Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2000, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2000, Blaðsíða 5
Boð á Fjárfestingu 2001 Hvernig getum við aðstoðað við að ná sem bestri ávöxtun með alþjóðlegum hlutabréfum? VIB býður þér til námstefnu þriðjudaginn 31. október 2000 á Grand Hótel Reykjavík, Gullteigi. Tilefni námstefnunnar er útgáfa Fjárfestingar 2001, nýja ver& bréfa- og þjónustulista VÍB, dreift méd MorgunblaUnu 29. október. Á námstefnunni verbur jjallab um jjárfestingar í innlendum og erlendum hlutabréfum og hvemig hægt er ad ná bestu ávöxtun. 9001 « V Fundarstjóri: Daníel Ar^ Opið hús Ámillikl. 18:00 og 19:& og ráðgjöf um íjárfestin^ kynnir Mogens G. Mogem, hægt er að fínna upplýsiní? tímarit, vefi og rásir. fU*’" „íWö' Íu\«>0' , • uá \acSL Námstefna 19:30-20:00 Hlutabréfasjóðir: algengasta ...... -.«utfbnce Fund. — « • Per Kúnov, Vice President, \ hjá Scudder Kemper Investi? Scudder: « The New Technologies Fundí SCUDDER •'NVESTMENTS ^------ * *•* 20:00 - 20:30 Hvernig getur þú keypt hlutabréfá’netinu? Helgi I. Eysteinsson, verkefnisstjóri ERGO, kynnir ERGO - Verðbréfavef Islandsbanka-FBA og Friðrik Magnússon, sjóðstjóri hjá VIB, fer yfir helstu leiðir til að velja hlutabréf. Kaffihlé 21:00 - 21:30 Hvernig er útlitið á markaðnum árið 2001? Hækkun eða áfram- haldandi lækkun? Per Kúnov, Vice President, Institutional Sales Nordic Region hjá Scudder Kemper Investments, fer yfir horfurnar á hlutabréfamarkaði. SCUDDER INVESTMENTSsm — 21:30 - 22:00 Búin(n) að safna fimm milljónum eða ertu rétt að byrja? Soffía Gunnarsdóttir, sjóðsyóri í eignastýringu einstaklinga hjá VIB, og Steinunn Bjarnadóttir, deildarsgóri einstaklingsþjónustu, skýra út hvernig VIB getur aðstoðað við uppbyggingu og stýringu eignanna. Vinsamlega tilkynnið þátttöku hjá VIB í síma 560 8950 eða á vefnum www.vib.is, f)TÍr kl. 12 þriðjudaginn 31. október nk. Meb bestu kveðjum og von um absjá þig. Starfsfólk VÍB Aðgangur er ókeypis. Athugið að fundarsalurinn tekur aðeins 300 manns í sæti og þeir sem fyrstir skrá sig hafa forgang. III liir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.