Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2000, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2000, Blaðsíða 6
ÞRIDJUDAGUR 31. OKTÓBER 2000 Fréttir I>V Dómstólar og barnaverndaryfirvöld ósammála í barnaverndarmáli: Átök um 10 ára telpu Sandkorn Barnaverndarnefnd Isafjarðar neit- aöi afa og ömmu 10 ára gamallar telpu um að taka barnið í vistun, þrátt fyr- ir óskir afans, ömmunnar og telpunn- ar þar um. Barnaverndarnefnd heima- bæjar telpunnar, Akraness, hefði þótt það ágætur kostur ef vestfirska nefnd- in hefði gefið ummæli sín. Þetta kem- ur fram í dómsorði Héraðsdóms Vest- urlands, þar sem ákvörðun barna- verndarnefndar Akraness um að taka barnið úr umsjá foreldra sinna er úr- skurðuð ógild. Ferill málsins Mars 1996. Faðir ákæröur fyrlr ab hafa misnotað fímm ára gamla dóttur sína kynferðislega. Októberl996. Héraösdómur Vesturiands dæmlr föður í 8 mánaba óskllorösbundlö fangelsl fyrlr kynferðisbrot gegn dóttur slnni. Febrúar 1997. Hæstlréttur dæmir föður í 12 mánaða fangelsi skilorðsbundið tll flmm ára. Föbur boöln sálfræblabstob sem hann hafnar. Tllsjónarmaöur settur með fjölskylduimi. Júnfl998. Tllsjónarmaður hættlr. Annar ekkl settur f stablnn, en bömum komlb fyrir í hellsdagsvlstun. Maíl999. Faðir ákærbur fyrir kynferblslega áreltnl gagnvart dóttur slnnl. September 1999. Hérabsdómur Vesturiands sýknar föbur af ákæru. Dómi ekkl áfrýjab. Jauúar 201)11. Bamavemdamefnd Akraness sviptir foreUra stúlkunnar forræbl hennar og tekur hana afforeldrum s'mum. Foreldrar skjótarná^taBamavemdanáðslslands. Ápiíl 2000. Bamavemdarráb íslands staðfestlr úrskurð barnavemdamemdar. Október2000. Hérabsdómur Vesturiands dæmlr úrskurð Bamaverndamefndar Akraness óglldan. Dæmdur fyrir kynferðisbrot Barnið var tekið úr umsjá foreldra sinna síðast í janúar síðastliðnum, þegar Barnavernarnefnd Akraness taldi að rétti barnsins til þess að „al- ast upp án þess að verða fyrir kyn- ferðislegu ofbeldi eða lifa í ótta við það," eins og segir í dómsorðinu síðan á miðvikudag, væri stefnt i hættu á heimili þess og að öryggi barnsins yrði betur gætt annars staðar. Forsaga málsins er sú að í mars 1996, þegar telpan var fimm ára göm- ul, gaf rikissaksóknari út ákæru á hendur föður hennar fyrir „kynferðis- brot, með þvi að hafa á árinu 1995 á heimili sínu nokkrum sinnum sett getnaðarlim sinn upp í munn dóttur sinnar..." I október sama ár var mað- urinn fundinn sekur í Héraðsdómi Vesturlands og dæmdur í átta mánaða óskilorðsbundið fangelsi. Málinu var vísað til Hæstaréttar að ósk mannsins og í febrúar 1997 var ákærði dæmdur i 12 mánaða fangelsi, skilorðsbundið til fimm ára, meðal annars með það í huga að auðveldara yrði fyrir félags- mála- og skólayfirvöld að fylgjast með barninu. Faðir og móðir barnanna fengu að halda öllum börnum sínum þremur, en telpan á sjö ára gamlan bróður og tæplega fjögurra ára gamla systur. Eftir að dómurinn féll var fóð- urnum boðin sálfræðiaðstoð, sem hann hafnaði. Önnur kœra í maí 1999 var faðirinn enn á ný ákærður fyrir kynferðislega áreitni gagnvart dóttur sinni en ákæran var ekki jafnalvarleg og í fyrra skiptið, þar sem hann var ákærður fyrir að „þegar hann kyssti stúlkuna setti hann tungu sína upp í munn hennar." í september í fyrra var maðurinn sýknaður af ákærunni, þar sem of mikill vafi lék á því hvort maðurinn hefði gerst sekur um þetta framferöi gagnvart dóttur sinni. Var dómnum ekki áfrýjað. í janúar á þessu ári úrskurðaði Barnaverndarnefnd Akraness forsjár- sviptingu foreldra stúlkunnar. For- eldrarnir fólu Barnaverndarráði ís- lands málið og kröföust þess að úr- skurðinum yrði hrundið. Hinn 26. apríl staðfesti barnaverndarráð úr- skurðinn. Foreldramir höfðuðu þá mál gegn Bamarvemdamefnd Akra- ness og í síðustu viku felldi Héraðs- dómur Vesturlands úrskurð barna- vemdamefndar frá þvi í janúar úr gildi, þar sem rannsóknarskyldu voru ekki gerð nægileg skil og vegna þess að lagaskilyrðum var ekki fulinægt. í DV í gær var haft eftir Gísla Gísla- syni, bæjarstjóra Akraness, að bæjar- ráð hefði ákveðið að áfrýja dómnum til Hæstaréttar. Valborg Þ. Snævarr, lögmaður for- eldranna, hefur lagt fram fyrirspurn um hvað verði um barnið en hafði ekki fengið neitt svar frá félagsmála- yfirvöldum í gær. Ömmu og afa neitao Á fyrri stigum málsins fór lögmað- ur foreldranna, Valborg Þ. Snævarr, fram á að föðuramma og -afi telpunn- ar hefðu barnið í tímabundinni vistun á meðan á máli þessu stendur en bamið er núna á sínu fjóröa fóstur- heimili síðan í janúar. Hún hefur ver- ið í reynslufóstri síðustu þrjá mánuð- ina en á þeim tíma hefur hún ekki mátt hafa samband við fjölskyldu sína eða þau við hana. Þegar barnið var tekið frá foreldr- um sínum buðust fóðurafi og -amma barnsins, sem búa á Vestfjörðum, til þess að taka það að sér. Telpan sjálf hefur lýst yfir vilja sínum til þess að vera hjá afa sínum og ömmu en þeirri ósk hefur verið neitaö. Ástæða þess að afinn og amman fá ekki forræði yfir telpunni er sú að barnaverndarnefnd á Vestfjörðum hefur ekki gefið þeim meðmæli en samkvæmt lögum þarf leyfi frá viðkomandi bamaverndar- nefnd og Bamavemdarstofu áður en bam er vistað í fóstur. Bamavemdamefnd ísafjarðar get- ur hins vegar ekki gefið upp neinar Hatrammt forræöismál. Tíu ára gömul dóttir hjóna á Akranesi hefur flækst milli vandalausra frá því í janúar, en barnaverndarnefnd tók hana frá foreldrum sínum í kjölfar þess að faðir telþunnar var sýknaður af ákæru um kynferðisbrot gegn henni. Hann var þá enn á skilorði, en árið 1997 dæmdi Hæstiréttur föður barnsins í árs fangelsi, skilorðsbundið í fimm ár, fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni. Afi og amma telþunnar hafa farið fram é að taka hana í fóstur, og hefur telpan ósk- að eftir því, en yfirvöld hafa neitað þeirri bón. Myndin er sviðsett. fram á neins konar vanrækslu af hálfu stefnenda í uppeldishlutverki þeirra, enda séu fleiri börn búsett á heimili þeirra og engar athugasemdir verið gerðar vegna þeirra," segir af hálfu foreldranna í dómsorðinu. Barnaverndarnefnd mótmælir þessu og segir í dómsorðinu að „öll böm stefnanda hafi verið í vistun á vegum bamavemdamefndar Akraness. Með- al annars hafi þeim verið komið inn á leikskóla fyrir tilstuðlan bamavemd- amefndar og leikskólagjöld greidd." Einnig segir Sólveig Ingibjörg Reynis- dóttir, félagsmálastjóri Akraness, að nefndinni hafi borist óreglulegar til- kynningar varðandi líkamlegt ofbeldi á sjö ára gömlum bróður telpunnar en ekkert hefur sannast í þeim málum. Auk þess býr fólkið í félagsmálal- búð þar sem þaö á ógreidda margra mánaða leigu, segir í dómsorðinu. Barnaverndarnefnd setti tilsjónar- mann með heimilinu í kjölfar dóms Hæstaréttar 1997 og gekk það sam- starf vel í 15 mánuði, eða þar til til- sjónarmaðurinn skipti um starf. Ekki var annar tilsjónarmaður settur með fjölskyldunni en börnunum var komið fyrir í heilsdagsvistun í staðinn. Fyr- ir utan heimilishjálp var móður barn- anna ekki boðin nein sálfræðileg að- stoð eftir að tilsjónarmaðurinn hætti. Auk þessa var telpunni ekki boðin sálfræðiaðstoð eftir að dómur yfir föð- ur hennar féll árið 1997. Þau stuðningsúrræði bamavemdar sem fjölskyldunni hafa verið veitt vom kynnt fyrir foreldrum bamanna sem stuðningsúrræði 1 skilningi barnavemdarlaga. Lagaleg staða þeirra var hins vegar ekki kynnt for- eldrunum, en þau geta orðið grund- völlur þess að foreldrar eru sviptir forræði bama sinna. -SMK Innlent fréttaljós Sigrún María Kristinsdóttir blaöamaður upplýsingar um ástæður þess að hún taldi afann og önrnuma ekki heppilega fósturforeldra. „Ég get ekki sagt þér neitt um starf- semi Barnaverndarnefndar. Þetta era persónulegar upplýsingar og persónu- legt málefni sem um er að ræða svo ég get hvorki sagt þér af eða á hvort við höfum haft málið til umfjöllunar," sagði Ingibjörg María Guðmundsdótt- ir, starfsmaður félagsþjónustu Isa- fjarðarbæjar og félagsmálanefndar, sem Bamavemdamefnd ísafjarðar fellur undir. Skiptar skoöanir „Hún er hrekklaus, einfóld og ein- læg i viðhorfum sínum, gerir í raun engar ákveðnar kröfur fyrir sjálfa sig, er engum reið eða sár, telur að fólk sé henni almennt talað velviljað og að fjölskyldu hennar þyki vænt um hana," er haft eftir Þorgeiri Magnús- syni sálfræðingi í dómsorðinu. Einnig kemur þar fram að sérfræðingar telja að faðir telpunnar hafi haft uppi ósæmilega hegðun gagnvart henni, en jafnframt að hún beri ekki neikvæðar tilfinningar til föður síns. „Ekki verði séð að barninu hafi verið nein hætta búin á heimili stefn- enda nema síður sé, enda komi fram í gögnum málsins að telpan sé afar tengd stefnendum og þrái að flytjast til þeirra að nýju. Ekki hafi verið sýnt Umsjón: Hórður Kristjánsson nctfang: sandkom@ff.ls Jón Baldvin til Japans í stjórnkerfinu velta menn mjög vöngum yfir hver verði sendiherra í hinu nýja og rán- dýra sendiráði ís- lands í Japan. Sagt er að þar dugi enginn ný- græðingur og því horfi menn mjög til að flytja Jón Baldvln Hannibalsson úr sendi- herrastöðunni í Bandarikjunum austur til Japans. Pólitískir and- stæðingar sjá sér líka hag í því að halda honum sem lengst frá ís- lenskri pólitík. I framhaldinu velta menn fyrir sér hver sé nú líklegastur tÚ að fá farmiða til Bandarikjanna. Spyrja menn hvort beitt verði svipaðri taktík og varðandi Jón að gera óvirkan skeinuhættan pólitíkus á vinstri vængnum. Eða hvort setja þurfi einhvern þreyttan ráðherra í geymslu... Styttan á sjóinn í réttarhöldun- um á ísafirði vegna HTV-já- kvæða vélstjór- ans, sem rekinn var af togskipinu Geysi BA, kom ýmislegt fróðlegt fram. Dómarinn spurði skipstjór- ann, Baldvin Þorláksson, vand- lega út I það hvort hann hefði vit- að um sjúkleika vélstjórans áður en hann lógskráði hann. Skipstjór- inn kvaðst ekki hafa vitað það en þó honum hefði verið kunnugt um það hefði hann hiklaust ráðið manninn. Þá spurði annar lög- maðurinn hvort það væri virki- lega svo erfitt að fá vélstjóra á sjó- inn. Baldvin sagði svo vera og bætti við: „Ef styttan af Jóni Sig- urðssyni hefði haft pappíra upp á vélstjóraréttindi hefði ég umsvifa- laust ráðið hana..." Gigtveikir á Vagninn Sá þjóðkunni héraðslæknir Flateyringa, Lýð- ur Árnason, er nú í árlegu haust- fríi. Þess er jafn- an beðið með nokkurri eftir- væntingu að sím- svari læknisins verði opinberaður en svo sem kunnugt er söng hann í fyrra inn á símsvarann: „Ég er læknir í fríi og brosi í gegnum tárin." Nú er læknirinn virðulegri á simsvaran- um og hefur tölu sína á orðunum „ágætu héraðsbúar". Hann endar siðan ávarpið á því að ráðleggja sínu fólki að bregða sér á krá allra landsmanna, Vagninn, ef gigtin geri vart við sig... Loksins Sagt er að leit Guðmundar Gunnarssonar, formanns Rafiðn- aðarsambandsins, að skoðanabræðr- um innan verka- lýðshreyfingar- innar hafi loks borið árangur við setningu þings BSRB. Þar kvað ögmundur Jónas- son, formaður samtakanna, fast að orði um frumhlaup Flóabanda- lagsins í vor við kjarasamnings- gerð, þar sem flóarnir framlengdu þjóðarsáttina á mestu uppgangs- tímum þjóðarinnar á sögulegu tímabili. Sagt er að sarpur for- manns Rafiðnaðarsambandsins hafi fyllst við þetta því að minnsta kosti 30.000 manns hafi bæst í hann auk þess stóra hóps niðurrifsmanna úr hans eigin röð- um sem fyrir var...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.