Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2000, Blaðsíða 10
10 Útlönd FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2000 I>V Jarðskjálfti upp á 7,1 stig skók Japan í morgun: Tveir verkamenn urðu undir skriðu William Hague Leiötoginn segir fíokk sinn reiöubú- inn til að taka viö stjórn Bretlands. William Hague krefst kosninga Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Bretlandi, William Hague, hvatti í gær Tony Blair forsætisráðherra til að boða til kosninga. Á landsfundi íhaldsmanna í Bournemouth lýsti Hague því yfir aö flokkur sinn væri reiðubúinn til að taka við stjórn landsins. Stjórnmálafræðingar hafa þó bent á skort á heildarstefnu á landsfund- inum. Hague er heldur ekki talinn geta ógnað Blair í alvöru. Jafnframt þykir augljóst að fjármálaráðherr- ann í skuggaráðuneyti Hagues, Michael Portillo, sé reiðubúinn að taka við flokksformennskunni. ísraelar loka Vesturbakkanum Israelskir hermenn lokuðu Vest- urbakkanum og Gaza snemma i morgun í 4 daga til að draga úr hættunni á átökum við Palestínu- menn fyrir Yom Kippur, helgasta dag gyðinga. Sextíu og níu manns hafa týnt lífi í átökunum síðustu daga, allir arabar, að þremur und- anskildum. Átökin eru þau blóðug- ustu milli ísraela og Palestínu- manna í fjögur ár. Búist er við átök- um síðar í dag, að loknum bænum. Öflugasti jarðskjálftinn í fimm ár skók vesturhluta Japans í morgun. Að minnsta kosti tveir byggingar- verkamenn grófust lifandi undir aurskriðum sem skjálftinn oili og höggbylgjan kippti fótunum undan fólki og braut rúður í húsum. Skjálftinn, sem mældist 7,1 stig á Richter, varð skömmu eftir hádegi að staðartíma og að sögn jarð- skjálftafræðinga voru upptök hans á tíu kílómetra dýpi. Mennimir tveir sem urðu undir aurskriðunum störfuðu við hús- byggingar í Shimane-sýslu við strönd Japanshaf. Embættismaður í sýslunni sagði í morgun að fregnir hefðu borist um að nokkur hús hefðu hrunið í skjálftanum. „Ég hef aldrei fundið fyrir svona öflugum jarðskjálfta á ævinni,“ sagði kona ein á jarðskjálfstasvæð- inu við sjónvarpsstöðina NTV. Embættismenn sögðu að skjálft- inn heföi verið sá öflugasti sem skekið hefur Japan frá skjálftanum mikla í Kobe árið 1995. Þá týndu um sex þúsund manns lifi og eignatjón varð gífurlegt. „Ég fann mikinn kipp og síðan hristist allt í tíu sekúndur og ég gat ekki staðið upp,“ sagði einn frétta- maður japanska ríkisútvarpsins NHK. Skjálftinn hafði ekki áhrif í kjarn- orkuverunum í héraðinu þar sem þau voru lokuð vegna viðhalds, að sögn yfirvalda. Þrettán ára drengur syrgöur Palestínumenn syrgöu í gær þrettán ára dreng, Mohammad Abu Assi, sem lét lífiö á miövikudag í átökum milli ísraelskra hermanna og palestínskra mótmælenda Drengurinn fékk skot í brjóstiö. Útför hans var geröi í gær. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:____________ Álfabrekka v/Suðurlandsbraut, Þvotta- laugablettur 27 án lóðarréttinda, Reykja- vík, þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerð- arbeiðandi Tolistjóraembættið, þriðju- daginn 10. október 2000, kl. 10.00. B-tröð 3, hesthús nr. 3 , Víðidal, Reykja- vík, þingl. eig. Ólafur Magnússon, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 10. október2000, kl. 10.00. Bakkastígur 5, 3ja herb. íbúð í risi ásanit háalofti, 80% í þvottahúsi á baklóð, Reykjavík, þingl. eig. Ámi Jóhannesson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 10. október2000, kl. 10.00. Baldurshagaland 15, ehl. 16,66% í húsi, Reykjavík, þingl. eig. Elvar Hallgríms- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 10. október2000, kl. 10.00. Bárugata 37, 78,76 fm 3ja herb. íbúð í kjalllara t.h. m.m. ásamt geymslu, merkt 0002, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 10. október 2000, kl. 10.00. Breiðavík 18, 102,7 fm íbúð á 1. hæð 1. t.v. m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0003, Reykjavík, þingl. eig. Signý Björk Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 10. október 2000, kl, 10,00.__________________________ Dalaland 11, 0201, 2. hæð t.v., Reykja- vík, þingl. eig. Aldís G. Einarsdóttir og Birgir Öm Birgisson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 10. október 2000, kl. 10.00. Egilsgata 24, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Tómasson og óuðmundur Tómas- son, gerðarbeiðendur Fossraf ehf., Líf- eyrissóður starfsmanna ríkisins, B-deild, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 10. október 2000, kl. 10.00. Fálkagata 26, 0102, 2ja herb. íbúð á I. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Hans Gústafsson, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 10. október 2000, kl. 10.00. Fellsmúli 12, 0202, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður og Tollstjóraembætlið, þriðju- daginn 10. október 2000, kl. 10.00. Garpur RE, skemmtiskip, skipaskrár- númer 7129, 5,90 brl„ þingl. eig. Svein- björg Sveinsdóttir ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Keflavík, þriðjudaginn 10. október 2000, kl. 10.00. Grettisgata 46, 0102, verslunarhúsnæði á götuhæð Vitastígsmegin, Reykjavík, þingl. eig. Einar Guðjónsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 10. október 2000, kl. 10.00. Klapparstígur 30, Reykjavík, þingl. eig. Húsanes ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 10. október 2000, kl. 10.00. Kleifarás 6, Reykjavík, þingl. eig. Þor- björg Sigurðardóttir og Sigurður Sigurðs- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 10. október 2000, kl. 10.00. Laugavegur 161,0101,3ja herb. íbúð á I. hæð, Reykjavík, Jiingl. eig. Jón Ottósson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðju- daginn 10. október 2000, kl. 10.00. Logaland 28, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Eiríksson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 10. október 2000, kl. 10.00. Merkjateigur 4, aðalhæð, sólskýli og bíl- skúr, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Bær- ings Bjamason, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 10. október 2000, kl. 10.00. Merkjateigur 4, jarðhæð, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Bærings Bjamason, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 10. október 2000, kl. 10.00. Nökkvavogur 44, efri hæð, rishæð og hl. kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig. Helga Magnúsdóttir og Sveinn Rútur Þorvaldsson. gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður og Tollstjóraembættið. þriðjudag- inn 10. október 2000, kl. 10.00. Rekagrandi 4, 0102, 50% ehl. í íbúð, merkt 1-2, Reykjavík, þingl. eig. Pálmar Davíðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 10. október 2000, kl. 10.00.______________________________ Skipholt 50b, suðurhluti 4. hæðar, Reykjavík, þingl. eig. Þrep ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 10. október 2000, kl. 13.30. Spilda úr Miðdal II að Silungatjöm norð- anverðri, 50% ehl., þingl. eig. Viðar F. Welding, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Kópavogi og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 10. október 2000. kl. 10.00. Suðurhólar 20, 0304, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Bragi Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið. þriðjudaginn 10. október 2000. kl. 10.00. " Ugluhólar 6, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 3. hæð nr. 4 ásamt bílskúr nr. 10, Reykja- vík, þingl. eig. Sigurþór Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 10. október2000, kl. 10.00. Vegghamrar 41, 0303, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, hluti af nr. 27-41, Reykjavík, þingl. eig. Þorfínnur Guðnason og Bryndís Jar- þrúður Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 10. októ- ber 2000, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Ásendi 14, 0001, 3ja herb. kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Ásdís Lára Rafns- dóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 10. október 2000, kl. 10.00. Hamraberg 8, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Þorsteinn Jónsson, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður, Sameinaði lífeyr- issjóðurinn. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 10. október2000, kl. 11.30. Hraunbær 78,0302,5 herb. íbúð á 3. hæð t.h. og herb. í kjallara, Reykjavík. þingl. eig. Stefanía Gyða Jónsdóttir, gerðarbeið- andi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 10. október 2000, kl. 13.30. Reyrengi 2, 4ra herb. íbúð, 98,8 fm, á 3. hæð t.h. m.m.. Reykjavík, þingl. eig. Sig- ríður Eva Sævarsdóttir, gerðarbeiðandi Árvík hf.. þriðjudaginn 10. október 2000, kl. 14.00. Rósarimi 6, 3. íbúð f.v. á 1. hæð, 75,6 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Anna Gísla- dóttir og Magnús Torfi Jónsson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 10. október 2000, kl. 14.30. Veghús 11, 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h. og óinnréttað rými í risi og bílskúr nr. 3, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Péturs- dóttir og Bogi Magnússon, gerðarbeið- andi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 10. október 2000, kl. 15.00. Vesturberg 4, 020301, 100 fm íbúð á 3. hæð ásamt geymslu 0104 m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Sigurður S. Jóhannsson og Kristrún Erlendsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Landsbanki íslands hf., höfuðst., þriðjudaginn 10. október 2000, kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Vill stækkun ESB 2004 Tony Blair, for- sætisráöherra Bret- lands, vill hraða stækkun Evrópu- sambandsins, ESB, svo að fyrstu nýju aðildarríkin frá Mið- og A-Evrópu fái inngöngu árið 2004. Frakkar og Þjóöverjar hafa lagt áherslu á nánari samvinnu áð- ur en fleiri lönd fá aðild. Á þriðja þúsund féllu Rússneski herforinginn Valerí Manilov tilkynnti í gær að 2472 rússneskir hermenn hefðu fallið í stríðinu í Tsjetsjeníu. 7076 særðust í átökunum. Of feitum fjölgar Of feitum Bandaríkjamönnum fjölgaði um 5,6 prósent frá 1998 til 1999. Frá 1991 hefur of feitum fjölg- að um 51 prósent. Aukið öryggiseftirlit Grísk stjómvöld tilkynntu i gær aukiö öryggiseftirlit með ferjum. í kjölfar ferjuslyssins við eyna Paros hefur siglingabann verið sett á yfir 60 ferjur sem ekki uppfylla öryggis- kröfur ESB. Vilja lokun Sellafield Yfirvöld á írland kváðust í gær standa viö þá kröfu sína að kjarn- orkuendurvinnslustöðinni í Sella- field yrði lokað þrátt fyrir fréttir af minni geislun í írlandshafi. Tóbaksbanni aflétt Gro Harlem Brundtland, yfir- maður Alþjóðaheil- brigðismálastofn- unarinnar, hvatti í gær ESB til að banna tóbaksaug- lýsingar. Evrópu- dómstóllinn afnam í gær bannið frá 1998 þar sem það var sett á án samþykkis allra aðild- arlanda. Óeirðir í Jórdaníu Mörg hundruö Palestínumenn hófu grjótkast í Amman í Jórdaniu í gær eftir að lögregla hafði bannað þeim að efna til fjöldagöngu eftir að- algötu út úr flóttamannabúðum. 100 voru handteknir og 30 særðust eftir barsmíðar lögreglunnar. Aðgangur að leyniskjölum Javier Solana, yfirmaður utanrík- is- og öryggismála ESB, lagði í gær til að ákveðinn fjöldi þingmanna Evrópuþingsins fengi aðgang að leyniskjölum um stefnu í utanríkis- og öryggismálum til að koma í veg fyrir misnotkun. Lieberman ánægður Joseph Lieber- man, varaforseta- frambjóðandi demó- krata, var í gær ánægður að loknum kappræðum sínum við Dick Cheney, varaforsetaefni repúblikana. Orða-' skiptin þóttu kurteisleg. Neyðarástand í Víetnam Hungur, kólera og krókódílar ógna nú Víetnambúum í kjölfar gríðarlegra flóða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.