Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2000, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2000 33 1>V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 2817: Viðbein Krossgáta Lárétt: 1 munntóbak, 4 trú, 7 fyrirgefning, 8 svip- uöu, 10 mæli, 12 upphaf, 13 áforma, 14 vitni, 15 leyfi, 16 vitleysa, 18 sía, 21 hóp, 22 ferill, 23 grind. Lóðrétt: 1 ánægö, 2 hey- dreifar, 3 kynngikraftur- inn, 4 kurteisir, 5 munda, 6 þreyta, 9 vömb, 11 smá, 16 farvegur, 17 æxlunar- fruma, 19 spíri, 20 leik- fóng. Lausn neðst á síðunni. Skák Eftirfarandi leikflétta þótti Kasparov athyglisverðasta fléttan á svæöamótinu á Spáni sem lauk ný- lega. Hvorugur keppenda náði aö blanda sér í baráttuna um efsta sætiö, en þessi skemmtilega þverleppana- og gagnhótanaflétta er lærdómsrik. Taflfélag Reykjavíkur verður 100 ára 6. október næstkomandi. Skák- menn eru hvattir til þess að heiðra af- mælisbamið með því að taka þátt í Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem hefst sunnudaginn 1. október nk. Mót- inu lýkur miðvikudaginn 25. október. Tefldar veröa ellefu umferðir og verö- ur keppendum raðað i flokka eftir skákstigmn. í efstu flokkunum verða 12 keppendur sem tefla allir við alla og í neðsta ílokknum verða tefldar ell- efu umferðir eftir Monradkerfl. Umferðir verða að jafnaði á sunnu- dögum kl. 14 og á miðviku- og fóstu- dögum kl. 19.30. Umhugsunartími er 1,5 klst. á 30 leiki og síðan 45 mín. til að ljúka skákinni. Þátttaka í Haust- mótinu er opin öllum og er lokaskrán- ing laugardaginn 30. september kl. 14-20. Lítum nú á fléttuna! Hvítt: Julian Hodgson Svart: Miguel Godena 1.-Bb2! 2.Bc2 Hc8 3.Rc3 Dxc2! 4.Dxf6+ Kf8 5.Dxh6+ Ke8 6.h4 Bxc3 7.Bf4 Dg6 0-1. Bridge Flestir þeirra sem opna á veikum tveimur í hálit nota ákveðnar grundvallarreglur sem þeir brjóta helst ekki gegn. Ein reglan gengur út á að opna aldrei á veikum tveim- ur í hálit með lengd í hinum hálitn- um. Þeir eru hins vegar margir sem kæra sig kollótta og láta það ekki hindra sig. Forvitnilegt er að skoða hvemig sagnir þróuðust í þessu spili 1 leik Englendinga og ítala á Ólymplumótinu í bridge. í opna salnum ákvað Englendingurinn Joe Utnsjón: ísak Örn Sigurösson Fawcett að opna á veikum tveimur hjörtum á hendi austurs sem vöm pössuð út. Hindrunaropnanir Eng- lendinganna á öðru sagnstigi voru almennt mjög árásargjamar og vestur lyktaði ekki af því að gefa áskorun. Fawcett var ekki í vand- ræðum með að fá 11 slagi, en var svekktur að missa af fjórum hjört- um. Sagnir í lokaða salnum gengu þannig fyrir sig, austur gjafari og NS á hættu: 4 87S 4» 43 + DG94 * D1073 4 Á43 4» GIO 4 Á1032 4 Á952 4 K92 44 Á75 4 K876 * KG4 austur suöur vestur noröur Lauria Callagh. Versace Burn pass 1 ♦ pass pass 144 pass 2 grönd pass 34 4 hjörtu pass P/h 3 grönd pass Lorenzo Lauria ákvað að passa í upp- hafi og þróun- in i framhald- inu var hon- um í hag. Tígulopnun Callaghans var precision (11- 15 punktar) og ítalimir voru ekki í vand- ræðum með að . ná þessu upplagða game í sögnum. ítalirnir fengu einnig 11 slagi í þess- um samningi og græddu 6 impa. ■;op oz ‘n? 61 ‘oo3 L\ ‘sbj 9i II ‘nj[si 6 ‘rn[ 9 ‘Bpunui 9 'JisiApEq p ‘QiBOJnjo g ‘5[ej z ‘[æs \ :jjajgtri •jsij ez ‘qqis zz ‘neij iz ‘pi?s 81 ‘t8nj 91 ‘IJJ 81 ‘UOA Pl ‘Bpæ gt ‘joj zt ‘!PÚ 01 ‘n>[![ 8 ‘}?ue l ‘[[oq p ‘ojifs 1 ijjajpi Myndasögur Jar-za, kæra dóttir! Þú heíur of lengi liðió fyrir þaö aö vera1 En nú koma þessir A hvaöa hátt jgallar aó notum j viltu aó ég og einnig haefileikar blekki biniraðvalda ) hermanninn? Ó! Og , Má ég geta mér til? Hann fólkió j er aö leita að konu - kallar mig eiginkonu sinni? Og ^vrtran! Þú vilt aó ég láti hann halda aö ég sé kona hans?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.