Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2000, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2000, Qupperneq 7
ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 2000 7 Frettir Hugmyndir um aö nýta hús RLR sem hótel: stgr. verð aðeins 34*91111 kr. m jcís Hafnarfjöröur Engin hlaup með um- sóknir milli kontóra DV, HAFNARFIRDI:__________________ Undirritaður hefur verið samn- ingur við fyrirtækið Form.is um rafræna þjónustu fyrirtækisins við íbúa Hafnarfjarðarbæjar og aðra sem vilja senda umsóknir til bæjar- ins. Þetta þýðir að hlaup um allan bæ eftir umsóknareyðublöðum eru úr sögunni hjá þeim sem vilja spara sér sporin. Samningurinn felur í sér að Form.is setur upp á vefsvæði sínu öll helstu umsóknareyðublöð fyrir stofnanir og fyrirtæki Hafnarfjarð- arbæjar á rafrænan hátt. Má þar nefna umsóknir um lóðir, heimtaug- ar, atvinnu og margt fleira. Gert er ráð fyrir að eyðublöðin verði að- gengileg gegnum heimasíðu Hafnar- fjarðarbæjar, www.hafnarfjordur.is, á næstu 4-6 vikum. Fólk getur þá fyllt út og sent sveitarfélaginu umsóknir sínar með rafrænum hætti og með öryggi gagnasendinga eins og best verður á kosið. -DVÓ/JGR Hraöar umsóknir á Netinu Hafnfiröingar geta sótt og sent eyðublöö pappírslaust á Netinu í framtíöinni, hraöar og öruggar umsóknir. Á myndinni er Siguröur Baröi Jóhannsson, deild- arstjóri tölvudeildar Hafnarfjaröarbæjar, til vinstri, ásamt Guömundi Óskarssyni, framkvæmdastjóra Form.is. Ekið á höfuð manns Maöur slasaðist þegar ekið var á höfuð hans þegar hann stóð á um- ferðareyju á Lækjargötu um mið- nættið á fóstudagskvöld. Hann var í hópi fólks og var að bíða eftir grænu ljósi. Maðurinn hallaði höfði sínu fram þegar svo illa vildi til að sendibíl með kassa var ekið fram hjá. Við þetta rakst höfuð mannsins harkalega í. Ekið var með manninn á sjúkrahús og gekkst hann undir aðgerð. Um sama leyti varð bílvelta á mótum Laugarnesvegar og Sæ- brautar. Billinn hafnaði á umferðar- ljósum og vegriði sem skemmdist talsvert. Þrennt var í bilnum og urðu minni háttar meiðsl á fólki. -Ótt fangaklefa, takk anlega hvaða leið verður farin. Það gæti farið þannig að þetta væri nýtt áfram sem skrifstofuhúsnæði og selt ef það lítur betur út en hugmyndim- ar um hótelrekstur," sagði Sævar. Ríkissjóður keypti húsiö árið 1977 og hýsti það RLR í tvo áratugi, eða þar til rannsóknarlögreglan var lögð niður og Ríkislögreglustjóra- embættiö stofnað. Ríkislögreglu- stjóri var í þessu húsi þar til emb- ættið flutti í nýtt hús á Skúlagötu fyrr á árinu. Ríkissjóður bauð þá húsið út í sumar og bárust nokkur tilboð. Normi ehf. var með hæsta og hagstæöasta tilboðið, upp á 75 millj- ónir króna staðgreitt. Nú hefur Normi ehf. auglýst húsið til sölu fyr- ir 99 milljónir króna. Sævar sagði að hann myndi skoða þau tilboð sem bærust en tók það fram að ekki væri búið að ákveða hvort húsið yrði selt eða ekki. „Það eru uppi margar hugmyndir og ekki er búiö að taka ákvörðun um hvernig þetta verður nýtt. Ef einhver vill kaupa þetta á hagstæðu verði er húsnæðið falt,“ sagði Sæv- ar. Til stendur að selja húsið, sem nú hýsir sýslumannsembættið og lög- regluna í Kópavogi að Auðbrekku 10, á næsta ári. Málning hf. er að láta byggja nýtt stórhýsi í Kópavog- inum og mun sýslumannsembættið leigja aðstöðu í því húsi. -SMK AEG hefur verið í öruggum höndum hjá Bræðrunum Ormsson síðan 1922 og unnið sér sess sem merki sem stendur fyrir gæði og langlífi á heimilum íslenskra fjölskyldna. Það er 3 ára ábyrgð á vélunum frá okkur og afbragðs viðgerðarþjónusta auk þess sem við bjóðum uppá fría heimsendingarþjónustu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Allir þessir þættir gera það að verkum, að þegar þú þarft á góðum og traustum heimilistækjum að halda, er öruggt að leita til okkar. AEG W 1220 Alvöru þvottavél með 1200 snúninga þeytivindu • Tekur 5 kg af þvotti • Þvottahæfni: A flokkur • Öll hugsanleg þvottakerfi • Skynjunarkerfi • Ullarvagga • Ryðfrí tromla og belgur fangaklefar og menn hafa verið að segja í gríni að það væri hugsanlegt að láta þá halda sér ef þama yrði hótel.“ Húsnæðið er 1500 fermetra versl- unar-, skrifstofu- og þjónustuhús- næði á þremur hæðum. Normi hef- ur látið laga húsið að utan og hreinsa það að innan. Sævar sagði nokkrar hugmyndir vera uppi um rekstur hússins, þar með talið að reka þarna gistiheimili í tengslum við Félagsstofnun stúdenta. „Svo hafa verið vangaveltur hjá mönnum, sem eru í hótelrekstri og vantar hótelpláss og em hræddir við næstu ár, um að þeir geti ekki sinnt sínum viðskiptavinum,“ sagði Sævar, en ekki gat hann gefíð upp hvaða aðilar þetta væru. Staðsetn- ingin er góð að mati Sævars, þar sem Auðbrekkan er skammt frá miðbæ Kópávogs og ekki mikið lengra frá miðbæ Reykjavíkur en Ármúlinn. Sævar sagði að Normi myndi kannski taka þátt í rekstri hótelsins en þótti það ólíklegt að fyrirtækið færi að standa í rekstrin- um sjálft. „Það er ekki búið að ákveða end- DV-MYND INGÓ Auöbrekka 6 í dag. Sævar Svavarsson, framkvæmdastjóri Norma hf., segir aö ekki sé búiö aö ákveöa hvaö gert veröi viö húsnæöiö, en til greina kemur aö opna hótel í húsinu. Hugmyndir eru uppi um að gera húsnæðið að Auðbrekku 6 i Kópa- vogi, sem hýsti Rannsóknarlögreglu Ríkisins í tvo áratugi, að hóteli. í ágúst síðastliðinn keypti Normi hf., sem er vélsmiðja og eignarhaldsfyr- irtæki, húsnæðið fyrir 75 milljónir staðgreitt. „Það hafa verið uppi hugmyndir um aö reka þarna hótel,“ sagði framkvæmdastjóri Norma, Sævar Svavarsson. „Það eru þama nokkrir Rannsóknarlögregla Ríkisins Húsiö var keypt áriö 1977 og hýsti RLR í tvo áratugi, eöa þar til Ríkislög- reglustjóraembættiö var stofnaö og RLR var lögö niöur. Ríkislögreglustjóri var í þessu húsi þar til embættiö flutti í ár i nýtt hús á Skúlagötu. stgr. verð aðeins Tvær í takinu Ef þú skellir þér á bæði þurrkarann og þvottavélina kostar parið aðeins 99.900 stgr. AEG T50 Barkarlaus þurrkari sem þéttir gufuna • Stór tromla sem snýst í báðar áttir • 2 hitastig __jVTn___ • Tekur 5 kg RdD|0fJayST Geislagötu 14 • Sfml 462 1300 530 2800 www.ormsson.is Eina nótt í AEG lengi lifir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.