Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2000, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2000 Hagsýni I>V Garðshorn: Meðferö pottaplantna FaUegar pottaplöntur lífga upp á heimilið, gera það hlýlegt og bæta and- rúmsloftið. Til þess að blómunum líði vel verðum við að búa þeim góð skilyrði og það er auðveldara en flesta grunar. Flestir hafa heyrt talað um blómakonur sem allt virðist vaxa og dafna hjá og, það sem meira er, þær virðast ekkert hafa íýrir því. Við hin, sem ekki erum svo heppin að hafa græna fmgur, verðum að reiða okkur á leiðbeiningar eins og þær sem hér fara á eftir. Ailt sem þarf er viljinn því flest pottablóm drepast vegna þess að eigandinn er of latur eða sinnulaus til að hugsa um þau. Vökvun Flestar pottaplöntur drepast vegna rangrar vökvunar - þær eru vökvaðar of mikið eða of lítið. Það er ekki til nein ákveðin regla um það hvenær á að vökva og þættir eins og stærð potta, birta og hitastig hafa allir áhrif. I gróf- um dráttum má segja að blómstrandi Alltaf nýbakað og ferskt fyrir fólk í önnum dagsins / bakaríum er gjarnan góö lykt og margt sem freistar svangra og þá ekki bara kökur og kruöirí. Smáréttir og smurt brauð Neysluhættir fólks hafa tekið örum breytingum á undanfómum árum. Með meiri hraða í samfélaginu aukast kröfúr um þægilegan, góðan og hollan mat og keppast matvælaframleiðendur um að verða við þessum kröfum. Bakarar em engir eftirbáta annama á þessu sviði en þeir bjóða í auknum mæli upp á alls konar smurt brauð og eftirrétti, bökur og fyllt stykki í einstaklingsstærðum. Landssamband bakarameistara efnir til kynningarátaks dagana 20. -29. sept- ember. Með átakinu vill félagið vekja at- hygh á framlagi bakara til skyndirétta- markaðarins. í tilefni átaksins munu fé- lagsmenn skreyta búðb* sínar með vegg- spjöldum sem vísa til skyndirétta og birta sameiginlegar auglýsingar í út- varpi. plöntur þurfi meira vatn en blaðplöntur og blaðplöntur meira vatn en kaktusar. Séu plöntumar látnar standa í vatni er hætt við að rætumar rotni og ef vökvun er spömð um of þoma þær upp. Ein besta leiðin til að meta hvort þurfi að vökva er að skoða moldina í pottinum. Litur og áferð moldarinnar segir mikið um rakastig hennar. Þurr mold er ljós- ari en blaut og hún á það til að losna frá pottinum. Vatnsskortur sést greinilega á plöntum þegar blöðin fara að hanga og þær verða slappar. Venjulegt kranavatn hentar prýði- lega og mjög gott er að setja i það áburð annað slagið, sérstaklega á vorin og sumrin. Gætið þess að vatnið sé volgt svo að rætumar ofkólni ekki. Það má hvort sem er vökva ofan á moldina eða í skálina sem potturinn stendur í. Þeir sem kjósa að vökva ofan á ættu að nota könnu með mjóum stút og gæta þess að bleyta moldina þar til vatn fer að renna út um gatið á botninum. Það verður svo að tæma undirskálina svo rætumar standi ekki í vatni. Með þvf að vökva neðan frá er tryggt að moldin blotni í gegn. Þægilegasta aðferðin til að vökva svona er að fylla fötu af vatni og dýfa plöntunum í. Þegar moldin er blaut í gegn þarf potturinn að fá að standa í smátíma svo umframvatn renni burt áður en potturinn er settur á sinn stað. Blómapottar eiga alltaf að vera með gati á botninum til þess að vatn safnist ekki fyrir í þeim. Plastpottar em betri en leirpottar vegna þess að ekki þarf að vökva eins oft og þeir gefa ekki frá sér sölt eins og leirpottar. Rætumar eiga það til að vaxa inn f leirinn og getur það Kaktusar Kaktusum líöur best í suöurglugga og þaö er í lagi aö gleyma aö vökva þá. valdið rótarskemmdum við umpottun. Birta, hita- og rakastig Allar plöntur þurfa birtu til að vaxa og dafna. Sumar þurfa mikla birtu en aðrar þrífast best í hálfskugga. Blóm- strandi plöntur sem ekki fá næga birtu fá gul blöð, vaxtarsprotamir verða lang- ir og mjóir og blómin litlaus. Blómstr- andi plöntur þurfa mikla birtu en ekki Drekatré Drekatré eru ræktuö vegna blaöfeg- urðar og þola ágætlega skugga og lítinn loftraka. beina sól og ættu því að standa í glugg- um sem snúa í austur eða vestur. Glugg- ar sem snúa í súður henta best fýrir kaktusa og þykkblöðunga. Þar sem birta er lítil er aÚtaf hægt að grípa til lýsing- ar og setja upp sérstakar perur sem gefa frá sér blárri birtu en við eigum að venj- ast. Þeir sem nota gróðurperur verða að gæta þess að perumar séu í um tíu sentímetra fjarlægð frá blómunum því annars teygja þau sig of mikið átt að ljósinu og verða veikluleg. Plöntur með stór blöð, eins og t.d. rif- blaðka, em með mikið yfirborð og þola þvf meiri skugga en plöntur með lítil blöð. Gott er að snúa pottaplöntum ann- að slagið þannig að sama hliðin snúi ekki alltaf af birtunni. Hentugt hitastig fyrir flestar potta- plöntur er á bilinu 18-24° C á daginn en 13-16° C á nóttunni og það á að vera lægra á vetuma en sumrin vegna lítill- ar birtu. Æskilegur loftraki fyrfr pottaplöntur er á bilinu 40-60% en það er nánast ómögulegt að halda svo háu rakastigi á venjulegum heimilum. Því er nauðsyn- legt að úða reglulega yfir blóm eins og orkideur, burkna og gardeníur sem þurfa mikinn raka. Skálar með vatni gera mikið gagn séu þær látnar standa nálægt blómunum og svo er einnig hægt að koma sér upp rakatæki ef mikið ligg- ur við. Svo má einnig rækta rakakær blóm í eldhúsinu eða á baðherberginu. Áburðargjöf Blóm sem keypt em í gróðrarstöðv- um em ræktuð við kjöraðstæður og þurfa því ekki áburð fýrstu vikumar. Á sumrin er hæfilegt að vökva heimilis- blómin með áburðarlausn á þriggja til fjögurra vikna fresti en sjaldnar yfir vetrarmánuðina og það er vita gagns- laust að gefa plöntum sem ræktaðar em við slæm skilyrði áburð. Það er hægt að fá góðan blómaáburð í hvaða blómabúð sem er. Áburðurinn er misjaöflega sterkur og því ætti fólk að lesa leiðbein- ingamar og fara eftir þeim. Of mikill áburður brennir rætur plantnanna og dregur úr vexti. Þeim sem vilja ekki nota tilbúinn áburð er bent á að ósaltað kartöflusoð er ágætur áburður og einnig er hægt að nota vatn sem mulin eggjaskum hefúr staðið í. Gangi ykkur vel. -Kip Það er gott... ... aö setja ofurlitiö af ediki í pottinn ef rétturinn hefúr oröið of sætur. ... aö setja smávegis af skyndikart- öflustöppu i soð til að þykkja þaö. ... aö hrista egg til aö athuga hvort þaö er nýtt. Ef heyrist i því „skrölt" eöa hljóö er líklegt að eggið sé orðið gamalt. ... að setja egg i vatn til aö athuga ald- urinn á þvi. Gamalt egg flýtur en nýtt sekkur. ... að láta smávegis af vatni í egg sem þeyta á til að búa til eggjaköku. Árang- urinn er létt og góð eggjakaka. ... að setja edik í soövatniö þegar egg em soðin. Það gerir að verk- um að minni líkur eru á þvi að eggin springi. ... að frysta egg í klakaformi til að geyma langtímageymslu. Þegar eggin em alveg frosin er best að pakka þeim vel í plast og geyma þau þannig. ... að snúa eggi hratt á borði til að fmna út hvort það er soðið eða hrátt. Soðið egg snýst vel, hrátt ekki. ... aö geyma seflerí og salat í skál með köldu vatni og nokkrum sneiðum af hrárri kartöflu. Þannig helst grænmetið ferskt og stinnt. ... að setja nokkur korn af sykri í pott- inn þegar gulrætur, baunir eða maískom era soðin. Bragðið helst betur þannig. ... aö sleppa saltinu þegar maískorn em soðin því það gerir að verkum að kornin veröa seig. ... að geyma tómata með stilkinn niður á við því , þannig haldast þeir , lengur ferskir. Æk '•‘W' ... að setja græna, óþroskaða ávexti í plastpoka með götum. Göt- in leyfa loftinu að komast að ávöxtunum en plastið heldur ethyleninu (gasinu) inni og það veldur því að ávextimir þroskast hraðai'. ... að mýkja harðan púöursykur með því að láta sneið af mjúku brauði í ílát- ið og loka vel. Eftir nokkrar klukku- stundir verður púðursykurinn mjúkur aö nýju. Munið bara að taka brauöið úr svo það mygli ekki. ... að blanda saman 1 bolla af mjúku smjöri og 1 bofla af hveiti. Hræra vel og skipta svo í klakaform og frysta. Þannig er alltaf til mátulega mikið af hveiti/smjörblöndu til að þykkja sósuna. ... að láta nokkrar teskeiðar af sykri og kanfl á bökunarplötu og hita við lág- an hita í ofninum svo heimflið ilmi notalega. (Svo má lika baka köku ...) ... að fjarlægja stflkana af guhótum og öðra rótargrænmeti áður en það er sett í geymslu. Þannig geymist það betur. ... að frysta banana sem era aö verða eöa era orðnir of þroskaðfr. Takið af þeim hýðið og setjið þá í plast. Þegar þeir era frosnir er upplagt að skella þeim í blandarann ásamt ýmsum ávöxt- um og búa til heilsudrykk sem líkist mjólkurhristingi. Gulrætur eru hollar, um það þarf enginn að efast, bæöi hráar og soönar, og gott að venja börn snemma við að borða þær. Hrátt eða soðið? Yfirleitt er talið að ferskt græn- meti sé hollara en soðið en I sumum tilfellum er það ekki alveg rétt. Ef grænmeti er soðið og smávegis af olíu eða fitu haft með gerir það aö verkum að hærra hlutfall er fyrir hendi af andoxunarefnum. Rann- sókn sem gerð var í ágúst sýndi að soðnar stappaðar gulrætur hafa hærra hlutfall af beta karótíni og öðrum andoxunarefnum en hráar svo nemur einum þriöja. Það dugar vikuna en eftir þann tíma fer magn- ið minnkandi en þó aldrei niður fyr- ir það sem hráar gulrætur inni- halda. Tilboö verslana Tilboöin gilda til 11. október. Q Perur 89 kr. kg Q) Gular melónur 69 kr. kg Q Matarlaukur 39 kr. kg Q Fersklr kjúklingaleggir 699 kr. kg 0 Pizza Uitimate, 3 teg. 339 kr. 0 Reykt folaldakjöt 399 kr. kg 0 London lamb 798 kr. kg 0 Findus Oxpytt 489 kr. 0 Svínabógur 1/1 359 kr. kg 0 Léttur Twist/Tango mambo 899 kr. 10-11 Tilboöin gilda tll 5. október. 0 Brauösklnka 598 kr. kg 0 Beikonbúöingur 398 kr. 0 Nól Tromp, 4 pk. 79 kt 0 Broccollblanda (fr. grænm.) 149 kr. 0 Sumarmtx (fr. grænm.) 99 kr. 0 Wheetablx 99 kr. 0 Frutibix 249 kr. 0 IVeefos 219 kr. 0 Egils Orka 89 kr. © Samkaun Tilboöin gilda til 1. október. | 0 Lambahjörtu 279 kr. kg 0 Lambanýru 69 kr. kg 0 Rúgmjöl 68 kr. 0 Lambalifur 129 kr. 0 Haframjöl, 1 kg Q Q Q Q © 55 kr. Cffl? ritt-verslanir Olis 0 Risahraun Septembertiiboö. 50 kr. 0 Mentos Mint 45 kr. 0 Mentos Frult 45 kr. 0 Mentos lakkrís 45 kr. 0 Yankie Gigant 65 kr. 0 Fresca 1/21 plast 95 kr. 0 Langlokur Sóma 195 kr. 0 Arinkubbar 3 Ibs 139 kr. 0 Arlnkubbar 5 ibs 199 kr. 0 Mottusett 1990 kr. Tilboöin gilda til 25. október. 0 Júmbó samloka lax/grænm .159 kr. 0 Eln rós 169 kr. 0 1/21 kók í pl. og Snlckers 159 kr. 0 Rúöuskafa, lítil 99 kr. 0 Lásaspray Luk-op 159 kr. 0 Startkaplar, 16 mm, 3 m 1899 kr. 0 Loöhúfa, „Trapper hat“ 1259 kr. 0 Bagles bites smápitsur 349 kr. 0 Tex Mex Enchiladas 379 kr. 0 Mc Vites ostakaka m/súkk 379 kr. Gildir á meöan blrgöir endast. Hafnar klndabjúgu 398 kr. kg Nóa kropp 129 kr. 1944 hakkbollur í sósu 262 kr. 1944 kjöt í karrý 334 kr. Nablsco Oreo kremkex 89 kr. Little Cook núölur, 3 teg. 19 kr. Tilboöin gilda til 4. október. 0 Búkonu reykt./graf. lax 899 kr. kg 0 KJarnafæöi rauövínslæri 799 kr. kg 0 MH fjölskyldubrauö 99 kr. 0 Bökunarkartöfíur 149 kr. kg 0 Chiquita Ace, 11 139 kr. o Haribo snuö 89 kr. 0 Pizza deeo pan pepperoni 9“ 299 kr. 0 Pizza deep pan deluxe 299 kr. 0 Durardin gutar baunlr, 450 g 129 kr. 0 MS dreitlll, 11 79 kr. Tilboöln gilda á meöan birgölr endast. 0 Kavll Baco ostur, 150 g 199 kr. 0 Kavli salami ostur, 150 g 199 kr. 0 Kavll pepperonl ostur, 150 g 199 kr. 0 Kavll mexicana ostur, 150 g 199 kr. 0 Kavli kavíar, 150 g 119 kr. 0 Kavll kavíar mix, 140 g 89 kr. 0 Cloetta konfekt blanda Q Q © 249 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.