Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Síða 9
MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2000 I>v 9 Fréttir Síml 552-2125 09 895-9376. Magnarar frá 9.900 kr. Rafmagnsgítar, magnari m/effekt, ól og s.núra. Aður 40.400 kr. Nú 27.900 kr. Trommusett m/diskum + kjuðum, 45.900,- heldur hafa eytt þeim í heimilis- rekstur og til eigin þarfa. Maðurinn hlaut skilorðsbundinn dóm um mitt ár 1999 vegna skatta- lagabrota og var sá dómur skilorðs- bundinn til þriggja ára. Þau brot sem maðurinn var dæmdur fyrir nú voru framin áður en sá dómur féll. Manninum var gert að sæta 7 mánaða fangelsi en fullnustu dóms- ins frestað í þrjú ár haldi maðurinn almennt skilorð. Þá var maðurinn dæmdur til greiðslu 4 milljón króna sektar og komi 3 mánaða fangelsi í staðs sektarinnar hafi hún ekki ver- ið greidd innan 3 vikna. Þá var manninum gert að greiða allan sak- arkostnað. -gk Haustið komið með vindi og fjúki |i DV. SUDURLANDI: Nú, þegar hausta tekur, fer vind- urinn að verða ráðandi og með hon- um kemur kuldi og snjór. Um helg- ina var vindur af hafi við suður- ströndina og seinnipart á sunnudag | var farinn að fjúka sandur á Mýr- dalssandi og Skeiðarársandi. Um miðjan dag var þó fallegasta veður í Víkinni. Vindur stóð af hafi og sendi hluta af öldurótinu langt upp eftir Reynisfjalli sem stendur eins og stefni fram í úthafið með Reynis- drangana eins og brimbrjót fyrir framan sig. Reynisdrangar eru gríð- 1 arvinsælir meðal ferðafólks og oft má heyra andvörp og hrifningaróp | þegar það kemur út úr rútunum og sér drangana í öllu sínu veldi undir grónum hlíðum Reynisfjalls. -NH Síldin: 33 þúsund tonn á land Tækin sett upp fyrir myndatöku og svo fjarlægð: Leiktækjalaus hunda- leikvöllur í Öskjuhlíð Héraðsdómur Norðurlands eystra: Fjögurra milljóna sekt vegna virðisauka DV, AKUREYRI: Tæplega fertugur karlmaður á Akureyri hefur verið dæmdur í skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu hárrar sektar fyrir að hafa ekki staðið skil á virðisauka- skatti sem hann innheimti I sjálf- stæðmn atvinnurekstri sínum á ár- unum 1996-1998, en upphæð sú sem maðurinn stóð ekki skil á nam rétt tæplega tveimur milljónum króna. Skattrannsóknamefnd barst er- indi vegna þessa máls í árslok 1998 og hófst rannsókn embættisins skömmu síðar. Við yfírheyrslur viðurkenndi maðurinn að hafa ekki staðið skil á peningunum | DV. AKUREYRI: Síldveiðin á vertíðinni er nú orðin ríflega 33 þúsund tonn. Um 7.500 tonn hafa farið í frystingu, um 800 tonn hafa verið söltuð en afgangurinn, eða um 25 þúsund tonn, hefur farið í bræðslu. Mestum afla hefúr verið landað í Neskaupstað eða 5.979 tonnum en aðr- ir hæstu löndunarstaðir eru Höfn með 5.626 tonn, Akranes 4.092 tonn, Fá- skrúðsfjörður 3.470 tonn, Þórshöfn | 3.036 tonn, Vopnafjöröur 2.974 tonn, Reykjavík 2.728 tonn og Grindavík 1 2.489 tonn. -gk Hundaeigendur gi’ipu í tómt um helgina þegar þeir hugðust skemmta hundum sínum og kenna þeim hlýðniæfmgar á nýja hunda- leiksvæðinu við Öskjuhlíð. Þar var ekkert hundaleiktæki af nokkru tagi, aðeins ruslafótur. Hundaleik- svæðið var „tekið í notkun“ á dögunum en strax tekið niður af Hundaræktarfélaginu. Leiksvæðið verður ekki notað nema á tyllidög- um í framtíðinni. „Við erum óhreinu bömin henn- ar Evu, borgin vill greinilega ekki að við séum að koma með hundana. Það komu margir hundaeigendur um helgina til að nota leiktækin sem allir fjölmiðlar slógu upp með myndum og sögðu frá hundaleik- skóla. Þama var ekki eitt einasta tæki. Okkur datt í hug að tilkynna þjófnað. Það er undarlegt af ráða- mönnum borgarinnar að mæta og UV-MYNU r'UUKUUK rihLuAoUIN Dregið í Starfsmenn Linu.Nets og Ljósvirkja voru aö skjóta strengnum í plaströrin, sem plægö eru niður með jarbýtu, á sunnudagskvöldið. Ljósleiðari frá Reykjavík til Eyja - og þar verður stungið í samband við umheiminn DV. SELFOSSI: Á vegum Línu.Nets er nú verið að plægja niður ljósleiðaralögn á Suð- urlandi sem mun liggja með þjóð- veginum austur eftir Suðurlandi, gegnum Selfoss, Hellu og Hvolsvöll og ná út til Vestmannaeyja 1. des- ember. Þar verður ljósleiðarinn tengdur við Cantat-sæstrenginn sem kemur til með að tryggja há- marks-flutningsgetu í samskiptum við útlönd. Framkvæmdir við plæg- ingu röranna sem strengurinn er idreginn i hafa gengið vel. Nú um helgina var búið að plægja niður rör austur fyrir Hvolsvöll. Ljósleið- arastrengurinn sjálfur er síðan þræddur í á eftir - skotið með loft- þrýstingi fjóra kilómetra í einu, tvo kílómetra í hvora áttina. Starfs- menn Ljósvirkja, sem voru að störf- :um austan Þjórsár á sunnudags- kvöldiö, sögðu að vel hefði gengið að þræða ljósleiðarann i rörin og aö ekkert óvænt hefði komið upp á við íramkvæmdina. -NH Hunda„róló” í Öskjuhlíöinni Það vakti gleði hundaeigenda að fá alvöru æfingasvæði fyrir hunda sína. Svona leit svæðið út á föstudag - á taugardag var allt horfið. láta fjölmiðla mynda sig við tæki, sem er síðan ekki meiningin að verði þarna á staðnum. Við héldum að þetta yrði eins og róló fyrir börn- in,“ sagði Sólveig Antonsdóttir hundaeigandi sem var bitur út í borgina vegna vanefnda í þessu máli. „Tækin eiga ekki að vera þarna að staðaldri, Hundaræktarfélagið kom með þessi tæki og hélt smásýn- ingu. Þarna á ekkert að vera, nema að menn geta komið með þessi tæki, þetta eru létt tæki og ómögulegt að geyma þau þama á staðnum, þau yrðu strax eyðilögð," sagði Jóhann Pálsson, garðyrkjustjóri borgarinn- ar, i gær. Á nýja hunda„róló“ er hins vegar hægt að vera með hundana óbundna innan girðingar, einn af örfáum stöðum í borginni þar sem það er leyft. -JBP : DV-MYND NJÖRÐUR HELGASON Útveröir í suðri Reynisdrangar og Reynisljall eru út- verðir landsins í suðri og hafa staðið af sér veður og brim í gegnum aldirnar. Slysagildra við Miklubrautina Framkvæmdir standa nú yfir við breikkun Miklubrautarinnar, milli Kringlumýrarbrautar og Háaleitis- brautar. Framkvæmdaraðilinn hefur iátið grafa þar djúpan skurð til upp- fyllingar og byrgt hann með þungum steinköntum. Þessir steinkantar eru sérstaklega hannaðir til að beina öku- tækjum aftur inn á akbrautina lendi þau í að keyra utan í þá en verða þá að vera samfelldir. Því miður er sú ekki raunin þama þar sem þeim hef- ur verið dreift með nokkurra metra millibih og eru því meiri slysagildra heldur en hitt. VW Passat 1600, 4.d. skr.06’98, svartur, ek.39.þ.km, bsk., álf., cd. V.1.420.þ. Dodge Durango SLT 5900, 5.d., skr.10’00, beis, NÝR, ssk„ a/c ABS ofl. ofl. V.3.990.þ. MMC Galant 2000, STW, 5.d„ árg.1998, skr.10’99, grár, ek.7.þ.km, ssk. V.1.800.þ. VW Passat 1600, STW, 5.d„ skr.10’97, rauður, ek.49.þ.km, bsk., m.krók. V.1.330.þ. Hyundai Accent 1300, 3.d„ skr.06’98, silfur, ek.47.þ.km, bsk., álf. V.650.þ. 100% lán VANTAR FLESTAR GERÐIR BÍLA Á SKRÁ OG Á STAÐINN VANTAR VÉLSLEÐA Á SKRÁ OG Á STAÐINN B í L A S A L A Tryggvabraut 14, 600 Akureyri 461 3020-461 3019 0PIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL.10-18. LAUGARDAGA FRÁ KL.10-14. __ (jijLASAUNiL nöldur ehf. MMC Pajero Sport 2500, DTI, skr.05’99, vínr., 18.þ.km, bsk., álf., V.2.650.þ. Toyota Landcr. 100 4200, DTI, skr.06’99, d.blár, ek.30.þ.km, ssk., leður, ABS, sóll., 7.manna ofl. V.5.290.þ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.