótt:
Tífalt stærri
flugeldasýning
Flugeldasýningin á Menning-
arnótt í ár verður tíu sinnum stærri
og öflugri en á síðasta ári. Fimm
tonnum af púðri og ljósum verður
skoitð í loft upp klukkan 23.30 í
kvöld af hafnarbakkanum í Reykja-
vík og varir sýningin i 20 mínútur.
„Aldrei áður hefúr jafn miklu af
flugeldum verið komið fyrir og skotið
Ji'úpp af einum stað. Við verðum með 3
þúsund tívólíbombur og 45 sýninga-
tertur sem hver fyrir sig er á stærð
við bifreið," sagði Guðmundur Víðir
Reynisson hjá Hjálparsveit skáta í
Reykjavík sem hefur yfirumsjón með
flugeldasýningunni sem er kostuð af
Orkuveitu Reykjavíkur. Flugeldarnir
koma frá Kína, Þýskalandi, Spáni og
Bretlandi og kosta samtals um 6 millj-
ónir króna. -EIR
Nánar bls. 55
Banaslys við
Dettifoss
Israelsk kona á sjötugsaldri lést
þegar hún féll 50 metra ofan í grýtta
urð við Dettifoss mn miðjan dag í
gær. Konan var í hópi erlendra
ferðamanna sem voru að skoða foss-
inn. Tilkynning um slysið barst
klukkan 14.45 og var þyrla Land-
helgisgæslunnar send af stað til
bjargar. Þyrlunni var snúið við eft-
ir að læknir hafði sigið niður til
konunnar og úrskurðað hana látna.
Farið var með lík ísraelsku konunn-
ar til Húsavíkur. -EIR
Sérhæfö
fasteignasala
í atvi n n u- o g
skrifstofuhúsnæöi
STOREIGN
FASTEIGNASALA
Austurstræti 18» Sími 55 12345
QéðuM doginnl
r
Rcykja\ik: ó8I 22.T:T & Akurevri: 461
HERUM BIL
BRESTIR?
Baldur eftir Jón Leifs var frum-
fluttur í Laugardalshöll á tveimur
sýningum í gær. Troðfullt var á báð-
um sýningunum.
Jónas Sen, tónlistargagnrýnandi
DV, skemmti sér hið besta á sýning-
unni og segir m.a. í gagnrýni sinni:
„Var hljóðfæraleikurinn bæði
kraftmikill og glæsilegur, stormurinn
var sérlega vel fluttm- og hljóðlátustu
kaflar tónlistarinnar, þar sem Baldur
hinn fagri skin í allri sinni dýrð, voru
einstaklega fallega útfærðir."
Enn fremur segir Jónas aö sýn-
ingin hafi Ö0 verið einstaklega
áhrifamikil og glæsileg, enda verði
hún lengi í minnum höfð. Á bls. 9
má lesa tónlistargagnrýni Jónas-
ar Sen í heild sinni. -þhs
DV-MYND INGO
Dansarar í Baldri eftir Jón Leifs
Mikil fagnaðarlæti brutust út í Laugardalshöll í gærkvöld eftir frumflutning á Baldri eftir Jón Leifs. Húsfyllir var í höll-
inni og geröurgóöur rómur aö allri umgjörö sýningarinnar og innihaldi.
Skjár einn:
Þreifar á
Páll Pétursson segir ríkisstjórnina ekki komna á leiðarenda:
Matthildi
Her um bil allt
„Við höfum verið að þreifa fyrir
okkur um útvarpsrekstur og meðal
annars kannað
gengur vel
- miklir brestir í stjómarsamstarfinu, segir Össur Skarphéðinsson
„Þaö er vonum seinna að málsmet-
andi framsóknarmönnum, eins og Al-
freð Þorsteinssyni, svíði undan ára-
löngu lamstri Sjáifstæðisflokksins,"
segir Össur Skarphéðinsson, formað-
ur Samfylkingarinnar vegna þeirrar
yflrlýsingar Aifreðs Þorsteinssonar
borgarfulltrúa að hann vilji sjá
vinstri stjórn við völd næst.
„Yfirlýsing Alfreðs sýnir þá djúpu
óánægju sem kraumar undir niðri í
Framsóknarflokknum. Það að svo
valdamikiil og háttsettur maður í
flokknum láti þetta frá sér fara bend-
ir til þess að brestimir í stjórnar-
samstarfmu séu miklu meiri en fram
hefur komið út á við. Síðustu daga
hafa verið sterkar vísbendingar um
misklíð á stjómarheimilinu. Á þessu
sumri hefur hvert málið af öðru
komið upp. Þar má m.a. nefha skóla-
gjaldamálið og síðan Evrópumálið,
þar sem Halldór vill fá Evrópu á dag-
Páll Pétursson.
Ossur
Skarphéöinsson.
skrá eins og Samfylkingin, gegn
harðri andstöðu Sjálfstæðisflokks-
ins. Siðan má benda á að forysta
Framsóknar hefur verið með sterkar
viðvaranir um hagstjómina sem for-
ysta Sjálfstæðisflokksins blæs á.
Dæmi um pólitíska misnotkun
sjálfstæðismanna á Framsóknar-
flokknum eru mörg. Um þessar
mundir blasir við að þeir ætla að
brjóta á bak aftur vilja framsóknar-
manna varðandi einkavæðingu á
ljósleiðara Landssímans.
Mér kemur þvi alls ekki á óvart
að framsóknarmenn sé farið að
langa til að losna úr prísundinni.
Hvort einhver vill taka við þeim -
er svo annað mál.“
„Ég er ekki sammála Alfreð um að
ríkisstjómin sé komin á leiðarenda.
Það er ekkert lát á henni,“ sagði Páll
Pétursson félagsmálaráðherra.
„Ég held að ýmislegt megi breyt-
ast hjá Samfylkingu og Vinstri-
grænum áður en það getur orðið
viturlegt að fara í samstarf við þá.
Eins og staðan er þá fmnst mér það
ekki freistandi kostur.
Þessi ríkisstjóm hefur náð alveg
prýðilegum árangri. Það er hér um
bil allt sem gengur vel hjá okkur. Ég
sé nú ekki ástæðu til þess að breyta
því.“ -HKr.
Nánar á bls. 2
tækjabúnað út-
varpsstöðvarinn-
ar Matthildar,
auk annars bæði
innanlands og
utan,“ sagði Ámi
Þór Vigfússon,
sjónvarpsstjóri á
Skjá einum, en
samningur sá
sem sjónvarps-
stöðin gerði við útvarpsfélagið Fín-
an miðil rennur út eftir nokkra
daga. Þeim samningi var sagt upp
þegar íslenska útvarpsfélagið
tryggði sér með kaupum meirihluta
í Fínum miðli.
„Það er að myndast rúm á mark-
aðnum sem við gætum hugsað okk-
ur að fylla,“ sagði Ámi Þór. -EIR
Arni Þór
Vigfússon.
Þúsundir
á hlaupum
Sautjánda Reykjavíkurmaraþonið
verður haldið í dag, laugardag.
„Við búumst við svona 3000
manns í öllum vegalengdum," sagði
framkvæmdastjóri maraþonsins,
Ágúst Þorsteinsson.
Skemmtiskokkið hefst klukkan 12
og hálfa og heila maraþonið byrjar
klukkan 12.10. -SMK
Kosið um þingflokksformann Samfylkingarinnar:
Jóhann gegn Rannveigu
- 15 prósenta kauphækkun fylgir
„Þetta hefur verið rætt. I fyrra
var ákveðið að kjósa þingflokksfor-
mann til eins árs og ég
myndi ekki skorast undan
því að taka að mér embætt-
ið ef eftir því væri leitað,“
sagði Jóhann Ársælsson al-
þingismaður en Samfylk-
ingin mun að líkindum
kjósa sér nýjan þingflokks-
formann í haust. „Menn
verða að taka að sér þau
verk sem þeim er trúað fyr-
ir.“
Rannveig Guðmundsdótt-
ir hefur verið þingflokksformaður
Samfylkingarinnar síðastliðið ár og
hún er
„Það
,Jóhann
Ársælsson
Hefur veriö rætt.
Rannveig
Guömundsdóttir
Vill halda áfram.
Margrét
Frímannsdóttir
Þetta leysist í
haust.
tilbúin til að halda áfram:
var ég sjálf sem lagði til að
þingflokksformaður yrði
aðeins kjörinn til eins árs
en ég er tilbúin til að taka
að mér öll verkefni, stór og
smá, fyrir flokkinn," sagði
Rannveig Guðmundsdóttir í
gær.
Formenn þingflokka fá 15
prósent álag á þingfarakaup
sitt sem er nú 303.850 krón-
ur á mánuði. Bónus þing-
flokksformanna nemur því
45.578 krónum og verða
laun þeirra því 349.428 krónur á
mánuði. Formenn fastanefnda Al-
þingis fá einnig 15 prósenta álag á
þingmannalaun sín.
„Þetta leysist í haust,“ sagði Mar-
grét Frímansdóttir fyrrum talsmað-
ur Samfylkingarinnar þegar hún
var innt eftir væntanlegum kosn-
ingum um þingflokksformann. „Það
hefur aldrei annað staðið til en að
kjósa þingflokksformann í haust.
Rannveig hefur stjómað þessu af
röggsemi, hvað sem verður.“
-EIR
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
í
4
4
\