Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2000, Blaðsíða 19
ÞRIDJUDAGUR 31. OKTÓBER 2000 31 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Atvinna óskast Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag nema á fbstudögum. Tbkið er á móti smáauglýs- ingum í Helgarblað DV til kl. 17 á íöstu- dögum. Smáauglýsingavefur DV er á Vísir.is. Smáauglýsingasiminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000. Atvinnumiölun í Lettlandi bíður hæfra starfsmanna í byggingariðnaði og þjón- ustugreinum, s.s. ræstingu, veitinga- þjónustu, barnagæslu o. fl. Hafið sam- band við fulltrúa okkar í s. 691 5197. Liötækur maöur á miöjum aldri óskar eftir vinnu sem verktaki. Er vanur ýmsu, td. kranavinnu. Hef meirapróf, rútu og trailer. Margt kemur til greina. S. 567 5358,854 8130 og 697 1789.__________ 21 árs stúlka óskar eftir vinnu hálfan dag- inn, frá ca 9-13. Allt kemur til greina. Uppl. í s. 587 5826 eða 698 5222. Sandra. 22 ára karlmaöur óskareftir hreingerning- um, fiskvinnslu eða verkamannavinnu. Þarf að sækja um atvinnuleyfi. Uppl. f s. 695 8994.__________________ 32ja ára gamall matrei&slumaöur óskar eft- ir vinnu. Laus strax. Svar sendist DV, merkt „8868 - 78541". vettvangur f Tapað - fundiö Baby Born dúkka týndist á feröalagi í sumar frá Neskaupstað og suðurleiðina til Reykjavíkur. Uppl. Aðalheiður í síma 483 4626.__________________________ Svartur göngustafur meo silfurhandfangi tapaðist á bílastæði við Nettó í Mjódd þri. lO.okt. Finnandi vinsamlegast hringi í s. 554 3996. Ýmislegt • FYRIR KARLMENN! Vilt þú njóta lífsins? Bæta kyngetuna, orkuna, þolið og stinningu? Sérstaklega framl. m/þarfir karlmanna í huga. Uppl. í síma 699 3328. eínkamál v Enkamál Lilja, viö hittumst í sólskini á Laugavegin- um. Hringdu í mig í s. 5411150 og skfldu eftir þitt símanúmer. £ Símaþjónusta Veldu þinn inngang og nýttu þér ókeypis þjónustu Raiiða Ibrgsins Stefnumót strax í dag! • Karlar (straight): auglýsa eftir kynn- um, vitja skilaboða, s. 535-9925. • Hommar: spjalla, auglýsa eftir kynn- um, vitja skilaboða, s. 535-9924. • Pör: auglýsa eftir kynnum, vitja skila- boða, s. 535-9923. • Konur: heyra auglýsingar karlmanna, spjalla, auglýsa eftir kynnum, vitja skilaboða, s. 535-9922. Rauða Tbrgið. Betri þjónusta. vsn Verslun 1S exxxoticq Glœsileg verslun á Barónstíg 27 Ótrúlegt úrval af unaðstœkjum ásiarlílsins. VHS. VCD og DVD. Opið vlrka daga frá 72-21 Laugardaga 12-17 Sími S62 7400 Einnig á netinu. www.exxx.fs 100% ÖRTOG/ M ""^^HJ 100% RÚNASU* ^F |^j Ótrúlegt úrval af unaöstækjum. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf. S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853 6270. Ýmislegt Draumsýn. Bílartilsölu Til sölu Renault Mégane Berline, árg. '98, 5 gíra, ek. 29 þús., álfelgur, 2 loftpúðar, ABS, fjarst., útvarp + CD, samlæsingar o.fl. Ath. skipti ód. Til sölu Hyundai Elantra station, árg. '99, ssk., ek. 7 þús., álfelgur, dráttarkr., 2 loftpúðar, samlæsingar o.fl. Uppl. á bfla- sölunni Bílás, Akranesi, s. 431 2622 og 893 2621. 320 þús. afsláttur. '96 Pontiac Grand Am. V6 3,1, sjálfskiptur, spólvörn, abs, 2x air- bag, iiínfluttur í ágúst í búslóð, heill og tjónlaus, eyðslugrannur og ósvikinn USA-bfll með öllu. Ásett verð 1490 þ. Tilboð 1170 þ. stgr. Bílalán 980 þ. Út 190 þ. Engin skipti - ekkert prútt. S. 893 9169. Isuzu Trooper, nýskr. 6/00, sjálfsk., ek. 10 þ. km, 33 breyting, dráttarkrókur, CD, krómgrind, vindskeið, ljóskastarar. Verð 385 þ. Bflás, Þjóðbraut 1, Akranesi, 431 4262 og 4312622. VW Golf 1600, árg. '91, til sölu. Ekinn að- eins 72 þús., sjálfsk., vökvastýri, CD, sk. '01, álfelgur, sumar-/vetrard. Reyklaus og mjög vel með farinn bfll. Uppl. í síma 863 5921. Toyota Land Cruiser, árg. '88. Sjálfsk., dísil. Hækkaður á boddú, 35" dekk, ek- inn 256 þús. Verð 700 þús. NMT-sími getur fylgt. Uppl. í s. 892 8614. Toyota Corolla XL '92, ssk., ek. 85 þ. Fal- legur og vel með farinn bíll. Aðeins 2 eig- endur. Búið að halda honum mjóg vel við. Vetrardekk fylgjaVerð 320 þús. stgr. S. 552 4275 eftirkl. 14. Suzuki Jimmy '98, upphækkaður, ek. 30 þús. km, vínrauður. Áhvílandi bflalán. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 895 6943. VW Golf '95, ekinn 110 þús., nýleg tímareim, CD, þjófavörn og samlæsing- ar. Góður bfll. Uppl. í síma 699 6357. Strákar - Stelpur BMW 520i árg. '89 til sölu. Ek. 166 þús. km. Góður bfll. Einn eigandi frá upphafi. Gott verð, 300 þús. stgr. Uppl. í s. 861 6016. Scania 112H, árg. '81, með Hiab 195/5, árg.,'98. Sími 896 1483. Jeppar Land Rover Discovery 2,5 TDI '98/02, ek. 95 þús., ssk., krókur, CD, Rafm. samlæs- ingar, litað gler, álf., aukadekk. Verð 2.150 þús. Höfðahöllin Bílasala, Vagn- höfða 9, s. 567 4840. Kerrur Fólksbíla-/jeppakerrur í miklu úrvali. Verð frá 29.700, burðargeta frá 350 kg. 7 stærðir. Allar kerrur eru með sturtu, flestar m. opnanlegum göflum. Fáanleg lok, yfirbreiðslur o.fl. Evró, Skeifunni, sími 533 1414. ö Vörubílar Til sölu MAN 41-373 8*4, skráður 31.05.'00. Uppl. í s. 898 4212. Goösögnin um Bagger Vance Charlize Theron, Matt Damon og Will Smith voru glaöbeitt þegar þau komu til frumsýningar kvikmyndarinnar Goösagnarinnar um Bagger Vance um helgina. Starfsmenn í byggingavinnu Við leitum eftir starfsmönnum til starfa nú þegar. Mikil vinna og góð starfsaðstaða er í boði. Verkamenn í byggingavinnu. Verkstaðir: Lyngháls, upplýsingar gefur Gunnar í síma: 696 8562 Barðastaðir, upplýsingar gefur Þorkell í síma: 861 2966 Naustabryggja, upplýsingar gefur Ómar í síma: 696 8565 Skógarhlíð, upplýsingar gefur Árni í síma: 696 8563 Ársalir, upptýsingar gefur Kristján í síma: 892 1148 Upplýsingar gefur Konráð á skrifstofutíma í síma: 562 2991 I BYGGINGAFÉLAG GYLFA 0G GUNNARS EHF. Borgartúni 31 • S: 562 2991 BYGG Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. var stofnaó árió 1984. BYGG hefur byggt þúsundir fermetra af húsnæði á höfuóborgarsvæðinu og er nú eitt öfLugasta byggingafélag Landsins. ^ Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Garðabær -Arnarnes Hegranes Blikanes Haukanes Mávanes Kópavogur Birkigrund Furugrund Neshagi Melhagi Flókagata Háteigsvegur Njálsgata Grettisgata Vitastígur Sendlar óskast á blaðadr. DV eftir hádegi. Æskilegur aldur 13-15 ára. ? | Upplýsingar í síma 550 5000 . i ii i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.