Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2000, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2000, Page 4
4 ___________________________________________________ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000 Fréttir i>V Maöur sem átti aö fá 200 þúsund krónur fyrir aö rukka skagfirskan pilt fyrir dómi í gær: Dregur játningar um hótanir til baka - kveðst ekki hafa vitað að meint skuld, 600 þúsund krónur, var fyrir haldlagt hass „Ég var beðinn um að rukka þenn- an pilt og átti að fá greitt fyrir það. Ég var í fjárhagslegum erfiðleikum og ákvað að nota mér þetta ... ég fékk 100 þúsund krónur fyrir fram ... ég var auðvitað sáttur við að fá hundrað þús- und kall fyrir að aka hingað," sagði 25 ára karlmaður úr Reykjavík fyrir Hér- aðsdómi Norðurlands vestra í gær þar sem réttað var yfir honum vegna ákæru um hótanir í garð 18 ára pilts og fjölskyldu hans í Skagaflrði í nóv- ember á síðasta ári. Miðað við fram- burð hjá lögreglunni á Sauðárkróki á sama tíma á síðasta ári dregur sakbomingur- inn nú játningar sín- ar um hótanir að __________________ verulegu leyti til baka. Ákæmvaldið, fulltrúi sýslu- manns á Sauðárkróki, hélt því hins vegar fram í sóknarræðu sinni i gær að ákæruatriðin hafi verið sönnuð - með skýrslu ákærða hjá lögreglu og vitnisburði móður kærandans og fé- laga hans sem studd sé skýrslu þriðja aðila. Auk þess viðurkenni sakbom- ingurinn að hafa sent SMS-skilaboð þar sem m.a. sagði: „Jæja, ég er á leið- inni norður - bílinn eða sjáifan þig.“ Viitu að sonur þinn verði drepinn? Þegar Halló Akureyri var haldin um verslunarmannahelgina á síðasta ári var ungur maður í Skagafirði fenginn til að flytja á annað hundrað grömm af hassi frá höfuðborgarsvæðinu norður. Óttar Sveinsson Áður en hann komst þangað var hann handtekinn og hald lagt á efnin. Fljót- lega eftir þetta fóra að berast rukkanir um „hin glötuðu eftii“ í gegnum síma á heimili piltsins. Reglur fikniefna- heimsins væra þannig að sé einhver tekinn með efni þurfi hann að greiða fyrir þau. Þetta vakti mikinn ugg hjá fólki. Þegar líða tók á veturinn taldi heimil- isfólkið ljóst að hótanir voru famar að berast. M.a. sendi hinn ákærði maður SMS-skilaboð til piltsins. Lögreglan á Sauðárkrókið vann málið í sameiningu við heimilisfólkið. Þegar maðurinn kom norður var hann handtekinn og settur í jám eftir orðaskipti m.a. við móður piltsins úti á hlaði sveitabæjar þar sem fólkið býr. Móðir- in sagði í viðtali við DV í lok síðasta árs á sama hátt og fyrir dómi i gær hvað það var sem rukkunarmaðurinn sagði við hana: „Viltu að sonur þinn verði drepinn?" Þegar móðirin spurði maiminn hvort hann ætlaði að fremja þann verknað sjálfur sagöi ákærði að annar maður myndi annast það. Faðirinn bar fyrir dómi í gær, á sama hátt og hjá lögreglu á sinum tíma, að rukkunarmaðurinn hefði einnig spurt sig „hvort honum þætti ekki vænt um strákinn". Hann hefði látið að því liggja við sig að ef skuldin, 600 þúsund krónur, yrði ekki greidd myndi með einhveiju móti verða geng- ið á hús hans og bíl. Maðurinn kvaðst vera rukkari og greiddi meira að segja skatta vegna þess. DV-MYNDIR ÞÁ Réttur settur á Sauðárkróki í gær Halldór Halldórsson, héraösdómari á Noröurlandi vestra, fyrir miöju. Meö honum á myndinni eru Ásdís Ármannsdóttir, fulltrúi sýslumanns, og Benedikt Ólafsson verjandi. „Þetta var bara hugsun- arleysi" Framburður hins ákærða rakkara hefur nú breyst vera- lega. „Eftir því sem ég best man hótaði ég honum aldrei munnlega. Ég sendi honum SMS en það var ið þessa inn- heimtu að sér. Þegar fulltrúi sýslumanns spurði ákærða hvort hann hefði alls ekki grunað hvers vegna inn- heimtan væri - svona miklir pen- ingar í boði fyrir lítið verk sagði ákærði að þetta hefði’„bara verið hugsunarleysi" hjá sér. Hann hefði hitt mann á Glaumbar sem bað hann um að innheimta skuld- ina. Síðan hefði hann ákveðið að aka norður. Akærði mætir fyrir dóm Brot þaö sem ákæran á hendur hinum unga manni er heimfærö á varöar viö hámark tveggja ára fangelsi. engin hótun. Það getur verið að ég hafi reynt að hringja en ég átti aldrei orða- stað við hann,“ sagði maðurinn fyrir dóminum í gær um samskipti sín við hinn unga Skagfirðing sem kærði hann fyrir hótanir. Ákærði kvaðst hafa sent SMS-skila- boðin til að sá sem hann átti að rukka myndi tala við sig. Hann sagðist hafa komist að því með því að lesa blöðin út af hverju hin meinta skuld stofnaðist - fikniefnum. Hefði hann vitað að það væri vegna slíks hefði hann aldrei tek- Bakari hengd- ur fyrir smiö í ræðu Bene- dikts Ólafssonar, veijanda ákærða, kom fram að vissulega væri það skelfilegt ef verið væri að hóta fólki vegna skulda. Hann benti hins vegar á að um slíkt hefði ekki verið að ræða í þessu máli. Hér væri „verið að hengja bakara fyrir smið“. Hann krafðist sýknu og vildi m.a. leiðrétta þann misskilning að ékærði hefði sagt við fólkið í mál- inu að hann ynni við handrukkun - hann hefði ekki gert það heldur sagt að hann hefði tekið að sér að innheimta skuldir. Hér væri því verið að búa til fabúlu. Sækjandinn í málinu átti síðasta orðið og benti á játningar ákærða hjá lögreglu og stöðuga vitnisburði kær- andans og annarra vitna i málinu sem styddu að ákæran væri sönnuð á hend- ur sakbomingnum. DV-MYND GYLFI GUÐJÓNSSON Bæjarleikhúsið Hér munaöi minnstu aö leikhúsiö í Mosfellsbæ brynni en árvekni konu í nágrenninu bjargaði því. Brunar í Mosfellsbæ: Lögreglan hefur mann grunaðan DV, MOSFELLSBÆ: Samkvæmt heimildum DV er ein- staklingur í Mosfellsbæ undir smá- sjá lögreglunnar vegna tiðra bruna í bænum. Á sunnudagskvöld að kveikt var í gámi með rusli við gafl bæjarleik- hússins í Mosfellsbæ. Svo vel vildi til að kona nokkur varð eldsins vör og hringdi þegar í stað í lögregluna. Klæðning á leikhúsinu sviðnaði en árvekni konunnar að þakkað að bæjarleikhúsið brann ekki til kaldra kola. Tíðir brunar hafa orðið undanfarið í Mosfellsbæ og lögregl- an rannsakar þá með það í huga að um sé að ræða brennuvarg. Kvikn- að hefur í strætóskýli við Þverholt, kveikt var i brauðgámum við Völu- teig, kveikt var í þaki Varmárskóla á fóstudagskvöldið og nú kom upp eldur við Bæjarleikhúsið. Talið er að allt séu þetta íkveikjur og bæta má tveim brunum við þar sem slökkviliðið var ekki kallað til en talið að kveikt hafi verið í. -GG Lögreglan í Reykjavík: Jólasería og salerni Lögreglan í Reykjavík stöðvaði öku- mann á Sæbrautinni um helgina þar sem ljósabúnaður bílsins var ekki í samræmi við reglur. Maðurinn hafði nefnilega skreytt bifreið sína með jóla- seríu. í dagbók lögreglunnar segir að þótt lögreglan hafi góðan skilning á há- tíð ljóss og friðar þá sé ekki hægt að leyfa slíkar skreytingar á bílum. Lögreglumenn í Reykjavík höfðu af- skipti af fleiri undarlegum uppátækj- um fólks um helgina. Lögreglumenn við störf í miðbæ Reykjavíkur fundu snemma á laugardagsmorguninn sal- erni þar sem því hafði verið komið fyr- ir í Lækjargötu, við Vonarstræti. í dag- bók lögreglu segir: „Ekki er vitað hvaðan tækið kom en lögreglan fiar- lægði það úr miðborginni án þess að vegfarendur næðu að nýta sér kosti þess.“ -SMK Veðriö í kvöld I Sólargangur og sjávarföll Snýst í suöaustan Suðaustan 13 til 18 m/s og rigning sunnan og vestanlands en hægari og úrkomulítið austan til. Snýst í suðvestan 10 til 15 m/s með skúrum vestanlands síödegis en 13 til 18 m/s og dálítil rigning austanlands REYKJAVIK AKUREYRI Sólariag í kvöld 16.30 15.58 Sólarupprás á morgun 09.57 09.58 Siödegisfloö 20.00 00.33 Ardegisflóö á morgun 08.22 12.55 Skýrtngar d veöurtáknum h—vindátt ^-0°«— hiti -10° w \VINDSTYRKUR í metrum á sekúndu *S'FROST HEiÐSKÍRT :0 LÉTTSKÝJAÐ HÁIF- SKÝJAO - SKÝJAÐ AISKÝJAÐ W Q W Ö RIGNiNG SKÚRiR SLYDDA SNJÓKOMA Q 9 ■F ÉUAGANGUR ÞRUMU- SKAF- ÞOKA VEÐUR RENNINGUR mmm Hálka sunnan- og norðanlands Samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar er hálka eða hálkublettir á vegum í Árnes- og Rangárvallasýslum. Einnig er hálka um allt noröanvert landiö, einkum á heiðum. Sunnanátt og skúrir vestanlands Sunnan 8 til 13 m/s og skúrir eða dálítil rigning vestanlands á morgun, en hægari og skýjaö með köflum á Austurlandi. Hlýnandi veður í bili og hiti 2 til 7 stig síöar í dag en kólnar síðan aftur. Hiti 1 til 5 stig á morgun. Fiimntudagur imxrnmm- Vindur: f vi.v 8-13 Hiti 0" til ■€» Vindun yL/ 3—13 m/% Hiti 3° tii -8° Vestan 8-13 m/s og Norðvestan 8-13 m/s og stöku él með suöur- él víöa um land en ströndinni en annars léttskýjaö suöaustan tll. breytileg átt 3-5 og Frost 0 tll 6 stig, mildast bjartviöri. Frostlaust við sunnanlands. suðurströndina yfir daginn, Laugardagur Vindun 8—13 m/s Hiti 2° til -6° Hægviöri og víða bjart veður en austarí 8-13 og dálítil él suðvestanlands. Frost víða 1 til 6 stig en sums staðar frostlaust suðvestanlands. | Veðriö kl. 6 AKUREYRI skýjaö 1 BERGSSTAÐIR úrkoma 1 BOLUNGARVÍK snjókoma 2 EGILSSTAÐIR -4 KIRKJUBÆJARKL. alskýjað -1 KEFLAVÍK rigning 3 RAUFARHÖFN alskýjað -1 REYKJAVÍK rigning 1 STÓRHÖFÐI skúrir 3 BERGEN hálfskýjaö 6 HELSINKI þokumóða 7 KAUPMANNAHÖFN rigning 8 ÓSLÓ STOKKHÓLMUR 3 ÞÓRSHÖFN skúr 3 ÞRÁNDHEIMUR skýjað -1 ALGARVE heiðskírt 8 AMSTERDAM þokuruðningur 3 BARCELONA þokumóöa 13 BERLÍN rigning 8 CHICAGO snjókoma -1 DUBLIN léttskýjaö 6 HAUFAX súld 7 FRANKFURT rigning 9 HAMBORG skýjað 7 JAN MAYEN alskýjað —3 LONDON þoka 3 LÚXEMBORG skýjaö 6 MALLORCA skýjaö 14 MONTREAL alskýjað 7 NARSSARSSUAQ heiöskírt -2 NEW YORK skýjað 11 ORLANDO alskýjað 5 PARÍS alskýjaö 5 VÍN skýjaö 15 WASHINGTON alskýjaö 8 WINNIPEG léttskýjað -15 ■ i'í^ n tjt V -J t I j ,v, i iiTlVa M ú! 3 >1rr 23

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.