Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2000, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2000, Blaðsíða 44
/ 52 Tilvera LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2000 DV > Blaðlaukurinn er hluti af laukafjölskyldunni og er talinn eiga uppruna sinn i Miðausturlönd- um og löndunum við austanvert Miðjarðarhaf. Líklegt þykir að Rómverjar hafi flutt blaðlaukinn með sér til norðurhluta Evrópu, þar á meðal til Englands. Frá Englandi barst hann til Wales þar sem hann var gerður að þjóðartákni. Blaðlaukur- inn hefur verið í tísku síðustu fimmtíu árin enda vita menn að hann er bæði hollur og góður. Það er auðvelt að rækta blaðlauk; hann þykir hafa milt og sætt laukbragð og er mikið notaður í súpur og ýmsa kjötrétti. Þá tíðka Evrópu- menn að sjóða laukinn i heilu lagi og bera hann fram í staðinn fyrir kartöflur. Undir kalda kranann Blaðlaukinn þarf að hreinsa vel áður en hafist er handa við matargerðina. Best er að skera laukinn langsum, losa blöðin og setja undir kalda kranann í smástund. Græni endinn á að snúa niður þegar blaðlaukur- inn er þurrkaður. Grilluð silungsflök Skerið 1/4 blaðlauk, 1 rauð- lauk, 2 gulrætur og 1/2 græna papriku í strimla. Smyrjið ál- bakka með ólífuolíu og leggið fjögur silungsflök á bakkann, með roðið niður. Kryddið með sítrónusafa, salti og pipar. Leggið grænmetisstrimlana yfir og grillið í lokuðu grilli í tíu mínútur. Blaölaukssalat „Brownies“ íssamlokur Skerið blaðlauk í strimla og gufusjóðið í stutta stund eða þar til hann er orðinn mjúkur. Þerrið hann og setjið í skál. Á meðan laukurinn er enn heitur er salatsósu hellt yfir og látið standa í fimm mínútur. í sal- atsósuna þarf 4 msk. ólífuolíu, 1 msk. vínedik og 1 tsk. dijon siimep. Hrærið vel saman og blandið síðan 1 tsk. af smátt skornum kapers og smátt skornum tómati út í. Saltið og piprið. Þetta er afar bragðgott salat og hentar vel sem með- læti, bæði með kjöti og fiski. Grillaöur blaölaukur Grillaður blaðlaukur er fal- legt og girnilegt meðlæti. Sker- ið blaðlaukinn í ríflega strimla og setjið á fat og bleytið í með ólífuolíu. Hafið grind í ofnin- um og hitið vel. Raðið blað- lauknum á grindina og látið bakast í um tíu mínútur. Snúið lauknum þegar hann er við það að bakast og penslið með ólífuolíu. Kryddið með salti og pipar. Til þess að bragð- bæta enn frekar er gott að krydda með smátt skornu fersku oregano. DV-MYNDIR E.ÓL Matreiðslumeistarinn Ning de Jesus Ning hefur eldað ofan í íslensku þjóðina í hartnær þrjátíu ár. Hann gefur lesendum DV uppskrift að kínverskum nauta- Ning de Jesus matreiðslumeistari: Kínverskur nautakjöts- éttur meö blaðlauk kínverska veitingahúsinu Nings. Ning hefur verið búsettur hérlendis í hartnær þrjátíu ár og allan tímann starfað í veitingarekstri. Þessa dagana er hann upptekinn við Nings-búðina við hlið veitingastað- arins við Suðurlandsbraut. „Við erum að koma /„ ó ' okkur fyrir í betra hús- „Blað- laukurinn er mikið notaður í kínverskri matar- gerð, einkum hér á landi. Það má segja að vorlaukurinn sé kannski al- gengari annars staðar en hann ER bæði dýrari hér á landi og erfiðara að fá hann i venjulegum verslunum. 1 þessa uppskrift má nota hvort sem er blaðlauk eða vorlauk," segir Ning de Jesus, matreiðslumeistari á næði og ætlum \ v að bæta vöruúrvalið til muna,“ seg- ir Ning en þess má geta að verslunin hefur hafið inn- flutning á ýmsum framandi tegundum af grænmeti. Naufakjöt með blaðlauk 500 g nautalundir 1 tsk. pressaður hvítlaukur, 1 msk. engifer, pressað 2 msk. sojasósa (létt/lite) 1 tsk. sykur 1 msk. maísmjöl 2 msk. vatn sesamolía Blandið vel saman í skál og látið marinerast í eina klukkustund. Grænmetið 2 blaðlaukar, skornir í ræmur 120 g bambus í sneiðum 1 laukur, skorinn 40 g hnetur 1 msk. matarolía 1/2 kjötkraftstening- ur kartöflumjöl 2 msk. ostrusósa malaður svartur pipar sykur og salt eftir smekk Hitið olíu vel á pönnu. Steikið kjötið við mikinn hita. Steikið jarðhnet- Fyrir 6 Botnar 120 g súkkulaði 250 g smjörlíki 4 egg 500 g sykur 1 tsk. vanilludropar 120 g hveiti 120 g sýrður rjómi 100 g saxaðir valhnetukjamar ögn af salti 2 1 mjúkís (eftir smekk) Súkkulaði- og lakkríssósa 1 poki súkkulaðihjúpaður lakkrís 1 peli rjómi Bræðið smjörbki og súkkulaði saman. Þeytið egg og sykur sam- an uns létt. Bætið í smjörblönd- una og síðast hveitinu, sýrða rjómanum, saltinu og hnetunum. Setjið smurðan smjörpappír á botninn á tveimur 26 cm spring- formum. Skiptið deiginu á milb og bakiö í blæstri við 165 C í 30-35 mínútur (175 C án blást- urs). Hvolfið á grind og látið kólna. Setjið annan botninn á springform, makið linuðum ísn- um á og setjiö hinn botninn ofan á. Frystið í sólarhring. Skerið í sneiðar og berið fram með súkkulaði- og lakkríssósunni. Hollráð „Brownies“ kökur eiga að vera blautar eins og hálfbökuð eða klesst súkkulaðiterta. an, vatnið, kjötkrafturinn, sykur- inn, saltið og svarti piparinn. Að lokum er kjötiö sett út í grænmetið stutta stund. Raðið á diska og skreytið með jarðhnetunum. -aþ ■m 1 msk. ur því næst í olíunni þar til þær eru gullnar og setjið síðan til hliðar. Þá er grænmetið sett á sjóð- heita pönn- una og síð- an ostrusós- an, sojasós- Næringargildi Blaölaukur er hollur og góö fæöa fyrir þá sem vilja passa lín- urnar. Blaðlaukur er fátækur af kaloríum og inniheldur litla fitu. C-vítamín, kalsíum, kalíum og magnesium er að finna í blaðlauk auk lítils háttar af b-vítamíni. i 100 grömmum af blaölauk er aö finna: 22kaloríur 1,6gprótein 0,5 g fitu 2,9 g kolvetni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.