Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2000, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2000, Blaðsíða 42
50 ______________________LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2000 Tilvera DV Suzuka: 8. október 2000 -------------- Lengd brautar: 5.862 km / Fjöldi hringja: 53 Titil- víg- völlur Mika Hákkinen Michael Schumacher (1) Eddie Irvine S’ Curves Heinz-Harald Frentzen (4) - margir meistarar krýndir á Suzuka Ralf Schumacher Casio Triangle (Rásröð keppenda) Hraðasti hringur Michael Schumacher (hringur 31) 1:41.319/208.355 km/klst Dunlop Curve Svona er lesið. Hraði —i i— Það er ósjaldan sem lokaslagur Formúlu 1 hefur verið háður á Suzuka-kappakstursbrautinni í Jap- an í gegnum árin. Á fyrra blóma- skeiði McLaren börðust Alain Prost og Ayrton Senna um tilil árs- ins 1989 og óku þá í sama liði. Ala- in var hærri að stigum fyrir keppnina en Ayrton sem dugði sig- ur til að taka titilinn. Baráttan endaði er félagamir læstu hjólum sínum saman og lentu báðir út af brautinni. Alain hætti keppni en Senna gat haldið áfram og vann keppnina og hefði þar með átt að verða heimsmeistari. En sigurinn var dæmdur af vegna þess að hann hafði sleppt einni beygju og Alain Prost varð þar með meistari fyrir ‘89. Þessu gleymdi Ayrton Senna ekki og ári síðar gerðist ákaflega umdeildur atburður á Suzuka er fé- lagamir fyrrverandi voru enn í tit- ilslag, Senna enn hjá McLaren en Prost þá kominn til Ferrari. Aftur óku þeir saman, og nú á fyrsta hring eftir ræsingu, og báðir féllu úr leik. Það dugði Senna og hann var meistari fyrir 1990. Michael Schumacher Þyngdarafl -----1 Tímasvæði SamanlagðurpöQ^] *Byggt á timatökum '99 Degner Curve Mika Hákkinen David Coulthard Heinz-Harald Frentzen Hairpin Eddie Irvine Olivier Panis Crossover Vangaveltur um keppnisáætlun Spoon Curve Árið 1996 voru það Williams-öku- mennimir Damon Hill og Jacques Villeneuve sem börðust um titil- inn. Hill áskotnaðist titilinn að verðleikum eftir að afturhjól Vil- leneuves hrökk af bíl hans og lenti í fangi einhvers áhorfandans. Tveim ámm síðar voru það Mich- ael Schumacher og Mika Hákkinen sem börðust titilbaráttu á japönsku brautinni. Það stríðið vann Finn- inn áður en orrustan hófst því Schumacher tókst að drepa á Ferr- ari-vél sinni í ræsingunni. Varð Schumacher því að ræsa aftastur í endurræsingunni og titillinn var endanlega Hakkinens eftir að aftur- hjólbarði hvellsprakk á Ferrari-bíl Schumachers. Lap data supptiedby Benetton Formula Grafík:© Russell Lewis yfirburðir áekniva! COMPACL Ferrarl McLaren Benetton Á síðasta ári var Hákkinen svo enn á ferðinni á Suzuka en nú gegn Eddie Irvine. írinn hafði tekið við forustuhlutverki Ferrari eftir að Schumacher hafði brotið á sér annan fótinn á Silverstone. Irvine hafði fjögurra stiga forskot á Hákkinen eftir að tvöfaldur sigur Ferrari-parsins í Malasíu hafði ver- ið dæmdur gildur. Áður höfðu keppnisdómarar dæmt sigurinn af vegna ólöglegra hliðarplatna. Á Suzuka ræsti Hákkinen annar á eftir Schumacher, sem var í feikna formi eftir að hafa misst úr 6 keppnir, og tók sinn annan ráspól í röð. Það dugði fyrir Irvine að klára þriðji ef Schumacher ynni keppn- ina. En Hákkinen átti eina af sín- um stormandi ræsingum og skaust í fyrsta sætið á fyrstu 100 metrun- um og var aldrei í hættu eftir það. Hákkinen varð því tvöfaldur heimsmeistari og Irvine sat eftir með sárt ennið og kenndi Schumacher um að hann hefði ekki orðið meistari. -ÓSG Jordan Arrows Jaguar Brosmildir ökumenn Formúlukapparnir Mika Hákkinen og Michael Schumacher léku á als oddi þegar þeir sátu fyrir svörum btaöamanna i fyrrakvöld. Schumacher leiöir listann með 88 stig en heimsmeistari síöustu tveggja ára, Mika Hákkinen, er meö 80 stig. Úrslitin gætu ráöist í keppninni á Suzuka á morgun en þetta er næstsíðasti formúluakstur þessa tímabils. Litíð tíl baka Úrsfit 99 I 125 2^2 )Stadreyndir Yfirborð brautar Slétt Veggrip Mikið Dekkjaval Mjúk Dekkjaslit Meðal Álag á bremsur lítið Full eldsneytisgjöf 62% (úrhring) | Eldsneytiseyðsla Mikil i" ~w' \ ti ' wmmwhsbími ' = 1-stopp I 2-stopp 3-stopp É 31,-33 \(1) 19-21 (1) 15-17 '< 35-37 (2) 25-27 f XjÆm (3) 38-40 1 M Schumacher 88 2 Hákkinen 80 3 Coulthard 63 4 Barrichello 55 5 R Schumacher 24 6 Fislchella 18 7 Villeneuve 14 8 Frentzen 11 9 Button 10 10 Salo 6 11 Trulll 6 12 Verstappen 5 13 Zonta 3 ' 14 Irvine 3 15 WUI7 2 16 De la Rosa 2 ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.