Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.10.2000, Blaðsíða 22
26 FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2000 x>v Ættfræði__________________ Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Storafmæli 90 ára__________________________ Sigríöur Jóhannsdóttir, Vtöihliö, Selfossi. 85 ára__________________________ Árbjörg Ólafsdóttir, Suðurhólum 30, Reykjavík. Siguröur B. Sigurðsson, Dvalarheimilinu Höföa, Akranesi. Oddný Bergsdóttir, Freyjugötu 44, Sauðárkróki. Árni J. Haraldsson, Víöimýri 3, Akureyri. Bára Sigfúsdóttir, Bjargi, Reykjahliö. Ásta G. Þórarinsdóttir, Selvogsgrunni 16, Reykjavík. Hún veröur aö heiman. Guömundur Runólfsson fyrrv. útgeröarmaöur, Hrannarstíg 18, Grundar- firöi, veröur áttræður þann 9.10. nk. Guðmundur og fjölskylda hans taka á móti gestum í Samkomuhúsi Grundarfjaröar laugard. 7.10. kl. 17.00-20.00. Þeir sem hafa hug á að gleöja afmælis- barniö meö blómum eöa gjöfum eru vin- samlega beðnir að láta fremur andviröið renna til Styrktarfélags krabbameins- sjúkra barna, sími: 588-7555. 75 ára_________________________________ (ristinn Guömundsson, Langagerði 74, Reykjavik. Andrea Halldóra Oddsdóttir, Fífuseli 14, Reykjavik. Sigríöur Jakobsdóttir, Kirkjulundi 8, Garðabæ. 70 ára_________________________________ Hallgrímur Guömundsson, Stórholti 47, Reykjavík. Ólafur Sveinsson, Skógargerði 7, Reykjavik. Siguröur Steinsson, Álfhólsvegi 49, Kópavogi. Ólafur Magnússon, Hólagötu 11, Njarðvík. Garöar Magnússon, Sjávargötu 38, Njarðvík. Ari Bogason, Múlavegi 27, Seyöisfirði. 60 ára_________________________________ Valgeröur Sumarliöadóttlr, Arkarholti 16, Mosfellsbæ. Bjarndís Sumarliöadóttir, Brekkutanga 4, Mosfellsbæ. Unnar Ragnarsson, Borgabraut 2, Hólmavík. 50 ára_________________________________ Kristjana Magnúsdóttir, Birkimel lOa, Reykjavík. Bryndís Gísladóttir, Granaskjóli 10, Reykjavík. Ásthildur Kjartansdóttir, Logalandi 22, Reykjavik. Kári Svavarsson, Stekkjartröð 9a, Egilsstööum. 40 ára_________________________________ Hrefna Þórey Eiríksdóttir, Austurbrún 4, Reykjavik. Ellen Guðrún Stefánsdóttir, Frostafold 6, Reykjavík. Guömundur Sævar Hreiðarsson, Arnarsmára 16, Kópavogi. Halldór R. Halldórsson, Ljósalind 10, Kópavogi. Dröfn Ágústsdóttir, Hæðarbyggð 4, Garöabæ. Anna Guörún Garöarsdóttir, Dalsgeröi 2f, Akureyri. 80 ara Árni Sigurjónsson, fyrrv. fulltrúi lögreglu- stjóra, lést á heimili sínu sunnud. 1.10. Aage R. L’Orange lést sunnud. 1.10. Áslaug Ólafsdóttir White, frá Vest- mannaeyjum, til heimilis á 22 Hillsdale Road, Edison, New Jersey 08820, Bandaríkjunum, andaðist á heimili sínu föstud. 29.9. Frú Helga Símonardóttir Melsted, frá Vatnskoti í Þingvallasveit, áður til heimil- is á Rauðarárstíg 3, Reykjavík, er látin. Vilhelm Ragnar Guðmundsson, Baröa- stööum 11, Reykjavík, lést á gjörgæslu- deild Landspitalans viö Hringbraut mánud. 2.10. Guöjón Böðvar Jónsson tónmennta- kennari, Hátúni 4, áöur til heimilis að Safamýri 35, lést mánud. 2.10. Sjötugur Sigtryggur Helgason forstjóri í Reykjavík Sigtryggur Helgason forstjóri, Hlyngeröi 12, Reykjavík, er sjötugur í dag. Starfsferill Sigtryggur fæddist í Vestmanna- eyjum og ólst þar upp. Hann lauk landsprófi frá Gagnfræðaskóla Vest- urbæjar 1947, stúdentsprófi frá MR 1951 og prófi í viðskiptafræði frá HÍ 1955. Sigtryggur var skrifstofustjóri hjá föður sínum, Helga Benediktssyni í Vestmannaeyjum, 1955-63, fram- kvæmdastjóri Þ. Jónsson & Co 1963-74, framkvæmdastjóri Toyota- varahlutaumboðsins frá 1974 og stofnaöi, ásamt Jóhanni Jónssyni og fleirum, Brimborg ehf. 1977 og var þar forstjóri uns hann lét af störfum á sl. ári Sigtryggur er félagi í Akoges í Reykjavík frá 1970, er stofnfélagi frá 1991 í Pálnatókavinafélaginu, ásamt Jóni Böðvarssyni og fleirum, og er stofnfélagi í áhugamannafélaginu Blátindur VE-21 sem hefur það markmið að endurbyggja fyrrnefnd- an bát og koma honum í sýningar- hæft ástand. Fjölskylda Sigtryggur kvæntist 10.4. 1955 Halldóru Guðmundsdóttur, f. 29.11. 1934, húsmóður. Hún er dóttir Guð- mundar Hróbjartssonar, skósmiðs í Landlist í Vestmannaeyjum, og Þór- hildar Guðnadóttur húsmóður. Börn Sigtryggs og Halldóru eru sonur, f. 18.7.1955, d. sama dag; Þór- hildur, f. 14.9. 1956, læknir, gift Hrafnkeli Óskarssyni lækni og eru börn hennar Anna Kristín, f. 5.7. 1980, Sigtryggur Óskar, f. 27.12.1988, og Kristján Hrafn, f. 25.5.1990; Krist- björg Hrund, f. 28.5. 1962, viðskipta- fræðingur, gift Skapta Haraldssyni prentara og eru börn hennar Fjöln- ir, f. 26.9. 1998, og Halldór, f. 28.1. 1990; Fjölnir, f. 18.7. 1967, d. 24.1. 1989, jarðfræðinemi við HÍ. Systkini Sigtryggs: Stefán, f. 16.5. 1929, ökukennari í Vestmannaeyj- um; Guðmundur, f. 12.5. 1932, d. 15.5. 1953, útvarpsvirki; Páll, f. 14.6. 1933, ferðafrömuður í Vestmanna- eyjum; Helgi, f. 31.10. 1938, d. 28.8. 1960, nemi; Guðrún, f. 16.2. 1943, verslunarkona í Reykjavík; Arnþór, f. 5.4.1955, deildarstjóri á Seltjamar- nesi; Gísli, f. 5.4. 1955, deildarstjóri í Reykjavík. Foreldrar Sigtryggs: Helgi Bene- diktsson, f. 3.12. 1899, d. 8.4. 1971, kaupmaður og útvegsbóndi í Vest- mannaeyjum, og k.h., Guðrún Stef- ánsdóttir, f. 30.6. 1908, dvelur ná á hjúkrunarheimilinu Eir. Ætt Helgi var sonur Benedikts, odd- vita á Þverá, bróður Jónasar lækn- is, afa Jónasar Kristjánssonar, rit- stjóra DV. Benedikt var sonur Krist- jáns, b. á Snæringsstöðum, Krist- jánssonar, b. í Stóradal, Jónssonar, b. á Snæringsstöðum, Jónssonar, b. á Herjólfsstöðum, Jónssonar, b. á Mörk, Jónssonar, ættföður Harða- bóndaættarinnar. Móðir Benedikts var Steinunn, systir Jóhannesar Nordal íshússtjóra, föður Sigurðar Nordal prófessors, föðui; Jóhannes- ar Nordal, fyrrv. seðlabankastjóra. Steinunn var dóttir Guðmundar, b. í Kirkjubæ í Noröurárdal, Ólafsson- ar. Móðir Guðmundar var Sigríður Guðmundsdóttir, systir Vatnsenda- Rósu. Móðir Helga var Jóhanna Jóns- dóttir, b. á Höskuldsstöðum, Krist- jánssonar. Móöir Jóns var Jóhanna Fímmtugur Páll Á. Jónsson forstööumaður hjá Landssímanum Páll Á. Jónsson forstöðumaður, Nesbala 78, Seltjarnarnesi, er fimm- tugur í dag. Starfsferill Páll fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann stundaði nám í raf- magnstæknifræði við Tækniskólan- um í Odense og lauk þaðan prófum Fjölskylda Páll kvæntist 10.4. 1974 Ás- ___________________ dísi Björgvinsdóttur, f. 6.10. 1953, skrifstofumanni. Hún er dóttir Björgvins Ingibergssonar, blikk- smíðameistara í Reykjavík, og Aðal- heiðar Bjargmundsdóttur húsmóð- 1978. Að námi loknu starfaði Páll hjá Póst- og símamálastofnun í tvö ár, hjá Sjónvarpinu í eitt ár, við jarð- stöðina Skyggni i þrjú ár og hjá IBM á íslandi í tvö ár. Hann hóf störf hjá Pósti og síma, nú Landssíma íslands, 1986 og hefur starfað þar síðan, lengst af sem for- stöðumaður ljósleiðaradeildar. Páll sat í stjóm Tæknifræðinga- félags Islands 1991-97, var formaður félagsins 1995-97, var skipaður í nefnd á vegum menntamálaráðu- neytisins til að koma með tillögur um sameiningu náms í tæknifræði og verkfræði 1996, sat í skólanefnd á Seltjarnamesi 1990-94, er formaður Mótorsportklúbbs íslands frá 1999 og er formaður Mótorsportsam- bands íslands frá 2000. ur. Börn Páls og Ásdísar eru Jón Helgi Pálsson, f. 23.12. 1976; Krist- björg Pálsdóttir, f. 9.8. 1983. Foreldrar Páls: Jón Pálsson, f. 28.9. 1914, d. 29.6. 1985, póstfulltrúi í Reykjavik, og Sigurlaug Sigurðar- dóttir, f. 4.2. 1919, er starfrækti nudd- og gufubaðsstofu um árabil. Ætt Meöal föðursystkina Páls: Páll S. Pálsson lögmaður; Gísli Pálsson bóndi á Hofi; Hermann Pálsson, pró- fessor í Edinborg; Þórunn Pálsdóttir hússtjómarkennari. Jón var sonur Páls Jónssonar, b. í Sauðanesi, og Sesselju Þórðardóttur. Sigurlaug er dóttir Sigurðar Bjarnasonar, b. á Vigdísarstöðum, og Ingibjargar Daníelsdóttur. Sigtryggur Helgason, fyrrv. forstjóri Brimborgar Sigtryggur er áhugasamur um sðgu og minjar og hefur látið gera líkön af öllum bátum föður síns. Hann nýtur þess að hlusta á hátt stillta tilþrifamikla, klassíska tónlist í hljómsterkum hátölurum og lýsir upp húsiö sitt í skammdeginu á horni Hlyngerðis og Bústaðavegar með þúsundum jólaljósa. Jónsdóttir, b. í Kasthvammi, Ás- mundssonar, bróður Helga, ættföð- ur Skútustaðaættarinnar. Guðrún er dóttir Stefáns, útgerð- armanns í Skuld í Vestmannaeyj- um, Björnssonar, b. á Bryggjum í Á- Landeyjum, Tyrfmgssonar. Móðir Bjöms var Anna Bjömsdóttir. Móð- ir Önnu var Sigríður Magnúsdóttir, b. í Ártúnum, Árnasonar, pr. í Steinsholti, bróður Bövðars, afa Þuríðar, langömmu Vigdísar Finn- bogadóttur. Árni var sonur Presta- Högna Sigurðssonar. Móðir Stefáns var Guðríður Sigurðardóttir, b. á Geldingalæk, Magnússonar, bróður Sigríðar, langömmu Ingólfs, ráð- herra á Hellu. Móðir Guðrúnar var Margrét, systir Guðjóns, föður Guðmundar söngvara. Margrét var dóttir Jóns í Búð í Þykkvabæ, Ólafssonar. Móðir Margrétar var Guðfinna Eggerts- dóttir, b. í Hákoti í Þykkvabæ, bróð- ur Gísla, langafa Eggerts G. Þor- steinssonar ráðherra og Þorsteins fiskimálastjóra og Eggerts skip- stjóra Gíslasona. Sigtryggur hyggst halda upp á af- mælið með fjölskyldu sinni. Sjötugur wmm Þráinn Jónsson framkvæmdastjóri í Fellabæ Sigmundur Þráinn Jónsson, Lag- arfelli 3, Fellabæ, er sjötugur í dag. Starfsferill Þráinn fæddist í Gunnhildargerði og ólst þar upp. Hann lauk búfræðiprófi frá Hvanneyri 1951. Þráinn var bóndi í Gunnhildar- gerði 1959-64, stundaði veitinga- rekstur í Ásbíói á Egilsstöðum 1964r-68 og í flugstöðinni á Egilsstöð- um frá 1965 auk þess sem hann starfrækti bilaleigu og hefur verið umboðsmaður Sjóvár-Almennra hf. Þráinn var varaþingmaður Sjálf- stæðisflokksins á Austurlandi, sat í sveitarstjóm Tunguhrepps í átta ár og Fellahrepps í tuttugu ár, oddviti þar lengst af og lengi hreppstjóri. Fjölskylda Þráinn kvæntist 17.6. 1959 Ing- veldi Önnu Pálsdóttur, f. 12.4. 1935, hússtjórnarkennara, dóttur Páls Jónssonar skólastjóra og Sigríðar Guðnadóttur húsmóður. Böm Þráins og Ingveldar: Jón, f. 7.3. 1960, vélvirki á Seltjarnamesi, kvæntur írisi Margréti Þráinsdótt- ur og eiga þau tvö böm; Sigríður, f. 5.12. 1961, framleiðslumaður í Fella- bæ, gift Þór Ragnarssyni og á hún tvö börn; Anna Bima, f. 18.1. 1963, d. 23.2. 1965; Anna Bima, f. 25.12. 1967, lögfræð- ingur í Varmahlíð undir Eyjafjöll- um, gift Sigurði Jakobi Jónssyni og eiga þau tvö börn; ÞórhaOa, f. 22.2. 1969, matvælafræðingur á HeOu, gift ÞorgOs Torfa Jónssyni og eiga þau tvö börn. Systkini Þráins: Margrét, f. 30.5. 1927, d. 24.11.1988, hússtjórnarkenn- ari í Reykjavík; Guðrún Ingibjörg, f. 18.10. 1928, húsmóðir í Reykjavík; Þórunn Kristbjörg, f. 28.5.1932, póst- freyja í Reykjavík; Ólafur Heiðar, f. 25.11.1934, laugavörður í Reykjavík; Sesselja Hildigunnur, f. 4.11. 1936, húsfreyja á Desjarmýri; Sofiía Hrafnhildur, f. 15.8. 1939, stöðvar- stjóri hjá íslandspósti; Jóndóra El- ísabet, f. 25.5. 1947, í Reykjavík. Foreldrar Þráins: Jón Sigmunds- son, f. 25.10. 1898, d. 18.5. 1957, bóndi í GunnhOdargerði, og k.h., Anna Ólafsdóttir, f. 29.8. 1902, d. 20.3.1987. Þráinn og Ingveldur Anna verða stödd á Hotel Adria í Prag, sími 420- 2210-81111, fax: 420-2210-81300. IWcrkir Ibtendíngar Albert Guðmundsson Albert Guðmundsson, knattspyrnukappi og ráðherra, fæddist í Reykjavík 5. október 1923, sonur Guðmundar Gíslason- ar, guOsmiðs í Reykjavík, og k.h., Indíönu Katrínar Bjamadóttur húsmóð ir. Albert lauk prófi frá Samvinnuskól- anum og Skerry’s CoOege í Glasgow. Albert var fyrsti atvinnumaður ís- lendinga í knattspymu og lék um ára- I bO í Glasgow, London, Nancy, MOanó, I París og Nice. Hann var stórkaupmað- ur í Reykjavík frá 1956, alþingismaöur Reykvíkinga 1974-89, fjármálaráðherra 1983-85, iðnaðarráöherra 1985-87, sendi- herra í París frá 1989, var borgarfuOtrúi 1970-86 og sat i borgarráði 1973-83. Þá var hann frambjóðandi í forsetakjöri 1980. Albert var aðsópsmikill og geðríkur stjóm- málamaður en með afbrigðum raungóður og því oft nefndur Vinur litla mannsins. Vinsældir hans náðu langt út fyrir Sjálf- stæðisflokkinn en bakhjarl hans var svokaOaður Hulduher. Þorsteinn Pálsson vék Albert fyrir- varalaust úr ráðherraembætti 1987. Sú ákvörðun átti eftir að verða afdrifarík. Albert klauf þá Sjálfstæðisflokkinn með stofnun Borgaraflokksins. Það haföi umtalsverð áhrif á stjómmálaþró- un næstu ára og átti sinn þátt í þvl eins- dæmi að Þorsteinn var feOdur í for- mannskosningu á landsfundi Sjálfstæðis- flokksins 1991. Albert lést í Reykjavík 7. aprO 1994. Útför Helenu Drafnar Hjaltadóttur frá Dvergasteini, Álftafirði, fer fram frá Súðavíkurkirkju laugard. 7.10. kl. 15.00. Sæti fyrir kirkjugesti verða einnig í íþróttahúsi barnaskólans. Guðný Ólöf Stefánsdóttir, Laugavegi 37, Siglufirði, verður jarðsungin frá Siglu- fjarðarkirkju laugard. 7.10. kl. 14.00. Útför Vals Fannars gullsmiðs, Hlégerði 31a, Kópavogi, fer fram frá Kópavogs- kirkju föstud. 6.10. kl. 15.00. Magnús Gestsson frá Ormsstööum, fyrrv. safnvöröur á Laugum, Dalasýslu, verðurjarðaðurfrá Staöarfelli laugard. 7.10. kl. 14.00. Jóhanna Sigurlaug Valdimarsdóttir verð- urjarðsungin frá Blönduóskirkju laug- ard. 7.10. kl. 14.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.